Þjóðviljinn - 12.03.1982, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. mars 1982
Bridgehátið
1982
Stórmótið hefst
í dag kl. 15.00
I dag hefst á Hótel Loftleiöum
Bridgehátiö 1982. Þaö er Bridge-
félag Reykjavikur og Flugleiöir,
sem standa aö henni. Hátiöin hef-
ur ýmislegt forvitnilegt aö bjóöa,
jafnt keppendum sem áhugafólki.
Hingaö til lands eru komnir 12
heimsfrægir spilarar, frá 3 lönd-
um.
Þeir eru: Sontag-Weichel
U.S.A., Rose-Sheean Bretl., Rub-
in-Becker U.S.A., Stabell-Helness
Nor., Nordby-Aabye Nor. og
Shenkin-Coyle Bretlandi.
Þessir 12 spilarar munu taka
þátt i tveimur mótum hér á landi,
og hefst þaö fyrra, tvimennings-
keppni 36 para, kl. 15.00, i dag og
mun Egill Skúli Ingibergsson
borgarstjórisegja fyrstu sögnina.
Spilaö veröur I allan dag og i
kvöld og lýkur keppni siöan annaö
kvöld.
Þá um kvöldiö veröur haldiö
formlegt afmælishóf á Loftleiö-
um, meö viöeigandi tilbúnaöi.
Á sunnudaginn hefst svo Stór-
mót Flugleiöa, sem er sveita-
keppni 6 sveita, þar sem spiluö
veröa 20 spil i leik, allir viö alla.
Þaö verða þvi 3 sveitir af okkar
mönnum og 3 úrvalssveitir skip-
aöar gestunum. Þvi móti lýkur
svo á mánudag.
Orvalsaðstaöa er fyrir hendi á
Loftleiðum, jafnt til keppni sem
fyrir áhorfendur. Sjónvarpað
veröur frá 1 boröi beint, inn I
Auditorium og aö auki veröa út-
búnar 2-3 „gryfjur” með sætum
fyrir áhorfendur. Þaö er Gellir
sem lánar sjónvarpstækin i mót-
iö, endurgjaldslaust, af ITT-gerö.
Veitingahúsiö Óöal (Jón
Hjaltason) lánar svo videógræjur
hússins til sýningar I Auditorium,
og mun sérfræðingur stjórna
þeim (Halldór Árni).
Allt áhugafólk um bridge er
eindregiö hvatt til aö notfæra sér
þennan einstæöa bridgeviöburö
og koma og sjá bridge eins og
hann gerist bestur i dag.
Til að mynda, þá mætast
bandarisku pörin i 6. umferð, en
margir spá aö þeir muni kljást
um efsta sætiö.
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgensson, en mótsstjórn i hönd-
um þeirra Guömundar Eiriks-
sonar og Þorfinns Karlssonar.
Otreikning annast Vilhjálmur
Sigurðsson.
Leiðrétting á vísu
I rabbi viö Pál Bergþórsson,
veöurfræöing, I siöasta helgar-
blaöi Þjóöviljans, fór hann meö
visu, sem hann hafði heyrt nýlega
aö væri eftir fööur sinn Bergþór
Jónsson frá Fljótstungu. Haföi
Páll þetta eftir konu, sem veriö
haföi kaupakona hjá foreldrum
hans.
Guðrún Einarsdóttir hafði aftur
á móti samband viö Þjóöviljann
og kvaö visuna vera eftir fööur
sinn, Einar G. E. Sæmundsen.
skógarvörö. Hún heföi veriö ort
um gráan skeiöhest sem hann átti
og hét Fálki og mun visan vera
ort áriö 1920. Guörún sagði lika aö
visan hefði ekki veriö alveg rétt i
Þjóöviljanum, en rétt væri hún
svona:
Skulfu klettar, skall hann á,
skeiöiö rétt viö hjallann.
Þcssi blettur muna má
margan sprettinn snjallan.
— S.dór.
Ljósin í lagi
- lundin góð
1X2 1X2 1X2
26. leikvika — leikir 6. mars 1982.
Vinningsröð: 211 —2 1 2 — x x x — 1 x 1
1. vinningur: 12 réttir — kr. 21.020.-
322 39027(6/11) 40393(6/11)+ 43174(6/11) 67476(4/11) +
72995(4/11)+ 81597(4/11)+ 84132(4/11)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 258.-
759 35548 39033 42535 69315 75863 81582+ 87331
1417 35648 39035 42549 69451 76132 81590+ 87597
2044+ 35728 39037 42552 69462 76231 81594 + 87697 +
2475 35850 39099 42889 69543 76277 82139 87698
2488 36300 39109 43189 70061 76600 82148 88215
3015 36309 39148 43319 + 70723 77009 82498 88325
3290 36323 39858 43503 + 70941 77199+ 83178 38784(2/11) +
4958 36334 39862 43946 71193 + 77439 83336 43002(2/11)
6176 36356 40105+ 65321 71315 77536 83344 69779(2/11) +
6352 36443 40279 65434 71469 77542 83885 75076(2/11)
8440 36644 + 40307+ 65551 71512 78072 84078 79721(2/11) +
11679 36660 40330 66184 71569 78174 84923 80514(2/11)
12772 36712 + 40347 66344 71639 78395 84985 + 83234(2/11)
13269 36739 40366 66455 72072 78510 85132+ 83597(2/11)
13294 36884 40394 66480 + 72564 78826 85399
14792 36991 40570 66488 + 72581 78937 85459 25. vika:
16606 36999 40891 + 66677 73050+ 79191 85467 15819(2/11) +
17044 37221 41029 66723 73440+ 79278 85522 15828+
17830 37289 41316 66731 73614+ 79460 85525
18006 37400 41509+ 66948 73630 79469 85595 26383(2/11) +
18634 37402 41751 67274 73881 79474 85732 26403 +
18757 37467 41769 + 67346+ 73966 79519 86345
19249 38159+ 41906 67368 74011 79890 86839
20191 38244 41908 67477 + 74018 80065 86924
21061 38545 41986 67779 74028 80075 86935
22872 38626 42051 68327 74166 80604 87021
23276 + 38781 + 42156 68358 74649 80612 87082
25106 39017 + 42216 68359 74668 80677 87124
25286 39019 42326 68783 + 74680 80916 87250
35315 39030 42441 69248 74989 80964 87262+
35452 39031 42518 69303 75853 + 81570+ 87263+
Kærufrestur er til 29. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni f Reykja-
vfk. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni eða senda stofn-
inn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni —
LAUGARDAL
Akureyri
Framboðslisti Alþýðubanda-
lagsins fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar í vor
4. Hilmir Helgason
vinnuvélstjóri
Seljahlíð lc
8. Kristín Hjálmarsdóttir
formaður Iðju
Lyngholti 1
12. Guðjón E. Jónsson
kennari
Oddagötu 11
3. Katrín Jónsdóttir
húsmóðir
Álfabyggð 10
7. Gísli Ólafsson
símvirki
Heiðariundi 2j
11. Soffia Guðmundsdóttir
tónlistarkennari
Þórunnarstneti 128
15. Ragnheiður Pálsdóttir 16. Steinar Þorsteinsson
kaupmaður tannlxknir
Möðruvallastrxti 5 Bjarkarstig 3
19. Anna Hermannsdóttir 20. Tryggvi Helgason
húsmóðir sjómaður
Gránufélagsgötu 23 Eyrarvegi 13
1. Helgi Guðmundsson
trésmiður
Hraunholti 2
5. Páll Hlöðvesson
skipatxknifrxðingur
Grundargerði 6j
9. Gunnar Helgason
rafvélavirki
Klettaborg 1
2. Sigríður Stefánsdóttir
kennari
Vanabyggð lOc
6. Geirlaug Sigurjónsdóttir
iðnverkamaður
Langholti 18
10. Helgi Haraldsson
verkamaður
Rauðumýri 15
13. Margrét Björnsdóttir
menntaskólanemi
Hrafnagilsstrxti 25
17. Ruth Konráðsdóttir
verslunarmaður
Þórunnarstrxti 83
21. Höskuldur Stefánsson
ipnvcrkamaður
Pórunnarstrxti 113
14. Torfi Sigtryggsson
trésmiður
Grundargerði 2a
19. Guðrún R. Aðalsteinsd.
húsmóðir
Þingvallastrxti 36
22. Haraldur Bogason
umboðsmaður Þjóðviljans
Norðurgötu 36
Opið hús að Síðumúla 27
Kosningamiðstöð ABR opnuð
kaffi, kökur og skemmtiatriði
Alþýðubandalagið i Reykjavik opnar kosningamiðstöð vegna komandi borg- arstjórnarkosninga að Síöumúla 27 sunnudag- inn 14. mars kl. 14 eh. Fram koma m.a.: Elisabet Þorgeirsdóttir Gunnar Guttormsson Sigurjón Pétursson Steinunn Jóhannesdóttir Wilma Young Þorbjörn Guðmundsson Kynnir: Erlingur ViggóssorT Rjúkandi kaffi og hlaðin borð af kræsing- um. Ýmislegt gert til skemmtunar.
Mætum öll og hefjum kosningabaráttuna
Leikföng og aðstaða fyrir börnin
Undirbúningsnefndin