Þjóðviljinn - 22.01.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.01.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. janúar 1982 uivarp sunnudagur , 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Jean- Eddie Cremier og hljóm- sveit hans leika 8.50 Morguntónleikar Sin- fónia nr. 6 i a-moll eftir Gustav Mahler. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Baden-Baden leikur, Kyrill Kondrashin stj. 10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Úr ísraelsförSéra Bern- harður Guðmundsson flytur fyrra erindi sitt og segir frá viðtali við Begin. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlut- verkum i óperettum. 13. og síöasti þáttur: Casanova, kvennagulliö skilningsrika. Þýðandi og þulur: Guð- mundur Gilsson. 14.00 „islands konur hefjist handa”Dagskrá i tilefni 75 ára afmælis Kvenréttinda- félags Islands. Umsjónar- menn: Elfa Björk Gunnars- dóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Valgeirsdóttir og Sólveig ólafsdóttir. 15.00 Regnboginn Orn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn Þýskar hljómsveitir leika Vinar- valsa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um Jónsbók Sigurður Lindal flytur erindi. 17.00 Tónskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson Guð- mundur Emilsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Fjórði og siðasti þáttur. 18.00 TónleikarAndy Williams og Glen Campell syngja. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A vettvangi Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Að- stoðarmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 1 þættinum fjalla þau Jóhanna Sveins- dóttir, Eysteinn Sigurðsson og Vésteinn ólason um nýja skáldsagnahöfunda. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Viöhorf, atburöir og afleiö- ingar Sjöundi þáttur Guð- mundar Arna Stefánssonar 20.55 Tónleikar frá Berllnar- útvarpinu Sinfóniuhljóm- sveit Berlinarútvarpsins leikur. Stjórnandi: Bern- hard Gúller. Einleikarar: Hakan Hardenberger og Dietmar Schwalke. a. Trompetkonsert i E-dúr eft- ir Joseph Haydn. b. Selló- konsert i a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. 21.35 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Lcikbræöur syngja 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Noröur yfir Vatnajök- ul” eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson byrj- ar lesturinn 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlustendur i helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Davið Bald- ursson á Eskifirði flytur (a.v.d.v). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja eftir Val- disi óskarsdóttur. Höfundur les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Morguntónleikar Hans- Martin Linde, Rudolf Scheidegger og Michael Jappe leika Flautusónötur nr. 2 i G-dúr og nr. 6 i g-moll eftir Arcangelo Corelli / Arthur Grumiaux leikur Fantasiur nr. 4 i D-dúr og nr. 1 i B-dúr fyrir einleiks- fiðlur eftir Georg Philipp Telemann. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist: Djassltzhak Perlman, André Previn, Oscar Peterson, Zoot Sims o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þórðarson. 15.10 „Ellsa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Klna” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Rabbað um hraða og tlma I nútima þjóðfélagi og útskýrt hvernig timi er mældur nú á dögum og áður fyrr. 17.00 Siödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar og Karstens And ersen. a. Svita nr. 2 fyrir hljómsveit eftir Skúla Hall dórsson. b. „Eldur”, balletttónlist eftir Jórunni Viöar. c. „Hinsta kveðja” eftir Atla Heimi Sveinsson. d. „Flower Shower” eftir Atla Heimi Sveinsson. 18.00Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Matthiasson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 20.40 Bóla Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristlh H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur lýkur lestri sögunnar (26). 22.00 Lög úr söngleiknum „Gretti” 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins. 22.35 Kalevala Séra Sigurjón Guðjónsson fjallar um kvæðaflokkinn og greinir frá efni hans. 23.00 Serenaða i B-dúr (K361) eftir MozartBlásarar i Fil harmoniusveit Berlinar leika. (Hljóðritun frá tón listarhátiðinni i Salzburg i fyrra). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlendar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Helgi Hólm talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Sagnir af Oddi sterka á Melum og afkom- anda hans, Jóni lækni Péturssyni I Viðvik. Guöni Kolbeinsson les. 11.30 Létt tónlist Helena Eyjólfsdóttir, óli Ólafsson, Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms syngja nokkur lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sina (20). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (2). 16.40 Tónhorniö. Stjórnandi: Kristln Björg Þorsteins- dóttir. 17.00 Siödegistónleikar Saulesco-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 4 op. 83 eftir Dmitri Sjostakovitsj / Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans I Paris leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjai- kovský, Konstantin Silvestri stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Andinn er aö sönnu reiðubúinn” og „Draumur gamla mannsins”. Tvær smásögur eftir Aslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Höfund- urinn les. 21.00 Ljóöakvöld meö Trude- liese Schmidt sem syngur ljóðasöngva eftir Johannes Brahms og Modest Muss- orgský. Richard Trimborn leikur á pianó. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen i fyrravor) 21.30 Utvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lesturinn. 22.00 Art van Damme-kvin- tettinn leikur nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Ur Austf jaröaþok unni”. Umsjónarmaöur: Vilhjálmur Einarsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starf smenn : Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Stefanía Pétursdóttir taiar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjá varútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Islenskt mál (Endur- tekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegin- um). 11.20 Morguntónleikar Wilhelm Kempff leikur á pianó ,,Skógarmyndir” op. 82 eftir Robert Schumann / Salvatore Accardo og Gew- andhaushljómsveitin I Leip- zig leika Fiðiurómönsu op. 42 eftir Max Bruch. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 ,,H ulduheimar ” eftir Bernhard Severin Ingeman Ingóifur Jónsson frá Prest- bakka byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina (3). 16.40 Litli barnatfminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 17.00 „Mistur” eftir Þorkel Sigurbjörnsson Sinfóníu- hljómsveit lslands leikur; Sverre Bruland stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns MUla Arnasonar. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Gömul tonlistRfkharöur örn Pálsson kynnir. 20.40 BoIIa, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Valsar eftir Jean Sibeli- us Sinfónluhl jómsveit finnska útvarpsins leikur „Valse triste”, „Valse chevaleresque” og „Valse romantique”j Leif Segers- tam og Okko Kamu stj. 21.30 Utvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (2). 22.00 Leo Sayer syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Tónlist eftir Telemann Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavlkur í Bús- taðakirkju 13.12.’81. 23.45 Frettir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frét4r. Dagskrá. Morgunorö: Eggert G. Þorsteinsson. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstudn barnanna: „Búálfarnir' flytja” eftir Valdisi óskarsdottur. Höf- undur les (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 19.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Létt tónlist Erlendir listamenn leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundri. Kristin Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Inge- mann Inólfur Jónsson frá Prestbakka les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar Hljómsveit Covent Garden- óperunnar leikur Ballett- svitu úr óperunni „Fást” eftir Charles Gounod; Alexander Gibson stj. / Fil- harmóniusveitin i Israel leikur „Polka” og „Fur- iant” úr ,,Seldu brúðinni” eftir Bedrich Smetana; Istvan Kertesz stj. / Salva- tore Accardo og FIl- harmóniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 4 í d- moll eftir Niccolo Paganini: Charles Dutoit stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi . 20.05 „Signugata hálfellefu aö kvöldi” Sigurður Pálsson ies eigin þýðingar á Ijóðum eftir Jacques Prévert. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói, beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Dimitri Sitkovetský. Fiölukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven — Kynnir: Jón Múli Arna- son. 21.10 „Flóttafólk” Nýtt islenskt leikrit eftir Olgu Guðrúnu Arnadóttur. Leik- stjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Sólveig Arnar- dóttir. 22.10 Þursaflokkurinn syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 An ábyrgðar?? Þáttur Valdisar óskarsdóttur og Auðar Haralds. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgirsdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Katrin Amadóttirtalar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „BUáIfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Frásagnir af Saura-Gisla, skráðar af Óskari Clausen. Siðarihluti. óttar Einarsson les. 11.30 Morguntónleikar Hubert Barwahser og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Andante I C-dúr (K315) ef tir Wolfgang Amadeus Mozart, Colin Davis stj./ James Galway og National-fllhar- moniusveitin I Lundúnum leika lög eftir Dinicu, Drigo, Paganini o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Inge- mann Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A framandi slóöumi Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesiu og kynnir þar- lenda tónlist. 16.50 Skottúr Þáttur um feröa- lög og útivist. Umsjón: Sig- uröur Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Slödegistónleikar Mary Böhm, Arthur Bloom, How- ard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika Kvint- ett fyrir klarinettu, horn, selló, kontrabassa og pianó eftir Friedrich Kalkbrenn- er/ Maria Littauer og Sin- fónliiiljómsveitin i Ham- borg leika „Konsertþátt” fyrir pianóog hljómsveitop. 79 og ,J?olacca brillante” op. 72 eftir Carl Maria von Weber: Siegfried Köhler stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Signin Gestsdóttir sópran syngur islensk þjóölög í út- setningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jó- hannesson leikur með á klarinettu. b. Gestur Páls- son skáld og góðtemplara- reglanHalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur frá- söguþátt. c. „Nú birtir! Nú birtirum land og lá!” Hall- dór Blöndal alþm. les kvæði eftir Hannes S. Blöndal. d. önn daganna Minningabrot eftir Jóhannes Daviðsson I Hjaröardal I Dýrafiröi, þar sem fram kemur íðtthvað um lifshætti fólks fyrir 50-60 árum. Baldur Pálmason les frásöguna. e. Kórsöngur Kvæöamannafélag Hafnar- f jarðar kveður stemmur og rimur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Noröur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (2). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Arnmundur Jónasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi » 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Stroku- drengurinn” eftir Edith Throndsen Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Fyrri þáttur: Flóttinn Leik- endur: Borgar Garðarsson, Jóhanna Norðfjörð, Arnar Jónsson, Helga Valtýsdótt- ir, Flosi ólafsson, GIsli Halldórsson, Sigurður Þor- steinsson, Björn Jónasson, Ómar Ragnarsson, Jón Júliusson, Benedikt Ama- son, Kjartan Friðsteinsson, Þorvaldur Gylfason, Páll Biering og Jón Múli Arna- son. (Aður á dagskrá 1965). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rda gssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 Islenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.20 Klipptog skoriöUmsjón: Jónina H. Jónsdóttir. Asta V al dimars dóttir les „Bernskuminningu” eftir Aslaugu Jensdóttur frá Núpi. Jón Bergur Jónsson 11 ára gamall les dagbók slna. Hrafnhildur Bridde og Bjarnheiöur Vilmundar- dóttir báöar 11 ára leika Skólaleik og segja frá gælu- dýrunum sinum. Ennfrem- ur verða bréf frá lands- byggðinni, dæmisaga og klippusafn. 17.00 Siðdegistónleikar Ralf Gothoni leikur „Grónar göt- ur”, 1. röð, eftir Leos Jana- cek. (Hljóöritun frá tónleik- um í Norræna húsinu I janú- ar 1981)/ Hafsteinn Guð- mundsson,' Jónas Ingi- mundarson og Kristján Þ. Stephensen leika Sónötu fyrir fagott og pianó eftir J .F. Fasch og Trió fyrir óbó, fagottog pianó eftirFrands Poulenc. (Hljóöritað I út- varpssal I nóvember I fyrra). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Krdkur á móti bragði” Smásaga eftir James Thurber. Asmundur Jóns- son þýddi. Helga Thorberg leikkona les. 20.00 Lúörasveitarleikur „All- star brass” lúðrasveitin leikur. Harry Mortimer stjórnar. 20.30 Uhro Kekkonen, — þjóö- höföingi I aldarfjóröung Borgþór Kjæmested og Tuomas Jarvela sjá um þáttinn. Fyrri þáttur. 21.15 Töfrandi tónar Jón Grön- dal kynnir söngvarana Bing Crosby, Perry Como, Dinah Shore, Dick Haynes og fl. 22.00 Leonard Cohen syngur og Icikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Noröur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (3). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjón: Bjarni FeBxson. 21.10 Næturfiðrildi. Norskt sjónvarpsleikrit eftir John Hollen. Leikstjóri: Per Bronken. Aðalhlutverk: Svein Tindberg og Minken Fosheim. — Tvö ungmenni hittast uppi i sveit. Hann er I frii hjá afa sinum og ömmu., Hún er I sveitinni I nokkrun veginn sömu erinda- gjörðum. Leikritið segir frá kynnum þeirra. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- . varpið). 21.40 Offita—hvaöer til ráöa? Bresk mynd um rannsóknir á þvihvers vegna sumireru feitir og aðrir alltaf margir, og jafnframt er fjallað um kyrrsetulif nútimans. Þýðandi er Bogi Amar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok. þriöjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múm Inálfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður er Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision —-Sænska sjón- varpið). 20.45 Alheimurinn. Fimmti þáttur. Ævintýriö um rauöu stjörnuna. Bandarískir þættir um stjömufærði og geimvísindi i fylgd Carls Sagans, stjömufræöings. Þýðandi er Jón O. Edwald. 21.45 Eddi Þvengur. Þriðji þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um einka- spæjarann og útvarps- manninn Edda Þveng. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. miðvikudagur 18700 Barbapabbi Endursýnd- ur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn. Bandariskur teiknimynda- fiokkur. Þýðandi er Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furöuveröld. Þriðji þátt- ur. Frumskógar: Græna hafið. Bresk fræöslumynd um frumskóga og marg- breytilegt lif, sem þrifst i þeim. Þulur: Sigvaldi Júlfusson. 18.40 Ljóömál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Þátturinn er helgaður kvikmyndahátið, sem hefst i Reykjavik á laugardag. Umsjón: Guölaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku: Viðar Vi"k- ingsson. 21.05 Fimm dagar í desember NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Nýr sænskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. — Mótmælagöngu- menn i Gautaborg ræna Nóbelsverðlaunahafanum Carl Berens, sem er kjarnorkuvisindamaöur. Þetta er hugsað sem friðsöm aðgerð.en breytist i annaö verra, þar sem hermdarverkamenn bland- ast I spilið. — Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Þingsjá. Umsjón hefur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk Popptónlistar- þáttur Umsjón: Þorgeir As- tvaldsson. 21.15 FréttaspegiII 21.50 Ast á flótta (L’Amour en fuite) Frönsk biómynd frá 1979. Leikstjóri: Fran^ois Truffaut. Aöalhlutverk: Jean-Pierre Leaud, Marie-- FrancePisier.Myndin segir frá Antoine Doinel, þri- tugum manni, sem er ný- lega fráskilinn. Hann starfarsem prófaritalesari i Paris en vinnur jafnframt að annarri skáldsögu sinni, enda þótt hin fyrri hafi ekki beinlínis verið rifin út. 1 myndinni segir frá sam- skiptum Antoine viö þær konur, sem hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Þýð- andi: Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok laugardagur 16.30 Iþrtíttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Tiundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um farand- riddarann Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. 21.00 Hrói og hrapparnir sjö (Robin and the Seven Hoods) Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1964. Leik- stjóri: Gordon Douglas. A öalhiutverk: Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Peter Falk, Bing Crosby o.fl. Myndin gerist i Chicago árið 1928 og er eins konar grin á þær kvikmyndir, sem gerðar hafa veriö um fræga glæpamenn Chicago-borgar á þriðja áratugnum. Þýð andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Hættulcg kynni Endur- sýnd (Strangers on a Train) Bandarisk blómynd frá 1951 eftir Alfred Hitchcock. Myndin er byggð á sögu Patricia Higsmith. Höf- undur kvikmyndahandrits: Raymond Chandler. Aðal- hlutverk: Farley Granger, Ruth Roman og Robert Walker. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu 23. mars 1968. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttir. Myndin er ekki viö hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshug vekja Séra Guömundur Sveinsson, skólameistari flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni Fjtír- tándi þáttur. Nornin á Viöi- völium Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjöundi og slðasti þáttur. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis í þættinum veröur söngur og leikur kven- popparanna I Grýlunum, skrýtnu karlarnir Dúddi og Jobbi skjóta upp kollinum, sýnd verðurmynd frá ísrael um uppeldi bama á kibb- útzum (samyrkjubúum), erlendar teiknimyndir verða sýndar o.fl. Umsjón: Bryndfs Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.40 Nýjar búgreinar Þriðji þáttur. Fiskcldi Þetta er siöasti þátturinn um nýjar búgreinar hérlendis. Texti og þulur: Sigrún Stefáns- dóttir. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta Annar þáttur. Spænskur myndaflokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leik- stjóri: Mario Camus. Aðal- hlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. Þýöandi: Sonja Diego. 21.50 Tónlistin Sjötti þáttur. Leiðir skiljast Framhalds- myndaflokkur um tónlistina i fylgd Yehudi Menuhins. Þýöandi og þulur: Jón Þórari nsson. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.