Þjóðviljinn - 29.12.1981, Side 5

Þjóðviljinn - 29.12.1981, Side 5
***r '•"$ tfr* # r \ t' - #>\* • i > f • hVk l * : í * ' i v • ' ■ ” * .... Þribjudagur 29. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIDA S búskapar gætu miklu betur stýrt greiðslujöfnuði sinum en önnur riki. Þess vegna kæröu bankarnir sig ekki um aö setja fram spurn- ingar (um greiðsluþol ofl.).” Alþjóðastofnanir Ekki er, þegar þetta er skrifað, vitað til hvaða ráða bankarnir ætla að gripa. Raddir heyrast um að þeir veröi að afskrifa eitthvað af skuldunum, einnig er sagt, að það sé ekki hægt annað en lána Pólverjum enn meira fé. Inn i þetta mál kemur nýleg umsókn Pólverja um aðild að Alþjóða gjaldeyrissjóðnum (IMF) og Al- þjóðabankanum. SU aðild gæti að þvi leyti treyst lánstraust Pól- verja að IMF getur sjálfur tryggt áhættu lánveitandans. En hér fylgir sá böggull skammrifi að fyrrgreindar peningastofnanir setja ýmisleg skilyrði fyrir lán- veitingum, sem að þvi er margir gagnrýnendur ekki sist frá lönd- um þriðja heimsins, telja jafn- gilda ihlutun um innanrikismál þátttakanda. Og það verður sannarlega undarlegt ástand i Póllandi ef að pólitikin á i senn að ráðast að pólitiskum vilja Sovét- manna og vestrænum kapital- iskum hagsmunum... AB tók saman. veriðaðslá áalmennum peninga- markaði siðan um 1970. Þeir áttu á þvi ári sem senn er liðið að borga 450 miljónir dollara i vexti eina saman — en gjaldeyrisforði þeirra er metinn á aðeins röskar 220 miljónir dollara. Sá fræðilegur möguleiki er fyrir hendi, að einhver skuldarhafi fari af stað og krefjist uppgjörs á van- goldnum skuldum og aðrir yrðu þá að fylgja á eftir til að fá eitt- hvaðUrþrotabUinu.En bankarnir eiga of mikið i hUfi til að þeir reyni að leggja inn á slika braut að þvi er Pólland varðar. Um 460 alþjóðlegir bankar hafa á undanförnum árum lánað Pól- verjum 17—18 miljarði dollara. Að sönnu eru þær skuldir ekki allar gjaldfallnar á þessu ári, en sá hluti þeirra sem átti að greiða 1981 hefur ekki verið greiddur og reyndar aðeins hluti vaxtanna. Festu Þessvegna byrjuðu fulltrUar helstu skuldhafa að stinga saman nefjum i sumar leið um frestun á greiðslum. Samið var við Pól- verja um greiðslufrest, en samt var ætlast til þess að þeir greiddu a.m.k. vexti. Samkomulag þetta hefur enn ekki verið undirritað, og valdataka herráðsins hefur enn frestað ákvörðunum i málinu. En Dvsedner Bank i Frankfurt, sem á mikið inni hjá Pólverjum, hefur látið það frá sér fara, að hann bUist við þvi að herforingja- stjórnin reyni að virða samkomu- lag það sem fyrr var um getið. Bankamenn vestrænir munu reyndar hafa meiri samUð með stjórnvöldum en hinum bönnuðu verkalýðssamtökum — og má reyndar vera að þessi skuldamál séu ein skýring á þvi, hvers vegna flestar vestrænar rikisstjórnir hafa verið mjög varfærnar i um- mælum sinum um setningu her- laga I Póllandi, og haft það mjög á oddi að hér væri um „innanrik- isvandamál” að ræða. Sérfræðingar sem hafa farið ofan i viðskipti Pólverja við al- þjóðlega banka, segjast undrandi á þvi, hve fáfróðir þeir séu um pólskt efnahagslif. Svo fáfróðir, að, eins og segir i nýlegri grein i Information um þetta mál, „maður verður að spyrja sig að þvi, hvernig á þvi stendur að þessi risalán voru veitt yfir- höfuð”. Regnhlifin I peningaheiminum hafa menn, að sögn sama greinarhöfundar, setttraustsitt á svonefnda „regn- hlífakenningu”. HUn er i þvi fólg- in að ef Pólland yrði með öllu gjaldþrota, þá mundu Sovétrikin koma til skjalanna og borga bönkunum það sem þeir teljast eiga. Röksemdin er sú, að Sovét- menn geti ekki leyft það, aö áætl- unarbúskapurinn sé rúinn inn að skinninu af vestrænum banka- samsteypum. Þessvegna hefur forsenda bankanna veriö sú, að þaö væri skynsamleg fjárfesting að lána Pólland er gjaldþrota hvað gera bankamir? ,,Sem bankamaður verð ég að viðurkenna, að það væri gott ef Rússar réðust inn i Pól- land. Þá væru sovét- menn skuldbundnir til að greiða erlendar skuldir Pólverja”. Þetta segir breskur banka- maður I viðtali við Sunday Times — og lætur þar með uppi afstöðu margra peninga- manna — sem þeir að visu ekki hafa hátt um, þvi að hún er ekki beinlinis uppbyggileg siðferði- lega. Og þessi ummæli beina at- hygli að einu af mörgum þeim at- riðum i hinu pólska dæmi, sem reynt er að fræða menn um og skýra þessa daga. Borga ekki vexti Pólland er nú á barmi gjald- þrots — ekki vegna matvæla- skorts og almenns vöruskorts, heldur blátt áfram vegna þess að Pólverjar geta ekki með neinu móti greitt afborganir af lánum, sem þeir hafa i vaxandi mæli Austurblökkinni undir hinni so- vésku „regnhlif”. Lawrence Brainard frá „Bankers Trust” i Bandarikjunum segir i viðtali við Sunday Times: „Það var Utrædd afstaða á pen- ingamarkaði, að lönd áætlunar- hini bombur með leikföngum og spádómum 4C Ydgob á ■■ Séoriuteiníege Parfy bombur Flugeldamarkaðir Hjálparsveita skáta Attþu þer draum ? Ljuft er aö lata sig dreyma, - og kostar ekki neitt En viljiröu aö draumur þinn rætist, dríföu þig þá til næsta umboðsmanns HHj og láttu hann segja þér allt um þaö hvernig HHÍ geturgerbreyttfjárhagsstööu þinni. Vinningslíkurnar gerast ekki betri! Vinningaskrá •«••••••••■••••••••• •••• »•••»«■« •••• •••• •••••••• ••«• •••■•■•••• •••• ••»••••• »••»•••• • «•• •••• •••• ••*• •••••••••••••• •«•••«••••«••••••••• •••••••• •••••••••• 200 000 50 000 30.000 20.000 7.500 1 500 750 1.800 000 450 00Ó 270.000 3.960 000 7 897 500 40 797 000 79 555 500 9 198 1 053 27 198 106.074 ^HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 134.550 450 134 730 000 1 350 000 hefur vinninqinn 136.080 000

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.