Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 8
argus 8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.— 15. nóvember 1981 Fólk þarf aðeiga frjálst val Framhald af 7. siðu. þörfinni á höfuöborgarsvæöinu, sem Reykjavikurborg gekkst fyr- ir nú i október, eftir aö fardagur, 1. okt., var liöinn. — Hvaö leiddi sú könnun i Ijós? — Viö hana kom þaö fram, aö um 200 manns létu skrá sig og töldust vera i alvarlegum hús- næöisvandræöum. Þessi. niöur- staöa hefur svo veriö túlkuö þannig, aö máliö sé ekki um- fangsmikiö, þar sem ekki sé um fleira fólk aö ræöa. Ég lit þaö öör- um augum. Mér sýnist þaö full- komiö alvörumál aö um 200 manns hér i höfuöborginni skuli vera húsnæöislaust nú á vetur- nóttum, eftir aö búiö er þó aö leysa úr húsnæöisþörf skólafólks, aö verulegu leyti a.m.k. Miöaö viö framboö á húsnæöi þá þýöir þessi tala, aö 30—40 manris eru um hverja ibúö, sem auglýst er til leigu og þá sjáum viö hvernig horfir. — Um 200 manns létu skrá sig, segirðu. Áttu þá von á aö talan hafi veriö tæmd, öll kurl komið til grafar? — Nei, þaö dreg ég mjög i efa. Ég hef sterkan grun um, svo maöur segi vissu, fyrir þvi, aö sumt fólk er tregt til þess aö láta skrá sig, finnst, að i þvi felist, aö þaö sé þá aö leita hjálpar hins opinbera, finnur einhverja lykt af sveitarstyrk. Ég held þvi, aö þarna sé um aö ræöa fleira fólk en fram hefur komiö og svo má einn- ig gera ráö fyrir aö ekki hafi aðrir látiö skrá sig en þeir, sem eiga i bráöum vanda, en siöur hinir, sem kunna aö eiga ráö á húsnæöi þar til siöar i vetur eöa vor. Ég er þvi þeirrar skoöunar, aö könnun- in gefi aö visu vissa visbendingu, en sýni þó ekki nema hluta af þörfinni. En þessi visbending kallar samt sem áöur á verulegt átak ef þessi mál eiga aö kornast i viöunandi horf. Og þetta átak hlýtur aö veröa i þvi fólgið, aö hér veröi eölilegt framboö á leiguhús- næöi i staö þess aö fólk sé háö til- viljanakenndum leigumarkaöi en sem er þó i reynd enginn leigu- markaöur. Frjálst val Viö höfum núna ágætt kerfi þar sem er verkamannabústaðakerf- iö, þar sem menn fá 90% bygging- arkostnaöar aö láni til 40—50 ára. En þaö er eignakerfi. Til hliöar viö þaö vantar sambærilegt kerfi leiguibúða svo fólk geti valiö á milli þess aö borga af lánum eöa greiöa húsaleigu. Og kjósi fólk leiguleiöina þá þarf þaö aö hafa tryggingu fyrir ibúöinni til lifstiö- ar. Sú stefna, sem hér hefur verið rlkjandi, aö menn fái lóö og byggi svo sjálfir, verður aö hverfa sem hinn eini valkostur. Og ætli menn sér aö berjast gegn veröbólgunni af einhverri alvöru, veröur hún aö hverfa þvi hún byggist á verö- bólgunni. Menn hafa vonast til þess aö veröbólgan gæfi þeim húsnæöiö smátt og smátt og oröiö aö þeirri von. En meö breyttri efnahagsstefnu hlýtur þetta aö breytast. Leigjendur aftur á móti, hafa setiö viö allt annaö borö, þeir hafa oröið aö greiöa sinn húsnæöis- kostnaö aö fullu. Og ég vil undir- strika þaö, aö sé mönnum alvara meö aö kveöa niöur veröbólguna þá verður aö breyta um stefnu i húsnæöismálum og framtiöar- lausnin aö veröa sú, aö fólk eigi kost á leiguhúsnæöi á eölilegum og sanngjörnum kjörum. Þaö þarf jöfnum höndum aö vera hægt aö fá langtimalán og leiguhús- næöi. Menn byggja yfirleitt ekki fyrir eigiö fé heldur opinbera fjármuni. En vandamáliöer ekki einungis fólgiö i húsnæöisskortinum. Til kemur einnig hin griöarlega háa leiga, auk mikilla fyrirfram- greiöslna til þess aö fá aö flytja inn I húsnæöiö. Hér rikir I raun og veru algjört svartamarkaös- ástand á þessu sviöi, þar sem bæöi er um aö ræöa háa leigu og ótrygga samninga. Ég hygg aö viö séum eina þjóöin I heiminum þar sem gilda ströng ábúðarlög til sveita og hefur hinsvegar enga hliöstæöa löggjöf um nýtingu hús- næöis i þéttbýli. Leigumiðlun — Nú hefur stundum veriö impraö á þvi, aö koma hér upp opinberri leigumiölun en litiö eöa ekkert oröiö úr. Hvaö sýnist þér um þá hugmynd? — Ég er eindregið þeirrar skoöunar aö þörf sé opinberrar skrifstofu, sem annist leigumiðl- un og húsnæöisviöskipti yfirleitt. Þaö mundi leiöa til mikils sparn- aöar bæöi fyrir þjóöfélagiö og ein- staklingana ef hér væri skrif- stofa, sem annaöist þessa milli- göngu. Rekstur hennar ætti ekki aö þurfa aö veröa kostnaðarsam- ur en hún ætti aö eiga tiltölulega auövelt meö aö hafa heildaryfir- sýn yfir þessi mál og stjórn á þeim. 1 raun og veru gegnir furöu aö þessi hugmynd skuli ekki fá betri undirtektir hjá ráöamönn- um þvi hér er um aö ræöa mikiö hagsmunamál alls almennings. — mhg Gamalt úr Reykjavík Slorkassar' og sprautuhús „Veganefnd leggur til aö bær- inn kosti eina 10 kassa er látnir veröi standa viö fjöruna fyrir slor er jarðræktarfélagiö síðan lætur tæma svo oft sem þörf er en aldrei sjaldnar en tvisvar I viku meöan vertiö stendur yfir”. „Tryggvi bankastjóri hiröir úr öllum slorkössum og gefur til Fiskimannasjóös eftir því sem kassar gefa af sér”. Fundargerö veganefndar 27. april 1895 „Veganefnd leggur til aö bæjarstjórn ákveöi aö byggja nýtt sprautuhús á stakkstæöinu fyrir vestan Hafnarbryggjuna og láti nú þegar gjöra teikningu af húsinu og áætlun um kostnað”. Fundargerö veganefndar 2. janúar 1908 Skyldi það vera óhætt? „Nefndin leggur tilaöfrakkn- eska spitalanum sé leyft að setja vatnssalerni i spitalann.” (Fundargerö veganefndar 8. júni 1911) „Nefndin vill fyrir sitt leyti leyfa aö vatnssalerni séu sett i samband viö holræsin en vill fá’ álit heildbrigöisnefndar áöur en máliö er á enda kljáö. Vill nefndin fá þetta álit sem allra fyrst.” (Fundargeröveganefndar 31. jlili 1911) „Veganefnd leggur eindregiö tilaö leyftveröi aö setja vatns- salerni I sambandi viö öll hol- ræsi, sem Bggja út i sjó.” (Fundargeröveganefndar 4. sept.1911) Vertu vióbúinn Hvað framtíðin ber í skauti sér er okkur hulið. Eitt er þó víst, fyrirhyggja er nauðsynleg. Ef þú hefur varasjóð til ráðstöfunar, þá átt þú auðveldara með að greiða óvænt útgjöld. Leggir þú ákveðna upphæð mánaðar- lega inn á sparilánareikning í Landsbankanum, öðlast þú rétt á spariláni, sem nemur allt að tvöfaldri sparnaðarupphæð þinni. Lántakan er einföld og fljótleg. Engin fasteignaveð.Engir ábyrgðarmenn. Aðeins gagnkvæmt traust. Sparilánabæklingurinn bíðurþín í næstu afgreiðslu Landsbankans. Sþarígársöfiiun tengd rétti til lán i • •! iriiri Sparnaöur þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæö Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt * Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 6 mánuði 2.500,00 15,000,00 15.000,00 31.262,50 2.776,60 6 mánuðum 12 mánuði 2.500,00 30,000,00 30.000,00 65.075.00 3.028,90 12 mánuðum 18 mánuði 2.500,00 45.000,00 67.500,00 124.536,75 3.719,60 27 mánuðum 24 mánuði 2.500,00 60.000,00 120.000,00 201.328,50 4.822,60 48 mánuðum * I tölum þessum er reiknaó meö 34 % vöxtum af innlögðu fé, 37 % vöxtum af iánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenaer sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seölabanka fslands á hverjum tima. LANDSBANKENN Sparilán-tiygging í jramtíð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.