Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagui- 12. rióvember 1981 Hringur og Sigurlaug: Sýning á Húsavík Laugardaginn 14. nóvember kl. 2 opna sýningu i Safnahúsi Húsa- vikur, Hringur Jóhannesson og Sigurlaug Jóhannesdóttir. Hringur sýnir 30 verk, oliumálverk, oliupastelmyndir og teikningar. Sigurlaug sýnir 15. verk öll unnin úr hrosshári. Sýningin stendur til þriöjudagskvölds 10. nóvember og er opin frá 2-10 sýningardagna. Franska bókasafnið í kvöld: Sagt frá Feydeau t kvöld kl. 20.30 flytur Gerard Le Marquis erindi um franska leik- skáldiö Feydeau (1862-1912), en fá gamanleikjaskáld hafa náð viólika vinsældum á tslandi og hann. Fló á skinni kitlaöi landsmenn eftir- minnilega og nú sem stendur sýnir Þjóöleikhúsiö eftir hann Hótel Paradis. Gérard Le Marquis hefur um árabil kennt tslendingum frönsku og vakti athygli i fyrra meö ljóöabók sinni, Poémes d’Islande, Franskar Islandsvisur eins og hún nefndist i þýöingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Gérard er þaulkunnugur verkum Feydeau og vis til aö varpa ljósi á höfundinn. Auk erindis um leikskáldiö munu ieikarar flytja valda kafla úr nokkrum verkum Feydeau þýddum á islensku. Dagskráin fer fram i Franska bókasafninu, Laufásvegi 12 og er öllum opin. Landsbókasafn íslands: Sýning í minnlngu velgerðarmanns Landsbókasafn islands efnir til sýningar I anddyri Safnahússins viö Hverfisgötu I minningu 150 ára afmælis Daniels Willards Fiskes, hins mikla tslandsvinar LANDSSMHÐJAIM JUlasCopco Afkastamiklar. Öruggar i notkun. Allar algengar stæróir aö jafnaði fyrirliggjandi. LANDSSMHDJAN 'ZT 20680 og sérstaks velgeröarm anns Landsbókasafns tslands. Meöal stórgjafa, er hann gaf Landsbókasafni á sínum timavar hiö merka skákritasafn hans, en haldin var í safninu 1968 sýning á völdu efni úr því, jafnframt þvi sem safnið gaf þá út prentaöa skrá um þaö og önnur erlend skákrit í Landsbókasafni. A sýningunni nú eru sýnd auk nokkurra skákrita rit Willards Fiskes sjálfs, fáein bréf hans varðveitt i Landsbókasafni og ýmislegt, sem um hann hefur veriö ritaö. Lausn frá embætti Forseti Islands hefur hinn 5. þ.m. samkvæmt tillögu dóms- málaráðherra veitt Benedikt Sigurjónssyni, hæstaréttar- dómara, lausn frá embætti frá 1. janúar 1982 aö telja, samkvæmt ósk hans. OKTÓBER Kjarval — málari lands og vætta t)t er komin ný og vönduö lista- verkabók er hefur aö geyma úr- val mynda meistara Kjarvals. Þaöer Aöalsteinn Ingólfsson list- fræöingur sem hefur valiö mynd- iraar ibókina og skrifaö inngang um listam anninn. Megintexti Kápumynd bókarinnar bókarinnar er úrval úr viötals- þáttum Matthiasar Johannessens meö Kjarval, sem þykja gefa einkar góöa mynd af persónu- leika listamannsins. Margar myndir bókarinnar hafa ekki veriö prentaöar áður, og er öli vinna og frágangur bókarinnar til mikillar fyrir- myndar. Bókin er gefin Ut bæði á islensku og ensku, og er hún einnig ætluö tilkynningar á lista- manninum erlendis. Bókin er gefin út af Almenna bókafélaginu i samvinnu við Iceland Reciew. Hin islenska útgáfa bókarinnar er eingöngu til sölu fyrir meölimi bókaklúbbs AB, og kostar hún þar 195 krónur, en ensku útgáfunni er freift af Iceland Review á , al- mennum markaöi. —óig Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans Reykjaneskjördæmi Mosfellssveit: Gisli Snorrason Brekkukoti s.66511 Kópavogur: ArniStefánss. Melaheiöi 1 s.41039 Garöabær: Þóra Runólfsdóttir Aratún 12 s.42683 Hafnarfjöröur: Hallgr. Hróömarss. Framnesvegi 5, s.21276 Alftanes: Trausti FinnbogasonBirkihliö s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Siguröss. Tjarnarbóli 6 s. 18986 Keflavlk: Ragnar Karlsson Kirkjuteig 17 s. 92-1109 Njarövlk: Sigmar Ingason Þórustig 10 s. 92-1786 vs. 1696 Geröar: Siguröur Hallmarss. Heiðarbraut 1 s. 92-7042 Grindavfk: Helga Enoksd. Heiöarhraun 20 s. 92-8172 Sandgeröi: Elsa Kristjánsd. Hoitsgötu 4 s. 92-7680 Vesturland: Akranes: Gunnl. Haraldss. Brekkubraut 1 s. 93-2304 vs. 1255 Borgarnes: Sig. Guðbrandss. Borgarbraut 43 s. 93-7122 vs. 7200 Borgarfjöröur: Haukur Júliusson Hvanneyri S. 93-7070 Hellissandur: Svanbjörn Stefánss. Munaöarhóli 14 s. 93-6688 Ólafsvlk: Ragnh. Albertsd. Túngötu 1 s. 93-6395 Grundarf jöröur: Matthildur Guöm. Grundargötu 26 s. 93-8715 Stykkishólmur: Ólafur Torfason Skólastig 11 s. 93-8426 Búöardalur: Gisli Gunnlaugss. Sólvöllum s. 93-4142 vs. 4181 Vestfirðir: Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson Sigtúni 4 s. 94-1433 vs. 1477 Tálknafjöröur: Lúövik Th. Helgas. Miötúni 1 s. 94-2587 Bildudalur: Smári Jónsson Lönguhliö 29 s.94-2229 Þingeyri: Davið Kristjánss. Aöalstræti39 s. 94-8117 Flateyri: GuövaröurKjart. Ránargötu8 S. 94-7653 vs. 7706 Suöureyri: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51 s. 94-6167 tsafjöröur: Margrét Óskarsd. Túngötu 17 s. 94-3809 Bolungarvik: Kristinn Gunnarss. Vitastig 21 S. 94-7437 Hólmavlk: Höröur Asgeirsson Skólabraut 18 s. 95-3123 Norðurland vestra: Hvammstangi: örn Guöjónsson Hvammstangabr. 23 s. 95-1467 Blönduós: Sturla Þóröarson HHöarbraut24 S. 95-4357 Skagaströnd: Eövarö Hallgrimss. Fellsbraut 1 s. 95-4685 Hofsós: Haukur Ingólfsson Túngötu 8 s. 95-6330 Sauöárkrókur: Halldóra Helgad. Freyjugötu5 S. 95-5654 vs.5200 X Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbj. Hvanneyrarbr. 2 S. 96-71271 vs. 71712 Norðurland eystra: Ólafsfjöröur: Agnar Viglundss. Kirkjuvegi 18 s. 96-62297 vs. 62168 Dalvlk: Hjörleifur Jóhannss. Stórhólsvegi 3 S. 96-61237 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu36 s.96-24079 Hrlsey: Guöjón Björnsson Sólvallagötu 3 S. 96-61739 vs. 61781 Húsavik: Snær Karlsson Uppsalavegi 29 s. 96-41397 Mývatnssveit: Þorgr. Starri Bj. Garöi s. 96-44111 Kaufarhöfn: Angantýr Einarss. Aöalbraut 33 s. 96-51125 Þórshöfn: Gisii Marinósson Bakkavegi 5 S. 96-81242 Austurland: Neskaupstaöur: Alþýöubandalagiö Egilsbraut 11 s. 97-7571 X Vopnafjörður: Agústa Þorkelsd. Refsstaö S. 97-3111 Egilsstaöir: Kristinn Arnason Dynskógum 1 S. 97-1286 X Seyöisfjöröur: Jóhann Jóhannss. Gilsbakki 34 s. 97-2425 Reyöarfjöröur: Ingibjörg Þóröard. Grimsstöðum s. 97-4149 Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriksd. Strandgötu 15 S. 97-6494 Fáskrúösfjöröur: EinarMárSig. Alfabrekka 5 s. 97-5263 vs.5224 Stöövarfjöröur: Ingimar Jónsson Túngötu 3 S. 97-5894 Djúpivogur: Þórólfur Ragnarss. Hraunprýöi s. 97-8913 Höfn: Benedikt Þorsteinss. Ránarslóö 6 s. 97-8243 buðurland: Vestmannaeyjar: Edda Tegeder Hrauntúni 35 s. 98-1864 Hverageröi: Þórgunnur Björnsd. Þórsmörk9 s. 99-4235 X Selfoss: Iðunn Gisladóttir Vallholti 18 S. 99-1689 X Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristj. s. 99-6153 X Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigv. Reykjabraut 5 s. 99-3745 Eyrarbakki: Auöur Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30 s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frlmannsd.Eyjaseli 7 S. 99-3244 Hclla: Guðm. Albertss. Geitasandi3 s.99-5909 vs. 5830 Vik i Mýrdal: Gunnar Stefánsson Vatnsskarðshólum S.99-7293 Kirkjub.klaust.: Hilmar Gunnarsson S. 99-7041 VS. 7028 Þar sem krossað bornir út. er við eru miðar sendir i pósti. Annars staöar verða þeir Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu3, sími 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.