Þjóðviljinn - 12.03.1982, Qupperneq 14
14 Sib'A —‘ÞJóÐVrLJINNFöstUdagur 12. mars 1982
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið
á Seltjarnarnesi
— Framboðsmál —
Félagsfundur 1 Alþýöubanda-
laginu á Seltjarnarnesi veröur
haldinn i Félagsheimilinu miö-
vikudaginn 17. mars kl. 20.30.
Geir Gunnarsson alþingismaöur
og Kristbjörn Arnason formaöur
kjördæmisráös mæta á fundinn til
skrafs og ráöageröa. A dagskrá
er framboö til bæjarstjórnar og
önnur mál.
Kristbjörn
Geir
Alþýðubandalag Borgarness
og nærsveita — Árshátið!
Arshátlð félagsins verður haldin laugardaginn 13. mars i Neðri sal Hót-
el Borgarness. Hefst kl. 20.00. Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriöi og
dans á eftir. Miöaverö 200 kr. Skúli Alexandersson mætir hress og kát-
ur og verður kannskiekki einn á ferð...
Þátttaka tilkynnist Aslaugu, s. 7628, Carmen Bonits s. 7533, Pálinu s.
7506 og Brynjari, s. 7132. — Skemmtinefndin
Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita
Aöalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14.00 I
Efrisal Hótel Borgarness. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og reikningar,
2) Félagsgjöldin 3) Skýrsla ritnefndar Röðuls og reikningar, 4) Kosn-
ingaundirbúningurinn, 5) Inntaka nýrra felaga, 6) Kjör stjórnar, 7)
önnur mál.
Skúli Alexandersson mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
— Stjórnin.
Greiðum félagsgjöldin
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur þá félagsmenn sem enn
skulda félagsgjöld að greiða þau viö fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 15. mars kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Tillögur starfshópa lagðar fram og gengiö frá stefnuskrá Abl. fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar.
2. Kosningaundirbúningurog kjör starfsnefnda. Framsaga: Gunnlaug-
ur Haraldsson.
3. önnur mál.
FélagariKosningabaráttanerhafin! Fylkjum liði I Rein á mánudags-
kvöld. Mætið stundvislega.
Stjórnin.
Lagermaður óskast í bóka-
og ritfangaverslun
Þyrfti að hafa nokkra verslunarreynslu.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi tilboð
með venjulegum upplýsingum i pósthólf
341 R merkt: Verslun strax.
SKOLASTJORI
Tónlistarskólinn i Vogum, Vatnsleysu-
strandarhreppi, óskar að ráða skóla-
stjóra. Nánari upplýsingar gefur sveitar-
stjóri i sima 92-6541.
•. Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Frá Sjálfsbjörgu
í Reykjavík
og nágrenni
Leikritið Uppgjörið verður sýnt i félags-
heimilinu að Hátúni 12 laugardaginn 13.
mars kl. 16.
Umræður og myndasýning á eftir.
Stjórnin
Járniðnaðar -
menn
Áburðarverksmiðja rikisins ætlar að ráða
tvo járniðnaðarmenn til viðhaldsvinnu á
næstunni. Senda skal umsóknir er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf til Áburðar-
verksmiðju rikisins, Gufunesi, fyrir 20
mars. Laun samkvæmt kjarasamningum
við rikisverksmiðjurnar.
bökkum innilega samúð og hlýhug vegna fráfalls
Páls Ólafssonar
F.h. vandamanna,
Ásta ólafsdóttir ólafur Jónsson
., Er .a
sjonvarpið
bilað?.
Skjárinn
Sjónvarpsverkstaði
B e ngstaða st r<ati 38
simi
2-19-40
Aðrar
fnmWðiMnir
ptpuetnanRrun
skrufbutar
Porgarplast hf
i w ’.nl i :l iimi 93 7370 |
' kvold og beigammi 93 73SS |
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa að
biöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
sk/ótt viö.
4
'RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
Ekki
afturvirkar
skattareglur
Matthias A. Mathiesen, Geir
Hallgrimsson og Halldór Blöndal
hafa lagt fram frumvarp til
stjórnskipunarlaga, þar sem seg-
ir að skattamálum skuii skipa
með lögum. „Hvorki má setja
iþyngjandi reglur um skatta á
tekjur eða eignir liðins árs né
afturvirkar og iþyngjandi reglur
um breytta eða nýja skatta-
stofna.”
—óg
Slæmt
samband
fyrir
vestan
Lögö hefur verið fram fyrir-
spurn frá Þorvaldi Garðari
Kristjánssyni til menntamála-
ráöherra um móttökuskilyrði
sjónvarps og hljóðvarps á Vest-
fjörðum.
Fyrirspurnin er í tveimur svo-
htjóðandi liöum:
1. Hverjar framkvæmdir eru
fyrirhugaöar á árinu 1982 til aö
kofna á viöunandi sjónvarps-
sambandi viö þá sveitabæi og
þéttbýlisstaöi á Vestfjöröum,
sem ýmist hafa engin eöa þá
mjög slæm skilyröi til móttöku
á sjónvarpi?
2. Hvaö liöur áætlunum um upp-
setningu FM-senda á Vest-
fjöröum svo aö Vestfiröingar
geti notiö móttöku á FM
stereo-útsendingum hljóö-
varps?
-ög
SETUR ÞÚ
STEFNULJÓSIN
TÍMANLEGA A?
í.t I I » I
Sími 86220
FöSTUDAGUR: Opiö frá kl.
20—03. Hljómsveitin Glæsir og
diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
19— 03. Hljómsveitin Glæsir og
diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
20— 01. Hljómsveitin Glæsir og
diskótek.
RIMutinn
Borgartúni 32
FöSTUDAGUR: Opiö frá kl.
22.30-03. Hljómsveitin Frílyst og
diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
22.30-03. Hljómsveitin Frilyst og
diskótek.
HQTEL
LDFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga
vikunnar frá kl. 12—14.30 og
19_23.30
VINLandsbaR:-Opiö alla
daga vikunnar kl. 19—23.30
nema um helgar, en þá er opiö
til kl. 01. Opiö I hádeginu kl.
12—13.30 á laugardögum og
sunnudögum.
VEITINGABUÐIN: Opiö alla
daga vikunnar kl. 05.00—20.00.
Jónas Þórir leikur á orgeliö á
ESJUBERGI laugardag og
sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir
þaö leikur hann á SKALAFELLI
til kl. 01.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Sigtún
sími 85733
FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl.
22—03. Hljómsveitin Start og
Lady Jane. Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
22—03. Hljómsveitin Start. Grill-
barinn opinn.
Bingó kl. 14.30, laugardag.
Sími 11440
FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl.
21—03. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
21—03. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
21—01. Gömlu dansarnir. Jón
! Sigurösson og félagar hans
í leika.