Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 12
•'* tV» P.1.WH .Vt vfxilitli irt
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNFimn,tuda8ur 12- nóvember 1981
Dýrindis bókasafn nýkomið
Við erum þessa dagana að taka fram mik-
ið safn merkra bóka og verka frá ýmsum
timum:
M.a. má nefna Manntal á islandi 1703, verkib allt, inn-
bundið með kápum i handbundið, upphleypt skinnband.
Timaritið Jökull I—XV, úrvals eintak I skinnbandi, Flat-
eyjarbók I—III, frumútgáfa verksins, Chria 1860—66, upp-
hleypt, handunnið skinnband, Almanak Ólafs Thorgeirs-
sonar, komplet i skrautbandi, Timaritiö Morgunn, að
mestu ibandi, tslenzk orðtök eftir próf. Halldór Halldórs-
son. Afmælisrit til Einars Ariiórssonar 60 ára, 300 eintök
prentuð, Saga Hafnarf jaröar eftir Sigurð Skúlason, Skóla-
meistarasögur Sögufélagsins, Lýðveldishátiöin 1944, skb.,
Runeindskriftet i Piræus eftir C.C. Rafn, ásamt hand-
skrifuðu bréfi útg., Kh. 1856, Arbækur Espólins, ób. m.
kápum, Skagfirzk fræöi 1—8, ób. m.k., Fra Islands Nær-
ingsliv eftir Bjarna frá Vogi, Bólu-Hjálmars saga eftir
Brynjúlf á Minna-Núpi, Tyrkjaránssaga Björns á Skarðs-
á, Rvik 1866, Sagan af Karlamagnúsi keisara, Kh. 1853,
Die arktische Fischerei der Deutschen Seestádte, 1869,
Saga Kommúnistaflokks Ráðstjórnarrikjanna, Þróun
jafnaðarstefnunnar eftir Engels, Marxisminn eftir Asgeir
Blöndal Magn., flestar bækur Guðmundar Finnbogason-
ar, Aldarfarsbók Páls lögmanns, Harmsaga ævi minnar
eftir Jóhannes Birkiland, Þjóðernisjafnaöarstefnar eftir
Frits Clausen, Ævisaga Gizurar Þorvaldssonar eftir dr.
Jón Þorkelsson, Rvik 1868, Stjórnaróður eftir Gisla Kon-
ráðsson, Ak. 1858, Skólaræöur eftir Magnús Helgason og
Um uppeldismál eftir sama, Boöskapur pýramýdans
mikla eftir Rutherford, Laxamýrarættin eftir Skúla
Skúlason, Afmælisrit til Magnúsar Kjarans stórkaup-
manns, örfá eintök prentuð, flest rit Sigurðar Kristófers
Pjeturssonar, Neieftir Ara Jósefsson, Þorpið eftir Jón úr
Vör (frumútg.), Barn náttúrunnar, Fótatak manna,
Atómstöðin og fleiri frumútgáfur eftir Halldór Laxness,
tslenzkur aöall, Refskák auðvaldsins, Pistillinn skrifaöi,
Viðfjarðarundrin og fleiri frumútgáfur eftir Þórberg
Þórðarson, Hvalasagan og Ljóöagrjót eftir Jóhannes
Kjarval, Grund I Eyjafirði, Sögufélagsútg., Sögukaflar af
sjálfum mér eftir sr. Matthias (frumútg.) íslendingasög-
ur 1—39. bindi, skinnband, Veröld sem var og Undir ör-
lagastjörnu eftir Stefan Zweig, Leyndardómar Parisar-
borgar, 1—5 bindi, óbundið eintak með öllum kápum, Þús-
und og ein nótt 1—1001, 2 falleg bindi i gömlu skinnbandi,
Vartegn, fyrsta Ijóðabók Karls Einarssonar Dunganon,
hertoga af Skt. Kildu, Sól yfir sundum, fáséð ljóð Helga
Sæmundssonar. Gullregn úr Ijóðum ýmissa skálda, And-
legir Sálmar og kvæöi eftir sr. Hallgrlm, Rvlk 1852,
Reykjavikurbiblian, 1859, Um sveitarstjórnir á islandi
eftir Þorvarð ólafsson, fyrsta sjálfstæöa rit um efniö.
Auk þess margar fáséðar ferðabækur útlendinga á
norðurslóð og tslandi, jarðfræðirit og ótal margt fleira
skemmtilegt og fróöiegt.
Við kaupum og seljum allar islenzkar
bækur og flestar erlendar. Heil söfn og
einstakar bækur. Gömul islenzk póstkort,
smáprent, handrit og skjöl, islenzk mynd-
verk eldri gerðar, handunna islenzka
muni og smærri verkfæri
Gefum reglulega út verðskrár um Islenzk-
ar bækur. Nýkomin er 11. skráin, sem
send er þeim sem óska.
Vinsamlega hringið, skrifið, eða litið inn.
Bókavarðan
— Gamlar bækur og nýjar —
Skólavörðustig 20.
Reykjavik. Simi 29720.
Rttl
*N
'V
ÚTBOÐ
Rffl
.N
'V
Tilboð óskast i þakpappalögn á þök
tveggja vatnsgeyma i Grafarholti fyrir
Hitaveitu Reykjavikur. útboðsgögn eru
afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi
3 gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboð opnuð á sama stað miðvikudaginn
9. des. n.k. kl. 11 f. hád.
INNKAUPASTOFNUN REYKTAVIKURBORGAR
FrikirUiuvegi 3 — Simi 25800
Blaðbera vantar strax
Sólvallagata — Hávallagata
Efstasund — Skipasund.
Álthólsvegur, efri hluti.
MOMUMN
Siðumúla 6 s. 81333.
Mirming
Jóhannsson
Bjöm
Fæddur 1903
—Dáinn 1981
Þjóðviljinn hefur verið beðinn
að birta eftirfarandi minningar-
grein um Björn Jóhannsson frá
Arnarnesi i Þingeyjarsýslu, en
útför hans fór fram frá Fossvogs-
kapellu 30. október s.li
Fyrir nokkrum árum vorum við
Björn Jóhannsson vinnufélagar f
Afuröasölu Sambands isl. sam-
vinnufélaga á Kirkjusandi. Það
kom þá oft i okkar hlut aö vinna I
frystiklefunum þar, og dáðist ég
aö vinnuþreki þessa manns. Auð-
sjáanlegt var að þar fór maður,
sem vanur var vinnu af ýmsu
tagi, enda fór þar saman vinnu-
þrek, vinnuvit og ósérhllfni — og
þeir sem umgengust þennan
mann sáu að þar fór heiðarlegur
maður á allan hátt. Hann var hlé-
drægur og ekki fyrir að hampa
sér i háan sess — það var nú öðru
nær, heldur hugsaði hann meira
um að vinna verk sin vel og sam-
viskusamlega á allan hátt og að
vera hvers manns hugljúfi. 1 öll-
um umræðum var hann gætinn,
hófsamur en rökfastur og ákveð-
inn, ef þvi var að skipta og sagði
ekkert að óathuguðu máli. „Að
vera eða vera ekki, það er spurn-
ingin”, eins og skáldið sagði. Það
var góður skóli að vera i návist
þesssa manns, og mikil og góð
lifsreynsla, og tel ég það mikla
gæfu aö hafa kynnst slíkum
mannkostamanni, sem mun
verða mér fyrirmynd á margan
hátt og ógleymanlegur.
Hann var mjög ættfróður mað-
ur og kunni einnig góð skil á Is-
lendingasögum og öðrum bók-
menntum þjóðarinnar. Hann var
mikill náttúruunnandi enda nátt-
úrubarn — og oft fór hann i
gönguferðir um höfuðborgina og
naut fegurðar þeirrar og útsýnis,
sém þar gefst.
Þaö sem mér er kunnugt um
æviatriði Björns er, að hann
fæddist árið 1903 og voru foreldr-
ar hans Sigurveig Árnadóttir og
Jóhann Jóhannsson bóndi i Arna-
nesi og voru þau bæði þing-
eyskra ætta- . Þar óist hann upp
og vann að búi foreldra sinna
ásamt systkinum sinum, sem þar
voru þá, en þau voru: Arni, siðar
bóndi á Meiðavöllum, Gunnar,
siöar bóndi á Arnanesi, Rann-
veig, klæöskeri I Reykjavik, og
Erlingur, siöar bóndi og skógar-
vörður I Asbyrgi, og er hann nú
einn á lifi af systkinahópnum. Ar-
ið 1937 fluttist Björn að Asbyrgi
ásamt Erlingi bróður sinum og
fjölskyldu hans og var þar til árs-
ins 1961. Vann hann þar aö búi
bróður sins ásamt sinu eigin fjár-'
búi. Eftir að hann kom til Reykja-
vikur vann hann almenn verka-
mannastörf framan af, en gerðist
þá starfsmaður i Afurðasölu SIS
en átti heimili sitt hjá Erlingi
bróður sinum og fjölskyldu hans.
Ég hafði fyrir nokkru frétt að
heilsu hans hefði farið hrakandi
og að hann lægi á sjúkrahúsi.
Þann 22. október kom svofrétt-
in um að hann hefði kvatt þetta lif
og þá komu margar góðar minn-
ingar fram i hugann frá samstarfi
okkar. Hann fékk hvildina eftir
harðan og langan starfsdag, sem
unninn var af heilindum. Ég ætla
ekki að hafa þessi orö öllu fleiri,
enda veit ég að mögnuð lýsingar-
orð um mannlega kosti voru ekki
að hans skapi, slik var skapgerö
hans. Hann vildi heldur „vera eða
vera ekki”.
Megi hann njóta hvfldarinnar
eins og hann hafði til unnið — i
faðmi fósturjarðarinnar.
Minningin um góðan dreng
geymist öllum þeim er til hans
þekktu. Aðstandendum hans öll-
um sendi ég minar innilegustu
samúðarkveðjur, og ég veit að
svo munu margir mæla.
„Far þú I friði,
friður guðs þig blessi.
Hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með guði,
guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta
skalt.”
Gunnar Halldórsson
/
Ur ýmsum áttum
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Fimmtudaginn 29. október var
þriðja umferð Höskuldarmótsins
I tvlmenning spiluð. Spilað var i
tveimur 12 para riðlum, slöngu-
raðað. Orslit urðu sem hér segir:
A-riðill stig
Vilhjálmur Þ. Pálsson -
ÖrnVigfússon 204
Halldór Magnússon-
H ara ldur G es tsson 195
Kristján Jónsson -
Gunnlaugur Sveinssson 188
B-riðiII stig
Kristján M. Gunnarsson -
Guðjón Einarsson 193
Leif österby -
Brynjólfur Gestsson 187
Sæmundur Friðriksson -
GesturHaraldsson 174
Þegar tvær umferðir
eru eftir er staða efstu
manna þessi:
stig
Vilhjálmur Þ. Pálsson -
örnVigfússon 583
Oddur Einarsson -
Haukur Baldvinsson 560
Sigfús Þórðarson -
Kristmann Guðmundsson 546
Kristján Jónsson -
Gunnlaugur Sveinsson 540
Haraldur Gestsson-
Halldór Magnússon 534
Benedikt Olgeirsson -
Ólafur Björnsson 533
Frá Bridgeklúbbi
Akraness
Eftir 4 umferðir i barómeter-
tvimenningskeppni klúbbsins, er
staða efstu para þessi:
Eirikúr Jónss. - Jón Alfreðss. 166
Baldur Ólafss. -Bent Jónss. 138
Guðjón Guðmundsson -
ÖlafurG. Ólafsson 135
Karl Alfreðsson -
Bjarni Guðmundsson 118
Ingi St. Gunnlaugsson -
Ilalldór Sigurbjörnsson 108
bridac
Umsjon
Olafur
Larusson
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Aðalsveitakeppni deildarinnar
er hefst nk. þriðjudag, er hafin.
Geta menn látið skrá sig hjá
Jóni Hermannssyni I s: 85535.
Heyrst hefur, að efstu sveitir
ávinni sér rétt til þátttöku á sælu-
viku Skagfirðinga, eftir áramót.
Og hvern langar ekki þangað?
Eftir 2 umferðir I tvimennings-
keppninni, er staða efstu para
þessi:
Bjarni Pétursson -
Ragnar Björnsson 514
Sigrún Pétursdóttir -
Óli Andreasson 483
nafþór Helgason -
Alois Raschhofer 481
Haukur Hannesson -
GuðrúnHinriksdóttir 455
Siðasta umferð var spiluð i
gærkvöld.
Einn léttur
(og annar...)
Einsog albridgeþjóð er kunn-
ugt, er Agnar Jörgensson keppn-
isstjóri frekar sérstæður maður.
Það er Jakob R. Möller einnig.
Þegar Jakob kallar á keppnis-
stjóra i miðri keppni, er flestum
ljóst, að það er Jakob sem talar.
Nema Agnari. Þvi þegar Jakob
kallaði um daginn, á keppnis-
stjóra, þá leit vinur okkar rólega
upp og sagði hæglátlega: Hver
kallaði?
Þeir sem ekki ná þessum skal á
það bent, að Jakob er engum likur
(frekar en Þórarinn...)
Þó skeði það hér um árið, þegar
Þórarinn var að keppa fyrir
landsliðið okkar á sinu fyrsta (og
eina) Evrópumóti, að hann var
tekinn i misgripum fyrir Garozzo
(þann eina og sanna). Þórarinn
iét sér þaö vel lika, og benti við-
komandi á Jakob R. Mölier, sem
stóð þar hjá: Og hér er hr. Möller
frá Icelandi.
• Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötiiboö
SÍMI 53468