Þjóðviljinn - 25.09.1981, Síða 1

Þjóðviljinn - 25.09.1981, Síða 1
Ullar- og skinnaiðnaðurinn UOBVIUINN Föstudagur 25. september 1981 —213. tbl. 46. árg. Bætur vegna gengistaps breyta miklu hjá rikisstjórninni. Von væri á niðurstööum rannsóknar Þjóð- hagsstofnunar á ástandinu i ullariðnaðinum og i ljósi þeirra muni rikisstjórnin beita sér fyrir aðgerðum til hjálpar. öllum er ljóst, að ástandið er alvarlegt i þessiatvinnugrein, sagði Hjörtur. — En hvað veldur þessum miklu rekstrarörðugleikum Iðn- aðardeildarinnar? „Allar framleiðsluáætlanir, sem gerðar voru um siðustu ára- mót á vegum Iðnaðardeildar- innar hafa staðist, en meinið liggur i tekjuhliðinni. Þýskaland er langstærsti viðskiptaaðili okkar, siðan kemur Sviþjóð og Danmörk. Gjaldmiðlar þessara landa hafa fallið að meðaltali um 20% frá siðustu áramótum ef mið er tekið af dollarnum. Þessi gengisþróun hefur valdið okkur gifurlegu tjóni. Eins er skinna- iðnaðurinn i miklu óvissuastand1 Það bráöabirgðaverð, ser>-: ákveðiö var á gærum er alltof hátt. Það vita allir, sem hlut eiga aö máli”. — En nú hafa verið boðnar bætur vegna gengistaps og af- urðalánin miöast héðan i frá við gjaldeyri viðskiptalandanna. Litið þið Sambandsmenn bjartari augum til framtiðarinnar? ,,Já eins langt eins og það nær. Hitt stendur óbreytt, að fram- leiðslukostnaöur okkar hér á Is- landihefur hækkað á einu ári um 40% meðan söluverð afurðanna i erlendum gjaldmiðli hefur ekki hækkað nándar nærri eins mikiö. I raun þá trúi ég samt ekki öðru en að stjórnvöld muni tryggja rekstrargrundvöll ullar- og skinnaiðnaðarins þvi þeir eru margir sem sækja afkomu á þau Áhrif kvenna í borgarstjórn Reykjavíkur? 12 NÝ DAGHEIMILI „Þessar nýju aðgerðir rikis- stjórnarinnar og Seðiabankans i gjaldeyrismálum eru einkar hag- stæðar. Ákveðinn útreikningur fer fram þessa dagana á vegum Seðlabankans á einstökum at- riðum endurgreiðsianna, sem hafa verið samþykktar til þess að bæta það tap er orðið hefur á þessu ári f þeim útflutningsiðnaði cr skiptir við Evrópumarkaði. Það er öllum ljóst að iangstærsti hluti þessara 30—32 miljón króna endurgreiðslna rennur til iðnaðar isjávarútvegi. Viö teljuin það Hk- lcgt, að u.þ.b. 8 miljónir komi i hlut annars iðnaðar og þar hljót- um viðað teijast einn stærsti aðil- inn. Aætlað tap Iðnaðardeildar Sambandsins á þessu ári nam 16 miljónum kr. Nú breytast þessir útreikningar og endurgreiðsl- urnarkoma til frádráttar”, sagði Hjörtur Eiriksson, verksmiðju- stjóri Iðnaðardeildar Sambands- ins á Akureyri i viðtali við Þjóð- viljann i gær. Er Hjörtur var spurður hvort hannhéldi að vænta mætti frekari aðgerða af opinberri hálfu til þess að tryggja rekstrargrundvöll út- flútningsiðnaðarins svaraði hann þvi til, að ýmislegt væri á döfinni í tilef ni af 50 ára af mæli Strætisvagna Reykjavíkur býður stjórn þeirra öllum íbúum á heimilum aldraðra í skoð- unarferð um Reykjavík þessa dagna og er þessi mynd tekin í gær er íbúar að Dalbraut 1 fóru um borgina undir » leiðsögn Páls Líndals. Var m.a. farið upp í Breiðholt, vestur á Seltjarnar- nes, út í örf irisey og um gamla bæinn. — Ljósm.: — eik. ‘ Biðlistar viðráðanlegri en áður og breytingar á innra starfi, sagði Guðrún Helgadóttir á fundi Alþýðubandalagsins í gær A næstu mánuðum verða opn- aðar þrjár nýjar dagvistarstofn- anir f Reykjavík, viö Ægissíðu, Suðurborg og Hólaborg, og verða nýdagheimiii þá orðin 12 það sem af er kjörtimabili vinstri meiri- hlutans á móti 6 scm opnaðar voru á siðasta kjörtimabili ihaldsius. Þar við bætist að verið er að bjóða Ut byggingu þriggja dagheimila til viðbótar sem opn- aðarverða 1982, viö Bdlstaðahlfð. Bústaðaveg og Hraunberg. Þetta kom m.a. fram hjá Guðrúnu Helgadóttur, ,borgarfulltrúa og formanni stjdrnar dagvistar- stofnana Reykjavikur á fjöl- mennum fundi f gærkvöldi þar sem til umræðu var þátttaka og áhrif kvenna i stjdmmálalifinu. Um næstu áramót veröa þvi 3170 pláss á dagvistarstofnunum borgarinnar og hafa 577 þeirra eða 18% þeirra bæstviðfrá miðju ári 1978. Nýju heimilin þrjú sem opnuð verða fyrir áramót munu Guðrún Helgadóttir rúma 146börn fdagdeildum, leik- skóladeildum og skóladagheimili. Það var ekki sist á sviði dag- vistarmála aö miklar vonir voru bundnar við vinstri meirihlutann i borginni og var mikiö um dag- vistarmálin rætt á fundinum i gærkvöldi enda hefur þaö komið i hlut kvenna að reka á eftir fram- kvæmdum á þessu sviði. Guðrún sagðist telja aö meirihlutinn gæti nokkuðvel við unaö hversu tekist hefði til með uppbyggingu dag- vistarheimila á kjörtimabilinu en hins vegar væri ljóst að leita þyrfti nýrra leiða til þess að hraða uppbyggingunni enn frek- ar, m.a. með byggingu eininga- húsa úr timbrieins og nú er verið að gera i fyrsta sinn í Hólaborg. 1 máli Guðrúnar kom einnig fram að biðlistar eftir dagvistar- plássum eru nú mun viðráðan- legri en áður og að margháttaöar breytingar hafa verið gerðar á rekstri og innra starfi dagvistar- stofnananna á kjörtimabilinu, börnunum, foreldrum og starfs- fólki til hagsbóta. — A.I. mið”. — hst VÉyggingar^ I vísitalan ! j hækkar | Hagstofan hefur sent frá J Isér fréttatiikynningu um I hækkun byggingarvisitölu. I Þar kemur fram að visitala I byggingarkostnaöar i byrjun J Iseptember var 811 stig, og I gildir sú visitala fyrir I mánuðina október tii desem- I ber á þessu ári. II fyrri hluta júnimánaöar I s.I. var visitalan hins vegar | 739 stig, og nemur þvi ■ * hækkunin nú 9,7%. I Kjaramálaályktun formannaráðstefnu BSRB samþykkt samhljóða „Full samstaða er um meginstefnu” segir Kristján Thorlacius formaður BSRB Ég tel stefnumörkun um að ná upp þeim kaupmætti sem var í árslok 1977 það la ngþýðingar mesta í kjaramálaályktuninni, sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB í samtali við Þjóðviljann i gær. Formannaráðstefnu bandalagsins lauk um nón- bil í gær, eftir að náðst - hafði samhljóða sam- komulag um kjaramála- ályktun. Tveimur klukku- stundum síðar kom samn- inganefnd og stjórn BSRB saman til fundar, þar sem samþykkt var að segja gildandi samningum upp. Þá var og á fundinum ákveðið hvernig haga skuli nánari útfærslu á kröfu- gerð bandalagsins fyrir komandi samninga. " t kjaramálaályktuninni eru hvernig nefndar prósentutölur varðandi launakröfur, né út- ■ færsla á þvi hvernig kaupmættin- um eins og hann var i árslok 1977 skuli náð, likt og gert var I þeirri tillögu sem formaöur og fram- kvæmdastjóri BSRB lögðu fram I upphafi ráðstefnunnar. Þaö voru ekki uppi deildar meiningar á þessari ráöstefnu, heldur voru menn kannski ekki á eitt sáttir um leiðir. Hér er full samstaöa um meginstefnuna i okkar kjarakröfum. Auk kröf- unar um sama kaupmátt og var 1977, vil ég nefna ákvæði. um verötryggingu launa, sem er ný- mæli hjá okkur. Það þýöir, að ef lög verða sett á samningstíman- um sem skerða umsamin laun, þá falla samningar sjálfkrafa úr gildi. Þetta er eina leiöin til að tryggja okkar kjör, þvi gegnum árin hafa valdamenn breytt samningum meö lögum, jafnvel þótt þeir hafi sjálfir skrifaö undir þessa sömu samninga skömmu áöur. Þá vil ég i þriöja lagi nefna að við leggjum mikla áherslu á þá jafnlaunastefnu sem BSRB hefur mótað á siöustu árum. Mun samninganefndin við nánari útfærslu kröfugeröarinnar taka mið af tillögum ykkar Har- aldar? Ég þori ekki að segja til um þaö. Það hefur ekki komiö fram neikvæö afstaða til þessara til- lagna okkar á þessum fundum, heldur hefur verið álitamál hvort þessi formannaráöstefna ætti að fastsetja ákveönar reglur i þessu sambandi. Hvaða hugur fannst þér vera i fundarmönnum? Fólk er eindregið á þeirri skoðun að launakjör séu allt of léleg. til að hægt sé að lifa af þeim. Flest launafólk i BSRB býrvið léleg kjör fyrirdagv. Al- mennt þarf tvo úr fjölskyldunni á vinnumarkað til aö endar nái saman og að auki yfirvinnu, sem er orðin þjóöfélagsmein. Ég er sannfærður um að fyrir atvinnu- vegina getur það ekki veriö hags- munamái að fólk vinni svo mikla yfirvinnu sem nú viögengst. I bráð og lengd er þetta alls ekki hagkvæmt, hvorki fyrir starfsfólk né fyrir vinnustaöi. Þaö eru þvi dagvinnukjörin sem menn veröa að fara að snúa sér alvarlega að, sagði Kristján Thorlasius. -lg-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.