Þjóðviljinn - 28.11.1981, Síða 9
Helgin 28.— 29. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Muníö að varahlutaþjónusta okkar er i sérf lokki. Þaö var staðfest i könnun Verö-
lagsstofnunar.
Kr. 77.500
gengi 11/11 1981
Bi!rei
Biireiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Suduriundsbraul 14 - Hr>kjavík - Simi .‘UHiOO
Menningarvaka hefst í dag
LADA 1600 CANADA
og
list
fatlaöra
Opiö hús veröur á Hótel Borg
fyrstu 5 daga menningarvök-
unnar og þar ættu aliir, bæöi fati-
aöir og ófatlaöir, aö geta hist i
frjálslcgu umhverfi.
í dag, laugardaginn 28.
nóv. verður haldin menn-
ingarvaka, sem ber nafniö
Líf og list fatlaðra. Vakan
fer fram á Hótel Borg og í
Félagsheimili Seltjarnar-
ness og stendur í viku eða
fram á n.k. föstudag. Hún
er loka-átak Alfa-nefndar í
tilefni Árs fatlaðra.
Flutt veröur tónlist, ljóö og
leiklist og sýndar myndir eftir
fatlaöa, ýmist flutt af þeim sjálf-
um eöa ófötluöum. Efnt veröur til
umræöna um sýningar, sem nú
standa yfir i leikhúsum og tengj-
ast málefnum fatlaðra, þaö veröa
kvikmyndasýningar, barna-
skemmtanir, brúöuleikhús o.fl.
Sjónvarpiö leggur fram sinn skerf
meö dagskrárliöum, sem tengjast
Lifi og list fatlaöra.
Eins og þegar er getiö, fer
menningarvakan einkum fram á
Hótel Borg, i hjarta Reykjavikur,
þar sem allir, bæöi fatlaöir og
ófatlaöir ættu aö geta hist og unaö
sér saman i frjálslegu umhverfi.
Fyrstu fimm daga vökunnar
veröur þar „Opiö hús” siödegis:
leikin veröur létt kaffihúsamúsik,
þar veröur leiksvæöi fyrir börnin
og listamenn koma fram. Einnig
veröur sýning á listaverkum og
almenn kynning á starfsemi
hinna ýmsu samtaka og stofnana.
Laugadaginn, sem vakan veröur
sett, sunnudag og föstudag veröur
sýnt nýtt brúöuleikrit, sem kynnir
lif fatlaöra barna. Sunnudagurinn
og föstudagur eru sérstaklega til-
einkaöir öllum börnum. Nýtt is-
lenskt leikrit, „Uppgjöriö” eftir
Gunnar Gunnarsson, sem bjóö-
leikhúsiö hefur veriö aö æfa aö
undanförnu, veröur frumsýnt á
mánudagskvöld, en önnur sýning
leikritsins veröur i Félagsheim-
ilinu, Seltjarnarnesi slöar I vik-
unni. A þriöjudagskvöld veröa
umræöur um leikrit.
A fimmtudeginum færir menn-
ingarvakan sig um set, þvi þaö
kvöld veröur kvöldvaka I Félags-
heimili Seltjarnarness. bá veröur
aftur sýnt leikritiö „Uppgjöriö”
og þroskaþjálfanemar eru meö
skemmtidagskrá. Barnahátiö
sunnudagsins veröur endurtekin
á föstudag og þá i Félagsheimil-
inu. A barnaskemmtununum
veröur brúöuleikhús, Tóti trúöur
kemur i heimsókn, lesiö veröur
upp, fariö I iþróttaleiki o.fl.
Sunnudaginn 29. nóvember
veröur sérstök guösþjonusta i
Langholtskirkju og veröur hún
túlkuö á táknmáli. Guösþjónustan
er kl. 11.
Háskólabió tekur þátt i menn-
ingarvökunni meö sýningu kvik-
myndarinnar „Tómas — fatlaö
barn” eftir dönsku leikkonuna
Lone Hertz, en sú kvikmynd hefur
vakiö mikla athygli. Myndin
veröur sýnd á öllum sýningar-
timum bæöi mánudag og þriöju-
dag. 1 umræöunum aö Hótel Borg
veröur komiö inn á efni þessarar
kvikmyndar.
bá má einnig benda á aö I
barnatima sjónvarpsins á sunnu-
daginn 29. nóvember veröur efni
tengt vökunni og á miövikudags-
kvöld sýnir sjónvarpiö annan
dagskrárliö sem tengist mál-
efnum fatlaöra, áströlsk. verö-
launakvikmynd, sem lýsir undir-
búningi aö dans- og leiksýningu
þroskaheftra i óperuhöllinni i
Sidney.
1 vikunni hefsteinnig dreifing á
kennsluefni, sem gert var aö
frumkvæöi Alfa-nefndar um fötl-
uö börn i leik og starfi. betta eru
litskyggnur meö texta á snældu
og er ráögert aö dreifa efni þessu
til allra grunnskóla landsins.
En menningarvökunni Lif og
list fatlaöra lýkur meö hófi, sem
haldiö veröur á Hótel Loftleiöum,
i Vikingasal, og er þaö hóf, likt og
menningarvakan öll, opiö öllum
almenningi. Markmiö þessarar
vöku er fyrst og fremst aö efla
mannleg tengsl fatlaöra og ófatl-
aöra. Listin, sem oft er eini tján-
ingarmiöill hins fatlaöa, getur
opnaö hugarheima og aukiö
tengslin á milli fólks meö nýjum
skilningi. Yfirbragö vökunnar er
létt og ætti aö geta oröiö öllum,
bæöi fötluöum og ófötluöum, til
ánægju og yndisauka.
Stærð á hornsófa að eigin vali
Ótal möguleikar í uppröðun
Margar gerðir áklæða
Húsgagnasýning laugardag og sunnudag
Góð greiöslukjör
Húsgagnaverslunin Síðumú/a 4
Verð:
Horn kr, 2.825,—
Stóll kr. 1.552,-
Armur kr. 583.—
Borð 40x70 kr. 1.051.-
Borð 70x70 kr. 1.223.-,
skammel kr. 870.—
Sími 31900