Þjóðviljinn - 23.09.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.09.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓDVILJINf Miövikudagur 23. september 1981 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagsfélag Keflavikur Fundur með Svavari Gestssyni Fundur veröur haldinn með Svavari Gestssyni I Tjarnarlundi Keflavík miðvikudaginn 23. septem- ber kl. 20.00. Fundarefni: 1. kosning þriggja starfsnefnda. 2. Almennar stjórnmálaumræður. 3. Onnur mál Flokksfélagar á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta. Stjórnin Svavar Gestsson Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik Giróseðlar vegna árgjaids fyrir 1981 hafa veriö sendir til félags- manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til aö greiða árgjöldin við allra fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR. Kjördæmisráð Alþýðubandalags- ins Austurlandi: Flokksstarfið og kosningaundir- búningur Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalags- ins i Austurlandskjördæmi verður haldinn i barnaskólanum á Seyðisfirði helgina 26. - 27. september nk. og hefst ki. 13 á laugardag. Aðal- umræðuefni fundarins er flokksstarfið og undir- búningur undir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Einnig verða rædd byggðamál og drög að stefnumótun i þeim efnum. Helgi Seljan alþingismaður og Hjörleifur Guttormsson iönaðarráðhera flytja ávörp i upp- hafi fundar. Einar Már Sigurðsson og Stefán Thors hafa framsögu um flokksstarfið og kosningaundir- búning. Halldór Arnason fjallar um byggðamál, drög að stefnuskrá i atvinnu-, félags- og samgöngu- málum. Fundarslit eru áætiuð kl. 16 á sunnudag. Hjörleifur Guttormsson Helgi Seljan Alþýðubandaiagið i Borgarnesi og nærsveitum Almennur félagsfundur verður haldinn miðviku- daginn 30. september kl. 20.30 að Kveldúlfsgötu 25. Dagskrá: 1. Málefni Röðuls. 2. Undirbúningur aöalfundar kjördæmisráðs. 3. Sveitarstjórnarmál. 4. Vetrarstarfið. 5- önnur mál. Skúli Skúli Alexandersson alþingismaður mætir á fundinn og ræðir stjórn- málaviðhorfiö. — Stjórnin. Eflum franifarir fatlaðra Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmlöi. Gerum föst verötilboö. SÍMI 53468 Innheimta félagsgjalda Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla að greiða gjaldfallin félagsgjöld nú ,um mánaðamótin. —Stjórn ABR Listfeng teiknimynd Tónabló er að hefja sýningar á hinni frábæru teiknimynd Hringadróttinssaga (The Lord of the Rings). Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir J.R.R. Tolkien, sem hefur hlotið metsölu viða um heim. Þessi kvikmynd hefur veriö sýnd viða úm Evrópu við mikla aðsókn .Tolkien er höf- undur sögunnar Hobbit sem ný- lega kom út I islenskri þýðingu. Það er einskonar forsaga að The Lords of the Rings. Myndin er bönnuð börnuð innan 12 ára ald- urs og verður sýnd kl. 5,7.30 og kl. 10.00 Seðlabankinn Framhald af 1. siðu nágrannalöndum okkar, sagði Garðar að hann kannaðist ekki við slikt. „Þetta er sjálfsagt eins- dæmi hjá okkur, enda kannast ég ekki við að erlendar þjóðir búi við afuröalánakerfi eins og hér þekk- ist”. -lg. , Er sjonvarpið bilað?^ □ Skjárinn Sjónvarpsverlistfflði Be ngstaða st rcati 38 simi 2-1940 Grunnskólar borgarinnar: Fjölbreytt félagsstarf Þessa dagana er verið aö dreifa kynningarblaði um félags- og tómstundastarf barna og ung- linga I Reykjavlk. Að útgáfu þessa myndarlega kynningar- blaðs stendur samstarfsnefnd Fræðsluráös Reykjavikur og Æskulýðsráðs borgarinnar. Kristján Valdimarsson sem situr i samstarfsnefndinni sagði i viðtali við blaðiö i gær, að undan- farin ár heföi nefndin starfað að samræmingu á starfsemi Fræðsluráðsins og Æskulýðsráðs. Á siöasta ári hefði nefndin unnið að tveimur verkefnum, könnun á tómstundaiðju reykvfskra barna og tillögugerð um framtiðarskipu- lagningu á félags- og tómstunda- málum f grunnskólum borgar- innar. — Tillögur okkar, sem eru eiginlega stefnumótun gagnvart ibúum hverfanna og krökkunum hafa veriö samþykktar I borgar- stjórn auk samþykkta I Fræöslu- ráöi og Æskulýðsráði. Helstu atriðin i tillögum þessum eru, að framboð á tóm- stundastarfi færist neðar i aldurs- flokka. Að skólaskemm tanir veröi i vikulok. Að aukið verði samstarf nemendafélaga, for- eldrafélaga og skóla. Og að félögum, samtökum og ibúum hverfanna verði veitt húsnæöis- aðstaða i skólum eftir þvi sem frekast er kostur — og að skóla- húsnæði veröi nýtt sem best aö sumri til æskulýðsstarfa. Einsog sjá má á hinum aö- Kristján Valdimarsson. Nýi kynningarbæklingurinn veröur vonandi til þess að fleiri börn og unglingar komi til með að finna sér tómstundarstarf til gagns og gleöi. gengilega kynningarbæklingi, þá er gert ráð fyrir tómstunda og félagsstarfi barna og unglinga i 4. til 9. bekkjum i grunnskólum borgarinnar. Það er von okkar að foreldrar og krakkarnir fái að sjá þaö sem stendur til boða I fri- stundum og eigi þannig auðveld- ara með að velja heppileg fri- stundarstörf til gagns og gleði. —dg Nú er veriö að dreifa myndarlegu kynningarblaði I grunnskólum borgarinnar, um félags- og tómstundastörf á vegum Æskulýðsráðs og Fræösluráðs borgarinnar. STÁÐA KVENNA í ALÞ ÝÐUBANDALA GINU Umrædufundur sem bodad er til af konum í stjórn ABR Konur i stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik boða til um ræðufundarum ofanskráð efni að Hótel Esju fimmtudaginn 24. september kl. 20:30. Framsögumenn: Guðrún Helgadóttir og Helga Sigurjónsdóttir Fundarstjóri: Margrét S. Björnsdóttir Margrét Guðrún Helga ALLT ALÞVÐUBANDALAGSFÓLK VELKOMID —' KONUR I STJÓRN ABR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.