Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 11
Helgin 14.— 15. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma, manstu eftir nýju peysunni sem ég er í? Þeir vitru sögðu . . . „Ég hef ávallt verið korteri á undan minum tima, og það gerði mig að manni” Nelson „Fifl, spyr fleiri spurninga á klukkustund, en upplýstur mað- ur getur svarað á sjö árum.” Enskur málsháttur. „Þrjú fjandsamleg blöð eru hættulegri en þúsund byssu- stingir” Napoleon 1. „Ef þú sigrast á dttanum við dauðann ert þd orðinn eigandi aö lifi þlnu” GeorgeMeredith „Jafnvel þött þu sért á réttri leiö, munt þU vera troöinn undir ef þú tekur upp d þvi aö hvi'la þig á miöri leiö” E.P. „A mörgum legsteinum ætti að standa: Andaöist þrltugur, var grafinn sextugur” N.M.Butler „Listin að lifa er i þvi fdlgin aö viö kunnum að draga full- nægjandi ályktanir af ófull- nægjandi forsendum” Samuel Butler „Lestu bestu bækurnar strax, þaö er ekki vist að þú hafir ti'ma til þess siðar”. Thoreau „Trúin er öpium fyrir fólkið” Karl Marx „Siðferöi þjöðar er eins og tennur hennar. Þvl verra sem það er, þvi viðkvæmara er það” Bernkard Shaw „Ckkur er það jafn nauðsyn- legt að lita aðra menn sömu augum og þeir llta sjálfa sig og okkur er hitt að skoöa sjálf okk- ur frá sjónarmiði annarra.* Antoine Bibesco „Okkur þykir vænst um þaö sem við höfum fórnað mestu fyrir” Montaigne „Stærlæti magnast einkum i meðlæti. Þaðer næsta örðugtað þola meölætimeö jafnaðargeði” Ovid „Það sem er arövænlegast er rekið meö minnstum kostnaði” John Lyly „Venjulega er allur misskiln- ingur sprottinn af stærlæti fólks” Ruskin Hvers vegna getur þú ekki veriö eins og aðrir menn og unniö 100.000 i getraununum...? sunnudagskrossgatan Nr. 297 1 z T~ 9— T~ á> (V" V T~ /o 2Y /4 i II /l> iz /3 V )S /6 i? 19 T~ 20 21 9 22 <5 1$ 14 S" ff 9 ii> /3 > 23 V 2íT zY H 1D )¥ V IZ /1 13 H <3? J4 Sr )S 9 l*i /V S? 2 12 1Y 10 <3? T iZ 27- IY /9 9 V 29- !<? 13 JS 9 <3? > /4 23 2Y y \T- y 20 /? iZ ii 10 /4 23 Tá V 27- /o V /5' 2S 2/ 23 /3 l‘7 IV £ 20 9 10 13 3 10 zl 11 10 23 lY 30 // 5? 5 10 23 10 1Y V <y 23 14 *s T V /3 M e 13 32. IH 10 ? 10 l¥ Z<7 $ li/- n 9? IÖ /7 13 10 <3? IY n 2*7 13 S2 e w H 52 3 31 /y )V 52 )Y S2 23 Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá-eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö' á og öfugt. 2t g 9 J5 13 )¥ // Setjiö rétta stafi i reitina hér fyrir neöan. Þeir mynda þá bæj- arnafn. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóö- viljans, Siöumúla 6, Reykjavlk, merkt „Krossgáta nr. 297”, Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. Verölaun fyrir krossgátu 293 hlaut Óli Hermannsson Lauga- læk 60, Reykjavik. Verðlaunin eru bókin Sprengju- veislan. Lausnarorðiö: MOSASÆNG Verðlaunin Krossgátuverðlaunin að þessu sinni eru nýút- komnar endurminningar Jóhanns ögmundssonar leikstjóra, leikara og söngvara á Akureyri. Bókin heitir Gaman er að lifa Hver er maðurinn? Siguröur Thoroddsen aöeins fárra ára gamall. AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Og hér er Siguröur eins og hann litur nú út. Sá sem birtist mynd af i síöasta Sunnudagsblaöi var Siguröur Thorodd- sen verkfræðingur, einn mesti umsvifamaður I sinni stétt. Hann sat einnig á alþingi um hriö fyrir Sósialistaflokkinn en hefur nú síöari ár helgað sig myndlistinni. Sú sem fyrst varö til aö hringja inn rétt svar er Hansina Siguröardóttir, Stórageröi 30, Rvik.Nú birtum viö mynd af 15 ára gömlum dreng sem nú er einn af þekktustu listamönnum þjóöar- innar. Hvererhann? Sá sem veröur fyrstur til aöhringja inn rétt svar I sima 81333 eftir kl. 9 á mánudagsmorgun fær nafniö sitt birt I biaöinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.