Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Hótel Paradis I kvöld kl. 20, laugardag kl. kl. 20. Dans á rósum föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar I kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200. 5L) a|Þvdu leikhúsid Elskaöu mig eftir Vita Andersen 4. sýn. föstudag kl. 20.30 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum miönætursýn. laugardag kl. 23.30. Aukasýning. Allra siöasta sinn. Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15, mánudag kl. 17.30 uppselt þriöjudag kl. 16. Illur fengur eftir Joe Orton Þýö.: Sverrir HOlmarsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurös- son Leikmynd: Jón Þórisson Frumsýning sunnudag 22. nóv. kl. 20.30. 2. sýn. þriöjudag 24. nóv. kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00. Sunnudaga frá kl. 13.00. Slmi 16444. Nemendaleikhúsið Lindarbæ Jóhanna frá örk I kvöld kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ frá kl. 5—7 alla daga nema laugar- daga. Sýningardaga til kl. 20. Simi 21971. Superman Sýnd kl. 5. Tónleikar ki. 8.30. • SPENNUM BELTIN ... alltaf NOTUM LJÓS ... allan sólarhrínginn að vetrariagi sjónvarpiö bilaó?. Skjárinn Sjónvarpsverh stcaSi Bergstaáastrati 38 simi 21940 AIISTURBtJARRiíl utlaginn Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. BönnuB innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Létt-djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siB- gæBisdeildinni sem ekki eru á sömu skoBun og nýi yfirmaBur þeirra, hvaB varBar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn......Harry Reems Steila..........Nicole Morin Sýnd kl. 5, 7 og 9. JxmSÍl SKOUBjól x.mi 77/VO 9\' LAUQARA8 B I O Hættuspil Ný mjög fjörug og skemmtileg gamanmynd um niskan veB- mangara sem tekur 6 ára telpu I veö fyrir $6-. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews, og Tony Curtis. Leikstjóri: Walter Bernstein lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Rússarnir koma (The RusiUna are coming — are comlnx) Hver eru viBbrögö Banda- ríkjamanna þegar rússneskur kafbátur strandar viö Nýja-England? Fróbær gamanmynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Norman Jewison ABalhlutverk: Alan Arkin, Jonathan Winthers. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5.00, 7.30 og 10.00. Eflum fram- farír fatlaðra Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Kvikmyndin fékk 4 óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ð 19 000 — salur^^-- JACK PALANCE _____________ JOHNTERRY leikstjóri: 4NNETTE CROSBIE TERRY MARCE Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardagamenn, galdra, og hetjudáöir, meö JACK PAL- ANCE — JOHN TERRY: Bönnuö innan 12 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Haukur herskái - salur Hinir hugdjörfu Hörkuspennandi striösmynd, meö LEE MARVIN MARK HAMILL. tslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3. 5.15, 9 og 11.15. Athyglisverö norsk litmynd. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Átta börn ogamma þeirra í skóginum Orvals barnamynd fyrir alla. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 ■ salur Cannonball run Cannonball to coastandanythhggoes! Frábær gamanmynd meö úr- valsleikurum. Sýnd kl. 3.15, 9.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek félagslíf Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka í Reykjavík vikuna 6. til 12. nóv. er I Borg- ar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrrnefnda apóickiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. .18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19,’ laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspltali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadcild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stíg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga kl. lá.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 ro. læknar Sjálfsbjörg félag fatlaöra I Reykjavík og nágrenni: Félagsmenn geta fengiö miöa á reviuna Skorna skammta laugardag 14. nóv. og laugardag 21. nóv. Hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst i Hátúni 12, s. 17868. Einnig er möguleiki á leikhús- ferö aö sjá Jóa og veröur þaö mjög fljótlega. Hringiö og láti- vita um þátttöku. Viö viljum benda aöstandendum fatlaöra aö sjá þá sýningu. Jólakort Gigtarfélags tslands. Gigtarfélag íslands hefur gef- iö út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, veröur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagiö skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöövarinnar. óháöi söfnuöurinn. Félagsvist i Kirkjubæ i kvöld (fimmtudag) kl. 20.00. Góö verölaun, kaffiveitingar. Allir velkomnir. — Kvenfélag óháöa safnaöarins. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavík. Fundur veröur fimmtudag 12. nóv. kl. 20.00 I húsi SVFÍ á Grandagaröi. Sýndar veröa litmyndir úr sumarferöum, kaffiveitingar. Konur taki meö sér gesti. — Stjórnin. Stokkseyringar. Muniö spila- og skemmtifund- inná HótelSögu (Atthagasal), sunnudag kl. 20.00. Kópavogsbúar! Muniö spilakvöldiö I kvöld, fimmtudag 12. nóv., aö Hamraborg 1, kl. 20.30, til .styrktar hjúkrunarheimilinu. Allir velkomnir. — Nefndin. söfn Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspltalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. minningarspjöld Listasafn Einars Jónssonar Frá og meö 1. október er safniö opiö tvo daga i viku, sunnudaga og miövikudaga1 frá kl. 13.30—16. Safniö vekur athygli á, aö þaö býöur nem- endahópum aö skoöa safniö utan venjulegs opnunartíma og mun starfsmaöur safnsins leiöbeina nemendum um safn- iö, ef þess er óskaö. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opiö á sunnudögum, þriöjudögum og fimmtudögum kl. 13.30—16.00. Aögangur ókeypis. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.— föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. Bústaöasafn Bókabllar, slmi 36270 Viö- komustaöir vlös vegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hpeö — er opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 síödegis*. feröir UTJVISTARf HRÐIR Föstudagur 13. nóv. kl. 20 Vetrarferð I Veiöivötn.Gengiö um Snjóöldufjallgarö, aö Tröllinu, inn i Hreysi, sem er uppistandandi útilegumanna- hús. Kvöldvaka. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Gist i skálanum. Farmiöar og upplýs. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Otivist. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, TraBarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slmi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. i Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. <#)///,, — Svo er það leikur nr. 10. Hvort finnst þér hljóma betur 1 X2 eða 2X1? Svo við lentum á eyðieyju. Og af hverju fórstu fyrst að leita mannabyggða eftir að við vorum búin að vera hér i heilan mánuð? Hún heimtar alltaf að hafa mömmu sína með. útvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Pjetur Maack talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 B'réttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég sjálfur” eftir Stefán Jónsson Helga Þ. Stephensen les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur pg kynnir. 11.00 IönaöarmáL Umsjónar- menn: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. B'jall- aö er um 39. Iðnþing islend- inga. 11.15 Létt tónlist ,,Manuel and the Music of the Mountains”, ,,Los Indios Tabajars” og Leroy Holmes og hljómsveit hans leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ölafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Slödegistónleikara. Trió op. 1 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven, Brussel-trióið leikur. b. Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Méndelssohn, Orazio Frugoni og Eduard Mrazek leika meö Pro Musica- hljómsveitinni i Vinarborg, Hans Warowsky stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 ,,A vettvangi. 20.05 „Bréfi svaraö”, smá- saga eftir Jakob Thoraren- sen Baldvin Halldórsson leikari les. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands f Iláskóla- biói Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Ein- söngvarar: Dorriet Kavanna og Kristján Jóhannsson. Atriði úr óper- um. 21.10 „BakkusaVhátiÖin’ Leikrit eftir Arthur Schnitzler. Þýðandi: Þor steinn ö. Stephensen. Leik stjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Anna Kristin Arngrlmsdóttir, Siguröur Skúlason, Steindór Hjör- leifsson og Sigurður Sigur- jónsson. 21.50 „Reiöhjól blinda manns- ins”Sjón les úr óprentuöum ljóöum sinum. 22.00 Lög úr kvikmyndinni „Hair” Ýmsir listamenn syngja og leika. 22.35 „Hún er lítil, hann er feitur”Asa Helga Ragnars dóttir og Þorsteinn Marels- son sjá um gamanþátt um alvarlegt málefni. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið Gengisskráning nr. 215 - 11. nóvember 1981 kl. 09.15 Feröam. gjald Bandarikjadollar . rsterlingspuúd .... Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnsktmark .... Franskurfranki .. Belglskur franki .. Svissneskur franki Hollenskflorina .. Vesturþýskt mark ítölsk lira ..... Austurriskur sch Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... trsktpund ....... Kaup Sala eyrir 8.168 8.192 9.0112 15.270 15.315 16.8465 6.851 6.872 7.5592 1.1390 1.1423 1.2566 1.3922 1.3963 1.5360 1.4841 1.4885 1.6374 1.8715 1.8770 2.0674 1.4524 1.4567 1.6024 0.2183 0.2189 0.2408 4.5721 4.5855 5.0441 3.3424 3.3522 3.6875 3.6718 3.6826 4.0509 0.00687 0.00689 0.0076 0.5234 0.5250 0.5775 0.1271 0.1275 0.1403 0.0858 0.0860 0.0946 0.03569 0.03580 0.0394 12.954 12.993 14.2923

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.