Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 ÞJÓÐVIlyJINN — StУ 11
keppni
í körhinni
Valsmenn veröa aft stöAva hann
þennan ef sigur á aO vinnast i
kvöld. Danny Shouse, UMFN.
Keppni framhaldsskóla I |
körfuknattleik fer fram I •
fjóröa sinn I vetur. Keppt I
veröur I riölum og veröur I
framkvæmd keppninnar |
meö sama hætti og var •
siöastliöiö ár.
Riölakeppni lýkur fyrir 1. I
mars, en þeir skólar sem I
leika i sama ríöli geta ráöiö •
miklu um leiktima. Urslita- I
keppni fer fram eftir aö I
riölakeppni lýkur.
Keppni veröur i kvenna- ■
flokki ef næg þátttaka fæst. I
Þátttökugjald er kr. 500,-. I
Frestur til aö tilkynna þátt- I
töku er 11 25. nóvember. Þátt- •
taka tilkynnist KKÍ i P.P. I
Box 864 eöa sima 91-85949. A
skrifstofu fást einnig allar I
frekari upplýsingar. •
Hver skóli þarf aö gefa upp I
nafn eins fulltrúa, sem
annast mun samskipti viö |
KKt og daga til aö leika •
heimaleiki.
íslandsmótið 1. deild:
HK-Þróttur
í kvöld
1. deild Islandsmótsins i hand-
knattleik heldur áfram I kvöld.
Leik HK og Þróttar hefur veriö
flýtt og veröur á dagskrá i kvöld i
tþróttahúsinu Varma og hefst kl.
20. Stjórnarmenn HK vekja at-
hygli á aö sætaferöir veröa frá
skiptistöö i Kópavogi á leikinn.
A fundi Ólympiunefndar islands
þann 22. október sl. samþykkti
nefndin að senda iþróttamenn
til þátttöku I Ólympfuleikunum
áriö 1984, en þá fara sumarleik-
arnir fram i Los Angeles,
Bandarikjunum og vetrarleik-
arnir I Sarajevó, Júgóslaviu.
A sama fundi var þremur
iþróttafrömuöum veitt æösta
heiöursmerki Ólympiunefndar-
innar, fyrir frábær störf um
áraraöir aö framgangi
ólympiumála, en þeir eru:
Hermann Guömundsson, fram-
kvæmdastjóri ISÍ, Þorsteinn
Einarsson, fv. iþróttafulltrúi
rikisins, örn Eiösson, formaður
Frjálsiþróttasambands tslands.
Þá hefur Óly mplunefndin
samþykkt aö veita Vilhjálmi
Einarssyni rektor, heiöurs-
merki nefndarinnar, fyrir frá-
bært iþróttaafrek á Ólympiu-
leikunum i Melbourne 1956, er
hann vann til silfurverölauna i
þristökki. Hann er eini tslend-
ingurinn sem hlotið hefur verö-
laun á Ólympiuleikum.
A myndinni eru frá vinstri:
örn Eiðsson, Þorsteinn Einars-
son, Hermann Guömundsson,
og Gísli Halldórsson.Þjv.
íþróttír
t hófi sem borgarstjórn
Reykjavikur hélt I gær fyrir
tslandsmeistara Vlkings I
handknattleik og knatt-
spyrnu var einnig útnefndur
af IBR „lþróttamaður
Reykjavikur 1981”. Nafnbót-
ina hlaut Marteinn Geirsson,
knattspyrnumaöur úr Fram.
Nánar verður greint frá út-
nefningunni og fleiru I föstu-
dagsblaði Þjóöviljans.
íþróttir
| íþróttir
I
Marteinn
„íþrótta-
r
maður
Reykja-
víkur 1981”
Unglingamót
Ægis
Unglingamót sundfélags-
ins Ægis veröur haldiö I
Sundhöll Reykjavlkur
sunnudaginn 15. nóvember
og hefst kl. 15.00. Upphitun
hefst kl. 14.00.
Keppt veröur i eftirtöldum
greinum:
1. 200 m skriösundi pilta
15—16 ára.
2. 100 m bringusundi
stúlkna 15—16 ára.
3. 50 m bringusundi sveina
12 ára og yngri.
4. 50 m skriðsundi meyja 12
ára og yngri.
5. 100 m skriösundi drengja
13—14 ára.
6. 200 m fjórsundi telpna
13—14 ára.
7. 100 m bringusundi pilta
15—16 ára.
8. 200 m skriösundi stúlkna
15—16 ára.
9. 50 m skriðsundi sveina
12 ára og yngri.
10. 50 m baksundi meyja 12
ára og yngri.
11. 4xl00m fjórsundi pilta
15—16 ára.
12. 4x100 m skriðsund
stúlkna 15—16 ára.
Skráningargjald er 5 krón-
ur fyrir hverja einstaklings-
grein.
Tilkynningar um þátttöku I
mótinu sendist I seinasta lagi
13. nóvember til Kristins
Kolbeinssonar, Granaskjóli
17, simanr. 10963 eöa til Guö-
finns Ólafssonar, Gyöufelli
10. slma 72379.
Framhaldsskóla-
England I úrslit HM?
Nú er ljóst aö Englendingum
nægir aöeins jafntefli til aö kom-
ast i úrslitakeppni HM á Spáni. t
gærkvöldi fór fram afar þýöing-
armikill leikur 14. riöli undanrása
HM. Svisslendingar og Rúmenar
léku I Bern i Sviss og lauk leikn-
um meö markalausu jafntefli.
Staöan I riölinum fyrir leik Ung-
verja og Englendinga er þessi:
Ungverjaland
Rúmenar
England
Sviss
Noregur
A-Þjóðverjar sigruðu
Einn algjörlega þýöingarlaus
leikur fór fram i gær 17. riöli und-
ankeppni HM f knattspyrnu.
A-Þjóöverjar sigruöu Möltu, 5:1
fyrir framan 2000 áhrofendur i
Jena i A-Þýskalandi i gær. Pól-
verjar hafa þegar tryggt sér sæti i
úrslitum HM I þessum riðli þar
sem þátttökuþjóöirnar eru aöeins
þrjár. Staöan i riölinum er þessi:
Pólland 3 3 0 0 6:2 6
A-Þýskaland 4 2 0 2 9:6 4
Malta 3 0 0 3 2:9 0
Siöasti leikurinn I riölinum
veröurleikinn 15. nóvember i Pól-
landi þar sem heimamenn leika
viö Möltu.
Valur-UMFN
í HöUinni
Einn leikur fer fram i Orvals-
deildinni i körfuknattleik i kvöld.
I Laugardalshöllinni kl. 20 leika
bikarmeistarar Vals gegn
tslandsmeisturum UMFN. Er hér
tvimælalaust um meiriháttar leik
i körfunni aö ræöa, Valsmenn
veröa hreinlega aö vinna til aö
eiga möguleika á Islandsmeist-
aratitlinum og tapi Njarövikingar
eru þeir orðnir jafnir Frömurum
að stigum og þvi mótiö galopiö i
alla enda. Siöast þegar þessi liö
léku i Höllinni var I úrslita-
leiknum I bikarkeppninni, en
þann leik unnu Valsmenn örugg-
lega meö Pétur Guömundsson
innan sinna vébanda.
Leikur Englendinpa og Ungveria á Wembley 18. nóv.
ENGLENDINGAR
STEFNA HÁTT
Þann 18. nóvember fer fram
sennilega mikilvægasti leikur
i undankeppni HM I knatt-
spyrnu, leikur Englendinga og
Ungverjalands á Wembley.
Englendingar hafa ekki leikiö i
úrslitum HM siöan IMexikd 1970
og ekki unniö sér þátttökurétt I
úrslitakeppninni síöan 1961, er
þcir komust i úrslitin sem háö
voru i Chile.
Þeir þurftu ekki að leika i
undankeppninni fyrir keppnina
1966, þvi úrslitakeppnin þá fór
fram á enskri grund, og 1970
voru þeir heimsmeistarar og
þurftu ekki aö leika um réttinn.
Þeir urðu að lúta i lægra haldi
fyrir Pólverjum 1973 og Itölum
1977. Núeiga þeir allgóöa mögu-
leika á aö komast áfram og er
vist aö allt veröur lagt i sölum-
ar. E nglendingar unnu fyrri leik
liöanna sem fram fór i Búda-
pest, og sömu leikmenn, sem
stóöu aö þeim leik, veröa kall-
aöir til leiksins á Wembley. 22.
manna hópur enska landsliösins
er þannig skipaður:
Ray Clemence, Tonnenham
Peter Shilton, Nothingham
Forest
Phil Neal, Liverpool
Alvin Martin, West Ham
Paul Goddard, West Ham
Tony Morley, Aston Villa
Mike Mills, Ipswich
Phil Thompson, Liverpool
Dave Watson, Southampton
Bryan Robson, Man. Utd.
Steve Coppell, Man. Utd.
Kevin Keegan, Southampton
Terry McDermott, Liverpool
Trevor Brooking, West Ham
Paul Mariner, Ipswich
Ray Wilkins, Man. Utd.
Terry Butcher, Ipswich
Glenn Hoddle, Tottenham
Alan Devonshire, West Ham
Trevor Francis, Man. City
Kenny Sansom, Arsenal
Russell Osman, Ipswich
A
7
m
laintefli Búlgara og Austurrikismanna
i undankeppni HM:
Austurríki
í úrslitin
Austurrikismenn hafa nú svo
gott sem tryggt sér sæti i úrslitum
HM I knattspyrnu sem fram fer á
Spáni næsta sumar. t gærkvöldi
gerðu þeir jafntefli, 0:0 gegn
Búlgörum i hreinum úrslitaleik
um sæti i keppninni á Spáni.
Leikurinn fór fram i Sofia og
urðu Búlgarar að vinna til aö
komast I úrslitakeppnina. Þeir
sóttu látlaust i leiknum en varnir
Austurrikismanna héldu. Staöan i
1. riöli undanrása HM er þessi:
V-Þýskaland
Austurriki
Búlgaria
Albania
Finnland
Tveir leikir eru eftir i riölinum.
V-Þjóöverjar leika viö Albani 18.
nóvember og viö Búlgari 22.
nóvember, báöir heimaleikir.
Búlgarir verða aö vinna V-Þjóö-
verja 6:0 til aö’komast i úrslita-
keppnina á Spáni.