Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 7
Helgin 14.— 15. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 7 FLUGLEIDIR Traust fólkhjá goöu felagi mhg ræðir við Jón frá Pálmholti, formann Leigjendasamtakanna, um húsnæðismálin Fólk þarf aö eiga Húsnæðismálin í Reykjavík hafa verið mjög á dagskrá að undanförnu. Ekki eru menn þar þó á einu máli frekar en endra- nær, enda lætur okkur (s- lendingum fátt betur en að deila um alla skapaða hluti. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvað vandamálið sé víðtækt. Þaðan af síður um hversu úr því megi eða eigi að bæta. Sumir segja að einkahúsnæði sé eina rétta lausnin. Aðrir telja nauðsyn á að fólk standi einnig til boða leiguhús- næði. Tugir fasteignasala auglýsa vikulega í Morgun- blaðinu hundruð íbúða til sölu. Yfirleitt sjást slíkar auglýsingar ekki í öðrum blöðum því „Drottinn þekkir sína". Samt er f ólk í helgreipum húsnæðisleysis núá haustnóttum. Hvernig viljamennsvo koma þessu heim og saman? Liggur ekki nærri að álykta, að fólk skorti einfaldlega auraráð til íbúðakaup- anna? Viö hittum Jón frá Pálmholti, formann Leigjendasamtakanna, og spjölluöum viö hann um þessi mál. r Isinn brotinn — Þaö er kannski best aö geta þess fyrst, sagöi Jón, — aö skóla- fólk víösvegar aö af landinu, sem nám stundar hér I Reykjavik i vetur, sá fram á mjög mikla erfiöleika meö útvegun á hús- næöi. 1 framhaldi af þeim oröræö- um, sem uröu um vandamál skólafólksins, spruttu siöan um- ræöur um húsnæöismálin al- mennt og þau vandamál, sem leigjendur ættu viö aö etja og má segja, aö á þeim umræöum hafi siöan ekki oröiö lát. Hefur naum- ast áöur veriö rætt af jafn mikilli alvöru og áhuga um þessi efni, þótt vandamáliö sé I sjálfu sér ekki nýtt heldur áratuga gamalt. A þvi hefur hinsvegar lengst af litt veriö tekiö heldur hafa aö- geröir viljaö drukkna i deilum stjórnmálaflokanna, þar sem hver hefur kennt öörum um. En þótt vandinn sé ekki nýtilkominn þá hefur hann þó á hinn bóginn fariö mjög vaxandi sl. 2—3 ár og var kominn á mjög slæmt stig i vor. — Hafa þessar umræöur þá ekki leitt til neinna úrbóta fyrir leigjendur? — Þaö er nú einmitt þaö, sem viö vonuöum aö yröi, mönnum yröi vandamáliö ljósara og aö fram hjá þvi yröi ekki horft. Og þvi veröur ekki neitaö aö sú hefur lika oröiö raunin. Framboö á hús- næöi hefur eitthvaö aukist og einkum hefur greiöst úr fyrir skólafólkinu. Þaö eru alltaf ein 2—3 þús. manns, sem nú hefur fengiö húsnæöi og þaö er aö veru- legu leyti þessum umræöum aö þakka og þeirri athygli, sem þær vöktu. En þrátt fyrir þetta hefur þó ennþá engan veginn veriö leyst úr húsnæöisþörf hins almenna leigj- enda. Vandinn felst, i sem skemmstu máli I þvi, aö hér er svo til enginn leigumarkaöur. Borgin er sjálf meö um 900 Ibúöir og svo eru nokkrir einstaklingar, sem reka leigulbúöir. Aö ööru leyti er naumast um leigumarkaö aö ræöa, nema þá tilviljana- kennda leigu á húsnæöi fólks, sem er aö flytja eöa kemst yfir leigu- húsnæöi. Leigjendur eru alger- lega háöir duttlungum þessa markaöar. Máliö er gjarnan leyst I bili meö þvi aö fólk hleypur úr einni ibúö i aöra, oftstuttan tima i senn, þar til viökomandi ibúö selst eöa eigandinn flytur í hana aftur. Yfirleitt er um aö ræöa skammtimaleigu, leigan aö veru- legu leyti greidd fyrirfram og siö- an veröur ’leigjandinn aö fara þegar eigandinn telur sér henta og þaö enda þótt hann hafi I ekk- ert hús aö venda. Húsaleigulögin — Nú eru f gildi húsaleigulög. Hverjar hafa verkanir þeirra veriö? — Húsaleigulögin hafa aö sjálf- sögöu haft ýmislegt jákvætt i för meö sér fyrir leigjendur. Hins- vegar hafa húseigendur ekki ver- iö jafn hamingjusamir yfir þeim. Þeir hafa m.a. taliö þau koma I veg fyrir eöa a.m.k. torveldaö aö þeir geti losaö sig viö leigjendur þegar þeir vilja selja. Markmiöiö meö lögunum var m.a. þaö, aö stuöla aö meiri stööugleika á leigumarkaönum og þaö hefur a.m.k. aö nokkru tekist. En þau hafaþóengan veg- inn reynst fullnægjandi til þess aö koma lagi á þessi mál. Og viö vonumst til þess aö sem fyrst veröi geröar ráöstafanir til þess aö bæta úr þvi. Á þvi hefur hins- vegar staöiö og svo viröist, sem á þetta vandamál hafi veriö lagst, enda ástandiö sem óöast aö fær- ast I fyrra horf. Samkvæmt húsnæöismálalög- gjöfinni frá i fyrra standa sveita- félögunum til boöa sérstök kjör til þess aö koma upp leiguhúsnæöi. Hinsvegar skortir þaö, aö geröar 1 séu langtimaáætlanir um hvernig notfæra eigi þessar lagaheimild- ir, a.m.k. i Reykjavik. Þaö, sem gert hefur veriö I þessum efnum, I er allsendis ófullnægjandi. Húsnæðisþörfin — Og hvaö er þaö? — Þaö helsta, sem gert hefur veriö er könnun sú á húsnæöis- Sjá næstu síðu Hvernig væri að skreppa til Reykjavíkur einhverja helgina og velta sér upp úr dásemdum borgarlífsins svolita stund. Láta stjana við sig á Esju, Loftleiðum eða einhveiju öðfu hóteli, smeila sér í hamborgara eða pizzu eða fá sér ærlega máltíð á einhveijum úrvals veitingastað. Sjá nýjustu myndirnar í bíó, bregða sér í leikhús og enda á diskóteki, — og lesa morgunblöðin klukkan átta að morgni. Helgarreisur Flugleiða eru ódýrar, — þú færð einstök kjör á flugfari og gistingu. Leitaðu upplýsinga hjá næsta umboðsmanni. frj álst val Jón frá Pálmholti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.