Þjóðviljinn - 28.10.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.10.1981, Blaðsíða 12
SÖF Nu ' « ‘ IM im* ) ii ' i i * 12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. október 1981 1X2 1X2 1X2 9. leikvika — leikir 24. október 1981 ' Vinningsröb: I I I — 2 X 2 — X 1 2 — X 2 2 1. vinningur: 11 réttir — kr. 14.645.- 1108(1/10) 8615(3/11 , 3/l0)+ 17605+ 66358(2/11,10/10) 3502 15259 38610(4/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 848.00.- 907 10962 20058 28953 40717 + 68202 36359(2/19) 1086 10963 20304 29661 42097 + 68948+ 38318(2/10) 1111 12010 20636 30236 58172 68956 8. vika: 1977 12907 21993 31171 65658 70300+ 28232(1/10) 4861 16689 25145+ 33430 65953 70665 6086 18690 26769 + 33645 + 66728 17606(2/10) 6117 19198 26826 40581 + 67337 29233(2/10) 6169 19992 27048 40593 68004 + 31465(2/10) Kærufrestur er til 16. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyóublöó fást hjá umboösmönnum og á skrifstofu Getrauna f Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar yfir nafn og heimilisfang tii Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Lausar stöður Umdæmistækniiræðings og kerfisfræðings Hjá Fasteignamati rikisins eru lausar til umsóknar stöður umdæmistæknifræðings fyrir Reykjavikurumdæmi og kerfis- fræðings i Tæknideild. Nánari upplýsingar gefa forstjóri FMR og deildarverkfræðingur Tæknideildar i sima 84211. Umsóknum sé skilað til Fasteignamatsins fyrir 15. nóv. n.k. Fasteignamat rikisins. Tílkynning til eftirlaunaþega Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Fundir um kjaramál og skoðanakönnun varðandi kröfugerð B.S.R.B. verða haldn- ir að Grettisgötu 89 sem hér segir: Miðvikudaginn 28. október kl. 17 og 20, fimmtudaginn 29. október kl. 17 og föstudaginn30. október kl. 17 og 20. Stjórn Starfsmannafélags Reykjavikurborgar Laus staða Starf yfirullarmatsmanns á Norðurlandi er laust til umsóknar. Starfið er 13,75% af ársstarfi og árslaunum. Umsóknir, sem tilgreini aldur og störf umsækjanda, sendist ráðuneytinu eigi siðarenlð. nóvember n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 26.október 1981. Eflum fram- farír fatlaðra Þroskahjálp á Suðurnesjum Frá þvl félagiö Þroskahjálp á Suöurnesjum var stofnaö 1. okt. 1977 hefur starfsemi þess farið si- vaxandi. Stjórn félagsins var strax Ijós nauösyn þess aö koma upp húsnæöi fyrir starfsemina, sem það ber ábyrgö á, og býr viö mjög ófullnægjandi aöstæður. Eru allar fyrirætlanir um frekara starf og þjónustu viö skjólstæö- inga félagsins óhugsandi viö óbreyttar aöstæöur. Hiö nýja hús Þroskahjálpar Relslr sér húsnæði Þvi sótti félagiö um tvær lóöir i Keflavik sl. haust og fékk þær, viö Suðurvelli 7 og 9. Hugöist félagiö reisa þar tvö einbýlishús úr timbri. Bæjaryfirvöld felldu niöur gatnageröargjöld. Hafist var handa viö gerö grunnsins á sl. vori og honum lokiö um miöjan ágúst. Komu hússins, sem keypt er frá Hús- einingum á Siglufirði, seinkaöi um 5—6 vikur. Byrjaö var aö reisa það 21. sept. Unnu viö þaö tveir smiöir frá verksmiöjunni og 1 til 4 aðstoöarmenn, eftir þörf- um, i ellefu daga. Húsiö er nú fullfrágengið aö utan, veggir einangraöir og klæddir aö innan, komnar úti- hurðir, gler og opnanleg fög. Næst liggur fyrir aö einangra loft og klæöa þau, leggja hitakerfi og ganga frá gólfum. Aö þvi loknu mun Húsasmiöjan sjá um aö setja upp innveggjaeiningar. Unniö er þvi aö slétta og snyrta lóöina. Kostnaðaráætlun hljóöar upp á 1,1 milj. kr. Fjármagn er eigiö fé Litlar mynd- listarbækur IÐUNN hefur gefiö út fjórar litlar myndlistarbækur um jafn- marga höfuösniilinga heims- listarinnar, Leonardo, Bem- brandt, Goya og Van Gogh. Bækur þessar eru italskar aö uppruna, hönnuður þeirra nefnist Bruno Nardini, og voru þær prentaöar I Flórens i samvinnu viö Italskt útgáfufyrirtæki. Sniö bókanna er meö þeim hætti aö fremst fer inngangur um list mál- arans.þá myndir af málverkum i litum, yfirlit um æviferil lista- mannsins og loks skrá um hcim- ildir. Aðalsteinn Ingólfsson og Sonja Diegoþýddu og endursögöu texta bókanna, nema hvað Aðalsteinn frumsamdi formála að bókinni um Leonardo. Bækurnar eru i flokki sem einu nafni kallast Djásn. Þær eru i rauöu bandi og hinar fegurstu á að sjá. Þær eru fáanlegar i rauöri öskju allar saman og einnig hver um sig. Hver bók er 156 blaðs .iöur að stærö. Oddi setti textann. Enid Blyton kemur aftur IÐUNN hefur gefiö út I nýrri útgáfu hinar svonefndu Ævintýrabækur Enid Blyton. Sögur þessar, sem eru átta tals- ins, komu út á sjötta áratugnum og uröu þá afar vinsælt lestrar- efni hjá börnum og unglingum. Hafa þær veriö ófáanlegar um langt skeiö. — Nú koma á ný fimmta og sjötta bókin, Ævin- týrafjalliö og Ævintýrasirkusinn. Myndir I bækurnar teiknaöi Stuart Tresilian. Aðalpersónur Ævintýrabókanna eru krakkarnir fjórir, Finnur, Disa, Jonni og Anna, og páfagaukurinn Kiki. Lenda þau i margs konar háska og svaðilförum, og kemur þá vin- ur þeirra, leynilögreglumaöurinn Villi, jafnan viö sögu. — Sigriöur Thorlaclus þýddi Ævintýra- bækurnar. Auglýsingasíminn er S81333 DJOBVIUINN SlÐUMÚLA 6, SfMI 81333 og framlag úr Framkvæmdasjoði öryrkja og þroskaheftra. Ákveðið er aö flytja I húsiö fyrir áramót og aö leikfangasafn og sjúkraþjálfun á vegum félagsins veröi þar til húsa, svo og abstaða til félagsstarfsemi. Oll þessi starfsemi fer nú fram I ófullnægj- andi leiguhúsnæöi. Þegar er fariö aö huga aö bygg- ingu seinna hússins, sem hýsa mun skammtima fóstruheimili, afþreyingarheimili og mögulega vísi aö skóladagheimili. — mhg ið í Kópavogi: / Arni Stefánsson Árni Stefánsson, ABK formaöur Alþýðubandalag- kjörinn formaður Aöalfundur Alþýöubanda- lagsins I Kópavogi var hald- inn nýiega og var fjölsóttur. Fráfarandi formaöur, Ás- mundur Asmundsson, skýröi frá þróttmiklu starfi liöins starfsárs þar sem haldnir voru 11 stjórnarfundir auk annarra aögeröa. Formaöur næsta starfsárs var kjörinn Arni Stefánsson og meö honum i stjórn veröa Eggert G. Gunnarsson, Lo- visa Hannesdóttir, Sigriöur Valdimarsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Auk þess var á fundinum kjöriö i bæjar- málaráð, flokksráö kjör- dæmisráö og fleiri starfs- nefndir. Fundurinn stóð lengi dags og spunnust fjörugar um- ræður. Fyrir fundinum lá tillaga frá fulltrúaráöi Sjálfstæöis- félaganna i Kópavogi um aö leitaö yrði samstööu stjórn- málaflokkanna um sameig- inlegt prófkjör þeirra allra fyrir n.k. bæjarstjórnar- kosningar. Var slikt form haft á 1970. Var ákveðið að Alþýöubandalagiö efndi til sérstaks félagsfundar til aö ræöa og taka afstööu i próf- kjörsmálum. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.