Þjóðviljinn - 24.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.09.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 í’itij; ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradis Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 Aögangskort: Slöasta sölu- vika. MiÖasala kl. 13.15—20. Simi 11200. <BJ<B LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn 163. sýn. i kvöld kl. 20.30 fáar sýningar eftir Jói 9. sýn. föstudag, uppselt. Brún kort gilda 10. sýn. sunnudag, uppselt. Bleik kort gilda. 11. sýn. þriöjudag kl. 20.30 12. sýn. miövikudag kl. 20.30 Rommí laugardag, uppselt Miöasala I lönó kl. 14—20.30. sími 16620 alþýcíu- leikhúsid Sterkari en Superman eftir Hoy Kifl ÞýB. Magnús Kjartansson 3. sýn. fimmtudag ki. 15 4. sýn. laugardag kl. 15 5. sýn. sunnudag kl. 15. Miöasala i Hafnarbiói frá kl. 14. Sýningardaga frá kl. 13. Miöapantanir i slma 16444. LAUQARÁ8 I o Nakta Sprengjan MAXWELL SMART IS ACENT 86 Ný, smellin og bráöfyndin bandarisk gamanmynd. Spæj- ari 86, ööru nafni MAXWELL SMART, er gefinn 48 stunda frestur til aö foröa þvi aö KA- OS varpi „nektarsprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggö á hugmynd- um Mel Brooks og fram- leiöandi er Jenning Lang. Aöalhlutverk: Don Adams og Sylvia Kristel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ameríka (Mondo Kane) Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarlsk mynd sem lýsir þvi sem gerist undir yfir boröinu i Ameriku. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Þrælasalan (Ashanti) Spennandi, amerlsk úrvals- kvikmynd I litum, meö út- varlsleikurunum Michael Caine, Peter Ustinov, Omar Sharif, Beverly Johnson o.fl. Endursýnd kl. 5 og 10 Bönnuö börnum. Gloria Æsispennandi ný verölauna- kvikmynd. Aöalhlutverk: Gena Rowland, Buck Ilenry, John Adames o.fl. Sýnd kl. 7.30. Börnin frá Nornafelli Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný, bandarisk kvikmynd frá Disneyfélaginu. Framhald myndarinnar „Flóttinn til Nornafells”. Aöalhlutverk: Betty Davis og Christopher Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný bandarlsk hörku KARATE-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhlutverki ásamt Darby Hinton og Iteymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um demantarán og svikum sem þvi fylgja. Aöaihlutverk: Burt Keynolds, Lesley-Ann Down og David Niven. Leikstjóri: Donald Siegel. Svnd kl 5. 9 og 11. Heljarstökkið (Riding High) Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin I mynd- inni er m.a. flutt af; Pol- ice.Gary Numan, Cliff Ric- hard,Dire Straits Myndin er sýnd i Dolby Ster- eo. Sýnd kl. 5, 9 og 11. + £ IUMFERÐAR RÁÐ Q 19 000 -salur^ Upp á líf og dauða Spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum viö- burðum, um æsilegan eltingaleik noröur viö heim- skautsbaug, meö CHARLES BRONSON og LEE MARVIN. Leikstjóri: PETER HUNT. Islenskur texti BönnuÖ innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 r;g 11. • salur I Spennandi og dularfull lit- mynd meö TWIGGY og MICHAEL WITNEY Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11.05 -salurv Ekki núna — elskan Fjörug og lifleg ensk gaman- mynd I litum meö LESLIE PHILLIPS — JULIE EGE. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -salur Lili Marleen 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir — sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarisk litmynd, meö PAM GRIER. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Hringadróttinssaga (The Lord of the Rings) “RALPH BAKSHI HAS MASTERMINDED A TRJUMPHANT VISUALIZATION OF ONE OF THE EPIC FANTASIES OF CXiR UTERARY AGE.' Ný frábær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviö- jafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlotiö hefur met- sölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi*. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. flllSTURBÆJARRifl LAUKAKURINN (The Onion Field) Hörkuspennandi, mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk sakamálamynd i litum, byggö á metsölubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wambaugh. Aöalhlutverk: JÖHN SAVAGE, JAMES WOODS. Bönnuö innan 14 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka i Reykjavík dagana 18.—24. september er I Ingólfsapdteki og Laugarnes- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaÖ á sunnudögum. Iiafnarfjörður: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitaiinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. ferðir Lögregla: Reykjavlk.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabllar: Reykjavik.......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garöabær........slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grcnsásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali llringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitaii: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. SIMAR. 11/98 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. sept.: Dagsferðir sunnudaginn 27. sept.: Kl. 10 Hvalfell — Glymur, i Hvalfiröi. Verö kr. 80. Kl. 13 Haustlitaferö i Brynjudal. Gengiö yfir Hrls- háls. Verö kr. 80. Ath.: Fritt fyrir börn i fylgd meö fullorönu. FariÖ frá Umferöamiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bll. Helgarferðir: 25. -27. sept. kl. 20 — Landmannalaugar. 26. -27. sept.kl. 08— Þórsmörk — haustlitaferö. Gist I húsum. FarmiÖasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Óldu- götu 3. Feröafélag islands. samkomur Bahiar hafa opiö hús aö Óöinsgötu 20 i kvöld. Fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Frjálsar umræöur. söfn Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 slödegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 13 - 16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 9 - 18, sunnu- daga 14 - 18. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, sími 83755, Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki, Sogávegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar- bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari- sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. isafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. SiglufirÖi: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4, Minningarkort Styrktarfélags lainaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik-.Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: BókabúÖin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannacyjum: BókabúÖin HeiÖarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli slmi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilsstööum simi 42800. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvm' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstíg 16. — A hinn bóginn er ég náttúrulega feginn, aö hann hvorki reykir né drekkur úr hófi... úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Kristján Guö- mundsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormond Haugen i þýöingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Einsöngur. Haakan . Hagegaard syngur lög eftir Richard Strauss, Franz Schubert, Charles Gounod o.fl., Thomas Schuback leikur meö á pianó. 11.00 Versiun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Rætt er viö Kjartan Jónsson, forstööumann viö- skiptaþjónustudeildar Eiip- skipafélags Islands um nýj- ungar i starfsemi félagsins. 11.15 Morguntónleikar. Jean- Rodeolphe Kars leikur á pianó prelúdiur eftir Claude Debussy / Michael Ponti og Utvarpshljómsveitin i Luxemburg leika Pianókon- sertnr. 1 i fis-moll eftir Carl Reinecke, Pierre Cao stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 (Jt I biáinn. SigurÖur Siguröarson og örn Peter- son stjórna þætti um feröa- lög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan: ,,Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guörún Ægisdóttir les eigin þýöingu (4). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar: Tón- list eftir Felix Mendelssohn. Rudolf Serkin og Columbia- sinfóniuhljómsveitin leika Pianókonsert nr. 1 i g-moll op. 25, Eugene Ormandy stj. / Filharmoniusveitin i a-moll op. 56, Leonard Bernstein stj. 17.20 Fuglinn segir bi bi bi. Heiödis Noröfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. Hulda Haröardóttir kennir börnunum visu og Jóhann Valdemar Gunnarsson, tiu ára gamall, les ævintýriö, „Dimmalimm” eftir GuÖ- mund Thorsteinsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal. Anna Júliana Sveinsdóttir syngur lög eftir Tsjai- kovský, Chopin, og Dvorák. Marina Horak leikur meö á pianó. 20.40 Rugguhesturinn Leikriteftir D.H. Lawrence. ÞýÖandi: Eiöur Guönason. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Margrét Guömundsdóttir, Guö- mundur Klemenzson, Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét ólafsdóttir, Gisli AlfreÖs- son, Asdis Þórhallsdóttir og GuÖmundur Pálsson. 21.45 „AstarbréfiÖ”. Kolbrún Halldórsdóttir les smásögu eftir Fletcher Flora i þýö- ingu Asmundar Jonssonar. 22.00 Fjórtán Fóstbræöur syngja létt lög meö hljóm- sveitarundirleik. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Sáttmáli viö samvisk- una. Þáttur frá UNESCO um skáldiö Anton Tsjekhov. Gunnar Stefánsson þýddi. Flytjendur meö honum: Hjalti Rögnvaldsson, Knútur R. Magnússon og Margrét Guömundsdóttir. 23.05 Kvöldtónleikar. a. Sónatina i a-moll op. 137 nr. 2 fyrir fiölu og pianó eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika. b. Trió i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Musica Viva-trióiö i Pitts burg leikur. Israel leikur Sinfóniu nr. 3 i 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið Feröam.- 23. september 1981 Kaup Sala eyrir Bandarikjadoliar 7.694 7.716 8.4876 Sterlingspund 14.094 14.134 15.5474 Kanadadollar .. 6.418 6.437 7.0807 Dönsk króna .. 1.0735 1.0765 1.1842 Norskkróna 1.3085 1.3122 1.4435 Sænsk króna 1.3964 1.4004 1.5405 Finnskt mark . 1.7435 1.7485 1.9234 Franskurfranki 14173 1.4213 1.5635 Belgiskur franki 0.2066 0.2072 0.2280 Svissneskur franki 3.9376 3.9488 4.3437 Hollensk florina .. 3.0378 3.0465 3.3512 Vesturþýskt mark 3.3749 3.3846 3.9231 itölsklira 0.00667 0.00669 0.0074 Austurriskur sch 0.4803 0.4817 0.5299 Portúg. escudo 0.1196 0.1199 0.1319 Spánskur peseti 0.0824 0.0826 0.0909 Japansktyen 0.03392 0.03402 0.0375 írsktpund 12.333 12.369 13.6059

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.