Þjóðviljinn - 29.12.1981, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.12.1981, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓPVILJINN, Þriöjudagur 29. desember 1981. KÆRLEIKSHEIMILIÐ VÍðtalÍð Konur f kvennabúri: dagdraumar Vesturlandakarla eru fjarri veruleika Er kvennabúrið sæluhús kvenna? Vittoria Alliata heitir Italskur austurlandafræöingur og jafn- réttiskona sem hefur mikiö lagt stund á aö rannsaka kvennabúr þau sem eru viö lýöi I fursta- dæmum Arabíu. Hún kemst aö þeirri niöurstööu, aö hugmyndir Vesturlandamanna um kvenna- búr séu alrangar og i raun af- sprengi karladagdrauma. í raun séu kvennabúr „athvarf kvenlegs viröuleika” ! Alliata, segir, aö I kvennabúr- um riki ekki samkeppni, öfund eöa feguröarstúss, þar umgang- Laugarnes- sókn lögð undir Reykjavík Ariö 1794 voru 6 ár liöin frá þvl, aö byrjað var á dómkirkju- byggingu I Reykjavik. Þá ioks var byggingin komin þaö á veg, aö hún mátti heita fullgerö hiö ytra og aðtaisveröu leyti aö inn- an. Haföi þaö mjög tafiö fyrir hvaö torveit reyndist aö ganga svo frá þaki kirkjunnar og turni, að hún iæki ekki hverjum dropa, sem úr lofti kom. Ekki var þetta þó af þvi, aö þakiö væri flatt, sú byggingar- list þekktist hér ekki I þá daga, heldur var orsökin sú, aö stjórn- völd i Kaupmannahöfn vildu i engu hlita ráöum íslendinga um i nýtt þak, helst tvöfalt, undir þaksteininum, heldur aöhylltust sifellt klastur æ ofan I æ og héldu aö þaö yröi ódýrara. ist konur hver aöra eins og syst- ur. Þær séu lausar viö afbrýöi i og ótta viö eiginmanninn. I kvennabúri búa konur saman af ýmsum stéttum og hafa forræöi eigna sinna. Hún segir aö þaö sé heldur ekki rétt, aö konurnar veröi alltaf aö vera til taks þeg- ar herrann kallar. Ein þeirra Arabakvenna sem ' Vittoria Alliata ræddiviö sagöi: ,,Ég vil aö þú giftist manninum minum. Þá getum viö veriö saman og gert margt skemmti- legt.” Þessi seinagangur á kirkju- byggingunni var enn tilfinnan- legri fyrir þaö, aö ákveöiö haföi veriö meö konunglegri tilskip- un, aö leggja niöur Laugarnes- kirkjuna, sem aö visu var aö falli komin vegna ellihrumleika, og sameina sóknina dómkirkju- sókninni. Viö þá ákvöröun lögö- ust þessi 10 býli til Reykjavikur- sóknar: Rauöará, Kleppur, Bveiöholt.Vatnseadi, Elliöavatn, Hólmur, Hvammkot, Digranes, Kópavogur og Laugarnes. Rætt við Harald Guðbergsson teiknara Útgerðar- menn ættu ekki að bama háseta sína Hingaö á Þjóöviljann kom Haraldur Guöbergsson teknari til þess aö óska okkur gleðilegr- ar restar og færa okkur hina ár- legu áramótamyndagátu Þjóð- viljans. Viö tókum Harald tali og spurðum hann fyrst hvort það væri ekki flókið mál og erf- itt aö búa til myndagátu. — Ja, þetta getur orðið býsna snúiö. Fyrst þarf að fá ákveöna hugmynd að setningu eöa texta og siðan aö finna myndatákn fyrir þetta. Þaö gerir dæmiö flóknara fyrir mig, aö ég geri greinarmun á i og y, i og i o.s.frv. — Er gátan ekki erfið i ár? — Þaö gæti verið eitt erfitt at- riöi, en ég gef engar upplýsing- ar f sima um lausn. — Lifir þú af myndlistinni um þessar mundir, Haraldur? — Nei, blessaður vertu. Allt mitt starf viö teikningu hefur bitnað á pyngjunni. Ég hef puð- aö i öllu mögulegu og ómögu- legu ööru en myndlistinni um dagana til þess að hafa ofan i mig. Ég vann lengi við stein- smiði, var á togara og i al- mennri verkama nna vinnu o.s.frv. Annars er ég núna að set ja lit I myndskreytingar minar viö sögurnar af Ása-Þór. Þessar myndir veröa sýndar á alþjóð- legri sýningu á myndskreyting- um barnabóka i vor. Annars er þessi myndlistarárátta eins og hver önnur bakteria sem maöur tekur... ég tók berklabakteriuná barnungur og myndlistarbak- teriuna litlu seinna. Já, ég var lagður I gips á Landspitalann 4 ára gamall og um svipaö leyti dófaöir minn úr berklum á Far- sóttarhúsinu. Siöan var ég aö mestu alinn upp á sjúkrahúsum og heilsuhælum I 10 ár. En það var frændi minn Steinn Steinarr sem kom og sótti mig til Kefla- vfkur þar sem ég var aö fara i húsamálun — hann sendi mig i Handiöa- og myndlistaskólann tíl Lúövigs heitins Guðmunds- sonar. Ég var þar i 2 ár og var slæmur nemandi. — Stundaðir þvi ekki útgerö suður í Höfnum um tíma? — Jú, viö Þóra kona min hóf- um þaðan trilluútgerð. Við höfö- um bæöi sætt okkur við að lifa þannig lifi bæöi tvö og gerðum út á færi. Við vorum barnlaus, og læknarnir höföu marglýst þvi yfir, að Þóra gæti ekki átt barn, og við höföum alveg sætt okkur viö þaö. Svo geröist það allt i einu, að konan varð undarleg innvortis, og læknarnir ætluöu ekki aö trúa þessu og marg- rannsökuðu þetta áður en þeir staðfestu að hún gengi með barni, það fór ekki á milli mála þótt það væri i striði við öll lög- mál læknavi'sindanna. Þá varð ég að róa einn það sumarið, þetta var fyrir rúmum tveim árum, og þar meö fór út- gerðin á hausinn. Viö höfðum haft það þannig, að óg fann fisk- inn en Þóra dró hann, en nú fór allt i vaskinn. Þetta ætti að kenna útgerðarmönnum að barna ekki háseta sina. — Svo þú gerir ekki út á trillu lengur? — Nei, við uröum aö flytja frá Höfnum og viö höfnuöum á Sel- tjarnarnesinu hjá honum Sigur- geir þvi þaö var ekkert húsnæði að finna i' Reykjavik. — Er það satt, að Seltirningar hugsi smátt, eins og Þórbergur sagði? — Hafi þeir gert það áður fyrr, þá gera þeir þaö ekki leng- ur. Þeir eru m.a.s. farnir aö byggja kirkju utan I Valhúsa- hæðinni, þar sem Steinn orti á sinum tima um mann sem verið var aö krossfesta. Mér finnst þaö vel viö hæfi aö reisa kirkju á Rotschildættin er einhver hin rikasta i Evrópu og hefur um langan alduráttóðul og banka i Frakklandi — þótt fé hennar standi reyndar viðar fótum. Nú hefur franska sósialistastjórnin ákveðið að þjóðnýta Rotschild- bankann, og höfuð ættarinnar, Guy de Rotschild, hefur ákveðið að siá tjöldum annarsstaðar, líklega i New York. 1 viðtali við Spiegei er Rot- þessum stað og ég á meira aö segja blikkdós uppi á hillu heima hjá mér þar sem ég hendi smámynt til styrktar kirkju- byggingunni. Svona er maður orðinn langt leiddur. — Segðu mér Haraldur, hvað heitir sonur ykkar Þóru? — Strákurinn heitir Steinn I höfuðið á móður minni, Stein- unni. Ég triíi þvi að hún hafi sent okkur piltinn, hún dó skömmu áöur en hann fæddist. Annars er mikið grjót i ættinni og pilturinn er sjöundi I beinan karllegg frá séra Snorra á HUsafelli, svo þú getur séð aö hann er vel ættaöur. Amma séra Snorra hét Steinunn og var fyrst Islenskra kvenna til þess að yrkja rimur svo vitað sé. Þær teljast kannski ekki til sigildra bókmennta en voru góðar til sins brúks á sfnum tima engu að siöur... Viö þökkum Haraldi fyrir spjallið og óskum Steini syni hans, Þóru og honum sjálfum árs og friðar á komandi ári. —ólg. schild mjög beiskur i garð Frakka. Ekki aðeins sósialista. Nei, hann segir, að það sem nú gerist sé nátengt öfundinni sem sé svo rikur þáttur i fari Frakka! öfundina reiknar hann svo aftur til kaþólskunnar, sem hafi alið fólk upp I þvi, að það væri i raun og veru syndsamlegt eða að minnsta kosti ósæmilegt að höndla með peninga. Hvað haldið þið? < Q o Hann er svona rifinn L og tættur af þvi hann [ hefur orðiö aö þola svo mikið. Þaö verður (áreiðanlega > 1_A._L l. t ^ Þú veist hvað maður er bjartsýnnj l. um áramót! 01*’UP Rotschild barón ásamt frú sinni. „Allt er þetta öfund”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.