Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. mars 1982
Talsmenn vinstri flokkanna:
Obuverslunin einfölduð
Talsmenn borgaraflokkanna vilja meiri samkeppni
i svari slnu viö fyrirspurn Skúla
Alexanderssonar staöfesti Tómas
Arnason viöskiptaráöherra aö
oliuverö hafi fariö lækkandi á
undanförnum misserum á heims-
markaöi. Miklar umræöur uröu I
tilefni af fyrirspurn Skúla. Tals-
menn Alþýöuflokksins og Alþýöu-
bandalagsins i umræöunum lögöu
áherslu á aö oliuverslun og dreif-
ing yröi einfölduö meö þvi aö hafa
verslun og dreifingu á einni
hendi. Hins vegar lögöu talsmenn
mót voru þannig fjögurra mán-
aöa birgöir af gasollu og svartollu
og þriggja mánaöa birgöir af ben-
sini. Þetta væru aöalástæöur þess
aö verölækkanir erlendis kæmu
seint og illa fram hérlendis.
Þá tók Tómas sérstaklega fram
aö olíufélögin heföu ekkert meö
verölagningu ollu aö gera. Þaö
væri Verölagsráö sem fjallaöi um
og ákvæöi oliuveröiö hverju sinni.
Ollufélögin sæktu um verölags-
hækkanir sem Verölagsráö tæki
siöan fyrir. Sagöist hann halda aö
allir fulltrúar i ráöinu, þar á meö-
al fulltrúar launafólks, heföu ver-
iö sammála um ákvaröanir um
verölagningu á olluvörum.
Skúli Alexandersson þakkaöi
ráöherra svörin. Benti Skúli sér-
staklega á þaö vegna birgöasöfn-
unar og áhrifa hennar á veröi til
neytenda, aö þaö væri óeölilegt aö
notendur oliu sérstaklega úti á
landsbyggöinni, þyrftu aö gjalda
þess aö oliufélögin söfnuöu birgö-
um fyrir dieselvélar, sem ættu að
framleiöa raforku. Þá benti hann
á aö oliunotkun i janúar heföi ver-
iöóeölileg, þarsem verkfall á flot-
anum heföi leitt til minni notkun-
ar og loönuflotinn væri enn bund- ;
inn við land. Þaö væri óeðlilegt aö
landsbyggöarfólk sem þyrfti aö
kynda meö oliu, þyrfti aö gjalda
þessara skakkafalla þjóöfélags-
ins meö hærra olluveröi. Verö-
lagsráö þyrfti að taka tillit til
þessa og lækkandi verös á heims-
markaöi.
Tryggvi Gunnarsson sem nú
situr sem varamaöur Sverris
þingsjá
borgaraflokkanna áherslu á aö
„lögmál samkeppninnar” fengju
aö njóta sln I þessari verslun.
Tómas Arnason sagöi aö sú
regla heföi alltaf gilt um verö-
ákvöröun á olíu aö heimila útsölu-
verö á olluvörum samkvæmt inn-
kaupsveröi þeirra, en ekki endur-
nýjunarveröi. Þar af leiöandi
heföu veröhækkanir á ollu komiö
seinna fram hér en annars staöar.
Einnig væru hér I landinu birgöir
meö endingartlma á milli tveggja
og fjögurra mánuöa eftir tegund-
um olluvörunnar. Viö siöustu ára-
Arni Gunnarssom Stjórn-
málalegír hagsmunir
valda þvi aö ekki er
hægt aö hrófla viö oliufé-
lögunum.
Eykon:
Meiri samkeppni.
Stefán Jónsson: Tökum
upp einfaldara kerfi
meö sameiningu
oliufélaganna.
Tómas Arnason: Hvorki
ég né oliufélögin hafa
nokkuö meö veröá-
kvaröanir á oliu aö
gera.
Hversvegna ekki verðlækkun?
Mikílvægur orkugjafi
Kaflar úr fyrir-
spurnarræðu Skúla
Alexanderssonar
— Þegar olluveröshækkanirn-
ar voru aö koma yfir okkur hver
af annarri á undanförnum
árum, fylgdi þaö oft þeim vondu
fréttum aö svo illa heföi staöiö á
aö litlar sem engar oliubirgöir
væru til I landinu, hækkunin riöi
þvi strax yfir neytendur.
Nú er um þaö spurt hvort
allar birgðastöðvar íslensku
ollufélaganna hafi veriö fullar á
sl. sumri meöan oliuverö I
Rotterdam var 265 dollarar
tonniö á gasoliu — eöa hvort all-
ir tankar hafi veriö tómir I
desember og þá fylltir þegar
olíuverö var 327,5 dollarar I
Rotterdam og þar af leiöandi sé
nokkuð langt i land aö hægt sé
aö notfæra sér núverandi verö.
Ég legg spurninguna svona
fyrir vegna þess aö gasolla hef-
ur hækkaö hér á landi úr kr. 2.35
i byrjun árs 1981 í kr. 3.65 I dag
eöa um 55.32%.
Verö ollunnar I júnlog ég tel
aö megi segja vor og
miösumars^varöum 15% lægra i
Rotterdam en I byrjun árs og
ekki nema 6% hærra I lok des.
en þaö var fyrir ári.
Hvernig er verðlagningu oll-
unnar háttaö ef út úr þessu
kemur 55,32% hækkun?
Trúlega veröa nefnd
veröbólguáhrif og gengisfell-
ingar krónunnar til aö láta
dæmiö ganga upp. Og réttlæta
hækkunina. En mér finnst sllkt
ekki trúverðugt.
A árinu 1981 féll gengi
Islensku krónunnar gagnvart
dollar um 31%. Sú hækkun kem-
ur beint inn I oliuveröiö. Hluti
innlends kostnaöar I verölagn-
ingu olíu og þar meö áhrif inn-
lendrar veröþróunar á olíu-
veröiö getur ekki verið stór hluti
Skúli Alexandersson: 10%
þjóöarinnar búa viö olluupphit
un.
nema sem jafnviröishækkun viö
innkaupsveröiö.
Þaö er ekki liklegt aö flutn-
ingsgjöld hafi hækkaö á þessu
tlmabili, frekar aö þau hafi
lækkaö vegna mikils framboös
og verkefnaskorts tankskipa.
Gaman væri aö fá upplýsingar
hjá hæstvirtum viöskiptaráö-
herra um flutningsgjöldin ef
ráöherrann heföi þær upplýs-
ingar á takteinum.
Ég hef ekki upplýsingar um
birgöastööu ollufélaganna fyrri
hluta árs 1981 né verö á gasollu
19801 Rotterdam. Staöa þessara
þátta getur vissulega haft áhrif
á verölagningu oliunnar 1981 —
hitt viröist þó ljóst, aö um mitt
ár 1981 var veruleg lægö I olíu-
veröi I Rotterdam eins og ég gat
um áöan, þ.e.a.s. aö veröiö fór
þá niöur I 265 dollara veröein-
ingin úr 310 I jan.
Þessi verölægö viröist hafa
nýst Islensku ollufélögunum
illa.
Ef nú eru fyrir hendi miklar
ollubirgöir I landinu, öfugt viö
þaö sem oftast var þegar veröið
var aö hækka, hver borgar þann
verömismun, sem er á birgöum
og á nýrri ollu? Kannske ollufé-
lögin geri þaö. Mér finnst þaö nú
ótrúlegt.
Liklegast er aö nýtt verö komi
ekki inn I myndina fyrr en
birgöir eru uppseldar. Þá eru
þaö væntanlega notendur, sem
borga. Þá er spurningin: Til
hvers er t.d. gasolla og svartolla
notuö hér á landi?
1. Til upphitunar húsnæöis.
2. Sem orkugjafi til fiskiskipa-
flotans — og sem orkugjafi
viö verksmiöjur og farartæki.
3. Sem orkugjafi til rafmagns-
framkvæmda, þegar vatns-
foröa þrýtur, viö virkjanir —
eða bilanir eiga sér staö á
veitum.
10% búa við
olíukyndingu
Nú er sagt, aö innan viö 10%
þjóðarinnar búi viö oliuupphitun
ihúsakynnum sinum. Þessi 10%
er nokkuð sérstaklega af-
markaöur hópur þjóöarinnar.
Hann er allur saman kominn,
þar sem bein grunnframleiösla
á sér staö. Þaö er aö segja, þaö
eru ibúar fiskiframleiöslu-
staöanna á Snæfellsnesi, á Vest-
fjöröum og Austfjöröum, ásamí
drjúgum hluta ibúa sveitanna,
þ.e. bænda, sem búa viö þessi
skilyröi.
Þetta fólk sem stendur aö
stórum hluta aö frumfram-
leiöslu þjóðarinnar býr viö þau
óbærilegu kjör aö þurfa aö
kynda húsnæöi sitt meö ollu.
Stærsti notandi gas- og svart-
oliu er fiskiskipaflotinn.
Aöataöan er mismunandi eftir
þvl hvort um svartoliu eöa gas-
ollubrennslu er aö ræöa. En I
báöum tilfellum er olian stór
þáttur I rekstri útgeröar og þar
meö fiskverðs.
Þriöji stórnotandi oliu, sem ég
nefndi, var raforkufram-
leiöslan. Þessi notandi er oröinn
ansi lltill núna, sem betur fer,
en þaö er ekki þaö sem skiptir
máli, heldur þáttur hans I þeim
birgöum sem nú eru I landinu af
ollu.
Ég læt mér detta I hug og geng
út frá þvi sem visum hlut — aö
hin ábyrgu oliufélög hafi búiö
sig undir þaö aö geta skaffaö
drjúgan slurk af oliu til raforku-
framleiöslu ef eins færi I ár —
eins og reyndar blasti viö I
janúar — eins og fór á sl. vetri,
aö virkjanir nýttust illa hér á
Suövesturhálendinu, sökum
vatnsskorts og upp kæmi sú
staöa aö gripa þyrfti til diesel-
véla til raforkuframleiöslu til að
foröast þaö aö t.d. álveriö I
Straumsvík stöövaöist. Nú
þegar þaö blasir viö aö oliuverö
fer ört lækkandi á heims-
markaöi og jafnframt aö hér á
landi séu birgöir af ollu sem
ætlaöar voru til annarrar notk-
unar en þeirrar, sem kemur til
meö aö vara næstu mánuði,
liggur þaö I augum uppi aö þaö
veröa aö vera aðrir en þau 10%
þjóöarinnar, sem enn búa við
oliukyndingu á ibúðum sinum
sem greiöa niöur þær ollu-
birgöir, sem nú eru i landinu.
Ekki má þaö heldur koma fram
ihækkuöu fiskveröi til útgeröar,
ef oliufélögin liggja meö oliu-
birgöir sem ætlaðar voru til aö
tryggja þaö aö nægjanleg raf-
orka væri til staöar fyrir álveriö
I Straumsvik.
Þaö kemur ekki til mála, aö
Ibúará „köldu svæöunum” sem
þurfa aö kynda upp meö ollu og
búa jafnframt viö hæsta raf-
orkuverö, bæöi til hitunar og
annarra nota, veröi ldtnir borga.
niður oliubirgöir, sem aldrei
hafa veriö ætlaöar þeim nema
aö mjög litlum hluta.
Þessir aöilar þurfa aö fá aö
vita um hvernig verölagningu
oliunnar er háttaö, hvernig og
hvenær veröbreyting kemur
fram hér — miðað viö hækkun
eöa lækkun erlendis.
Þaö skaöar svo ekki aö geta
þess aö bensin hefur hækkaö hér
á landi frá 2. jan. 1981 til dagsins
i dag úr kr. 5.95 — 19.45 eöa um
58.85%.
Hermannssonar á þingi, gefur
honum hvergi eftir I hnyttnum til-
svörum og óvenjulegum þingræö-
um. Hann vildi gjarna fá skýrari
svör frá ráöherra. Ýjaöi hann aö
þvi, aö viöskiptaráöherra væri
svo gráöugur, aö hann vildi ævin-
lega hækka skattana plnulitiö, ör-
litiö meira. Þyrfti hann endilega
aö snúa viö blaöinu vegna hags-
muna flokksins I næstu kosning-
um, hann þekkti dálitiö til I
Framsóknarflokknum, þvi
tengdafaöir hans væri ágætis
framsóknarmaöur. „Ja — þaö er
von þiö brosiö strákar minir”,
sagöi Tryggvi þegar þingmenn
brostu i kampinn undir ræöu
hans. Itrekaöi hann spurninguna,
hvers vegna hækkar olian hér
heima þrátt fyrir að hún fari
lækkandi erlendis?
Nú fór umræðan svolitiö úr
böndunum og þingmenn tóku aö
ræöa málin vitt og breitt. Tómas
Arnason sagöi nauösynlegt að
hafa sem mestar birgöir af oliu i
landinu hverju sinni, breytingar á
markaönum væru svo skjótar og
óútreiknanlegar. Sagöist hann
ekkert hafa meö verölag á oliu-
vörum aö gera. Þaö væri líka liöin
tiö, aö hann réöi feröinni i skatta-
málum.
Stefán Jónsson itrekaöi þá
stefnu Alþýöubandalagsins að viö
tækjum upp rikisverslun á oliu og
létum þaö ekki viögangast leng-
ur, aö þrjú fyrirtæki versluöu hér
innanlands meö oliu undir þvi yf-
irskini aö hér væri um samkeppni
aö ræöa um verö og þjónustu.
Fram aö þessu heföi oliuverslun-
in veriö rekin fyrst og fremst meö
gróöasjonarmiöfyrir augum. Það
geti hver sem vill trúaö þvi aö
hagstæöasta verslunin meö oliu
sé þrefalt dreifingarkerfi.
Eyjólfur Konráö Jónsson sagöi
aö olluverslun Islendinga væri
einhver sú óhagkvæmasta i ver-
öldinni af þvi hún heföi verið i rik-
iseinokun. Þaö þyrfti aö hleypa
samkepninni inni þennan inn-
flutning. Veröiö væri hérna svona
hátt á oliunni vegna þess aö hér
heföi ekki fengið aö vera nein
samkeppni. Rússar heföu okraö á
okkur og nú gerðu aörir þaö.
Albert Guömundsson Itrekaöi
viö þessa umræöu sjónarmiö sin
frá þvi áöur um aö þaö þyrfti aö
bjóöa út innflutning á oliu. Þaö
væri vel hægt aö haga þessum
innflutningi einsog á öörum vör-
um meö sama fyrirkomulagi og
hjá Tollvörugeymslunni, þannig
aö erlendir aðiljar ættu ævinlega
til birgðir hérna fyrir eigin kostn-
aö en neytendur keyptu siðan oliu
og bensin á dagsprisum einsog
tíökaöist viöa erlendis. Þannig
væri hægt aö ná veröinu langt niö-
ur fyrir þaö sem viö byggjum nú
viö.
Tryggvi Gunnarssonsté aftur I
pontu, og tók sérstaklega undir
orö siöasta ræöumanns. Þá sagöi
hann aö fyrir löngu siöan heföu
birst niöurstöður sálfræöings sem
heföi fundiö út aö bilstjórar og
sjómenn væru heimskustu menn
þjóöfélagsins. Þaö væri máske
þess vegna sem hann skildi ekki
orö viöskiptaráöherra. „Af
hverju lækkar veröiö aldrei hér
þegarþað lækkar úti iheimi?” Af
þessu tilefni rifjaöi Stefán Jóns-
son upp sögu af önnu finu þegar
Nonni Karls var aö stiga I væng-
inn viö hana, og kvartaði undan
þvi aö konan hans skildi hann
ekki. Þá sagöi Anna fina: Reyndu
aö tala dálitiö skýrar. Auk áður-
nefndra sem töluöu oftar en einu
sinni tók Arni Gunnarsson til
máls og Itrekaöi stefnu Alþýöu-
flokksins og Alþýöubandalagsins
i þessu máli: það væri til aöferö
til aö lækka oliuverö i landinu,
sameina oliufélögin I eitt.
Arni vakti athygli á þeirri staö-
reynd aö þaö væru stjórnmála-
legir hagsmunir sem réöu þvi aö
ekki væri hægt aö fækka oliufé-
lögunum.
— óg