Þjóðviljinn - 12.03.1982, Qupperneq 11
Föstudagur 12. mars 1982 þjöÐVILJINN — SÍÐA 11
Þjálfaranámskeið
Þjálfaranámskeið C-stig verður haldið
26.-28. mars fyrri hluti og 16.-18. april
seinni hluti.
Þátttökutilkynningar berist skrifstofu KSl
fyrir 19. mars n.k. sem veitir nánari upp-
lýsingar milli kl. 2 og 5, simi 84444.
Tækninefnd KSí
BRUCE
GROBB
(t.v.) og RAY
CLEMENCE
veröa örugg-
lega mikiö i
sviösljösinu á
morgun er Iiö
þeirra, Liver-
pool og Totten-
ham, mætast i
úrsiitaleik
ensku deildar-
bikarkeppninn-
ar.
Liverpool og
Tottenham
A morgun, laugardag, gefst íslend-
ingum i fyrsta skipti kostur á aö horfa
á beina útsendingu frá leik i ensku
knattspyrnunni. Þaö er enginn smá-
leikur, heldur viöureign Liverpool og
Tottenham i úrslitum deildarbikars-
ins. Dagskráin hefst kl. 14.30 meö
„upphitun” Bjarna Felixsonar þar
sem hann kynnir félögin, en kl. 15 hefst
svo útsendingin sjálf. Og þá er bara aö
búa um sig og komast i bikarstemmn-
ingu fyrir framan sjónvarpiö.
VS
Bíkarkeppni KKÍ:
KR í úrslit
Þegar siöari hálfleikur í leik
KR og Njarövikur I undanúrslit-
um bikarkeppni KKt I gærkvöldi
var hálfnaöur benti allt til þess aö
Njarövikingar færu meö öruggan
sigur af hólmi. Þeir höföu góöa
forystu, 60-47 og virtust ekki lik-
legir til aö tapa henni niöur.
Stuttu slöar höföu KR-ingar
minnkaö muninn I 62-60 og einni
og hálfri min. fyrir leikslok jöfn-
uöu þeir 68-68 en þá haföi Njarö-
vík veriö yfir frá 5. mfn. leiksins.
GUÐGEIR’
í VÍKING
— Ágúst Hauksson hættur við að fara
til Snæfells og fer til Sandavogs
í Færeyjum í staðinn
Leikir
um
helgina
Handknattleikur
Þrettánda og næstsiöasta
umferö 1. deildar karla verð-
ur leikin um helgina. Þrir
leikir fara fram á morgun,
laugardag. HK og KR leika
aö Varmá kl. 13.20 og á sama
tima mætast Fram og Þrótt-
ur i Laugardalshöll. Kl. 15.30
hefst leikur KA og FH á
Akureyri og umferðinni lýk-
ur á sunnudagskvöld en þá
mætast Vikingur og Valur i
Laugardalshöil kl. 20.
Einnig veröur leikin 13.
umferö i 1. deild kvenna. 1
kvöld kl. 20.30 leika Akranes
og KR uppi á Skaga, á
laugardag Fram og Þróttur
kl. 15.30 og IR gegn FH kl.
16.30, báöir i Laugardalshöll.
Þar nægir FH jafntefli til að
verða lslandsmeistari. Kl.
21.30 á sunnudagskvöld leika
svo Vikingur og Valur i Höll-
inni.
Körfuknattleikur
Tveir leikir verða i úrvals-
deildinni. Valur og IS leika I
Hagaskóla kl. 14 á laugardag
og KR og Fram á sama staö
kl. 20 á sunnudagskvöld.
I 1. deild kvenna veröa
tveir leikir á sunnudag, báöir
i Hagaskóla. IR og Njarövik
kl. 14 og KR-IS strax á eftir.
Blak
Tveir leikir veröa á Is-
landsmótinu i blaki, báðir i
iþróttahúsi Glerárskóla á
Akureyri. KA og IS leika i 1.
deild kvenna kl. 20 i kvöld og
UMSE-ÍS i 1. deild karla kl.
17 á laugardag. A Selfossi
mætast svo Samhygð og IBV
i 8-liöa úrslitum bikarkeppn-
innar kl. 16 á sunnudag.
Guögeir Leifsson, hinn kunni
knattspyrnukappi, sem lék meö
FH sl. sumar, hefur tilkynnt fé-
lagaskipti yfir i sitt gamla félag,
Viking. Þá hefur Ágúst Hauksson,
sem hugöist gerast þjálfari hjá 3.
deildarliöi Snæfells úr Stykkis-
hólmi, hætt viö þaö og ráöiö sig til
færeyska félagsins Sandavogs.
Baldur Hannesson, sem tiikynnt
haföi félagaskipti úr Þrótti
Reykjavik i KR hefur dregiö þau
til baka. en KR hefur hins vegar
nælt i unglingalandsliösmanninn
Björn Rafnsson frá Snæfelli.
Eftirtalin félagaskipti voru
samþykkt á tveimur siöustu fund-
um hjá KSl:
AGOST HAUKSSON — til Sanda-
vogs I staö Stykkishólms.
SIGHVATUR BJARNASON — úr
Fram I Vai.
GUÐGEIR LEIFSSON — genginn
i Viking á ný.
Agúst Hauksson úr Fram I Sandavog (Færeyjum)
Björn Rafnsson úr Snæfelli f KR
Börkur Ingvarsson úr KR f Bryne (Noregi)
Eggert Sverrisson úr IR f Fram
Friörik Steingrimsson úr Létti i HSÞb
Gisli Sváfnisson úr Selfossi f Þrótt R.
Guðgeir Leifsson úr FH f Viking
Guömundur Árnason úr Austra — opiö
Guömundur Bragason úr Reyni H. i Þrótt R.
Gunnar Straumland úr KA i Völsung
Gunnar Páll Þórisson úr Gróttu i Fram
Gústaf Björnsson úr Fram i Tindastól
Hafþór Aöalsteinsson úr Vfkingi i Fram
Helgi Einarsson úr Stjörnunni i Viking
Helgi Rafnsson ur Vikingi i Fylki
Ingi Grétarsson úr IR I Fram
Jón Bjarni Guömundsson úr Vikingi I Fylki
Jón Pétur Róbertsson úr Selfossi — opiö
Kjartan Jónsson úr Selfossi I Þrótt R.
Kristján Helgason úr IR f Þrótt R.
Pétur Öskarsson ur Óöni — opiö
Ragnar Kristjánsson úr Gretti i Fylki
Rúnar Georgsson úr Reyni H. i UMFK
Rúnar Þorsteinsson úr Eflingu i sænskt félag
Sighvatur Bjarnason úr Fram i Val
Siguröur Sigurgeirsson úr HSÞb — opiö
Steinar Tómasson úr Aftureldingu — opiö
Svanur Þorsteinsson úr UMFK I Viöi
Svavar Svavarsson úr Haukum — opiö
Sverrir Hauksson úr IK I Augnablik
Sævar Birgisson úr Hveragerði i Selfoss
Unnsteinn Kárason úr Leikni F. i Viking
Jón Sig. kom siöan KR yfir 70-68
og 10 sek. fyrir leikslok mistókst
skot hjá Danny Shouse. Stew
Johnson fékk tvö vitaskot og
innsiglaöi sigur KR og sæti I úr-
slitaieiknum, 72-68.
Njarövik haföi ávallt forystu
nema á upphafsminútunum og
voru yfir, 37-26, i hálfleik. Undir
lokin gerðu þeir sig seka um alls
kyns vitleysur og glopruöu þvi
sigrinum út úr höndunum á sér.
Mikil taugaspenna var i leik-
mönnum beggja liöæenda mikiö i
húfi og bar leikurinn mjög keim
af þvi. Varnirnar voru sterkar en
hittnin var ekki upp á þaö besta
hjá báðum aöilum.
Johnson 30, Garöar 11, Jón Sig.
9, Agúst 7, Guöjón 5, Kristján R 3,
Stefán 3, Birgir 2 og Páll, sem átti
stóran þátt i sigrinum á lokamin-
útunum, 2 skoruöu fyrir KR en
Shouse 30, Valur 19, Árni 6, Gunn-
ar 6, Jón Viðar 4 og Ingimar 3 fyr-
ir Njarðvfk. vs
IR-ingar
í 1. delld
IR tryggöi sér sæti i 1.
deild karla i handknattleik i
gærkvöldi er liöiö sigraði
Hauka i Laugardalshöll i 2.
deild meö 18 mörkum gegn
15. IR hefur þvi hlotiö 18 stig
i 12 leikjum, Stjarnan hefur
15 stig úr 11 leikjum og Þór
Eyjum 13 stig úr 12 leikjum.
ÍS mætlr
Þróttl
Einn leikur var i bikar-
keppninni i blaki i fyrra-
kvöld. 1S sigraöi Laugdæli
3-1 og er komiö i undanúrslit
keppninnar en ' þar veröa
andstæöingarnir lslands-
meistarar Þróttar.
Reykjavík-
urmót í
boðgöngu
Reykjavikurmeistaramót I
boögöngu, 3x10 km, verður
haldiö 1 Bláfjöllum laugar-
daginn 13. mars og hefst kl.
14.
Harlem Globetrotters
á islandi!
Sýningarliöiö fræga i körfuknatt-
leik, Harlem Globetrotters, er
væntanlegt hingaö til lands eftir
rúman mánuö og leikur hér tvo
leiki I Laugardalshöllinni, 19. og
20. april. Körfuknattlciksmenn-
irnir heimsfrægu eru þegar farnir
aö kynna sér ísland og á mynd-
inni hér til hliöar eru þrir kapp-
anna meö mynd af fossi nokkrum
sem óþarft er aö nafngreina.
A
/
íþróttir g) íþróttir