Þjóðviljinn - 28.10.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.10.1981, Blaðsíða 16
DJOÐVHJmt Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaösins i þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 Miövikudagur 28. október 1981 8i285, Ijósmyndir 81257 Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld 81333 81348 Uppvaxtar- saga Sig- urðar A. Siguröur A. Magnússon — teikn- ing Ingólfur Margeirsson. Ct er komiö hjá Máli og menn- ingu annaö bindi uppvaxtarsögu Siguröar A. Magnússonar og nefnist bókin Möskvar morgun- dagsins. En fyrsta bindiö, Undir kalstjörnu, hiaut dæmafáar vin- sældir þegar hún kom út í hitteö- fyrra og var prentuö fimm sinn- um. Siguröur segir frá atvikum og persónum sem eiga sér raunveru- legar fyrirmyndir en ekki vill hann samt kalla verk sitt sann- sögulegt vegna þess hvernig minnið umbreytir liðnum atburö- um eftir sinum lögmálum. Þar hefur þessa sögu, aö sögu- maöur sem kýs aö heita Jakob, er níu ára og hefur nýlega misst móöur sina, henni lýkur þegar hann er fermdur. Þetta bindi bæt- ir ýmsu við fyrri lýsingu á Reykjavik fátæktarinnar, en mest fer þar fyrir sjálfsmynd drengs, sem sveiflast á milli barnaleikja og undirheima, milli þess siöaboös sem minningin um móðurina er drengnum og grimmdar fátæktarinnar. Og svo er hernámiö gengiö i garö meö nýjum kafla i sögu drengs og þjóöar. Verð á frystri síld ákveðið Á fandi yfirnefndar Verölags- ráös sjávarútvegsins I dag var ákveöiö aö lágmarksverö á sild til frystingar til útflutnings frá byrj- un sildarvertíðar til 31. desember 1981, skuli vera þaö sama og ákveöiö var á sfld til söltunar þann 16. þ.m. Akvörðun þessi var tekin af oddamanni nefndarinnar, Ólafi Daviössyni og fulltrúum seljenda þeim Ágústi Einarssyni og Ingólfi S. Ingólfssyni gegn artkvaeöum fulltrúa kaupenda þeirra Arna Benedikts^onar og Mariasar Þ. Guömundssonar, sem geröu svo- fellda grein fyrir atkvæöi sinu: t þeirri greinargerö harma þeir þessa verölagningu, sem muni koma i veg fyrir aö umtalsvert magn af sild veröi fryst. — S.dór. Forráöamenn Sambands bygg- ingamanna, héidu blaöamanna- fund i gær, þar sem þeir geröu grein fyrir kröfum sambandsins I komandi kjarasamningum . Ástæöan fyrir fundinum var sú rangtúlkun á kröfunum, sem fjöl- miölar hafa haft eftir forsvars- mönnum VSt. t greinargerö frá bygginga- mönnum sem fréttamönnum var afhent i gær, kemur i ljós, aö heildarkröfur Sambands byggingamanna eru 26,55%, sem komi til framkvæmda á 2 1/2 ári, en byggingamenn bjóöa samning til þess tima. Varöandi ákvæöis- vinnu gerir sambandið þá kröfu, Kröfur bygginga- manna eru 26,5% — sem dreifist á tveggja og hálfs árs samningstímabil aö ákvæðisvinna sitji viö sama borö og önnur launakerfi og fái sömu hækkun, en svo hefur ekki verið undanfarin ár. Einnig er fariö fram á það aö á samnings- timanun veröi að einhverju leyti bætt sú skerðing sem oröiö hefur á ákvæðisvinnunni undanfarin ár. Þá er fariö fram á niöurfellingu eftirvinnu i áföngum á 4 árum og er tekið fram, aö að þvi marki sem niöurfelling eftirvinnu skilar sér ekki i auknum afköstum i dagvinnu fellur þessi krafa inn i kaupmáttarkröfuna. Þá er farið - fram á aö lægsti launaflokkur faglæröra byggingamanna veröi 17. fl. i staö 14. nú, en þannig er þaö hjá öllum öörum iönaöar- mönnum. Einnig fara bygginga- menn fram á ný starfsaldurs- þrep, sem einnig er samræming viö aðra iönaöarmenn. Krafa um aukin oriofsrétt er viöbót við kaupmáttarkröfuna. Siöan segir i greinargeröinni orörétt: Vinnuhagræðing og launahvetjandi kerfi hjá Reykjavikurborg skil- uðu 9 miljón króna spamaði i rekstri á sið- asta ári að mati borgar- yfirvalda. Af þessum 9 miljónum nýkróna fóru um 3.9 miljónir til starfsmanna borgarinn- ar i formi kaupauka, 3.8 miljónir i endurskipu- lagningu og hagræðing- arkostnað, en beinn hagnaður borgarinnar Frá (undi borgarstjóra og forstööumanna tæknideilda borgarinnar meö fréttamönnum I gær. Ljósm.: — eik. Vinnuhagræðing hjá Reykjavíkurborg: Níu míljónir sparast varð 1.3 miljónir ný- króna. Þetta kom fram á fundi sem borgarstjóri og forstööumenn þjónustustofnana borgarinnar héldu með fréttamönnum í gær. Aætlað er aö nettóárangur borg- arinnar á þessu sviði muni nema um 3 miljónum króna á yfirstand- andi ári. A siöari árum hefur Reykja- vikurborg tekið upp launahvetj- andi kerfi i samvinnu við stéttar- félögin á æ fleiri sviöum. Töldu forsvarsmenn borgarinnar að árangur af hagræöingarstarfinu hefði ekki aöeins skilað árangri i sparnaði og auknum afköstum, heldur ekki siður i styttri vinnu- tima borgarstarfsmanna og betra starfsmannahaldi. I kjarasamningum borgarinnar við stéttarfélögin 1974 og 1976 var kveðið svo á um aö komið sky ldi á launahvetjandi kerfum þar sem þeim væri við komið. Akvæöis- vinnufyrirkomulagi hefur mest veriö komiö á hjá félögum hinna almennu stéttarfélaga er standa utan BSRB. Borgarstarfsmenn eru nú rúmlega 5000, en af þeim vinna um þaö bil 2000 eftir samn- ingum hinna almennu stéttar- félaga. Nú vinna uni 600 borgar- starfsmenn eftir launahvetjandi kerfum auk starfsfólks Bæjarút- geröarinnar. Sem dæmi um árangur i' hag- ræöingu nefndi Þórir Þorbjarnar- son borgarverkfræöingur Sorp- hreinsunardeild borgarinnar, en þar tæmdu 114 starfsmenn 26.900 ilát á 9 daga fresti með 18 bilum árið 1969. Á siðastliðnu ári unnu hins vegar 93 starfsmenn að þvi aö tæma 43.300 ilát á viku fresti með 13 bflum. Hér er um 100% aukningu afkasta aö ræöa, jafn- framt þvi sem vinnutimi starfs- manna hefur styst. Ákvæöisvinnufólk hjá borginni nýtur ekki bónusgreiðslu i veik- indum,heldur skiptist hún niöur á þá sem bæta við sig störfum þeirrá sem forfallast. Akvæðis- vinnufólk hjá borginni nýtur hins vegar mánaðar lengri veikinda- réttinda en almennt gerist. For- svarsmenn borgarinnar töldu að mikilvægasti árangurinn af þessu starfi fælist ef til viil i þvi', að skapast hefði betri andi á vinnu- stöðunum, þar sem menn sæju áþreifanlegan árangur af bættum vinnubrögðum i hærra kaupi og styttri vinnutima. — ól.G Sé lagt tölulegt mat á kröfugerö S.B.M. er niöustaöan eftir- farandi: Kaupmáttarkrafa 16.35% Flokkatilfærsla 5.60% Starfsaldurshækkanir 2.69% Orlofslenging 1.91% 26.55% 1 ljósi þess sem aö framan greinir, hafnar Samband byggingamanna alfariö þeim órökstuddu fullyröingum, sem fram hafa komiö i fjölmiölum, um kröfugerö Sambandsins siö- ustu daga. Aö lokum bentu byggingamenn á, aö kaupmáttur kauptaxta iönaöarmanna, miðaö viö visitölu , hafi veriö 113,1 áriö 1974 miöaö viö 100 áriö 1971. Nú er hann aðeins 97,2 og hefur ekki lækkað svo mikiö hjá neinni annarri stétt i landinu. —S.dór Staðhæfing atvinnurekenda. VMSÍ krefst 40% Samband byggingamanna 82-88% ( frétt frá atvinnu- rekendum í gær kemur fram að VSí heldur fast við þá skoðun sína að kröfur Verka- mannasambandsins séu um 15 til 17% strax og 40% hækkuná 2 ára samningstímabili þar sem hækkanir eigi að koma hver ofan á aðra. Jafnframt segir VSI að Samband bygginga- manna fari fram á helmingi meiri hækkun þ.e.a.s. 32—35% hækk- un strax og 82—88% heildarhækkun á 2 til 2 1/2 árs samningstíma. Þetta kemur fram i VSl-tiöindum og i áerstakri fréttatilkynningu um mat á kröfur Sambands bygginga- manna. 1 frétt hagdeildar VSl er gerður samanburöur á kröfugerö Verkamanna- sambandsins og Sambands byggingamanna og staöhæfa atvinnurekendur aö saman- burður á þeim útreikningum staöfesti fyrri fullyröingar af hálfu VSI þess efnis, aö kröf- ur Sámbands bygginga- manna séu helmingi hærri en kröfur Verkamannasam- bandsins. Þeirri niðurstöðu verði ekki -breytt fyrr en Samband byggingamanna dragi i land meö kröfugerö- ina. —ekh Kekkonen Kekkonen, forseti Finnlands, hefur sagt af sér vegna veikinda, og höföu menn búist viö þeim tiö- indum vikum saman. Kekkonen hefur á 25 ára forsetaferli i mjög rlkum mæli mótaö utanrikis- stefnu Finna, og stýrt viökvæmri sambúö þeirra viö grannann i austri og hlotið mikiö traust landa sinna fyrir. x Alllöngu áöur en Kekkonen seg- ir opinberlega af sér er kosninga- glima um eftirmann hans hafin. Einna oftast eru til nefndir tveir samfíokksmenn Kekkonens úr Miöflokkinum. Karjalainen fyrr- um utanrikisráöherra, og Viro- lainen, forseti þingsins. Og svo Mauno Koivisto forsætisráöherra segir af sér og leiðtogi Sósialdemókrata, sem þykir reyndar aö svo stöddu lang- sigurstranglegastur. Forsetaksningar far fram i jan- úar. Þá eru kosnir rösklega 300 kjörmenn sem siöan velja forset- ann. Vel er liklegt að fleiri en þeir sem n efndir voru gefi kost á sér við kjörmannskosningar, svo sem til liöskönnunar. Miklu mun þá ráöa hvernig Lýöræöisbandalag- ið, sem Kommúnistaflokkurinn á aðild aö, hagar sér, en það er klofið i málinu. Haröiinukomm- únistar svonefndir vilja styöja Karjalainen, en vinstri sósialistar og „evrópukommúnistar” hallast aö stuöningi viö Koivisto, forsæt- isráöherra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.