Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 2
2 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 12. mars 1982
Arnþór Helgason, starfsmaöur Hljóöbókageröar: þurfum fleiri
sjálfboöaiiöa tii aö lesa inn á snældur.
viðtalið
Arnþór Helgason
starfsmaður Hljóð-
bókagerðar Blindra-
félagsins:
„Þurfum
að stórefla
hljóðbóka-
gerðina”
tslendingar eru miklir lestr-
arhestar og tugir þúsunda bóka
eru lánaöar út af almennings-
bókasöfnunum i landinu ár
hvert. Blindir og sjónskertir
hafa ekki sömu tækifæri tii aö
njóta lestursins eins og aörir.
Fyrir nokkrum árum var stofn-
aö Hljóðbókasafn Blindra-
félagsins og Borgarbókasafns.
A siöasta ári voru útlán safnsins
yfir 20.000 og var f jöldi lánþega
nokkuö yfir 500 talsins á þvi ári.
Starfsmenn Hljóöbóka-
geröarinnar eru þeir bræöur
Arnþór og Gísli Helgasynir og
viö snérum okkur til Arnþórs
svo lesendur mættu fræöast
ofurlitið um hljóöbókagerö o.fl.
— Við spurðum hann fyrst um
tilurö þess aö fariö var aö lesa
bækur inn á snældur:
„Hljóöbókageröin sjálf er á
vegum Blindrafélagsins og hef-
ur svo veriö allt frá árinu 1976.
Forsaga hljóöbókageröarinnar
er sú I stuttu máli aö segul-
bandstæki voru tekin i notkun
1957 til hljóöritunar efnis. Þá
yar einungis gert eitt eintak af
hverri bók, sem hljóörituö var á
bandspólur af gömlu geröinni.
Núverandi aöstaöa skapaöist
hins vegar haustiö 1975 og
skipulagt starf hófst sem áöur
sagði i febrúar 1976. Viö byrj-
uðum á aö rita inn á snældur
nokkurt safn sem fyrrverandi
borgarbókavöröur, Eirikur
Hreinn Finnbogason haföi kom-
iö upp. Siöan höfum viö unniö i
samfellu”.
— Hvað er búiö aö lesa marga
titla inn á snældur?
„Frá 1. febrúar 1976 þegar
hljóöbókagerðin hófst er búiö að
lesa 970 titla og nálægt þvi starfi
hafa komið samtals 140 lesarar.
Þeir hafa unnið þetta starf allt i
sjálfboðavinnu og við viljum
koma á framfæri sérstöku
þakklæti til þessa stóra hóps
sem unnið hefur gott starf.
Sumir þessara lesara hafa
unnið fyrir Hljóöbókageröina
allt frá upphafi og vonandi fáum
viö enn um langan tima aö njóta
krafta þeirra”.
— Eru mörg hljóöbókar-
eintök framleidd?
„Viö gerum 3eintök til útlána
og þessi fjölföldun er unnin
samkvæmt samningum við
samtök rithöfunda. Þessar
hljóöbækur eru einungis
hugsaöar fyrir þá sem af ein-
hverjum ástæöum geta ekki
lesiö sjálfir af bók. Þaö er svo
Hljóöbókadeild Borgarbóka-
safnsins sem sér um útlán og
dreifingu.”
— Hefur etv. veriö ásókn
annarra i hljóöbækurnar?
„Til er þaö fólk, sem öfundast
út i þessa þjónustu fyrir blinda
og sjónskerta. A þaö veröur aö
benda i þessu sambandi aö
sjáandi maöur hefur aögang aö
yfir 10.000 bókatitlum i venju-
legu almenningsbókasafni en
hér höfum við til ráöstöfunar 970
titla. Bókaútgáfan i landinu á sl.
ári var yfir 1000 titlar en viö
framleiddum á snældur 188
titla. Þar af koma 45 titlar frá
Rikisútvarpinu, framhalds-
sögur o.fl., en afar góö sam-
vinna hefur veriö viö þá stofnun
frá upphafi”.
Er hljóðbókagerð dýrt fyr-
irtæki?
„Já, hún er dýr og tekur afar
langan tima. Aö framleiöa eina
bók tekur frá hálfum mánuöi til
allt aö3 árum. 1 þessu sambandi
má geta þess aö okkur tekst alla
jafna ekki aö lesa nema 2—3
jólabækur á ári”.
Og þiö viljiö auövitað auka viö
hl j óöbóka ge röin a ?
„Ef það er rétt máltæki að
„Blindur sé bóklaus maður”
viljum viö aö sjálfsögðu koma
út fleiri titlum og okkar ósk er
að framleiöslan eflist. Reynslan
sýnir okkar aö þörfin er mikil
þvilánþegafjöldinn fer vaxandi.
Viö höfum litið svo á aö þaö sé
nauösynlegt hverjum manni aö
þroska hug sinn og þjálfa meö
lestri bóka og hér er um
ómetanlega hjálp aö ræöa fyrir
blinda og sjónskerta. Hins
vegar er alveg ljóst að
hljóöbókin getur aldrei komið i
staö lesturs, þvi blindraletriö er
þroskandi og nauösynlegt
hverjum blindum manni til
náms og þroska.”
Aö lokum, Arnþór?
„Við viljum eindregiö hvetja
fólk til að hafa samband viö
okkur ef þaö vill lesa bækur inn
á snældur. Þaö er nauösynlegt
að stórauka hljóöbókageröina,
en til þess þurfum viö fleira
duglegt fólk. Þörf blindra og
sjónskertra er mikil, það hefur
reynslan kennt okkur”. — v.
Jóncis leikur
á Hvamms-
tanga
Jónas Ingimundarson, pianó-
leikari, heldur á föstudags-
kvöld tónleika á Hvamms-
tanga. Tónleikar Jónasar eru
liður i tónleikaferð hans um
landið vitt og breitt, ýmist einn
eða meö öörum m.a. Simon
Waughan og Sigriöi Ellu
Magnúsdóttur. Tónleikarnir á
Hvammstanga hefjast kl. 21 i
Samkomuhúsinu. A efnis-
skránni eru verk eftir tvo tón-
smiöi, Fredrich Chopin og Mod-
est Mussorgsky.
Frá Hvammstanga heldur
Jónas til Blönduóss þar sem
hann heldur tónleika i félags-
heimili staðarins á laugardags-
kvöldiö og á sunnudagskvöldið
leikur hann fyrir Skagfirðinga i
Varmahlið.
Ég segi bara þaö — sá sem er
orðinn fimmtugur hefur komiö
alltof oft fram i sjónvarpi.
Öldungar á flakki
Myndasaga eftir
EMIL & HALLGRÍM
15
HVAD GERUÍI VIO NÚWA, \
ALEINIR LAMGT FRA
'OLLUM MANNABYGGÐUM
0A( EG ER NO MEÐ ,
EinmÐ landa&rff.
ÞAÐ ERU /00 KM. TIL
ÞEIR 5NUA AFTUR TIL ST0ÐVARINNAR
OG BÍ-DA MYRKURS.
V/Ð NEYÐUMSTTIL
AÐ FARA AFTUR
TIL STOÐVARINNAR j
m
c
p
o
Ef þeir notuöu riffil heföi þaö
þó yfir sér geislabaug
handverksins!
3. Aspargus:
Margar tegundir eru til af
Aspargus en þær þurfa allar
svipaða umhiröu. Agætt er að
skipta um pott þegar ræturnar
stækka.
Birta: Látið blómið njóta
góðrar birtu en ekki standa i
geislanum.
Vökvun: Vökvist vel á sumr-
um en ekki mikið á veturna. Þá
er hvildartimi plöntunnar og
gott að hafa hana i 10 - 15 gráðu
hita.
Aburður: Gott er að bera
áburö að plöntunni einu sinni i.
viku yfir sumartimann.
Bindindisfélag
ökumanna:
Vinningar
í
happdrætti
Dregið hefur verið i happ-
drætti Bindindisfélags öku-
manna og féllu vinningsnúmer
þannig:
1. Utanlandsferð...3843
2. Feröavinningur....872
3. 2 fólksbiladekk.3002
4. Minútugrill......2173
5. Vöruúttekt i
Burstafelli.......3295
6. Vöruútt. i Burstafelli.858
7. Sumardvöl i Galtalæk... 3787
8. Sumardvöl I Galtalæk... 3512
9. Sjúkrakassi i bil.581
10. Hleðslutæki ....2388
Vinninga skal vitjaö á skrif-
stofu BFO að Lágmúla 5,
Reykjavik.