Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 9
Helgin 14.— 15. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Delta 5 ein frumlegasta hljómsveit Breta um þessar mundir. Sú hugmynd aö byggja upp „rythma” i kringum tvo bassa- leikara, sem andstæðu viö hinn „náttúrlega” g I t - ar-bassa-trommu „rythma”, er ekki ný af nálinni. Hún hefur skotiö upp kollinum af og til siö- ast liöin ár. En engin hljómsveit hefur enst viö aö halda þeirri hugmynd á lofti um lengri tima. Pop Group og Töfraband Captin Beefhearts hafa reynt þaö. Joe Strummer (Clash) geröi tilraun til hess i reggae hljómsveit á sinum tlma. Bassaleikararnir Niek Lowe og Richard Hell voru einnig meö vangaveltur og léku meira aö segja saman á einum tóni- |leikum. En ekkert skeöi. Svo kom Delta 5, þrjár stúlkur og tveir drengir frá Ledds meö tvo bassaleikara, þær stöllur Bethan og Roz. I rúmlega tvö ár ,hefur hljómsveitin veriö meö iþessari skipan. Eöa lengur en nokkur önnur hljómsveit. Þau segja aö hugmyndin hafi sprottiö af sjálfu sér og tengist fyrst og fremst þeirri tónlist sem hljómsveitin flytur en ekki þvi aö þau hafi ætlaö sér aö vera frumleg. Þrjú/ Tvö Þær stöllur Bethan, Jalz og Roz stofnuöu hljómsveitina i september 1978 og notuöust þá viö hljóöfæri Gang Of Four. Engin af þeim haföi áöur veriö i hljómsveit nema Roz, hún haföi veriö I Mekon en hætti eftir aö plata meö laginu „Never Been In A Riot” kom út.Kjaminn voru þær þrjár, á hljómleikum og á æfingum gripu þær hina og þessa. Til aö mynda var trommuleikari Mekon, Jon Langford, fenginn aö láni um tima og látinn leika á gitar. Bassaleikari Gang Of Four, Dave Allen var á trommunum um tima. Þaö var svo I ársbyrj- un 1979 sem Alan, gitarleikari, Jón Viðar Sigurðsson skrifar og Kevin, trommuleikari, gengu til liðs viö þær stöllur. A1 kom úr The Passionkiller en Kelvin úr The Jerks. Eftir aö leit aö gltar- og trommuleikara var lokiö var stefnan tekin á plötu. Þaö var þó ekki fyrr en I árslok 1979 sem hljómsveitin hljóöritaði sin fyrstu lög, „Mind Your Own Business” og „Now That You Are Gone”. Rough Trade gaf þessa frumraun hljómsveitar- innar út sem þótti. takast vel i hvivetna. Hljómsveitin sendi á markaðinn aöra litla plötu "i febrúar 1980 og innihélt hún lög- in „You” og „Anticipation”. Þriöja litla plata hljómsveitar- KOO KOO Debbie Harry, söngkona hljómsveitarinnar Blondie hef- ur veriö ein af minum eftirlætis- söngkonum um fjögurra ára skeiö. Eöa siöan ég keypti mér mina fyrstu Blondie-plötu. A þessum fjórum árum hefur sól hljómsveitarinnar skotist upp i stjörnuhimininn og situr nú i hádegisstaö. Af hljómplöt- um hljómsveitarinnar er þaö aöeins sú nýjasta Autoamerican sem fellur ekki alveg i kramiö. Þaö var þó eitt sem yljaöi viö þá plötu. Hljómsveitin býr ennþá yfir þeim hæfileika og þroska aö geta þróaö hljómlist slna, þó aö áttin sem hún þróaðist I hafi ekki falliö jafnvel i skapiö. Þeir sem þekkja til hljómlist- ar Blondie og þá tónlist sem hljómsveitin flutti á Autoame- rican veröa eflaust ekki undr- andi þegar þeir hlýöa á fyrstu „sólóplötu” Deddiear, Koo Koo. Þvi hún viröist vera eölilegt framhald af Autoamerican. Samstarf Debbiear viö þá Chic félaga, Nile Rogers, Bernard Edwards og Tony Thompson, þurfti ekki aö koma neinum á i óvart. Samstarf Debbiear viö Chic, trlóið ber tilætlaöan ávöxt. Pottþétta afurö þar sem allt fer saman: góöur söngur Debblear og snilldarleikur þeirra Chic-fé- laga. Auk þeirra má nefna Chris Stein félaga Debbiear úr Blondie, en hann leikur „sóló” gltar I öllum lögum plötunnar. Þau tvö hafa samið mörg af bestu lögum Blondie. Þaö eins sem hægt er aö finna aö þessari plötu er aö þaö er eins og þaö vanti einhvern smá neista, neista sem gæti rifiö plötuna of- ar á mælistikuna. Þaö er eins og einhver tilfinning sé týnd, til- finning sem gefur Blondieplöt- unum svo mikiö aödráttarafl. „Perfectionisminn” er heist til mikill á kostnaö andans. Samt er eitt og eitt lag, þar sem til- finningin er virkilega látin ráöa feröinni, t.d. I „crome”. Ko Ko er plata sem höröustu aödáendur Blondieog Debbiear geta sætt sig viö. Alla vega er ég fyllilega sáttur viö hana. innar kom svo út nú I ársbyrjun með lögunum „Try” og „Col- ur”. Margar rætur Tónlist hljómsveitarinnar teygir anga sina um ýmsar tón- listastefnur. Hún er danstón- list öörum þræöi sem byggist meiraá „funki’len „rojcki’l með jazzrokk og ská áhrifum. Ot- koman út úr þessu samkrulli er þrælgóö og miklu betri heldur en þessi lýsing segir til um. Bassarnir tveir gera það aö verkum að takturinn er mjög þungur og :áhrifa . jazzrokksins gætir mjög. Textar hljómsveitarinnar hafa þróast mjög ört. Fyrst i staö stóöu þeir ekki svo fjarri textum Buzzcoks. Fengust aöal- lega viö samskipti manna án þess aö fara inná dulúð og róm- antik. En hljómsveitin var ekki al- veg sátt viö textana,og i blaöa - viötölum I ársbyrjun 1980 lýsti hún t- þvi yfir at von væri á breytingum. Textarnir þyrftu aö innihalda boöskap sem snerist ekki eingöngu um persónuleg vandamál meðlima hljómsveitarinnar. Hljómsveit- in var samkvæm sjálfri sér og eru textar hennar I dag miklu pólitiskari en þeir voru áður. Auk þess tók hún eindregnari afstöðu til ým- issa mála sem eru ofarlega á baugi I allri þjóömálaumræöu á Bretlandi og fóru aö rokka gegn kynþáttahatri og troða upp á kvenréttinda bará ttuf un dum.- Svo var fariö aö spá I breiö- skífu og hver ætti aö gefa hana út. Hvort þaö ætti aö vera eitt- hvert litiö útgáfufyrirtæki eins og Rough Trade eöa átti aö fara á fjörurnar viö eitthvert stór- fyrirtækið sem gæti tryggt þeim peninga og hljóöfæri. Lausnin varösúaöPre Records gaf plöt- una út en Charisma/Phono- gram dreiföu henni. Seethe whirl Fyrsta breiöskifa Delta 5 See The Wirl er hreint út sagt af- bragö. Fer þar allt samaagóöur hljóöfæraleikur, skemmtileg tónlist og kjarnmiklir textar. Hljóöfæraleikurinn er öllu betri en heyra má á litlu plötum hljómsveitarinnar. Athygli vek- ur hve vel næst aö aðgreina bassana, en þaö hlýtur aö vera l)áö nokkrum vandkvæöum. í laginu „Open Life” má heyra bassana I sitt hvorum hátalar- anum. Aögreining þeirra er samt ekki höfö aö leiöarljósi eins og kemur berlega I ljós i laginu „Final Scene”. Gitar- leikararnir tveir, þau Alan og Julz eiga einnig sina góöu spretti en hverfa i skuggann af bassaleikurunura þvi einhvern veginn leitast maöur viö aö fylgja þeim eftir. Textarnir á plötunni eru margir hverjir ágætir og eru þar tekin til umfjöllunar efní sem varöa stööu konunnar I dag. See The Wirler stórgóö breiö- skifa sem sæmir sér vel i hvaöa plötusafni sem er. Tvœr flugur í einu höggi Hver þekkir ekki Ian Dury? Nú er kappinn búinn aö skipta um útgáfufyrirtæki, hættur hjá Stiff og kominn á samning hjá Polydor. Einnig hefur hann los- aö sig viö hljómsveit sína Block- heads, a.m.k. i bili. Hver heföi tniaö þvi? A fyrstu plötu sinni hjá Poly- dor sem kom út nú fyrir stuttu og heitir Lord UPMINSTER nær kappinn sér virkilega á strik. Hann er hress, fyndinn og fjörugur. Svo er aö sjá sem skiptin hafi oröið honum til góðs. A þessari nýju plötu nýtur hann aöstoöar þriggja valin- kunnra manna, gítarleikarans Cas Jankels bassaleikarans Robbie Shakespeare og trommuleikarans Sly Dunbar. Þeir tveir siöastnefndu eru al- mennt viöurkenndir sem eitt besta „rythma” pariö i reggae- inu I dag. Liössafnaöurinn stendur fyllilega undir sínu og er hvergi hnökra aö finna i tón- listarflutningi. Tónlist Durys er nokkuö breyttfrá seinustu breiöskifum og auöheyrt aö samstarfiö viö þá Sly og Robbie hefur haft sin áhrif. Hann er á kafi I reggaei og ,,funk”-,,pælingum”. Textamir eru eins og áöur bráöskemmtilegir. Hann gerir Passions t.d. óspart grin aö lömun sinni I laginu „Spasticus Ausisticus”. Þess má til gamans geta aö textinn fór svo fyrir brjóstiö á siöapostulum B.B.C. aö lagiö var bannaö. Lord UPMINSTER er sem sagt ein besta Dury platan frá upphafi hvemig sem á málin er litið. Nóg um það; snúum okkur aö ööru. Ég hef sjaldan oröiö fyrir jafn miklum vonbrigöum nú i seinni tiö og með nýjustu breiðskifu Passions 30 000 Feet Over China. Fyrsta breiöskffa hljóm- sveitarinnarsemútkom ifyrra, Michael og Miranda, gaf góð fyrirheit. A milli þessara tveggja platna sendi hljóm- sveitin frá sér þrjár litlar plöt- ur. Meöal annars þaö lag sem skapaöi hljómsveitinni vinsæld- ir sfnar „I’m In Love With A German Film Star”. Þaö vekur þvi' nokkra furöu aö öll þessi lög er aö finna á 30 000 Feet Ovep. China, þvi aö svo langur timi leiö á milli þessara platna og út- komu breiöskifunnar. Platan 30 000 Feet Over China er stórt stökk aftur á bak og með henni hrynur til grunna sú Imynd sem hljómsveitin haföi skapað sér I huga minum sem framsadcin rokkhljómsveit. — J.V.S. Comsat Angels Ein af þeim hljómsveitum sem hafa fariö fyrir ofan garö og neöan I hljómsveitarflóði siö- ustu ára er breska hijómsveitin Comsat Angels. Út hafa komiö tvær breiöskifur meö hljóm- sveitinni og er ætlunin aö fjaila um þá siöari hér á eftir. Hljómsveitin var stofnuö i Sheffield áriö 1977 og gekk upp- 'haflega undir nafninu Radio Earth. Einhverja eftirtekt hefur hljómsveitin vakið á sinum yngri árum þvi Radar Records hugðist áriö 1978 gefa út efni hennar. Og var hljómsveitin reyndar búin að hljóðrita tvö lög og farin að vinna að breiðskifu þegar Radar Records sneri skyndilega viö blaöinu og hætti viö allt saman. Þessi skyndilegu umskipti Radar Records settu djúp spor á tónlist hljómsveitarinnar. Hún gjörbreyttist. Þeir byrjuðu að „improvisera”, köstuðu út öll- um auka hljóðfærum og gjör- breyttu sándinu. Lá þá beint við að breyta nafni hljómsveitar- innar og var þá Comsat Angels nafniö tekið upp. Ariö 1979 geröi hljómsveitin samning við Polydor og árið eft- ir kom fyrsta breiðskifa hljóm- sveitarinnar út, Waiting For A Miracle. Þessi hljómplata vakti verðskuldaða athygli og hlaut almennt lof gagnrýnenda. Nú ári seinna hafa þeir fjór- menningar, Mic Glaisher, Steve Fellons, Kevin Bacon og Andy Peak sent frá sér aðra breiö- skífu. Þessi plata sem ber nafn- iö Sleép No More er ósköp eöli- legt framhald af þeirri fyrri. Sleep No Moreer ein af þessum plötum sem maður „filar” al- veg I botn. Hér fer saman frá- bær tónlist og snjall hljóðfæra- leikur. Það er erfitt að skil- greina tónlist Comsat Angels svo vel sé. Hún minnir mig einna helst á Echo and The Bunneyman. Hvað um það, hér stoðar litt einhver fagurgali, platan talar sinu máli best sjálf. Láttu það ekki spyrjast aö þú hafir ekki gert tilraun til þess aö nálgast þessa plöti^ þvi hún er stórkostleg. Hljómleikar næstu viku NEFS (Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut) 14. nóv. (i kvöld, laugardag) Spilafifl og fleiri. 20. nóv. Start. 21. nóv. Mezzoforte og gestir. Menntaskólinn v/Sund Purrkur Pillnikk 19. nóv. Egó Bubba Morthens A morgun sunnudaginn 15. nóv. Sjálfstæöishúsið Akureyri. 17. nóv. Hótel Húsavlk. 18. nóv. Héraðsskólinn Laugum 20. nóv. Hótel Höfn Siglufiröi 21. nóv. Reykjaskóli Hrútafiröi 26. nóv. Hótel Borg 28. nóv. Háskólabió. dægurtónlist

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.