Þjóðviljinn - 28.10.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. október 1981
Jarðræktarfélag Reykjavíkur:
Fylllr níunda áratugínn
Ég efast um að þeir
Reykvíkingar séu ýkja
margir sem haf a hugmynd
um að til sé félagsskapur
hér á höf uðborginni, sem
nefnist því kynduga nafni:
Jarðræktarfélag Reykja-
víkur. Líklega reka margir
upp stór augu þegar þeir
sjá eða heyra þetta nafn.
Hverskonar félagsskapur
er þetta eiginlega? Hvað er
hann að fást við í borg, þar
sem óvíða sést grænt strá,
allsstaðar blasir við grjót,
ekki eðlilegt grjót eins og
guð hefur skapað það,
heldur grjót búið til af
mannahöndum í borg, þar
sem flestir eru komnir „í
steininn"?
„Blómguðtún"
En þrátt fyrir eölilegar efa-
semdir um tilveru þessa félags þá
er það þó staðreynd, hvort sem
mönnum likar betur eða verr. Og
það á auk heldur að baki sér 90
ára sögu og nokkrum dögum bet-
ur, þvi þaö var stofnaö i Reykja-
vik 17. október 1891. Tilgangur
þess var að efla og auka jarðrækt
á landi Reykjavikur, sem þá bar
æði mikiö annað svipmót en nú.
Þá voru mörg býli á þvi landi,
sem nú hefur verið lagt undir göt-
ur og tún. Búið var að rækta tölu-
verð tún umhverfis þessi býli, en
stórir flákar lágu þó enn óræktað-
ir. Áhugamenn um ræktunarmál
dreymdi um að breyta þessum
óræktarsvæðum i „blómguð tún”
svo að unnt yrði að framleiða i
næsta nágrenni bæjarins m jólk og
mjólkurafurðir fyrir bæjarbúa.
Engum datt i hug fyrir 90 árum að
útþensla bæjarins yrði svo gifur-
leg á næstu áratugum sem raun
hefur á orðið.
Halldór Kr. Friöriksson, fyrsti
formaður Jaröræktarfélags
Reykjavikur, og gegndi þvi starfi
næstu 5 ár.
Þeir menn, sem fremstir stóðu
um stofnun Jarðræktarfélags
Reykjavikur, voru: Halldór Kr.
Friöriksson, prestaskólakennari,
Þórhallur Bjarnarson, siðar bisk*
up, Eirikur Briem, prestaskóla-
kennari, Magnús Stephensen,
landshöfðingi, Björn Jónsson, rit-
stióri, Björn Guömundsson, timb-
urkaupmaður, Jónas Jónassen,
hérðaðslæknir, Sehierbeck land-
læknir, Matthias Matthiasson i
Holti, Halldór Danielsson, bæjar-
fógeti og Ásmundur Sveinsson,
lögfræðingur.
Allt voru þetta menn, sem
framarlega stóöu i bæjarlifinu og
sumir þeirra einnig forystumenn
i þjóömálabaráttunni. Að félag-
inu stóðu þvi traustir stofnar og
forganga þessara manna um fé-
lagsstofnunina bar þess glöggt
vitni hvilika nauðsyn þeir töldu til
þess bera að efla eftir föngum
ræktun jarðar, I Reykjavfk sem
annarsstaöar.
Piæging I Seljaiandstúni þar sem Alftamýrarskóli er nú.
j Framleiðandi á Sunnmæri segir:
i GULLÖLD
| í saltfiskþurrkun
Sa Itfiskverksmiöjurn-
I* ar i Álasundi hafa gengiö
fyrir fullu á þessu ári,
þrátt fyrir mikinn sam-
• drátt í fiskveiðum Norö-
J manna. Vegna hins góöa
verös á bæði blautum og
þurrkuðum saltfiski þá
hefur meira af fiskhrá-
j efni farið í þessa verkun
! jafnt hér á Islandi sem
I Noregi nú á þessu ári.
• En þrátt fyrir meiri saltfisk-
Iframleiðslu þá er ekki annað að
merkja en að sala hafi gengið
greiðlega og á þetta við bæði um
■ óverkaðan og fullverkaðan salt-
Ífisk. Norðmenn fullverka næst-
um allan sinn saltfisk og eru
markaðslönd þeirra fyrir full-
■ verkaðan saltfisk í ár 21, og
I hafa aldrei verið fleiri.
Otflutningurinn nam i ár
frá janúar til júniloka 24.939
tonnum og hefur aldrei verið
meiri á fyrra helmingi árs. Það
var þvi engin fjarstæða þegar
saltfiskframleiðandi á Sunn-
mæri sagði í blaðaviðtali nýlega
aö þaö væri gullöld nú i saltfisk-
þurrkuninni.
Stærstu saltfiskverksmiðj-
urnar eru i Álasundi og eru þær
mjög tæknivæddar. Stórþorskur
er mjög eftirsóttur af saltfisk-
verkendum, enda eftirspurnin
eftir honum mikil i sumum
markaðslöndum. Viða er þvi
leitað fanga i leit að stórþorski.
Sum árin hafa verksmiðjurnar i
Álasundi keypt saltaðan stór-
þorsk af Rússum og hefur hann
verið fluttur i kössum frá Mur-
mansk viö Hvítahaf og suður til
Álasunds sem er löng leið. En
þetta eru þó ekki lengstu flutn-
Kristófer Grlmsson, fram-
kvæmdastjóri Jarðræktarfélags-
ins i 40 ár.
Einar ólafsson, fyrrverandi
bóndi i Lækjarhvammi með heiö-
ursskjaliö. Einar var formaður
Jarðræktarfélags Reykjavlkur I
36 ár og var geröur að heiðursfé-
laga þess fyrir tveimur árum.
Um þetta leyti risu á legg
búnaðarfélög viðsvegar um land-
ið, þótt stofnun slikra samtaka
ætti sér raunar orðið nokkra sögu.
Arið 1888 tók iandssjóður að veita
búnaðarfélögum nokkurn styrk
og varð það að sjálfsögðu til þess
að ýta undir og flýta fyrir stofnun
þeirra.
Allir stofnendur Jarðræktarfé-
lags Reykjavikur beittu ser fyrir
ræktunarstörfum og sumir þeirra
tóku sjálfir virkan þátt i þeim.
Skin og skúrir
Á næstu árum efldist félagið
Eðvald B. Malmquist, núverandi
formaður Jarðræktarfélags
Reykjavikur.
mjög og að einum áratug liðnum
voru fðagsmennirnir orðnir 100
að tölu. Af þeim tóku um 60 bein-
an þátt i ræktunarstörfum. En öll
félög eiga sér blómatima og
hnignunarskeið. Upp úr aldamót-
unum tók nokkuð að draga úr
starfsemi félagsins, kannski
vegna þess, að sumir ötulustu for-
vigismenn þess voru nú fallir frá,
aldurhnignir orðnir eða gerðust
önnur kafnir á öðrum sviðum.
Var félagið i nokkrum öldudal frá
aldamótum og fram yfir fyrra
strið, þótt alltaf væri sótt fram,
sóknin aðeins hægari en áður.
En á þriðja áratugnum komst
aftur verulegur skriður á starf-
semi félagsins. Fram að þeim
tima urðu ræktunarmennirnir að
beita handverkfræöum og siðar
hestaverkfærum, — plógum og
herfum, — i baráttunni við að
gera fúamýrar, mela og holt höf-
uðborgarinnar að grænum tún-
um. Verkið sóttist seint með ófull-
komnum verkfærum á erfiðu
landi, en með þrautseigju land-
nemans vannst þó á, smátt og
smátt.
Straumhvörf
En nú gerðist tvennt, sem olli
straumhvörfum: Setning jarð-
ræktarlaganna árið 1923 og mikil-
virk jarðvinnslutæki, sem gengu
fyrir vélaafli. A skömmum tima
mátti segja að bylting yrði i jarð-
rækt á Islandi og hún náði einnig
til Jarðræktarfélags Reykjavik-
ur. A tillölulega skömmum tima
voru ræktaðar mýrarnar um-
hverfis Reykjavik: Vatnsmýrin,
Norðurmýrin, Laugamýrin og
islenskar fiskimjölsverksmiðjur svara ekki lengur þeim kröfum tlm-
ans að geta framleitt besta fáanlegt fiskimjöl t.d. til fi'skeldis og I dýra-
fóður.
Sogamýrin, jafnvel melarmr og
grjótholtin.'
En byggðin þandist út jafnt og
þétt og óstöðvandi og krafðist si-
aukins olnbogarýmis. Barátta
jarðræktarmannanna i Reykja-
vik reyndist, þegar til kastanna
kom, fyrst og fremst i þvi fólgin,
að auðvelda byggingar á þeim
ótræðum og urðum, sem þeir voru
búnir að breyta i tún. Þá var farið
að tala um „græna byltingu”. En
græna byltingin var liðin hjá. Hún
var urðuð undir grjóti. Ennþá má
þp lita túnskika i Reykjavik, þótt
fáir séu og smáir miðað við þaö,
sem áður var. Enginn veit hvort
þeim verður þyrmt. En vist er að
ekki verður þeim bjargað meö þvi
einu að skira Klambratúnið upp
og kalla það Miklatún!
Sagan skráð
En þótt ekki sé nú lengur hægt
að tala um jarðrækt i Reykjavik
þá er þó Jarðræktarfélag Reykja-
vikur enn við lýði. Og nú er unnið
að þvi að rita sögu þess.
Við þá sögu koma margir mæt-
irmenn. Þó skal ekki mikið að
þvi gert að nefna nöfn umfram
það, sem þegar hefur verið
gert. Þó verður ekki svo minnst
á Jarðræktarfélag Reykjavik-
ur að ekki sé getið Einar Ól-
afssonar, fyrrverandi bónda
i Lækjarhvammi. Hann gegndi
form annsstörfum i félaginu
i 36 ár eða lengur en nokkur
maður annar. Þar héldu traustar
hendur um stjórnvölinn. Og i
þakklætisskyni fyrir ómetanlega
forystu var Einar kjörinn heið-
ursfélagi Jarðræktarfélagsins
fyrir tveimur árum.
Til sögu verður einnig að nefna
þá feðga Kristófer Grimsson frá
Steig I Dyrhólahreppi og Helga
son hans, sem nú býr að Silgur-
teigi 4 i Reykjavik. Kristófer var
fæddur 12. aprll 1893 en dó 13.
nóv. 1969. Kristófer var búfræð-
ingur, mikill og áhugasamur
jarðræktarmaður og fram-
kvæmdastjóri félagsins um 40 ára
skeið. Kristófer lifði timana
tvenna með Jarðræktarfélaginu.
Hann stjórnaði framkvæmdum
þess á öld haka, skóflu og hest-
verkfæra, á meðan mæla mátti
framfarirnar i hænufetum miðað
við það, sem siðar verð. En hann
fylgdi félaginu einnig eftir inn i
tima vélabyltingarinnar, þegar
unnt varð að framkvæma á einni
viku það, sem áður tók allt árið.
Helgi Kristófersson hóf störf
hjá félaginu þegar á ungum aldri
og þá einkum sem vélamaður.
Helgi hefur starfaö fyrir félagið i
hartnær 50 ár. Er samanlögð
starfsævi þeirra feðga i þágu
Jarðræktarfélags Reykjavikur
orðin um 90 ár eða jafnlöng aldri
félagsins.
Núverandi stjórn Jarðræktar-
félags Reykjavikur er skipuð
þeim Eðvald B. Malmquist, sem
gegnir formannsstörfi'.m, Helga
Kristóferssyni og Birgi Matthias-
syni. —mhg
ingar á saltfiski til þurrkunar i ■
Álasundi, þvi nú i sumar keypti I
fyrirtækiö Oddvin Björge A.S., I
700 tonn af saltfiski vestur i Se- ,
attle á Kyrrahafsströnd Banda- •
rikjanna og flutti til Noregs til ,
þurrkunar i Álasundi. Það virö- i
ast þvi vera litil takmörk fyrir
þvi hvað hægt er að Jlytja hrá-
efni langa leiö til aö fullvinna úr ,
þvi markaðsvöru.
En nú er Oddvin Björge A.S.
ásamt fyrirtækinu Sjöviktrál I
Midsundi i Raumsdal að setja af ,
stað saltfiskþurrkun i félagi við i
bandariskt fyrirtæki vestur á
Kyrrahafsströnd i Seattle. Þar
er meiningin að fullverka salt- ,
fisk og er reiknað með ársfram- ■
leiðslu sem verði 2000—3000 I
tonn. Allur tæknibúnaður i
stöðina er fluttur frá Noregi. ,
— J.J.E.Kúld. |