Þjóðviljinn - 22.01.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. janúar 1982 ' ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Arngrímur Magnúss
Hjálparsveitar skátp
Fjórir
menn
on formaður
í Eyjum:
vorn
uppl
hval-
bak
„Þessi staður, sem togarinn
strandaði á er beint austur af
Eidfelli.Togarinn er ifjörunni við
Nýjahraun”, sagði Arngrimur
Magnússon formaður Hjálpar-
sveitar skáta í samtali við blaðið.
„Þegar við komum á strand-
staðinn voru fjórir menn uppi á
hvalbaki, en 3 undir honum. Þá
voru þeir búnir að tapa einum
manni. Þeir höfðu sett gúmbát á
flot og fóru tveir menn i hann og
var annar þeirra i linu. Gúm-
bátnum hvolfdi hins vegar og
drukknaði þá maðurinn, sem var
án linunnar.
Við vorum búnir að ná fyrstu
fjórum úr skipinu um kl. hálf sex
og var það þá ekki lagst eins
mikið og nú. Þegar var orðið al-
bjartog komin háfjara tókum við
aftur til og gekk vel að ná tveim
af þeim þrem mönnum sem við
vissum að voru um borð. Þegar
verið var að koma þeim þriðja að
a
A þessari mynd sést að Pelagus er þvert fyrir aðeins 30 metra frá landi.
t klettunum upp af strandstaðnum beint austur af Eldfelli má sjá
björgunarmenn athafna sig og björgunarlinur sem skotið var út i skip-
ið. Ljósm. eik.
stólnum flæktust menn i netum,
sem voru um borð.
Það voru gerðar itrekaðar til-
raunirtil að bjarga þessum þrem
er fórust, reynt að losa þá föstu,
en þegar ljóst var að þeir voru
drukknaðir fóru þessir þrir
Islendingar í land. Það mun hafa
verið um kl. tólf á hádegi”, sagði
Amgrimur. Svkr
Stjórnborðssiða Pelagusar lá djúpt i öldurótinu og má nærri geta að
erfitt hefur verið fyrir björgunarmenn að athafna sig um borð. Fjórir
Belgiumenn reyrðu sig á hvalbakinn og gekk greiðlega að ná þeim, en
þrir höfðust við undir honum. Ljósm. eik.
Skipstjórinn
á Amandine:
Ekki
túni
til að
koma
vírum
á milli
Það hafði bilað h já þeim vélin i
gærmorgun og þeir höfðu verið að
reyna að gera við hana en ekki
tekist”, sagði Franvois Lauwer-
eins skipstjóri á beígiska togar-
anum Amandine við blaðamann
Þjóðviljans i gær, en togarinn lá
þá i Vestmannaeyjahöfn.
„Við höfðum farið hingað inn i
fyrradag með skipverja, sem
missti þumalfingur. Skipstjórinn
á Pelagus kallaði svo i okkur i
gær og bað um að við drægjum
skipið til Vestmannaeyja, en þeir
höfðu þá gefist upp við við-
gerðina. Við vorum svo um tvær
milur austur af Vestmannaeyjum
er togvirinn slitnaði og okkur
tókst ekki að koma öðrum vir yfir
i Pelagus. Vindurinn var um 4
stig og sjór. Pelagus rak hratt að
landi og ef við hefðum farið að
elta skipið hefðum við lent upp i
land sjálfir. Sjólagið var li'ka
verra er nær dró landinu. Við
fórum ekki nær en hálfa milu frá
landi, enda myrkur.
Sjólagið versnaði er nær dró landi og það tókst ekki að koma vir á milli
skipanna I tæna tið, sagði Franpois Lauwercins skipstjóri á Amandine,
sem er til vinstri á myndinni. Ljósm. eik.
Enda þótt veður væriekklýkja hvasst var vindur austanstæður og mik-
iöbrim og öldurót i kléttafjörunni við Nýjahraun. Ljósm. eik.
j Gils skráir sögu Skallagríms h.f.
j Bílaflutningsgeta
i Akraborgar fullnýtt
I Iilutafélagið Skallagrímur
■ sem á og rekur Akraborgina, á
150ára afmæli. Af þvi tilefni hef-
ur stjórn þess ákveðið að láta
skrá sögu þess og fengið til þess
* Gils Guðmundsson rithöfund.
Viðsögu félagsins hafa komið
mörg skip, en hið fyrsta var
Suðurlande.s.,sem var i áætlun-
arferðum til 1935. Laxfoss ms.
var smiðaður i Danmörku fyrir
félagið og hóf áætlunarferðir
milli Akraness, Borgarness og
Reykjavikur það ár, en strand-
aði i janúar 1944. Meðan á end-
urbygginguhans stóð var notast
við leiguskip, lengst af e.s. Sig-
riði. Laxfoss eyðilagðist við
strandárið 1952. Fram til ársins
1956 leigði félagið m.s. Eldborg
til að halda uppi ferðum á þess-
um leiðum, eða þar til gamla
Akraborgin kom til sögunnar.
Árið 1974 var hún leyst af hólmi
með nýju Akraborginni og er nú
flutningsgeta hennar sem bila-
ferju fullnýtt. Vantar töluvert á
að hún anni eftirspurn, og f jöldi
bifreiðaeigenda verður frá að
hverfa að sumarlagi, enda
augljóst, segir i frétt frá fyrir-
tækinu, að almenningur litur á
áætlunarferðir Akraborgar
milli Akraness og Reykjavikur
sem hluta af vegakerfi landsins.
Arið 1976 fóru 142.000 farþegar
með Akraborginni en 1980
222.504. Arið 1976 flutti Akra-
borgin 37.797 bila, en 1980 67.109
bila. Þróunin sést vel á þessum
tölum, en bilaflutningar verða
vart auknir með núverandi
skipakosti.
Upphaflega var Skallagrimur
hf. stofnað af einstaklingum i
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
en siðan hafa nýir hluthafar
bæst við þ.á.m. hreppar á svæð-
inu, Akranesbær, Reykjavíkur-
borg, Eimskipafélag Islands,
rikisstjóður og fleiri. 1 núver-
andi stjórn félagsins eru Arn-
mundur Backman, Reykjavik,
formaður, Gústaf B. Einarsson
Rvik, Guðmundur Vésteinsson
Akranesi, Magnús Kristjánsson
Norðtungu og Elis Jónsson
Borgarnesi. Framkvæmda-
stjóri er Helgi Ibsen, Akranesi.
—ekh
J