Þjóðviljinn - 22.01.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. jánúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
íþróttir(3 íþróttir g) íþrótf^
Stuttar
fréttir
Iris Grönfeldt hefur verið
kjörin iþróttamaður ársins 1981
hjá Skallagrimi i Borgarnesi.
Iris hefur náö mjög góðum
árangri i spjótkasti, á þar
íslandsmet, er Islandsmeistari
og landsliðsmaður i greininni.
• ••
Arni Grétar Arnason er
iþróttamaður ársins 1981 á
Húsavik. Arni er 15 ára gamall
skfðamaður sem á sæti i ung-
lingalandsliöinu.
• ••
GUÐMUNDUR JOH-
ANNSSON — genginn
til liðs við ÍS
Guðmundur Jóhannsson hefur
tilkynnt félagaskipti úr Val i IS i
körfuknattleik. Guðmundur
hefur fá tækifæri fengiö hjá Val
undanfarin ár en þangað kom
hann frá KFI, Isafirði.
• ••
Handknattleikslandslið
Austur-Þjóðverja sem lék hér á
landi á dögunum hélt héðan
beint til Danmerkur og lék þar
við þjóð sem ýmsir kalla frænd-
ur okkar. Austur-Þjóðverjar
unnu tvo létta sigra, 24—16 og
25—18. Þaðan fóru þeir yfir
sundið til Sviþjóöar og unnu
Svia 20—19, en þar skoruðu
Sviar þrjú siðustu mörkin á
lokaminutunum, og 24—17.
• ••
Skiðasamband Islands
stendur fyrir sýningu i anddyri
Laugardalshallar dagana
22.-24. janúar. Allt það nýjasta
i skiðafatnaði og skiðavörum er
þar til sýnis, kvikmyndasýning
er á staönum og sýnikennsla i
meðhöndlun skiða.
A morgun, laugardag, verður
SKI með trimmráðstefnu i sam-
bandi við sýninguna. Ráð-
stefnan veröur á Hótel Loft-
leiðum og hefst kl. 14.
• ••
Arsþing IF, Iþróttafélags fatl
aðra, hefst i kvöld, föstudags-
kvöld, i Sjálfsbjargarhúsinu
Hátuni 12, Reykjavik kl. 20 og
verður fram haldið á laugardag.
1F er yngsta sérsambandið
innan ISI og heldur nú sitt fyrsta
þing'
• ••
Heimsmeistarar i skiðafimi
koma hingað til lands og sýna
dagana 3. og 4. april nk. Hér er
um niu skiðasnillinga að ræða
og munu þeir leika listir sinar i
Bláfjöllum.
• ••
Einar Vilhjálmsson spjót-
kastari var um áramótin
kjörinn Iþróttamaður Borgar-
fjaröar 1981 af stjórn UMSB og
formönnum nefnda hinna ein-
stöku iþróttagreina. Einar setti
glæsilegt tslandsmet i spjót-
kasti á sl. ári, kastaði 81,22 m og
var ofarlega I kjöri iþrótta-
manns ársins hjá samtökum
iþróttafréttaritara á dögunum.
Hann stundar nú nám i Banda-
rikjunum og æfir þar af kappi.
ISI 70 ARA
—hátíðadagskrá í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 30. jan
Þann 28. janúar verða liöin 7<
ár frá stofnun lþróttasambands
islands. Af þvi tilefnihyggst sam-
bandið efna tii hátiðardagskrár
tveimur dögum siðar, laugardag-
inn 30. janúar. Hún fer ekki fram i
Laugardalshöll eins og svo oft áð-
ur, heldur i sjálfu Þjóðleikhúsinu,
og hefst kl. 14.
Þetta er þó ekki i fyrsta sinn
sem ISt heldur upp á afmæli sitt
innan veggja Þjóðleikhússins þvi
þar fóru hátiðahöidin fram er tSl
varð fimmtíu ára 1962.
Gert er ráð fyrir að hátiðadag-
skráin taki um tvo klukkutima i
flutningi. Fjölmörg atriði verða
flutt, iþróttasýningar, leikþættir,
gamanmál í umsjá Ómars Ragn-
arssonar,ræðuhöld, sem öll verða
istystalagi,og fleira. I lokin mun
iþróttafólk skipa sér i fylkingar.
Lúírasveit Reykjavlkur leikur
frá kl. 13.30 i hléi og viö lok dag-
skrár.
Að hátiðahöldum loknum verð-
ur opiðhús að Hótel Borg, þ.e.a.s.
frá kl. 16.
Verndari ISI, Vigdis Finnboga-
dóttir, forseti tslands, verður við-
stödd, auk alþingismanna og
fleiri góðra gesta. Komiö verður
fyrir vidéótæki i krystalsal svo
allirgeti fylgstmeö ef mannfjöld-
inn kemst ekki allur i salinn.
Framkvæmdastjórn ISI er
'skipuð eftirtöldum mönnum:
Sveinn Björnsson forseti, Hannes
Þ. Sigurðsson varaforseti, Þórður
Þorkelsson gjaldkeri, Alfreð Þor-
steinsson ritari og Jón Armann
Héöinsson fundarritari. Fram-
kvæmdastjóri er Hermann Guð-
mundsson.
Hilpert kom ekki!
„Komu Klaus Hilperts hingað
til lands hefur verið frestað um
óákveðinn tima. Það kom i ljós að
hann hafði ekki þau gögn sem við
fórum fram á að hann kæmi með,
og hingað hefur hann ekkert að
gera án þeirra”, sagði Sigtryggur
Jónsson, formaður knattspyrnu-
deildar Vals i samtali viö Þjóö-
viljann i gær.
Eins og fram hefur komið, hafa
Valsmenn verið i sambandi við
Hilpert, sem áður þjálfaði lið Ak-
urnesinga, og miklar likur voru
taldar á að hann gerðist þjálfari
hjá Val. Nú virðisthins vegar vafi
leika á um framvindu mála. Val-
ur er eina 1. deildarliðið sem ekki
hefur ráðið þjálíara l'yrir næsta
sumar.
vs
Ármann á toppinn
Armann komst á nýjan leik i
efsta sæti 3. deildar Islandsmóts-
ins I handknattleik i gærkvöldi er
liðið sigraði Keflavik i Laugar-
daishöllinni, 24-21. Sigur
Armanns var sanngjarn en
leikurinn var þó mjög jafn fram i
miðjan siðasta hálfleik er
Armenningar náðu fjögurra
marka forystu. t hléi var staðan
11.-10 Armanni i vil.
Mörk ÍBK: Björgvin Björvins- Staðan i 3. deild:
son 5, Jón Ólsen 5, Snorri Armann 12 9 1 1
Jóhannesson 4, Sigurður Akranes 12 8 1 3
Björginsson 4, Arinbjörn ÞórAk. 10 8 1 1
Þórhallsson 1, Grétar Grétarsson Grótta 10 7 1 2
1, og Björn Jónsson 1. Keflavik 10 6 0 4
Mörk Ármanns: Einar Eiriks- ReynirS. 10 3 1
son 6, Björn Jóhannsson 5, Bragi Selfoss 8 2 1
Sigurðsson 5, Kristinn Ingason 3, Dalvik 10 2 0
Atli Jóhannsson 2, Einar Nabye 2 Ogri 11 2 0
og Svanur Kristinsson 1. Skallagrimur 7 0 0
294:218 19
354:242 17
269:216 17
262:195 15
245:189 12
235:257
147:186
226:265
196:338
100:222
VS
OL’92 í Nissu?
Borgin Nire i Frakklandi hefur
sótt um að fá að halda óiympiu-
leikana 1992. Ekki bara sumar-
leikana, heldur vetrarleikana llka
ogyrði það þá i fyrsta skipti i sög-
unni sem sumar- og vetrar-
leikarnir færu fram á sama stað.
Nissa stendur við Miðjarðarhaf
en örstutt er i skiðabrekkurnar i
frönsku ölpunum. yg
Chelsea vann
Chelsea tryggði sér sæti i 4. um-
ferð ensku bikarkeppninnar i
knaltspyrnu i gærkvöldi er liðið
sigraði Hull á útivelli 2—0. Áður
höfðu liðin skilið jöfn. Chelsea
mætir Wrexham i 4. umferð.
Afmællsmót júdósambandsms
Afmælismót Júdósambands
Islands hefst nk. sunnudag, 24.
janúar og fer fram I íþróttahúsi
Kennaraháskólans. Mótið hefst
kl. 14. Keppt verður i öllum
þyngdarflokkum karla, 7 talsins. fram seinni hluti mótsins og
Þyngdarflokkaskiptingin er sem verður þá keppt i opnum flokki
hér segir: 60 kg — 65 kg —- 71'ce — karla, kvennaflokki og flokkum
78 kg — 86 kg — 95 kg. — +9 5[kg. unglinga 15—17 ára.
Sunnudaginn 31. janúar fer svo
AKRANESMEISTARAR I unglingaflokkum I badminton 1982
i 2. deild kvenna i handknattleik
liggur spennan ekki I hvernig
leikurinn fari heldur hvort dóm-
ararnir mæti.
Stjaman-ÍR
í kvöld
— Dómarar — iátið
sjá ykkur þegar
þið eigið að dæma
í 2. deild kvenna
Stórleikur verður i 2. deild
karla i handknattleik i kvöld.
Tvö af efstu liöum deildarinnar,
Stjarnan og IR, leika I Garðabæ
og hefst leikurinn kl. 20. Strax á
eftir mætast Stjarnan og Aftur-
elding I 2. deild kvenna, ef ein-
hverjir dómarar mæta, en þeir
hafa litið látið sjá sig á leikjum i
þeirri deild. Hefur þvi oft oröið
að fresta leikjum i vetur og væri
ráð hjá HSI að áminna
umrædda dómara og svifta þá
réttindum ef þeir „skrópa” öðru
sinni. Að öðrum kosti tekst ekki
að ljúka keppni i 2. deild kvenna
fyrir næstu jól.
VS
ÍS mætír
Breiðabliki
— í 1. deiid
kvenna í blaki
Þrir leikir verða á Islands-
mótinui blaki um helgina, tveir i
1. deild karla og einn i 1. deild
kvenna. I 1. deild kvenna mæt-
ast efstu liðin, IS og Breiðablik,
i Hagaskólanum á sunnudag kl.
15.30. Hvort lið hefur tapað ein-
um leik i deildinni. UMSE og
Þróttur leika i 1. deild karla i
Glerárskóla á Akureyri og hefst
sá leikur kl. 15 á laugardag.
A sunnudag leika Vfkingur og
IS I Hagaskóla kl. 14. i 1. deild
karla.
Körfuboltí
um helgína
Um helgina veröur leikin 13.
umferö úrvalsdeildarinnar i
körfuknattleik. I kvöld kl. 20
mætast Njarövik og IS i Njarð-
vik, á morgun, laugardag, kl. 14
leika 1R og Fram i Hagaskóla
og á sunnudagskvöld kl. 20
eigast KR og Valur við á sama
staö.
Badmmton
á Skaga
Seinni hluti Akranesmeist-
aramóts i flokkum sveina og
mgyja.og pilta og stúlkna í bad-
minton fer fram i íþróttahúsinu
á Akranesi þann 30. jan. nk. en
ekki þann 23. jan. eins og fyrir-
hugað var.