Þjóðviljinn - 12.03.1982, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.03.1982, Síða 1
Orkuskerðingu aflétt: Aukið rafmagn fæst nú til upp- hitunar húsa ÞJOÐVIIIINN Föstudagur 12. mars 1982 —58. tbl. 47. árg. 72ja man na nefnd ASÍ heldur fund ídag 72ja manna samninga- nefnd Alþýðusambands ts- lands hefur verið kölluð saman til fundar i dag kl. 14.00. A þessum fundi mun verða rædd þróun mála frá þvi að kjarasamningarnir voru gerðir f haust er leið og hvað gera skuii I þeim samn- ingum sem framundan eru I vor. Ekki er búist við aö neinar ákvaröanir verði teknar á þessum fundi, sem segja má að sé fyrsta skrefið i kom- andi kjarasamningum. S.dór Heimsókn í Grindavik Blaðamaður og ljósmyndari Þjóðviljans voru á ferö f Grinda- vfk i vikunni. Á þessari mynd sjáum við Eyjólf Vilbergsson skipstjóra f Grindavfk halda á rigaþorski, en verið var að landa úr báti Eyjólfs, Ingólfi, þegar Þjóðviljamenn bar að. Sjá opnu Ráðherra Framsóknarflokksins í ríkisstjórn í gær Þmgflokkurmn styður útþenslustefnu Olafs Aukning umsvifasvæðis hersins hefur þó ekki verið rædd 1 þingflokknum Rikisstjórnin fjallaði á fundi sinum i gær um áform utanrikisráðherra og hersins um oliubirgða- stöð i Gerðahreppi og oliuhöfn fyrir herinn i Helgu- vik, svo og framgang skipulagsmála á Suðurnesj- um. Ljóst er að einstefna utanrikisráðherra i mál- inu hefur teflt þvi i harðan hnút. Félagsmálaráð- herra og utanrikisráðherra fluttu skýrslur á fundin- um og kom fram djúpstæður ágreiningur i máli þeirra, að þvi að blaðinu er kunnugt. Þá munu ráðherrar Framsókn- arflokksins hafa fullyrt að þing- flokkur hans stæði að baki utan- rikisráðherra i meðferð málsins og ákvöröunum um aukningu á umsvifasvæði hersins. I viðtölum við þingmenn Fram- sóknarflokksins i gær kom hins- vegar fram að Helguvikurmálin hafa ekki verið rædd i þingflokkn- um lengi og engin afstaða mótuð til siðustu ákvarðana utanrikis- ráðherra. „Utanrikisráðherra fer með málið af hálfu Framsóknar- flokksins og viö munum leita upp- lýsinga hjá honum á næsta þing- flokksfundi”, sagöi formaður þingflokksins Páll Pétursson i gær. — ekh Sjá síðu 3 Ekkert samráð við ______Mótmælfr málsmeðferð s'eitarstjórn |Van|an)]^a Miðneshrepps^ Sveitarstjórn Miðnes- hrepps mótmælti á fundi sinum í gær vinnubrögðum utanríkisráðuneytisins og krafðist fulls samráðs um allt skipulag innan marka sveitarfélagsins, sem ekki hefur verið haft til þessa. Sveitarstjórn Miðneshrepps hefur sent Ólafi Jóhannessyni ut- anrikisráðherra eftirfarandi bréf til að mótmæla meðferð skipu- lagsmála á Suðurnesjum: „Fundur haldinn i sveitarstjórn Miðneshrepps 11. mars 1982 styö- ur eindregið þau sjónarmiö, sem fram komu i bréfi sveitarstjórnar Gerðahrepps til yðar frá 9. mars s.l. (bréfið var birt á forsiðu Þjóð- viljans i gær — innsk. Þjv.) Sveitarstjórn Miöneshrepps mótmælir þeirri málsmeöferð, sem varnarmáladeild fyrirhugar við afhendingu lands milli sveit- arfélaga, samanber samnings- drög milli varnarmáladeiidar og Keflavikurkaupstaðar, sern nú eru til umfjöllunar. Landsvirkjun hefur orðið við tilmælun Rafmagnsveitna rikis- ins um kaup á sk. ótryggðu raf- magni fyrir varmaveitur til upp- hitunar húsa á Seyöisfirði og Höfn i Hornafirði. Þá eru hafnar samn- ingaviðræður milli Landsvirkj- unar og Órkubús Vestfjarða um sömu atriði. Landsvirkjun aflétti allri skerðingu á afgangsorku 22. febrúar sl. Vegna hláku á hálendinu og óvenjumikilla rigninga undanfarið er miðlunar- forðinn i Þórisvatni mun meiri en miöað við sama tima undanfarna vetur og er t.d. yfirborö Þóris- vatns nú 2 metrum hærra en þaö var i fyrra. Þess vegna náðust samningar milli Landsvirkjunar og RARIK um kaup á mjög ódýru rafmagni til varmaveitnanna fyr- ir austan. Fá þær að kaupa allt að 28 gigavatnsstundir á ári fyrir aöeins 5 aura kilóvatnsstundina aömeðaltali (meö töpum),en það er mun lægra verð en veniulega þarf að greiða fyrirorkuna.Talið er aö við þetta sparist 6.2 milljaröar króna á ári. Langt er nú um liðið siðan Orkubú Vestfjaröa óskaði eftir að fá aö kaupa afgangsorku af Landsvirkjun. Nú I gær hófust samningsviöræður þessara aðila og sagði Aage Steinsson, for- stöðumaöur Tæknideildar Orku- búsins, að þeir Landsvirkjunar- menn hefðu tekið vel I tillögur þeirra vestfirðinga. Ekki kvaðst Aage búast við eins lágu veröi og þeir austfirðingar náöu^ þar sem þeir þurfa aö greiöa fyrir flutning orkunnar vestur, en RARIK er milliliður um flutninginn þangað. Hitaveiturnar á Patreksfiröi, Isa- firði og Bolungarvik hafa verið kynntar með svartoliu og vonast þeir Orkubúsmenn til að ná hag- kvæmum samningum svo hægt Jafnframt er þess krafist, að fullt samráö verði haft við sveit- arstjórn Miöneshrepps um allt skipulag innan marka sveitarfé- lagsins, en þaö hefur hingað til ekki verið gert.” Undir bréfið rita Elsa Kristj- ánsdóttir, Jón Noröfjörð, Kristinn Lárusson, Jón H. Júliusson og Gylfi Gunnlaugsson. _ ^ig veröi aö kynda með rafmagni. Þeir telja sig geta sparaö 12 aura á hverja kilóvattstund, en til upphitunar voru notaöar um 40 milljónir kilóvattsstunda á þessu ári hjá Orkubúinu. Þvi er hér um gífurlega hagsmuni vestfirðinga aö ræða, ef samningar nást, — v. Hjörleifui' Guttocmsson Afstööu að vænta innan fárra daga t ræðu Hjörleifs Guttorms- sonar I gær um virkjunar- og orkuframkvæmdir, kom fram að viðtækar samkomu- l'agsumleitanir hafa átt sér stað að undanförnu viö heimamenn við Blöndu. Á næstu dögum er að vænta af- stöðu hreppsnefnda Seylu- hrepps og Lýtingsstaða- hrepps. Þegar heildarmynd liggur fyrir af samningastöðunni og 'afstöðu heimamanna mun ráöuneytiðleggjamálið fyrir rikisstjórnina. Hjörleifur áherslu á sem viðtækast samkomulag i þessu við- kvæma deilumáli um virkj- anatilhögun. —óg Á Reyðarfiröi Kísilmálm- verksmidja á næstu grösum I umræöunum um virkjun- ar. og orkuframkvæmdir á alþingi I gær kom fram að hagkvæmnisrannsókn á Kis- il m ál m v erksm iðjunn i i Reyðarfirði er alveg að Ijúka og endanlegrar ákvörðunar að vænta á næstu vikum. Þegar Hjörleifur Gutt- ormssonhafði lokið ýtarlegri greinargerð sinni á þinginu i gær tlaði Þorvaldur Garðar fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins og kvað iðnaðarráðherra vera aðgerðalausan. A sömu nótum talaði Kjartan Jó- hannsson frá Alþýðuflokkn- um um að ekkert gengi. Guð- mundur Þórarinsson fram- sóknarflokknum lagði áherslu á virkt forræði Islendinga yfir væntanlegum verksmiðjum og fordæmdi orkusölustefnu Sjálfstæðis- fiokksins. Þeir hefðu samið af sér áður og væri ekki á það bætandi. — óg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.