Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 13
Föstudagur 12. mars 1982 ÞJÓÐVILÍINN — SIÐA 13
ii^WÓÐLEIKHÚSIfl
Giselle
Ballett viö tónlist Adolph
Adam í sviösetningu Sir Anton
Dolin og John Gilpin.
Gestur: Helgi Tómasson.
Leikmynd og búningar:
William Chappell
Ljós: Kristinn Danielsson
Hljómsveitarstjóri: Jón
Stefánsson
Frumsýning i kvöld kl. 20
Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20 Upp-
selt
Græn aögangskort gilda
3. sýning þriöjudag kl. 20 Upp-
selt
Rauö aögangskort gilda
4. sýning fimmtudag kl. 20
Vegna fjölda fyrirspurna vilj-
um viö vekja athygli á aö
frumsýningar-og aögangskort
gilda á sýningarnar á Giselle.
Gosi
laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14
Amadeus
laugardag kl. 20 Uppselt
Sögur úr Vinarskógi
7. sýning miövikudag kl. 20
Litla sviðið:
Kisuleikur
sunnudag kl. 16
MiÖasala 13.15-20. Simi 11200.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Elskaðu miq
i kvöld kl. 20.30
Ath. fáar sýningar eftir.
Sunnudagskvöld á lsafiröi
Súrmjólk með sultu
ævintýri i alvöru
22. sýn. sunnudag kl. 15.
Miöasala frá kl. 14
sunnudaga frá kl. 13
Sala afsláttarkorta daglega
simi 16444
u :iKi-’f.iA(;a3 33
, RKYKIAVlKUR “ “
Ofvitinn
I kvöld kl. 20.30. UPPSELT
fimmtudag kl. 20.30
Si&asta sinn
Jói
laugardag UPPSELT
mi&vikudag kl. 20.30
Rommi
sunnudag kl. 20.30
Næst sifiasta sinn
Salka Valka
þriöjudag UPPSELT
Miöasala i lönó kl. 14-20.30
simi 16620
Revian
Skornir skammtar
Mi&nætursýning i Austur-
bæjarbiói kl. 23.30. Fáar sýn-
ingar eftir. Mi&asala 1 Austur-
bæjarbiói kl. 16-21 simi 11384.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Svalirnar
eftir Jean Genet
2. sýn. sunnudag 14. mars kl.
20.30
3. sýn. mánudag 15. mars kl.
20.30
4. sýn. þriöjudag kl. 20.30
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikmynd og bún-
ingar: Sigurjón Jóhannsson,
Lýsing: David Walters. ÞýÖ-
andi: Siguröur Pálsson.
Miöasala opin daglega milli
kl. 5 og 7, nema laugardaga.
Sýningardaga frá kl. 5 til 20.30
Simi 21971.
ISLENSKA
ÓPERAN
Sígaunabaróninn
27. sýning föstud. Uppselt
28. sýning laugard. Uppselt
29. sýning sunnud. Uppselt
Miöasala kl. 16-20, simi 11475
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Ath: Ahorfendasal veröur lok-
aö um leiö og sýning hcfst.
TÓNABÍÓ
Aðeins fyrir þin augu
(For your eyes only
JAMES
BOND
OOT~
FOR
YOUR
EYES
ONLY
Enginn er jafnoki James Bond.
Titillagiö I myndinni hlaut
Grammy ver&laun ári& 1981.
Leikstjóri: John Glen
A&alhlutverk: Roger Moore
Titillagi& syngur Sheena
Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuft börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö ver&.
Myndín er tekin upp i Dolby.
Sýnd 14 rása Starscope Sterco.
A elleftu stundu
ísienskur texti
m
Hörkuspennandi ný bandarlsk
ævintýramynd gerö af sama
framleiöanda og geröi
Posedonslysiö og The
Towering Inferno (Vitisloga)
Irwin Allen. Meö aöalhlut-
verkin fara Paul Newman,
Jacqueline Bisset og William
Holden
SÝND kl. 5,7, og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
LAUGARA8
B I O
Loforðið
II»W«BÍ iPGkn.
O '919 UNIVf nSAl Cll* STUD'OS INC All KlGMlS (USfHVEO
Ný bandarisk mynd gerö eftir
metsölubókinni „The
Promise”. Myndin segir frá
ungri konu sem lendir I bil-
slysi og afskræmist i andliti.
Viö þaö breytast framtiöar-
draumar hennar verulega.
Isl. texti.
Aöalhlutverk: Kathleen Quin-
land, Stephen Collins og
Beatrice Straight.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Hrægammarnir
(Ravagers)
islenskur texti
Afar spennandi ný amerisk
kvikmynd i litum meö úrvals-
leikurum. — Ariö er 1991.
Aöeins nokkrar hræöur hafa
lifaö af kjarnorkustyrjöld.
Afleiöingarnar eru hungur, of-
beldi og dauöi. Leikstjóri:
Richard Compton.
Aöalhlutverk: Richard
Ilarris, Ernest Borgnine, Ann
Turkel, Art Carney.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Hin heimsfræga kvikmynd
Stanley Kubrick:
Clockwork
Orange
Höfum fengiö aftur þessa
kynngimögnuöu og frægu
stórmynd. FramleiÖandi og
leikstjóri snillingurinn STAN-
LEY KUBRICK
Aöalhlutverk: MALCOLM
McDOWELL.
Ein frægasta kvikmynd allra
tima.
lsl. texti.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sími 789Ó0
Fram i sviösljósiö
(Being There)
Ahrifamikil og hörkuspenn-
andi thriller um ástir, afbrýöi
og hatur. Aöalhlutverk Art
Garfunkel og Theresa Russell.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Sagan um Buddy Holly
Skemmtileg og vel gerö mynd
um Rokkkónginn Buddy
Holly 1 myndinni eru mörg
vinsælpstu lög hans flutt t.d.
,,Peggy Sue”, ,,It’s so easy”,
,,That will be the day” og ,,Oh
boy”.
Leikstjóri: Steve Rash
AÖalhlutverk: Gary Busey og
Charles Martin Smith.
Sýnd kl. 7.15
Myndbandaleíga
Höfum opnaft myndbanda-
leigu i anddyri biósins. Myndir
i VHS, BETA og V-2000 meö og
án texta.
Opiö frá kl. 14-20 daglega.
Engin sýning i dag.
Tarsan næst sýnd mánudag.
Siöasta sinn.
Q 19 OOO
Montenegro
MON
GRC
Grinmynd i algjörum
sérflokki. Myndin er
talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék
‘I, enda fékk hún tvenn
Jóskarsverölaun og
jvar útnefnd fyrir 6
tGolden Globe Awards.
iSellers fer á kostum.
' Aöalhlutverk: Peter
JSellers, Shirley
iMacLaine, Melvin
Douglas, Jack Ward-
en.
Islenskur texti.
Leikstjóri: HalAshby
Sýnd kl. 3. 5.30, 9 og
1L30._
Dauðaskipiö
(Deathship)
Dauðaskipið
(Deathship)
Þeir sem lifa þaö af aö
bjargast úr drauga-
skipinu, væru betur
staddir aö vera dauö-
ir. Frábær hrollvekja.
Aöalhlutverk: George
Kennedy, Richard
Crenna, Sally Ann
Howes. Leikstjóri: Al-
vin Rafott.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogn.
Á föstu
(Going Steady)
•'rábær mynd umkringd ljóman-1
um af rokkinu sem geisa&i um*
1950. Party grin og gleöi ásamtl
bllum gömlu góöu rokklögunum. p
uönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
íslenskur texti.
Halloween
Fjörug og djörf ný litmynd, 1
um eiginkonu sem fer heldur
betur út á lifiö... meö:
SUSAN ANSPACH - ER-
LAND JOSEPHSON. Leik-
stjóri: DUSAN MAKAVEJ-
EV, en ein mynda hans vakti
mikinn úlfaþyt á listahátiö
fyrir nokkrum árum.
tslcnskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
IIÆKKAD VERD
Með dauðann
á hælunum
: |
Halloween ruddi brautina I geröl
írollvekjumynda, enda leikstýrirr
Jhinn dáöi leikstjóri John Carpen-|
■ter (Þokan). Þessi er frábær.
■Aöalhlutv.: Donald PleasenceJ
■Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. |
■ Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ilslenskur texti.
| Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Trukkastríöið
(Breaker Breaker)
na
o</f a*ð
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og
11.05
Auragræðgi
Sprenghlægileg ný skopmynd i |
litum og Panavision, meö j
hinum snjöllu skopleikurum |
RICHARD NG og RICKY HUI.
Islenskur texti Sýnd kl. 3,10
5,10 7,10 9,10 9,10 11.10
Heimur í upplausn
Mjög sérstæö og vel gerö ný
ensk litmynd eftir sögu DORIS
LESSING, meö JULIE
CHRISTIE.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
4 Heíjarmikil hasar-
mynd þar sem trukkar
og slagsmál eru höfö i
fyrirrúmi. Fyrsta
myndin sem kar-
ate-meistarinn Chuck
Norris leikur i.
Aöalhlutverk: Chuck
Norris, George Mur-
doch, Terry O’Connor.
Bönnuö innan 14 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15
Og 11.20.
Endless Love
Énginn vafi er á þvi aö
Brooke Shields er tán-
ingastjarna ungling-
anna I dag. Þiö muniö
eftir henni úr Bláa
lóninu. Hrcint frábær
mynd. Lagiö Endless
Love er til útnefning-
ar fyrir besta lag i
kvikmynd i mars nk.
AÖalhlutverk: Brooke
Shields, Martin
Hewitt, Shirley
Knight,
Leikstjóri: Franco
Zeffirelli.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavík
vikuna 12. mars — 18. mars eí
1 Reykjavikur Apóteki og
Borgar Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö .nnast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjörður:
Ha fnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk......slmi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......slmi 5 11 66
Garöabær.......simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabilar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......slmi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
Garöabær.......simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
fdstudaga miíli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeiid Borgarspítala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kí. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Hcilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstlg:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Klcppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspitalinn: '
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fóik scm ekki hefur
heimilislækni e&a nær ekki tii
hans.
Slysadeiid:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjálf-
svara 1 88 88
Landspitalinn
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
félagslif
St>Tktarfélag vangefinna
viíl minna á skemmtanir fyrir
þroskahefta:
OPIÐ HÚS I Þróttheimum
laugardaginn 13. mars kl.
15—18.
Asprcstakall
Kirkjudagur Asprestakalls
veröur haldinn sunnudaginn
14. mars og hefst kl. 2 meö
hugvekju. Séra Arni Bergur
Sigurbjörnsson . Góö
skemmtiatriöi og frábærar
veitingar. Allir velkomnir.
Safnaöarfélagiö.
Fjáröflunardeild
Kirkjufélags Digranespresta-
kalls
heldur Bingó i Hamraborg 1,
þriöju hæö (sal Sjálfstæöis-
flokksins), laugardaginn 13.
mars kl. 2. Margt góöra vinn-
inga. — Fjölmenniö og
styöjum gott málefni.
Frá Sjálfsbjörg i
Rcykjavik og nágrenni.
Leikritiö Uppgjöriö veröur
sýnt i félagsheimilinu aö
Hátúni 12 laugardaginn 13.
mars kl. 16.00. Umræöur og
myndasýning á eftir. —
Stjórnin.
ferðir
Gönguferöir
sunnudaginn 14. mars:
kl. 10 Skiöaferö um Kjósar-
skarö. Fararstjórar:
Guðmundur Pétursson og
Guölaug Jónsdóttir
Kl. 13 Meöalfell (363 m) og
Meöa lfellsva tn, gengiö
kringum vatniö Fararstjórar:
Sigurður Kristinsson og Þór-
unn Þóröardóttir Verö kr. 80-
Fariö frá Umferöamiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar
viö bil. — Feröafélag íslands.
Aöalfundur
Feröaféiags tslands
veröur haídinn þriöjudaginn
16. mars, kl. 20.30 aö Hótel
Heklu, Rauöárstig 18. Venju-
leg aöalfundarstörf. Félagar
þurfa aö sýna skirteini 1981 viö
innganginn. Aö loknum
fundarstörfum sýnir Oddur
Sigurösson vetrarmyndir frá
íslandi teknar úr flugvél.—
Feröafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
(Jtivistarferöir
Sunnudagur 14. mars
Kl. 11.00 Kjölur. Skiða- og
gönguferö yfir Kjöl i Hval-
fjörö. Verð 90 kr. Fararstjóri
Þorleifur Guömundsson.
Kl. 13.00 Kræklingafjara og
létt strandganga i Hvalfirði.
Steiktá staðnum. Verö 100 kr.
Fararstjóri Einar Egilsson.
Fariö frá B.S.I., bensinsölu.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Þórsmörk i vetrarskrúöa um
rfcestu helgi.
Páskarnir nálgast:8. april kl.
09.00 Snæfellsnes, 5 dagar; 8.
ap/il kl. 09.00 Tindafjöll —
Þorsmörk (skiöaferöir 5
dagar );8. april kl. 09.00 Þórs-
mörk, 5dagar; 8. april kl. 09.00
Fimmvöröuháls — Þórsmörk,
5 dagar; 10. april kl. 09.00
Þórsmörk, 3 dagar. —
Sjáumst. (Jtivist, Lækjargötu
6a, simi 14606.
úlrarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.56 Daglegt
mál: Endurt. þáttur Er-
lends Jónssonar frá kvöld-
inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Svein-
björn Finnsson talar. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr.
frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri i sumarlandi”
Ingibjörg Snæþjörnsdóttir
les sögu sina (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 ,,Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Öttar Einarsson les
sögu Eiriks Magnússonar,
skráöa af Simoni Eirikssyni
frá Litladal.
11.30 Morguntónleikar Pla-
cido Domingo syngur ariur
úr óperum eftir Gaetano
Donizetti meö Filharmóniu-
sveitinni i Los Angeles:
Carlo Maria Giulini stj. /
Hljómsveit Covent Garden
óperunnar leikur balletttón-
list úr ,,Eugen Onegin”,
óperu eftir Pjotr
Tsjaikovský: Colin Davin
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 ,,VItt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (24).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 A framandi slóöum
Oddný Thorsteinsson segir
frá Kina og kynnir þarlenda
tónlist. Seinni þáttur.
16.50 SkottúrÞáttur um ferða-
lög og útivist. Umsjón:
Siguröur Siguröarson rit-
stjóri.
17.00 Sfödegistónleikar.Albert
Lindner og félagar i Weller-
kvartettinum leika Horn-
kvartett eftir Johann Wen-
zel Stich / Gunther Kehr,
Wolfgang Bartels, Erich
Sichermann, Berhard
Braunholz og Friedrich
Herzbruch leika Kvintett i
E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi
Boccherini / Alfred Brendel
og Walter Klien leika meö
hljómsveit Rikisóperunnar i
Vinarborg Konsert fyrir tvö
pianó og hljómsveit K. 365
eftir Mozart.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Guörún A. Simonar
syngur islensk lög Pianó-
leikari: Guörún Kristins-
dóttir. b. Frá Noregsferð á
striösárunum fyrri, Helgi
Kristjánsson i Leirhöfn á
Melrakkasléttu segir frá i
viötali við Þórarin Björns-
son frá Austurgöröum. c.
,,Skin á skærri mjöll”.Ljóö
eftir dr. Einar ölaf Sveins-
son. óskar Halldórsson les.
d. Frá Hafnarbræörum,
11 jörleifi og Jóni Arnason-
um. Rósa Gisladóttir frá
Krossgeröi les siöari hluta
útdráttar úr þjóösagnasafni
Sigfúsar Sigfússonar um
þessa þekktu bræöur á sinni
tiö. e. Kórsöngur: Karlakór
tsafjaröar syngur íslensk
lög Söngstjóri: Ragnar H.
Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (29).
22.40 Franklin D. Koosevelt
Gylfi Gröndal les úr bók
sinni (4).
23.05 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok
sjonvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli 21.20 Fréttaspegill Umsjón:
20.00 Frcttir og vcftur Gúöjón Einarsson.
20.30 Auglýsingar og dagskrá 22.00 Butley (Bútley) Bresk-
20.40 A döfinni Umsjón: Karl bandarisk biómynd frá ár-
Sigtryggsson. inú 1973bygg& á leikriti eftir
20.50 Skonrokk Popptónlistar- Simon Gray.
þáttur. Umsjónarmaöur: Þý&andi: Heba Júliusdóttír.
Edda Andrésdóttir. <» 05 Dagskrárlok
nonnirl tl. mars 1982
gengio_____________________k.AUP SALA Ferftam.gj.
llandarikjadollar ........... 9.925 9.953 10.9483
Sterlingspund ............... 17.969 18.020 19.8220
Kanadadollar ................ 8il9o 8.2i3 9.0343
Dönsk króna ................. 1.2508 1.2544 1.3799
Norskkrána .................. , 0575 1 6622 i.8285
Sænsk króna ................. 17139 ll7187 1.8906
Flnnskt mark ................ 2.1876 2.1937 2.4131
Franskur franki ............. , 6405 li6451 1i8097
Belgiskur franki ............ 0.2269 0.2275 0.2503
Svissneskur franki .......... 5 3345 5.3496 5.8846
llollensk florina ........... 3,8387 3.8495 4.2345
Veslurþýskt mark ............ 4,2028 4.2147 4.6362
ttölsk lira ................. 0.00778 0.00780 0.0086
Austurrlskur sch ............ 0.5988 0.6005 6.6606
Portúg. escudo .............. 0.1427 0.1431 0.1575
Spánskurpeseti .............. 0.0955 0.0958 0.1054
Japansktyen ................. 0.04169 0.04181 0.0460
lrsktpund ................... 14.835 14.877 16.3647