Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Könnun á opin-
berum byggingum:
Bæjar-
skrifstofur
verstar
hreyfi-
hömluð-
um
Litt virðist hugsað fyrir þörfum
hreyf ihamlaðra þegar hiisnæði
bæjarskrifstofa er hannað. i máli
Edgars Guömundssonar a ráö-
stefnu um ferilmál fatiaðra, sem
hófst að Hótel Loftleiöum í gær,
kom fram aö bæjarskrifstofur
fengju vægið 29 að meöaltali, en
húsnæði sem fær vægið 50 og þar
fyrir neðan er alls óhæft tii um-
ferðar fatlaðra.
Starishópur ALFA nefndar-
innarum ferilmál fatlaöra tók sér
m.a. fyrir hendur að láta vinna
hentugan greiningarlykil til aö
mæla hvernig húsnæði opinberra
stofnana kemur á móts viö þarfir
hreyfihamlaöra. Edgar Guö-
mundsson flutti ráöstefnumönn-
um meginniöurstööur úr
þessari könnun f gær. Bæjarskrif-
stofur komu þar langverstdt, en
hæstar voru heilsugæslustöövar
meö vægiö 70 aö meöaltali. Þá
kom einnig fram, aö 29% sund-
staöa fá vægiö 30, en fötluöum er
einmitt mjög mikilvægt aö fá aö
styrkja vööva sina í vatni. Aö
mörgum þessara staöa er þeim
hins vegar óbeint meinaöur aö-
gangur. —ast.
Samvinnubankínn
ÚTIBÚ SELFOSSI - AUSTURVEGI 3 - SÍMI 2177
Við opnum Samvinnubanka
a SeHbssi á morgun
A morgun, föstudaginn 13. nóvember,
opnar Samvinnubankinn nýtt útibú á
Selfossi. Útibúiö er á besta stað í bænum,
því það er til húsa í hinni nýju og glæsilegu
verslunarmiðstöð Kaupfélags Árnesinga
við Austurveg, sem einnig verður tekin í
notkun á morgun.
Við óskum Kaupfélaginu og Árnesingum
öllum til hamingju með þessa nýju
þjónustumiðstöð og vonumst til að eiga
við ykkur mikil og ánægjuleg viðskipti í
framtíðinni. Það verður opið frá kl. 9.15 -
16.00 alla virka daga nema laugardaga og
að auki kl. 17.00 -18.00 á fimmtudögum.
Björn Kristleifsson arkitekt við verðlaunatillögu sina. Strimlarnir á miðju verkinu eru i litum regnbogans og eiga aö tákna fossinn og
vatnsfallið. Pipurnar eru gerðar úr gljáandi álrörum og eru táknmyndir fyrir tæknibúnað virkjunarinnar. Mynd —Róbert.
Fyrirlestur í
Listasafni alþýðu
Picassos
■
IDanski listfræðing- I
urinn, Gertrud I
■ Köbke Sutton, mun j
Ihalda fyrirlestur um I
sögufrægasta mynd- |
I' listarverk 20. aldar, i
„Guernica” eftir Pi- |
, casso, i Listasafni •
Ialþýðu, fimmtudag- I
inn 12. nóv.. kl. 20.30. I
• Gertrud Köbke Sutton er ■
Istödd hér á landi vegna I
Heimildarsýningarinnar um I
„Guernica”, sem nú stendur J
■ yfir i Listasafni alþýðu, en ■
Ihún hefur skrifað mikiö um I
verkiö og sett saman þessa I
sýningu. Sýningin hefur ver- J
• ið sýnd á þremur stööum i ■
IDanmörku og vakiö mikla I
athygli, og fer hún héðan af
landi til Sviþjóöar.
• „Guernica” hefur mikið ■
Iveriö til umræðu i fjölmiðl- I
um aö undanförnu, bæði I
vegna þess aö verkiö hefur J
• nú verið afhent til Prado- ■
IsafnsinsáSpánisvoogaðnú I
eru 100 ár liöin frá fæöingu I
Picassos.
■ Heimildarsýningin um ■
I„Guernica” stendur yfir i I
Listasafni alþýöu til 29. I
nóvembernk. og er opiö dag- J
■ lega kl. 14.00—22.00.
Björn Kristleifsson arkitekt sigraði í samkeppninni um
myndskreytingu við Sigölduvirkjun
ari, segir um verölaunatillögu
Björns, aö „myndbyggingin sé
heilsteypt og tákngildi verksins
sannfærandi. Fcrmstef er einfalt
og tengir vel saman hinar þrjár
einingar veggjarins”.
Björn sagði i samtali viö Þjóð-
viljann i gær, aö viö gerö lista-
verksins hafi hann einkum haft
þau atriði í huga, aö þaö félli vel
að mannvirkjunum. Einfalt form
væri á verkinu, þvf i nágrenninu
væri stórbrotið landslag. Hins
vegar aö það væri gert úr sterk-
um og björtum litum til aö vega
upp á mdti grámuskulegu um-
hverfi, og það yröi táknrænt fyrir
virkjunarstarfsemina.
Aöspuröur sagöist Björn ekki
hafa fengist viö aö Utbúa list-
skreytingar siðan hann vann að
slikum verkefnum iskóla á sinum
tima.
Er ekki óvenjulegt að arkitekt
sigri i samkeppni sem þessari?
„Skylt er skeggiö hökunni, og
arkitektar eru skólaðir i listaskól-
um og læra til þessara vinnu-
bragöa. Hins vegar eru sam-
keppnir sem þessi alltof sjaldgæf-
ur viöburöur hérlendisog þvihef-
ur ekki reynt eins og kannski
skildi á hæfni og möguleika arki-
tekta á þessu sviði.”
Verölaun fyrir 1. sætiö eru 20
þús. kr. en önnur og þriöju verö-
laun hlutu þeir Hafsteinn Aust-
mann listmálari og Einar Hákon-
arson listmálari og hlaut hvor um
sig kr. 10 þús. i verðlaun.
Þar aö auki ákvaö dómnefndin
að kaupa tillögur þeirra Snorra
Sveinssonar listamanns og Helga
Hafliöasonar arkitekts f yrir kr. 5
þús. hvora.
bessar tillögur allar eru tilsýn-
is aimenningi i Asmundarsal frá
kl. 14—22 Ut þessa viku. —Ig.
0
,,Þetta var mjög
ánægjuleg reynsla, og
ég held ég myndi taka
þátt i slikri samkeppni
aftur ef tækifæri gefst”,
sagði Björn Kristleifs-
son arkitekt sem hlaut
fyrstu verðlaun i sam-
keppni Landsvirkjunar
um veggmynd við Sig-
ölduvirkjun.
1 niöurstööu dtímnefndar,sem i
áttu sæti þeir Jóhannes Nordal,
Guðmundur Kr. Kristinsson arki-
tekt og Höröur Agústsson listmál-
Jón Ölafsson
Svanhvit
Hermannsdóttir