Þjóðviljinn - 29.12.1981, Síða 3

Þjóðviljinn - 29.12.1981, Síða 3
Þriöjudagur 29. desember 1981.í ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Jólahraðskákmót Útvegsbankans Friðrik sigraði örugglega Á sunnudag fór fram í afgreiðslusal útvegs- banka islands eitt sterk- asta hraðskákmót sem sögur fara af hér á landi. Allir sterkustu skákmenn landsins mættu til leiks; aðeins vantaði þá Guð- mund Sigurjónsson, sem var veikur; Inga R. Jó- hannsson og Jóhann Hjartarson, sem báðir er eriendis. Sjö efstu menn unnu til verö- launa, sem alls námu kr. 18.000.-, auk þess sem Útvegs- bankinn veitti Skáksambandi íslands sérstaka jólagjöf, að upphæð kr. 15.000,- Verðlaunahafar urðu: Friðrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Arnason, Margeir Pétursson, Guðmundur Pálmason, Bragi Kristjánsson og Benedikt Jón- asson. Margar fjörugar skákir sáu dagsins ljós, og til gamans er hér birt skák efstu manna móts- ins, æskan gefur hinum eldri engin grið, gripur frumkvæðiö i byrjuninni og fær siöan óstöðv- andi sókn. bess ber að geta að undirritaður skrifaði skákina upp eftir minni, þannig aö hugs- anlegt er að leikir hafi eitthvaö vixlast, en þó ekki þannig að máli skipti: Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Friðrik ólafsson Drottningar-indversk vörn 1. Rf3-Rf6 2. d4-e6 3. C4-Ö6 4. a3-Bb7 5. Rc3-d5 6. cxd5-Rxd5 7. e3-Be7 8. Bb5+-c6 Þeir Olafssynir, Friðrik og augnayndi. 9. Bd3-c5 10. Rxd5-Dxd5 11. e4-Dd7 12. dxc5-Bxc5 13. b4-Be7 14. Re5-Dd6 15. Bb5-|—Kf8 16. Dh5-g6 17. Dh6+-Kg8 18. Bb2-f6 19. Hdl-Dxe5 20. Bxe5-fxe5 21. Bc4-Kf7 22. f4-Bxe4 23. 0-0-Rc6 24. fxe5+-Ke8 25. Dg7-Hf8 26. Hfxf8 — og svartur gafst upp, enda mát i næsta leik. — eik Helgi, drógu að sér fjölda áhorfenda, enda skák þeirra mikið Ljósm. —eik. l 2. 3. $.. t. 7. s. 9 w. H. 42. 43. w. /fC 4é. 47. is. 1/iAJ. TSiBKiK ÓLRFSSOtf 1 O / / 0 / / / / / / / / / / / / / /+ 2- KFLSi bltiFSSotJ / M rm / Zz 0 / / 0 O / / / / / / / / / 3. JoF L. 'fiRFRSoF O 0 g ' vm 0 / / / / / / / O / / / / / V lYUfcGöiR VcTURSStnJ O 'A r 0 0 0 / / / / / / V / / / -4Z r-7. dFFcDiKTJát/RSSCtJ / 1 O / Hf / 0 0 0 / O 0 0 / 'A / / / ‘TÆ 7r?. 'BRfídi MZiSTTTfíRSSGíJ O 0 O 1 0 0 / /1 / 0 / / 0 / / / / 9/á S.-7. QuömuRDqR VfíLMfíSötJ 0 0 0 1 i / O 0 0 / / Zz & / / / % s. Fii/fíR SuömMðsstfj 0 -/ 0 0 / 0 / 'A 'Æ O / / O / / / 9 9. R'fíRí. fc>RSrEÍA/SSOlJ 0 / 0 0 1 ’k / A n / 0 / 0 A Zz O / £ 'O.-U Jh/óvfíR 'físmuossohJ 0 <9 0 0 0 0 / A 0 / / / /z / O / / r foöRR fagsTeiRSSOt/ 0 O 0 0 / / & / / ■0 A 0 0 'A / / / e 'Z-/Y Tftukut; RMiirSssoiJ 0 O / 0 / 0 0 / 0 'A / 0 O / / / ?>í l-.H UöufíS ?. £Rlía/6$sc*J 0 O 0 0 / 0 /z O / O / 0 w. A & / / / ?'A z-./v. Seufte BsRRrfftSoi/ 0 0 0 0 0 / 'A O Zz Zz / / Zz / <£ / O 45- 'ftSíeie Pig'lföirftStM 0 O 0 </i Zz 0 A / '/z. 0 /Zr / '/z O n / 'A 7 tt. ÓÓfJfíS þcfíl/fít-DSSOK/ 0 0 0 0 0 0 0 O / / 0 0 0 >/é. 0 H 0 / 3/1 w. fiSfíftLL Öfífí k’ftftftSCAJ <í ö 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Zi / / Z'/í œ. Jétfífífí fifíiV JBFSSOtö 0 O 0 0 0 0 0 0 Zz 6 0 0 0 / O O Z Könnun meöal reykingamanna: Tæplega 60% vilja hætta! 1 könnun á reykingavenjum sem Reykingavarnanefnd lét gera á árunum 1980-1981 kom m.a. fram að reykingamenn reyktu að meðaltali 14 slgarettur á dag. Spurningalistar voru sendir til 437 einstaklinga á höfuðborgar- svæðinu, Akureyri, Hvolsvelli, Isafirði, i Neskaupstað og Vest- mannaeyjum. Allir sem búsettir voru utan höfuðborgarsvæðisins sendu spurningalistana aftur inn en aðeins um 80% hinna. A höfuðborgarsvæðinu reyktu 44%, 38% kvenna og 50% karla og var meðalaldur þeirra sem tóku þátt i könnuninni þar 40 ár. Utan höfuðborgarsvæðisins reyktu hins vegar 55%, 49% kvenna og 61% karla. Meðalaldur þeirra var 34 ár. Úr hópi reykingamanna á ,iöf- uðborgarsvæðinu hófu 23% íeyk- ingar innan 15 ára aldurs en 2% i hinum hópnum. Sérstaka athygli vekja þær nið- urstöður sem snerta skoðanir þátttakenda á reykingum. Þvi nær allir töldu reykingar vera heilsuspillandi. Um það bil 75% hópanna vildu láta takmarka reykingar á opinberum stöðum. Enn fleiri (80%) óskuðu eftir tak- mörkunum reykinga i almenn- ingsfarartækjum, og vel yfir helmingur þátttakenda vildi á sama hátt láta takmarka reyk- ingar á vinnustööum. Tæplega 60% þeirra sem reyktu vildu hætta að reykja. fwur geroir SKrijsiojunusgagna fyrirliggjandi á hagstceðu verði. Góðir greiðsluskilmálar Skemmuvegi4, Kópavogi, Sími73100 HUSGOGN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.