Þjóðviljinn - 24.09.1981, Blaðsíða 3
! Vöruskipta-
j jöfnuður:
| Óhag-
Í stæður
i í ágúst
i ágústmánuði nam ut-
I flutningur406.945 þús.kr., en
• var á sama tima i fyrra
1 425.8 99 þús. kr. lnnflutningur
nam 494.396 þús. kr. i ágúst,
en var á sama tima i fyrra
■ 386.845 þús. kr. Þegar þessar
Itölur eru bornar saman ber
aðhafaihuga aðmeðaigengi
erlends gjaldeyris i janúar
■ til ágúst 1981 er talið vera
142,3% hærra en það var sömu
mánuði 1980.
Vöruskiptajöfnuðurinn i
• ágUst var óhagstæður um
1 87.451 þús. kr. en var hag-
stæður um 39.054 þús. kr. i
fyrra. A tímabilinu janUar til
■ ágUst á þessu ári er vöru-
Iskiptajöfnuðurinn óhagstæð-
ur um 496.739 þUs. kr.
Af útflutningnum nemur ál
■ og álmelmi 13.078 þús. kr. i
Iágúst og 369.563 þús. kr. á
timabilinu jan-ágúst. Kisil-
járn skilaði 46.956 þús. kr. i
1 ágúst og það sem af er árinu
1 76.848 þús. kr.
Þegar innflutningur er
skoðaður kemur i ljós að ís-
■ lenska álfélagið flutti inn
Ifyrir25.543þús.kr. iágUstog
fyrir 301.659 þUs. kr. það sem
af er árinu. Innflutningur is-
■ lenska járnblendifélagsins
Inemur 48.372 þús. kr. það
sem af er árinu og Lands-
virkjun fluttiinn fyrir 122.024
• þús. kr. i jan.-ágUst. Hvorki
Iskip né flugvélar voru fhitt
inn i ágúst, en framan af ár-
inu nam sá innflutningur
■ samtals 55.871 þUs. kr.
UNESCO dreifir
bæklingi um
myndræna tjáningu
Námskeið
Sigríðar
vekja víða
athygli
Menningarmálastofnun Sam-
einuðu þjóðanna UNESCO, og Al-
þjóða mvndlistasamtökin hafa
tekið að sér dreifingu á upplýs-
ingabækliugi um námskeið Sig-
riðar Björnsdóttur myndlistar-
manns i myndræimi tjáningu.
Bæklingurinu er unnin af tslands-
deild Alþjóð myndlistarsamtak-
anna með styrk frá UNESCO sem
framlag til árs fatlaðra.
Námskeið Sigriðar Björns-
dóttur hafa vakið alþjóðlega at-
hygli og hefur myndlistarmaður-
inn kynnt þau viða að undan-
förnu. 1 sumar hefur hUn haldið
fyrirlestra á alþjóðlegu barna-
læknaþingi i Grikklandi á norr-
ænu myndmenntakennaraþingi i
Abo iFinnlandiogá ráöstefnu um
listmeðferð i Noregi. Þá hefur
hún flutt fyrirlestra um nám-
skeiðin á sérkennaralinu Kenn-
araháskólans i Stokkhólmi og á
þingi Alþjóðasamtakanna um
kennslu með list.
Sigriði Björnsdóttur hefur verið
boðið að taka þátt i alþjóðlegu
þingi sem UNESCO heldur um ár
fatlaðra i Paris 19. til 23. október
næstkomandi. Fyrir þingið mun
hún kynna námskeiðin á tveimur
námsstefnum i Finnlandi á veg-
um sænskufinnsku samtakanna
Folkh'álsan og háskólasjúkra-
hússins i Abo.
t samtali við Þjóðviljann
kvaðst Sigriður Bjra-nsdóttir hafa
hug á að halda námskeiðum i
Fimmtudagur 24. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3
Þessi mynd var tekin af borgarafundinum, um skólamáladeiluna f Kópavogi, sem haldinn var I gærkvöldi. Mynd: —eik.
Hitaveita Suðurnesja tengd Keflavíkurflugvelli
50% orkunnar
fer til hersins
1 gær var Hitaveita Suðurnesja
tengd Keflavikurflugvelli og
stækkar þá dreifikerfi hennar um
40%. Hisvegar kom það fram I
viðtali við Ingólf Aðalsteinsson,
forstjóra Hitaveitu Suöurnesja,
að rúmlega 50% af orku veitunnar
mun i framtiðinni renna til flug-
vallarins.
anlcelandic contributiontt
the Year of the Disabled
Forsíða UNESCO-bæklingsins.
Þar stendur: Myndræn tjáning,
islenskt framlag til árs fatlaðra.
myndrænni tjáningu áfram i
samvinnu við Islandsdeild Al-
þjóða myndlistarsamtakanna.
,,Ég er að vonast til aö þetta verði
visir að einhverju meira og þetta
þróistekki bara á minum vegum
heldur að opinberir aðilar ihugi
þessar aðferðir”.
Námskeiðin i myndrænni tján-
ingu voru haldin i fyrra og voru
annarsvegar fyrir starfsfólk á
meðferðarheimilum fatlaðra og
hinsvegar fyrir blandaða hópa
unglinga, fatlaða og óhamlaöa.
Eitt þeirra var haldið i samvinnu
við Guðmund Magnússon leikara
og fór það fram i Sjálfsbjargar-
húsinu, en að öðru leyti fór þessi
tilraunastarfsemi, sem nú hefur
vakiö alþjóðlega athygli fram á
einkaheimili.
— ekh
Ingólfur sagði ennfremur, að
greiðslur á byggingu hitaveit-
unnar væru með óliku móti á Velli
og utan. Hinn almenni neytandi
borgar með tengigjaldi 5% af þvi
kostnaðarverði, sem að hans
dreifikerfi lýtur. Tengigjald
Kanans á Vellinum samsvarar
hins vegar öllu kostnaöarveröinu.
Jafnréttisráð komst að þeirri
niðurstöðu að ekki hefði verið um
mismunun kynjanna að ræða er
staða tónlistarstjóra Kikisút-
varpsins var veitt fyrr á þessu
ári. Niðurstaða ráðsins var ekki
einróma og lét Asthildur ólafs-
dóttir bóka sérálit þar sem hún
lýsir þeirri skoðun sinni að gengiö
hafi verið freklega á rétt Soffiu
Guðmundsdóttur og ef til vill
fleiri umsækjenda um starfið og
átelur hún harðlega þessa em-
bættisveitingu og það hvernig að
henni var staðið.
I bókuninni segir Asthildur að
það sé skoðun Jafnréttisráðs að
þar sem annað kynið sé alls ráð-
andi i starfsgrein, skuli veita
þeim aðilanum sem er af þvi kyn-
ferðisem i minnihluta er stöðuna,
enda séu þau jöfn að hæfileikum
Naut réðst
á bónda
Sá fáheyröi atburður gerðist á
Skarðströnd i Dalasýslu, að
heimilistuddinn réðst á húsbónda
sinn með þeim afleiðingum, að
flytja varö bóndann með sjúkra-
flugvél til Reykjavikur.
Var maðurinn talinn skaddaður
innvortis. Hafði tuddinn verið
bágrækur, en ekki talinn mann-
ýgur.
Hitunargjaldið til neytandans
er einnig ólikt á Velli og utan.
Kaninn greiðir i einu lagi eftir þvi
tengimagni.sem fer inn á Völlinn
á ári hverju. Hinn almenni neyt-
andi á Suðurnesjum greiðir hins
vegar staðlað gjald, hann greiðir
fyrir fyrirfram ákveðna meðal-
neyslu. — Hst
og menntun. Segir Ásthildur að
ekkertkomi fram i gögnum máls-
ins sem sýni að Jón örn Marinós-
son sem fékk stöðuna hafi verið
hæfarient.d. Soffia. Þá segir Ast-
hildur aö sé það rétt, sem fram
kemur i skýrslu setts útvarps-
stjóra að veigamiklar breytingar
hafi átt sér stað á starfinu, frá
þekkingu á tónlist til reynslu af
fjármála- og rekstrarstjórn, auk
þekkingar á lögfræði, þá hafi svo
mikil mistök átt sér stað við aug-
lýsingu starfsins, að óforsvaran-
legt sé að auglýsa það ekki aftur.
Það komi hins vegar fram hjá
umsækjendum að þeir hafi álitið
tónlistarmenntun skipta mestu.
1 bókuninni segir ennfremur að
greinilega þurfitónlistarmenntun
við þetta starf. Soffia hafi mun
meiri menntun en sá er stöðuna
hlaut, auk margháttaðrar reynslu
af fjármála-og skipulagsstörfum,
sem sé ekki minni reynsla en 6 1/2
ár á fréttastofu útvarpsins en þar
vann Jón örn.
Niðurstaða Asthildar er að hún
sjái ekki betur en ,,að lögin um
jafnrétti karla og kvenna hafi
verið brotin við starfsveitingu
tónlistarstjóra Rikisútvarpsins
og að gengið hafi verið freklega á
rétt Soffiu Guðmundsdóttur og ef
til vill fleiri umsækjenda með
veitingu starfs tónlistarstjóra
Rikisútvarpsins. Ég átel þvi
harðlega þessa embættisveitingu
og það hvernig að henni var
staðið”.
— ká
Sofjfia
Guðmundsdóttir:
Vantar rök-
stuðning
ráðsins
„Það vantar rökstuðning ráðs-
ins” sagði Soffia Guðmundsdóttir
á Akureyri þegar Þjóðviljinn bar
undir hana niðurstööu Jafnréttis-
ráös vegna ráðningar tónlistar-
stjóra Rikisútvarpsins, sem
Soffia baö ráðið aö kanna.
Soffia sagðish meta þau vinnu-
brögð sem kæmu fram i bókun
Asthildar ólafsdóttur, hún gerði
það sem ráöið gerði ekki að rök-
styðja sitt mál. — ká
Dæmd í 16
ára fangelsi
Sakadóinur Reykjavlkur kvað i
gær upp dóm yfir Björgu
Benjambisdóttur. Var hún dæmd
i 16 ára fangelsi fyrir aö hafa
orðið maimi sinum að baua hinn
25. jauúar sl., með þvi að hella
yfirhann benshii þar sem hann lá
sofandi að heimili þeirra og bera
eld að. Eimiig var henni gefið að
sök að hafa valdið öðrum ibúum
hússins bersýnilegum lifsháska
og augljósri hættu.
Niðurstaða dómsins var sem
áöur segir að hún væri sek og
kemur gæsluvaröhald til frá-
dráttar refsingunni. ,,Þá var
ákærða að kröfu rikissaksóknara
og samkvæmt erfðalögum talin
hafa með verknaði sinum fyrir-
gert sjálfri sér til handa rétti til
arfs eftir hinn látna eiginmann
sinn”, segir i tilkynningu Saka-
dóms. Loks var ákærða dæmd til
að greiða allan sakarkostnað.
Jónatan Sveinsson saksóknari
flutti málið af hálfu ákæruvalds-
ins, en verjandi var örn Clausen
hæstaréttarlögmaður.
Sérálit 1 Jafnréttisráði
Gengið var
á rétt Soffíu