Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 3

Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 3
Föstudagíir 'l2. mars 1^82 ÞJÓDVI<LJIN>1 'Stb'Á 3 V/'/á M Þingflokkur Framsóknarflokksins og Helguvíkiirmál Hef ekki rætt þau Við lögðum þá spurningu fyrir 2 þingmenn Fram- sóknarflokksins, hvort þingflokkur þeirra hefði tek- ið afstöðu til framkominna hugmynda um lausn mengunarvandans frá oliutönkum bandariska hersins i Njarðvikum. Hér koma svörin: Páll Pétursson for- maður þingflokksins: Munum leita upplýsinga hjá Ölafi Jóhannessyni Málið hefur verið rætt i þingflokknum, en flokkurinn hefur ekki mótað nýja stefnu um yþetta mál. Utanríkisráð- herra fer með málið fyr- ir flokksins hönd, og við munum leita upplýsinga hjá honum á næsta þing- flokksfundi. Ég vil ekki gefa neina persónulega yfirlýsingu um málið á þessu stigi. Orkustofnun hefur jarðfræðirann- ! sóknir við Helguvík i I Viö erum aö fara af staö meö jaröfræöirannsóknir á Hólms- Ibergi viö Helguvik, sagöi Jakob Björnsson orkumáiastjóri f viö- taii viö Þjóöviljann f gær. Við höfum gert samning viö I* Almennu verkfræðiskrifstofuna og vinnum verkiö fyrir hana. Þessar rannsóknir felast annars vegar i þvi að bora nokkrar hol- Lur og kanna kjarna þeirra og hins vegar i yfirboröskönnun. Viö höfum oft tekiö aö okkur slik verkefni á stööum þar sem mannvirkjagerö er fyrirhuguö, og felast rannsóknirnar fyrst og fremst i þvi aö kanna undirstöö- ur fyrir væntanleg mannvirki. Jakob sagöi óvist, hversu langan tima tæki aö vinna verk- iö, en væntanlega yröi hægt að ljúka þvi á nokkrum vikum. * ______ ______ _______ölgj Zophanías lónsson 85 ára í dag Guðmundur Bjarna- son, þingmaður Norðurlandskjör- dæmis eystra: Hef efasemd- ir um Helgu- víkurlausnina Þingflokkurinn hefur ekki fjallað um málið nýverið. Við munum væntanlega fjalla um það á næsta þingflokks- fundi i framhaldi rikis- stjórnarfundarins i dag. Það er nauðsynlegt að finna lausn á þeim, mengunarvanda, sem þarna er fyrir hendi, en ég hef haft efasemdir um að Helguvik væri rétti staðurinn fyrir þessa oliutanka. Ég tel að hún sé of nærri byggð og fyrirhuguðu bygging- arsvæði. Hins vegar verður einnig að taka tillit til sjónarmiða heimamanna i þessu máli. Hver er afstaöa þin tii hug- mynda Oliufélagsins um lausn málsins? — Ég tel að frekari athuganir þurfi að gera á svæðinu áður en hægt er að taka endanlega af- stööu til þeirra tillagna. Það get- ur verið vafasamt að flytja tank- ana upp fyrir vatnsbólin, nema könnun liggi fyrir um það, hvort jarðlög liggi þannig, að þau veiti hugsanlegri jarðvegsmengun frá vatnsbólunum. -ólg. jVeit ekki hver jgreidir henni laun — segir fulltrúi skipulagsstjóra „Oformleg” byggingarnefnd Keflavíkurflugvallar: 1 1 sjónvarpsþætti um skipu- iagsmál á Suöurnesjum I fyrra- dag kom fram I máli Helga Ágústssonar deildarstjóra I varnarmáladeild, aö starfandi væri „óformleg” byggingar- nefnd fyrir Keflavikurflugvöll, og sæti Siguröur Thoroddsen arkitekt i henni fyrir skipulags- stjóra. Viö hringdum f Sigurö og spuröum hann, eftir hvaöa regl- um sú nefnd starfaöi, hvert verksviö hennar væri og af hverjum hún væri launiö. — Ég byrjaði aö starfa I þess- ari nefnd 1980 sem starfsmaður Skipulags rikisins til þess aö skapa tengsl þarna á milli. Nefndin fjallar eingöngu um þær byggingar, sem ekki eru hernaðarlegs eölis, og hlutverk okkar er þaö sama og venju- legrar islenskrar byggingar- b nefndar: aö sjá um aö bygg- ingar séu i samræmi viö is- lenskar byggingarreglur þannig að þær standi islenskar kröfur um veöráttu og annað. Ég er nú svo nýbyrjaöur I þessu, aö ég veit hreinlega ekki hvort nefnd þessi er launuö, — ef hún væri launuö, þá væri þaö af varnarmáladeild eöa skipu- lagsstjóra. Viöerum aö minnsta kosti ekki launaðir af banda- riska hernum. Hver stofnaöi þessa nefnd? — Þaö var varnarmáladeild sem kom henni á laggirnar i kringum 1980. Aöur gegndi Höröur Bjarnason fyrrv. húsa- meistari einn þessu hlutverki. Nú situr hann i nefndinni fyrir varnarmáladeild og Pétur Guö- mundsson flugvallarstjóri fyrir * Keflavikurflugvöll. ólgj leyft okkar verð verð Strásykur 16.20 12.00 Egilsdjús 1,81 29.40 27.25 Winner rauðkál610 gr 16.60 15.10 Sólgr jón 2 kg .35.75 33.00 Corn flakes 500 gr .21.65 20.10 Libbys tómatsósa 567 gr .14.35 13v20 Hersey’s kókómalt2 lbs .41.80 39.20 Majones 600 gr 19.75 18.30 Libbys perur 1/1 d 24.00 22.30 Libbys bl. ávextir 1/1 d 29.60 27.45 Matarkex Frón 13.20 12.20 Mjólkurkex Frón 13.05 12.10 Vex þvottalögur 21 22.65 19.85 Vex þvottaduft 3 kg 56.15 45.55 Leni eldhúsrúllur 2 i pk. 16.15 14.05 Leni WC pappír 12 st. 55.60 50.10 KRON FeUagörðum 1 dag á 85 ára afmæli, Zophan- ias Jónsson fyrrum starfsmaöur Vinnumiölunarskrifstofu Reykja- vikurborgar og siðar Skattstof- unnar I Reykjavlk. Zophanias hefur um áratuga skeiö veriö öt- ull liðsmaöur hreyfingar sósial- ista og verkalýðsins en einnig virkur félagi i Feröafélagi ts- lands um árabil. Zophanias tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar aö Hraun- tungu 3 i Kópavogi, milli kl. 16 og 20 i dag. Þjóöviljinn sendir Zophaniasi bestu árnaöaróskir I tilefni af- mælisins. Verztið odyrt Kr. Folaldasnitsol kg verð................... 75.00 Folaldabuff kg verð..................... 83.00 Folaldagúllas kg verð.................... 72.00 Nautahakk kg verð........................ 68.00 Kindahakk kg verð........................ 42.50 Ardmona perur 1/1....................... 17.90 Ardmona coctail 1/1...................... 21.75 Ardmona ferskjur 1/1.................... 18.20 Krakus jarðarber 1/1..................... 25.40 Gite shampo 11tr......................... 23.80 Jelp hreingemingalögur 2 Itr............. 20.00 Bonalin tekkolia......................... 9.45 Wonder polish ........................... 9.45 W.C. rúllur 8 stk........................ 31.55 Bossa bleiur ............................ 37.50 Opið í öllum deildum: mánudag—miðvikudaga 9—18 fimmtudaga 9—20 f östudaga 9-22 / ^Op/VjY,. - laugardaga 9—12. LS*. Qq Jli Jón Loftsson hf. __ Hringbraut 121 | Oj tD lj d1 Íll H31 . yý CL. Lui LU LJ I ILL Lil La. ýú uii G3 UiJ'POl !3Æ ó Huanuuuuwtl «tkn, Sími 10600

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.