Þjóðviljinn - 29.12.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 29.12.1981, Side 13
Þriöjudagur 29. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ^ÞJÓÐLEIKHÚSm Hús skáldsins 3. sýn. i kvöld kl. 20, uppselt. Rauö aögangskort gilda 4. sýn. miövikudag kl. 20, upp- selt. Gul aögangskort gilda 5. sýn. laugardag kl. 20, upp- selt. 6. sýn. sunnudag kl. 20 7. sýn. miövikudag kl. 20 GOSI barnaleikrit Frumsýning miövikudag kl. 15, UPPSELT. 2. sýn. laugardag kl. 15 3. sýn. sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar Aukasýningar I kvöld kl. 20.30 og miövikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15 — 20. Simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Þjóöhátið eftir Guömund Steinsson 2. sýn. miövd. kl. 20.30 3. sýn. sunnud. kl. 20.30 4. sýn. miövd. 6. jan. kl. 20.30 Elskaðu mig laugardag kl. 20.30 lllur fengur fimmtudag 7. jan. kl. 20.30 Miöasala opin i dag og á morgun frá kl. 14. Gamlárs- dag og nýársdag lokaö. Simi 1 64 44. Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei flllSTURBÆJARfíiíl =(újwil/n= Ctlaqinn t Allir vita aR myndin „STJöRNUSTRtD"var og er mest sótta kvikmynd sögunn- ar, en nú segja gagnrynendur aö Gagnáras keisaradæmis- ins, eöa STJöRNUSTRtÐ II. sébæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd I 4 ráSa nni DOtBY STERED | meB |01 hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fischer og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn alvitri YODA, en maöurinn aö baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfund- um Prúöuleikaranna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. C. Neil Simon’s Bráöskemmtileg ný amerlsk kvikmynd I litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn i aö- alhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Rob- ert Guillaume (Benson úr ,,Lööri”.) lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö. Er sjónvarpið biiað? Skjárinn Sjónvarpsverh stmði Bergstaðastnati 38 Útlaginn Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvikmyndin um hrekkjalóm- ana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill ólafsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsen MYND FYRIR ALLA FJÖL- SKYLDUNA Sýnd 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 simi 2-1940 JÓLAMYNDIN 1981 Flótti til sigurs ssamsTö ^ORy Ný, mjög spennandi og skemmtileg bandarisk stór- mynd, um afdrifarikan knatt- spyrnuleik á milli þýsku herraþjóöarinnar og striös- fanga. 1 myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnu- mönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöal- hlutverk: Sylvester Stallone, Michael Caine, Max Von Sy- dow, PELE, Bobby Moore, Ardiles, John Wark Ofl., Ofl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Hvell-Geiri (Flash Gordon) Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs i Bretlandi. Myndin kostaöi hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara I framleiöslu. Leikstjóri: Mike Hodges AÖalhlutverk: Sam J. Jones, Max Von Sydow og Chaim Topol. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Ilækkaö verö Tónlistin er samiu og flutt af hinni frábæru hljómsveit QUEEN. Sýnd I 4ra rása □ lEPRAD STEREÖIg O 19 OOO Jólamyndir 1981 - salur/ örtröð á hringveginum Eldfjörug og skemmtileg ný ensk-bandarlsk litmynd um óvenjulegar mótmælaaögerb- ir, með hóp úrvals leikara m.a. BEAU BRIDGES — WILLIAM DEVANE — BEVERLY DANGELO — JESSICA TANDY o.m.fl. Leikstjóri: JOHN SCHLES- INGER. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. - salur Ulfaldasvcitin Hin frábæra fjölskyldumynd gerö af Joe Camp (höfundi Benji) — Grln fyrir alla, unga sem gamla. Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05. -salur' Dante og skartgripaþjófarnír Fjörug og spennandi ný sænsk litmynd um skarpa stráka sem eltast viö bófaflokk, byggö á sögu eftir Bengt Lind- er, meö JAN OHLSSON ULF HASSELTORP. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. > salur I Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil örlög, meö SOPHIA LOREN - MARCELLO MASTROIANNI. Leikstjóri: LINA WERT- MULLER. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 14 ára. apótek félagslíf Helgar- kvöld- og næturþjón- usta apólekanna i Reykjavík er á aöfangadag I Reykja- vfkurapóteki Borgarapóteki en vikuna 25. des. til 31. des I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Fyrrnetnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokað á sunnu- dögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i slma 5 15 00 lögreglan Félag BorgfirÖinga eystri heldur sina árlegu jólatrés- skemmtun i sal Kassagerðar Reykjavikur sunnudaginn 3. janúar kl. 14.30. Stjórnin. Kirkjaóháöa safnaðarins Aramótamessa kl. 6 á gamlárskvöld. — Safnaöar- stjórn. óháöi söf nuöurinn JólafagnaÖur fyrir börn sunnudaginn 3. jan. kl. 15.00 i Kirkjubæ. Aösöngumiöasala viÖ innganginn. — Kvenfélag óháöa safnaöarins. feröir Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur......slmi 4 12 00 Seltj.nes......slmi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær.......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús ÚTIVISTARFERÐIR Nýársferö I Þórsmörk, 1.-3. jan. Byrjum nýja áriö i nýja Otivistarskálanum i Básum. Brottför kl. 13 á Nýarsdag. Brenna, flugeldar, kvöldvaka og álfadans. (Mætið meö skrautbúninga sem eigiö). Gönguferðir viö allra hæfi. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknarti'mi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og • 2 45 88. læknar Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálf svara 1 88 88 minningarspjöld SIMAR 1 173 8 OG 19533. Aramótaferð i Þórsmörk 31. des. — 2. jan., brottför kl. 07. Gönguferöir eftir þvi sem birt- an leyfir, áramótabrenna, kvöldvökur. Ef færö spillist' svo aö ekki yröi unnt aö kom- ast I Þórsmörk, verður gist i HéraÖsskólanum aö Skógum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. — Ferðafélag íslands söfn Borga rbókasafn Reykjavrk- ur: Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. OpiÖ alla daga vikunnar kl. 13—19. Lokaö um helgar i mai, júni og ágúst. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánud .—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept,—aprll kl. 13—16. Aöalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, si'mi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Ilofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað i júlimánuöi vegna sumarleyfa. Bústa öasafn: Bústaöakirkju, slmi 36270. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april ki. 13—16. Aöalsafn: Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum ogstofnunum. Sólheimasafn: Bókin heim, simi 83780 Sima- timi: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Bústaöasafn: Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöur viös vegar um borgina. Illjóöbókasafn: HólmgarÖi 34, simi 86922. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.—föst. kl. 11—21. laugard. lokt.—apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. Minningarkort Styrktarfélags iamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: I Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. i Ilafnarfiröi: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúöin HeiÖarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld LiknarsjóÖs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Hver borgar svo brúsann af öllu þessu tilstandi/ ef ég mættispyrja? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaöur: Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mái: Endurt. þáttur Helga J. Halldórsdónar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Hilmar Baldursson talar. Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forystugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Jól ibókum Þáttur i saman- tekt Hildar Hermóðsdóttur (2). 9.20 LeikfimL Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Aöur fyrr ó árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. ,,Höldum álfa- gleöi”. Samtantekt um álta- dansa og brennur á fyrri hluta þessarar aldar. Les- arar: Hulda Runólfsdóttir frá Hliö og Hildur Hermóös- dóttir. 11.30 Létt tónlist Björgvin Halldórsson syngur úr Visnabókinni/ Sigriöur Ella Magnúsdóttir og Garöar Cortes syngja meö Barna- kór Mýrahúsaskóla. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Ti 1- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Elisa eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Siguröadóttir les þýöingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytiö” eftir Ragnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (14) . 16.40 Tónhorniö Umsjón: Kristi'n Björg Þorsteins- dóttir 17.00 Síðdegistónleikar Steven Hary og Kenneth Gilbert leika tvær fiölusónötur eftir Johan Sebastian Bach/ Barry Tuckwellog Vladimir Ashkenazy leika Hornsón- ötu i F-dúr op. 17 eftir Lud- wig van Beethoven og Adagio og allegro op 70 eftir Robert Schumann/ Her- mann Prey syngur lög eftir Richard Strauss. Gerald Moore leikur meö á planó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcSdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Landsleikur I handknatt- leik: tslands — Danmörk Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik i íþrótta- húsinu á Akranesi. 20.20 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.00 Frá liönum jolum Frá- söguþáttur eftir Huldu Runólfsdóttur. Höfundur flytur. 21.15 ..Raddir um nótt" Hjalti Rögnvaldsson les ljóö eftir séra Helga Sveinsson. 21.30 Útvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (15) . 22.00 Létt tónlist Ýmsir flytjendur. 22.15 Veöurfregnr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Úr Austfjarðaþokunni Umsjónarmaöur: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmaii 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 MUmínálfarnir. Annar þáttur. Þýöandi: Hailveig Thorlacfus. Sögumaður: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.45 Alheimurinn. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur: Þrettán bandariskir fræösluþættir um stjörnu- fræöi og geimvisindi i vib- ustu merkingu þess orös. Ljeiosogumaöur i þessum þáttum er Carl Sagan, stjörnufræöingur viö Corn- ell háskóla i Bandarikjun- um, virtur fræöimaöur á þessu sviöi. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 21.45 Refskák.Fimmti þáttur. Músin sem læðist. Breskur framhaldsþáttur um TSTS, deild i bresku leyniþjónust- unni. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 22.35 Dagskrárlok gengið Gengið 28. dosember FerÖam.- gjald- Bandai ikjadollar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... I)önsk króna ..... Norskkróna ....... Sænskkróna ....... Finnsktmark .... Franskurfranki .. Belgískur franki .. Svissneskur franki Iiollensk florina Vesturþýskt mark itölsklira ...... Austurriskur sch Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ...... irskt pund ...... Kaup Sala eyrii • 8,214 8,238 9,0618 • 15,512 15,557 17,1127 • 6,954 6,975 7,6725 • 1,1123 1,1155 1,2271 ■ 1,4017 1,4058 1,5464 • 1,4720 1.4763 1,6240 • 1,8724 1,8778 2,0656 • 1,4257 1,4299 1,5729 ■ 0,2125 0,2131 0,2345 ■ 4,5319 4,5451 4,9997 ■ 3,2771 3,2867 3,6154 • 3,6165 3,6271 3,9899 • 0,00677 0,00679 0,0075 ■ 0,5145 0,5160 0,5676 0,1246 0,1250 0.1375 0,0842 0,0844 0,0929 0,03710 0,03721 0,0410 12,880 12,917 14,2087

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.