Þjóðviljinn - 01.12.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.12.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. desember 1981 fíbúðir í verka- mannabústöðum Halnarljörður Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði mun á næstunni ráðstafa 9 ibúðum sem eru i smiðum að Viðivangi 3. íbúðimar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Gert er ráð fyrir að ibúðirnar verði tilbún- ar til afhendingar i sept.—okt. 1982. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 47. greinar laga nr. 51/1980 til að koma til greina. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálaskrifstofunni, Strandgötu 6, og ber að skila umsóknum þangað eigi siðar en 27. des. n.k. Eldri umsóknir þarf ekki að endurnýja. Hafnarfirði 30. nóv. 1981. Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði Blikkiðjan Asgaröi 7> Garöabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö. SÍMI53468 Kaupmenn Virðið reglur um verðmerkingar og sparið viðskiptavinum ykkar tima og fyrirhöfn. Verðlagsstofnun Ég lifi Ævisaga gyðingsins Martins Gray komin út á ný Komin er ut hjá IÐUNNI ný út- gáfa af bókinni Ég lifi.sögu Mart- ins Gray.Hún er skráö af franska sagnfræöingnum og rithöfund- inum Max Gallo. Bók þessi kom fyrst út i islenskri þýöingu 1973. Þýöinguna geröu Kristin Thorlacius og Rögnvaldur Finn- bogason. UNDUR ÓFRESKRA Bók um dulræn efni eftir Ævar R. Kvaran Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfiröi, hefur gefiö út bókina Undur ófreskra eftir Ævar Kvar- an. I bókinni eru frásagnir um dulræn efni, en fáir tslendingar hafa einmitt gefið þeim efnum meiri gaum en Ævar. Gestapó í Ný bók eftir Asbjörn Öksendal Hörpuútgáfan á Akranesi send- ir nú frá sér nýja bók eftir norska rithöfundinn Asbjörn öksendal, höfund bókarinnar „Þegar neyöin er stærst”, sem kom út fyrir siöustu jól. Bókin segir frá lifshættulegum flóttaferöum i stórhriöum og vetrarstormum um hálendi Nor- egs og Svíþjóðar. Þar er barist við grimm náttúruöfl. Einnig kvislinga Gestapo, sem alls staöar liggja i launsátri tilbúnir aösvikja og myröa. Skúli Jensson þýddi bókina. Asbjnrn 0kscndal Ný bók eftir Francis Clifford: Hann hlaut að deyja Hörpuútgáfan á Akranesi sendir nú frá sér nýja bók eftir Francis Clifford og er það 14. bókin, sem út kemur á islensku eftir hann. Breskur kaupsýslumaður, Simon Loader, er aö dauða kom- inn úr iungnakrabba. Hann yfir- gefur fjölskyldu, vini og atvinnu og sest aö á friösælli eyju við strönd Spánar. Þar veröa á vegi hans: launmorðingi, vændiskona, nautabani, nunna, prestur og misheppnaður lögreglufor- ingi. Leiðir þessa sundurleita hóps þræðast saman með dular- fullum hætti, uns kemur að örlagastundinni. Skúii Jensson þýddi. Hans hágöfgi eftir metsöluhöfundinn David Baty Hans hágöfgi heitir skáldsaga sem komin er út hjá Skjaldborg. Hún er eftir metsöluhöfundinn David Beaty en hann hefur ekki verið þýddur áður á islensku. Sagan gerist i Afriku en þar er gerð bylting i rikinu Kajandi. Nýi einvaldurinn er risi á vöxt, ófyrir- leitinn og hjátrúarfullur. Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans Reykjaneskjördæmi Mosfellssveit: Kópavogur: Garðabær: llafnarfjörður: Álftanes: Seltjarnarnes: Keflavik: Njarðvik: Geröar: Grindavfk: Sandgerði: Vesturland: Akranes: Borgarnes: Borgarfjöröur: Hellissandur: Óiafsvik: Grundarfjöröur: Stykkishólmur: Búöardalur: Vestfirðir: Patreksfjöröur: Táiknafjöröur: Bíldudalur: Þingeyri: Flateyri: Suöureyri: ísafjöröur: Boíungarvík: Hólmavik: Gisli Snorrason Brekkukoti ABK, Þinghóli, Hamraborg 11, Þóra Runólfsdóttir Aratún 12 Hallgr. Hróðmarss. Framnesvegi 5, Trausti FinnbogasonBirkihlið Þórhallur Sigurðss. Tjarnarbóli 6 Ragnar Karlsson Kirkjuteig 17 Sigmar Ingason Þórustig 10 Sigurður Hallmarss. Heiðarbraut 1 HelgaEnoksd. Heiðarhraun 20 Elsa Kristjánsd. Holtsgötu 4 Gunnl. Haraldss. Sig. Guöbrandss. Haukur Júliusson Svanbjörn Stefánss. Ragnh. Albertsd. MatthildurGuðm. Ólafur Torfason Gisli Gunnlaugss. Bolli Ólafsson LúðvikTh. Helgas. Smári Jónsson Davið Kristjánss. Guðvarður Kjart. Þóra Þórðardóttir Margrét Óskarsd. Kristinn Gunnarss. Hörður Asgeirsson Brekkubraut1 Borgarbraut 43 Hvanneyri Munaðarhóli 14 Túngötu 1 Grundargötu 26 Skólastig 11 Sólvöllum Sigtúni 4 Miðtúni 1 Lönguhlið 29 Aðalstræti 39 Ránargötu 8 Aðalgötu 51 Túngötú 17 Vitastig 21 Skólabraut 18 s. 66511 s. 41746. s. 42683 S.21276 s. 54251 vs. 32414 S.18986 s. 92-1109 s. 92-1786 s. 92-7042 s. 92-8172 s. 92-7680 s. 93-2304 vs. 1255 s. 93-7122 vs. 7200 s. 93-7070 S. 93-6688 s. 93-6395 s. 93-8715 s. 93-8426 s. 93-4142 vs.4181 s. 94-1433 vs. 1477 s. 94-2587 s. 94-2229 s. 94-8117 s. 94-7653 vs. 7706 s. 94-6167 S. 94-3809 s. 94-7437 S. 95-3123 Norðurland vestra: Hvammstangi: Blönduós: Skagaströnd: Hofsós: Sauðárkrókur: X Siglufjöröur: örn Guðjónsson Sturla Þórðarson Eövarð Hallgrimss. Haukur Ingólfsson Halldóra Helgad. KolbeinnFriðbj. Hvammstangabr. 23 s. 95-1467 Hliðarbraut 24 s. 95-4357 Fellsbraut 1 Túngötu 8 Freyjugötu 5 Hvanneyrarbr. 2 s. 95-4685 s. 95-6330 S. 95-5654 vs. 5200 s. 96-71271 vs. 71712 Norðurland eystra: Ólafsf jöröur: Agnar Viglundss. Kirkjuvegi 18 S. 96-62297 VS. 62168 Dalvik: Hjörleifur Jóhannss. Stórhólsvegi 3 s. 96-61237 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 s. 96-24079 Hrisey: Guðjón Björnsson Sólvallagötu 3 s. 96-61739 vs. 61781 Húsavik: SnærKarlsson Uppsalavegi 29 s. 96-41397 Mývatnssveif: Þorgr. Starri Bj. Garði S. 96-44111 Raufarhöfn: Angantýr Einarss. Aöalbraut 33 s. 96-51125 Þórshöfn: Gisii Marinósson Bakkavegi 5 s.96-81242 Austurland: Ncskaupstaöur: Alþýöubandalagiö Egilsbraut 11 s.97-7571 X Vopnafjöröur: Agústa Þorkelsd. Refsstað s.97-3111 Egilsstaðir: Kristinn Árnason Dynskógum 1 s. 97-1286 X Seyöisfjöröur: Jóhann Jóhannss. Gilsbakki 34 s. 97-2425 Reyöarfjöröur: IngibjörgÞórðard. Grimsstöðum s. 97-4149 Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriksd. Strandgötu 15 S. 97-6494 Fáskrúösfjöröur: Einar Már Sig. Alfabrekka 5 S. 97-5263 vs.5224 Stöövarfjöröur: Ingimar Jónsson Túngötu 3 s. 97-5894 Djúpivogur: Þórólfur Ragnarss. Hraunprýði S. 97-8913 Höfn: Benedikt Þorsteinss. Ránarslóð 6 s.97-8243 buðurland: Vestmannaeyjar: Edda Tegeder Hrauntúni 35 S. 98-1864 Hverageröi: Þórgunnur Björnsd. Þórsmörk 9 s.99-4235 X Seifoss: Iðunn Gisladóttir Vallholti 18 S. 99-1689 X Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristj. s. 99-6153 X Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigv. Reykjabraut 5 S.99-3745 Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30 s.99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsd.Eyjaseli 7 S. 99-3244 Hella: Guðm. Albertss. Geitasandi 3 S. 99-5909 VS. 5830 Vik i Mýrdal: Gunnar Stefánsson Vatnsskarðshólum S.99-7293 Kirkjub.kiaust.: Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 7028 Þar sem krossað er við eru ' miðar sendir i pósti. Annars staðar verða þeir bornir út. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu3, simi 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.