Þjóðviljinn - 28.10.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Miövikudagur 28. október 1981
t hildarleik siBari heimsstyrjaldar böröust þeir, frá Afriku
inn i miöja Evrópu. — Hinirhugdjörfu. Ekkert gat stöðvaö
þá. — LEE MARVIN — MARK HAMILL — ROBERT
CARRADINE — STEPHANE AUDRAN.
Bönnuö börnum — Hækkaö verö.
Sýndkl. 3 — 5.15 — 9 og 11.15.
Skattstofa Reykjavíkur
Auglýsing
Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga
nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt
með siðari breytingum, um að álagningu
opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið i
Reykjavikurumdæmi á þá aðila sem
skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2.
tölulið 1. gr. og 3. gr. greindra laga.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna
þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að
leggja á á árinu 1981 á þessa skattaðila
hafa verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra
gjalda sem þessum skattaðilum hefur
verið tilkynnt um með álagningarseðli
1981 þurfa að hafa borist skattstjóra
innan 30 daga frá og með dagsetningu •
þessarar auglýsingar.
Reykjavik 28. okt. 1981
Skattstjórinn i Reykjavik
Gestur Steinþórsson
Auglýsing
frá ríkisskattstjóra
Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1981
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75 14.
september 1981 um tekjuskatt og eignar-
skatt hefur rikisskattstjóri reiknað verð-
breytingarstuðul fyrir árið 1981 og nemur
hann 1.5349 miðað við 1.0000 á árinu 1980.
Reykjavik 27. október 1981
Rikisskattstjóri
Otför
frú Kristjönu Þorsteinsdóttur
verðurgerð frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn
29. þ.m. kl. 15 eftir hádegi.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra eða aðrar liknarstofnanir.
Einar 61. Sveinsson
Sveinn Einarsson
Eiginmaður minn
Jón Lundi Baldursson
fyrrv. sparisjóðsstjóri i Neskaupsstað
er látinn.
Anna M. Ingvarsdóttir.
Níutíu ára
í dag
Niutiu ára er i dag Sigrún
Benediktsdóttir fyrrum búsett á
Suðureyri við Súgandafjörð. Hún
flutti þaðan árið 1936 til Akraness
með manni sinum Gunnari Hall-
dórssyni og börnum þeirra 8 að
tölu og dvöldu þau þar til ársins
1942 að þau fluttu til Reykjavikur
og átti lengst af heimili að Lauf-
ásvegi 45 B. Sigrún eignaðist 12
börn og eru þrjú þeirra látin. Hún
er ein eftirlifandi af 6 systkinum
og dvelur nú að Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund i Reykjavik.
Fundur um
fíkmefni
Orator, félag laganema heldur
opinn félagsfund um þróun ffkni-
efnamála hér á landi á morgun
fimmtudaginn 29. október kl.
20.30 i stofu 101, Lögbergi, húsi
lagadeildar.
Framsögumenn á fundinum
veröa Asgeir Friöjónsson dómari
i Ávana- og fíkniefnadómstólnum
og Kristján Pétursson deildar-
stjóri i tollgæslunni á Keflavikur-
flugvelli, er ræða mun um breyt-
ingar á rannsóknaraðferðum við
uppljóstrun fikniefnamála. Auk
framsögumanna verður Orn
Clausen hrl. sérstakur gestur
fundarins. Á eftir framsögu-
ræöunum verða almennar
umræöur og fyrirspurnir.
Fundarstjóri veröur Lilja Ólafs-
dóttir formaöur Orators. —ekh
Breiðholtsleikhúsið:
Nýr
kabarett
Frumsýning á kabarett-revi-
unni Lagt i pottinn eöa Lisa i
Vörulandi var s.l. sunnudag við
húsfylli í Félagsstofnun stúdenta.
Nú á næstunni veröa sýningar á
hvcrjum fimmtudegi og sunnu-
degi kl. 20.30. Miöasala er á
hverjum degi kl. 18.00—20.00 i Fé-
lagsstofnunni. Siminn er 29619.
Það er Breiðholtsleikhúsið sem
stendur að sýningunni en Þránd-
ur Thoroddsen og Gunnar Gunn-
arsson eru höfundar texta en Atli
Heimir Sveinsson samdi tónlist-
ina. Sigrún Bjömsdóttir er leik-
stjóri. Lögð er mikil áhersla á
létta kabarettstemmningu og
sitja áhorfendur við dúkuð borð
og eiga kost á léttum vinveiting-
um.
>£ Bílbeltin
^ hafa bjargað
±
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Skúli
Ragnar
IngiHans
Jóhann
Alþýðubandalagið Vesturlandskjördæmi:
Ráðstefna um sveitarstjórnarmál
Ráðstefna um sveitarstjórnnarmál verður haldin i Hótel Borgarnesi
(efri saD laugardaginn 31. október kl. 14. — Ráðstefnustjóri er Ragnar
Elbergsson.
Dagskrá:
1. Stuttar framsöguræöur flytja Skúli Alexandersson, Ingi Hans Jóns-
son og Jóhann Arsælsson.
2. Starfaö iumræöuhópum
3. Aimennar umræöur
Félagar og stuðningsfólk i sveitarstjórnum og i nefndum og ráðum á
vegum sveitarstjórna er sérstaklega hvatt til að mæta. — Stjórn kjör-
dæmisráösins.
Alþýðubandalagið V esturlandskjördæmi:
Aðalfundur kjördæmisráðsins
Aðalfundur kjördæmisráðsins verður haldinn i
Hótel Borgarnesi sunnudaginn 1. nóvember kl. 14.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar, Rikharö Brynjólfsson formaöur
kjördæmisráösins.
2. Reikningar kjördæmisráösins
3. Forvalsreglurog lagabreytingar
4. Ástandoghorfur iþjóömálum
5. Önnur mál
6. Kjör stjórnar og fundarslit.
Stjórn kjördæmisráðsins.
Rikharö
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Bæjarmálaráð i kvöld
Fundur verður haldinn i bæjarmálaráði miðvikudaginn 28. október, I
kvöld, kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Stjórnarkjör. 2. lþrótta- og tómstundamál. 3. önnur mál.
— Stjórn bæjarmálaráös ABK
Ráðstefna ungs Alþýðubandalagsfólks
Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins boðar til ráöstefnu ungs Alþýðu-
bandalagsfólks helgina 7—8. nóv. i Reykjavik.
Þeir aðilar sem áhuga hafa á að sitja ráðstefnuna eru vinsamlegast
beðnir um aö láta vita á skrifstofu Alþýðubandalagsins i sima 17500.
Sérstaklega eru þátttakendur utan af landi beðnir um að láta vita af sér
til að hægt verði að útvega þeim gistingu.
Ráðstefnan verður auglýst nánar siðar. — Æ.n. A.b.
Alþýðubandalagið i
Borgarnesi og nærsveitum
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. október n.k.
að Kveldúlfsgötu 25, og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Vetrarstarfið
V) Stefnumótun Rööuls
3) Kosning fulltrúa á flokksráðsfund.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni
F ramhaldsaðalfundur
Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur framhaldsaðalfund
sunnudaginn 1. nóvember kl. 15 að Kirkjuvegi 7.
Dagskrá: Forvalsreglur.
önnur mál.
Stjórnin
Námskeið i blaðamennsku á Selfossi
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni hefur ákveðið að gangast fyr-
ir námskeiði i blaðamennsku i nóvember. Ætlunin er að námskeiðið
verði i tvo daga, yfir helgi.
Leiðbeinendur verða: Jón Asgeir Sigurðsson, blaðamaður, og Þröstur
Haraldsson, útlitsteiknari.
Þátttakendur láti skrá sig hjá formanni Selfossfélagsins, Armanni Ægi
Magnússyni, Háengi 6, i sima 99-2142 á kvöldin.
Nánari upplýsingar um námskeiðið verða auglýstar i Þjóðviljanum
bráðlega.
Blaðbera vantar strax
Melhagi — Neshagi.
Kjarrhólmi — Hvannhólmi
Alfhólsvegur — Melaheiði
Karfavogur — Nökkvavogur
DJÚÐVIUINN
Siðumúla 6 s. 81333.