Þjóðviljinn - 01.12.1981, Blaðsíða 16
MÐVIUINN
Þriðjudagur 1. desember 1981
AbaUlmi Þjó&viljans er 81333 kl. 9-20 mánudag lii föstudags. lltan þess tima er hægt að na 1 blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Áðalsími Kvöldsími Helgarsími
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga ki. 9-12 er hægt aö ná 1 af- greiöslu blaösins I sima 81663. Blaðaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663
V innueftirlitið
í f jársvelti?
Framlag atvinnurekenda
skorið niður um helming
Það hljóp einhver fýla í
atvinnurekendur út af
vinnuverndarkönnuninni,
þannig að þeir vildu ekki
styðja okkur i þessu máli.
En nú hefur stjórn Vinnu-
eftirlitsins samþykkt að
fara fram á endurskoðun
f járveitingar til stofnunar-
innar og vonandi verður
hún samþykkt, sagði Guð-
jón Jónsson, formaður
Sambands málm og skipa-
smiða viðokkur, en hann á
sæti i stjórn Vinnueftirlits-
ins.
Vinnueftirlitið gerði á sinum
tima áætlun um kostnaðarþörfina
fyrir árið 1982 og reyndist hún
samkvæmt mati þess vera rúm-
lega 8milljónir króna. A fjárlaga-
áætlun skar Hagsýslustofnun
þessa upphæð hins vegar niður i
4,7 milljónir.
Það eru atvinnnurekendur, sem
standa undir þessum kostnaði og
þvi ansi hart aö Hagsýslustofnun
skuli taka upp á þvi að skera þessi
framlög niður — það er alveg út i
hött, sagði Guðjón Jónsson. Hann
sagði ennfremur, að atvinnurek-
endur hefðu stutt stjórn Vinnueft-
irlitsins i þessu fjármálabasli allt
þar til niðurstöður vinnuverndar-
könnunarinnar lágu fyrir. Þá
kipptu þeir að sér hendinni.
Stjórn vinnueftirlitsins hefur hins
vegar samþykkt áskorun til fjár-
veitingavaldsins um að þessi upp-
hæð verði samþykkt óbreytt og
við biðum nú eftir svari, sagði
Guðjón aö lokum.
— ast
Fullveldisdagurinn:
1. desember blað
stúdenta er helgað
kjarnorkuumræðu
Dagskráin í Háskólabíói hefst kl. 14.15
Að vanda gefa stúdentar viö
H.i. út veglegt blað i tilefni dags-
ins i dag — fullveldisdags islend-
inga. Ber það sömu yfirskrift og
hátiöardagskráin, sem stúdentar
flytja I Háskólabiói i dag kl. 14.15.
Kjarnorkuvigbúnaöur: Helstefna
eða lifsstefna?
1 blaðinu er að finna eftirtaldar
greinar: „Kjarnorkustrið er
striö sem enginn getur unnið”
eftir Margréti Rún; erindi Gunn-
ars Eyþórssonar I Morgunvöku
um k jarnorkuv igbúnaðinn;
„Kjarnorkuvigbúnaöar á Is-
landi” eftir Sigmar V. Þormar og
Stefán Jóhann Stefánsson;
„Ósamræmið eða orðin” eftir
Guðberg Bergsson; „Frið án
vopna” eftir Geir Gunnlaugsson-,
„Er hægt að koma á varanlegum
friði?” eftir Torfa ólafsson, for-
mann kaþólska safnaðarins og
loks „Við eplin — svikakló-
festing” eftir Halldór Laxness.
Þá er einnig að finna eftirtalin
viötöl i blaöinu, „Hef andúð á öll-
um vopnum” — Ólafur Jó-
hannesson, utanríkisráðherra;
„Verja vopnin frið-
inn?” — spurningunni svara dr.
Gunnar Thoroddsen, Ólafur G.
Einarsson, dr. Ólafur Ragnar
Grimsson, Páll Pétursson, Pétur
Sigurgeirsson biskup og Sig-
hvatur Björgvinsson — hver með
sinu lagi.
Að lokum birtum við smábút úr
grein Margrétar Rúnar, sem
fjallar um friöarhreyfinguna i
Evrópu: „Viö getum ekki veriö
þekkt fyrir aö láta hin Noröur-
löndin og önnur riki Evrópu
stimpla okkur sem einhverja
kanadindla eöa rússadindla, hvaö
þá aö sætta okkur viö aö fá ekki
aö vera meö i friðarhreyfingunni.
Viö veröum aö fara aö berjast
gegn sprengjunni, þvl lif okkar
liggur viö. Og er þá ekki rökrétt
aö halda uppi kröfunni um aö ts-
land segi sig úr NATÓ og aö her-
inn fari úr landi? Þaö hlýtur aö
vera, ef viö viljum alveg vera
laus viö helsprengjuna sem
sprengir okkur hingaö og þangaö
á sekúndubroti..”
Blaðinu verður dreift til allra
stúdenta og fæst víða á bóksölu-
stöðum. Blað, sem enginn friöar-
sinnigetur látiö framhjá sér fara.
— ast
Dregið i
happdrætt-
inu í dag:
Þakklr til
Olgeirs Frið-
finnssonar
og allra
velunnara
blaðsins
Olgeir Friöfinsson er fæddur
aldamótaáriö og er verkamaður i
Borgarnesi. Hann er einn þeirra
fjölmörgu, sem hafa stutt Þjóö-
viljann dyggilcga alla tiö. Til
marks um þaö er, aö Olgeir borg-
ar ætiö happdrættismiöa Þjóö-
viljans um leiö og hann fær þá
upp f hendur — og er venjulcga
fyrstur tii þess i Borgarnesi.
Þjóöviljinn færir Olgeiri Frið-
finnssyni, svo og öllum velunnur-
um blaðsins, alúðarþakkir fyrir
stuðninginn. -
Ólafur Hauksson, vinnueftirlitsmaður, sýnir blaöamanni starfsaðstööiy
I skrifstofuhúsnæöi Vinnueftirlits rfkisins. Þarna eiga þrir menn aö
vinna. — Ljósm. - eik -.
Afengi og
tóbak
hækkar
um 15%
i dag hækkar áfengi og tóbak
um 15% og hafa þessar vörur þá
hækkaö um 41% frá áramótum.
Sem dæmi um hækkunina má
nefna aö sigarettupakki hækkar
úr 17 kr. 15 aurum i 19,70 og einn
London Docks vindill hækkar úr
22 krónum i 26 krónur.
íslenskt brennivin kostar nú 192
krónur i staö 167 króna, pólskur
vodki hækkar I 267 kr. úr 232 kr.,
og algeng viskitegund. White
Horse sömuleiðis. Hvitvinsflaska
kostar nú i kringum 55 krónur og
rauövinið um 67 krónur.
Bögglapóstur
brann í Hamborg
i eldsvoöa á hafnarsvæöinu i
Hámborg eyöilagöist böggiapóst-
ur frá islandi, sem fór frá
Reykjavik 4. nóvember s.l. meö
m.s. Eyrarfossi. Þar bruiinu 133
böggiar til meginlands Evrópu,
Ástraliu og Asiu.
notum við smjör i
SÚKKULAÐISKÍFUR
Skífur:
200 g afhýddar og malaðar
möndlur
3V2 dl flórsykur (200 g)
2 eggjahvítur
Blandið saman möndlum
og flórsykri í massa. Sláið
eggjahvítumar sundur og
blandið í möndlumassann.
Setjið deigið með tveimur
teskeiðum á smurða og
hveitistráða plötu, eða á
bökunarpappír. Mótið
deigið til með fingrunum
(hafið hveiti á fingrunum).
Bakið við 200°C í u. þ. b.
10 mín. Takið kökumar
strax af plötunni.
Smjörkrem:
100 g íslenskt smjör
1V2 dl flórsykur
1 eggjarauða
2 mskkakó
Hrærið allt vel saman.
Smjörkremið er sett á
botninn á kökunum þegar
þær em orðnar kaldar.
Bræðið 100 g
suðusúkkulaði yfir
vatnsbaði. Dýfið kökunum í
brætt súkkulaðið, þeim
hluta sem smjörkremið er á.
Látið súkkulaðið hylja
alveg smjörkremið og ná
aðeins upp á kökumar.
Kökumar em frystar áður en
| óhætt er að setja þær íbauk.
NOISETTE-KOKUR
u. þ. b. 40-50 stk
100 gfíntmalaðir
heslihnetukjarnar
100 gsykur
1-2 eggjahvítur (eftir
stærð)
Blandið saman
hnetukjömum, sykri og
sundurslegnum eggja-
hvítunum. Setjið deigið
með teskeið á plötu,
klædda með bökunar-
pappír. Hafið kökumar
litlar eða á stærð við 5 kr.
pening og lítið eitt flatar.
Bakiðvið 180°C í 8-10
mín. Látið kökumar kólna á
kökugrind. Settar í
kökubauk og geymdar á
köldum stað. Kremið sett á
rétt áður en kökumar em
bomar fram.
Krem:
150 g mjúkt íslenskt smjör
3 eggjarauður
120 gflórsykur
2 tskkakó
1 tsk kaffiduft
Hrærið allt saman yfir
vatnsbaði í nokkrar
mínútur. Þeytið kremið í
nokkrar mín eftir að það er
tekið úr vatnsbaðinu.
Kremið er sett á botninn á
kökunum og þær lagðar
saman tvær og tvær.
Hafið kremlagið þykkt.
RULLUTERTA
MEÐ PUNCH-KREMI
Botn:
3 egg
IV2 dlsykur
3A dl kartöflumjöl
1 mskhveiti
1 tsk lyftiduft
Krem:
100 g íslenskt smjör
1 dlflórsykur
IV2 tskkaffiduft
2 mskpunch
Deig:
Þeytið saman egg og sykur
þangað til hræran er ljós og
létt. Sigtið þurrefnin og
blandið varlega saman við.
Bakið í rúllutertumóti
eða smjörpappírsskúffu,
við 250°C í 5 mín.
Hvolfið á þurra
diskaþurrku og látið kólna.
Krem:
Hrærið saman smjör og
flórsykur. Leysið
kaffiduftið upp í punchinu
og blandið öllu saman.
Breiðið á tertubotninn og
rúllið upp.
Látið kólna áður en tertan „
er borin fram.