Þjóðviljinn - 12.03.1982, Page 16
DMVIUINN
Föstudagur 12. mars 1982
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan,þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
hlaösins i þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrot 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i"af- 81333 81348 afgreiðslu
greiöslu blaösins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81663
Steingrímur
Hermannsson
flugmálaráðherra:
Engin I
afskipti j
/ |
Utvegsbankinn
treystir Arnarflugij
sagði Albert
„Ég hef ekki haft afskipti I
af þessum kaupum,” sagöi |
Steingrimur Hermannsson ,
samgönguráöherra i hörku ■
Iumræöum á þingi i gær. |
Hann sagöist ekki hafa skjöl j
og upplýsingar um þessi mál ■
1 einsog Árni Gunnarsson fyr- I
| irspyrjandi heföi sjálfur. Hér |
| væri um kaup og sölu sjálf- I
» stæöra aöilja aö ræöa. Friö- ■
1 rik Sophusson, Vilmundur I
| Gylfason, Magnús Magnús- |
I son og Eiöur Guönason geröu |
I þvi skóna aö flugleyfi væri ■
' oröiö aö verslunarvöru þvi I
I kaupveröiö væri alltof hátt I
| Þessu mótmæltu Albert Guö- |
* mundsson, Tómas Árnason •
* og fleiri.
I umræöunum komu fram
| ásakanir á flugmálaráð- |
I herra um að hann hefði vitað •
' allt um þetta mál. Var sagt I
| aö ráðherrann hefði dregið |
| úr hömlu að veita flugleyfi |
I fyrir Arnarflug til Dilssel- •
J dorf og ZOrich þartil þessi I
| kaup hefðugengiö um garð.
| Albert Guömundsson sagði |
■ bankaráð útvegsbankans .
J hafa fjallaö um málið og I
| treysti Arnarflugi fullkom- |
| lega til að yfirtaka Iscargó. 1 |
• umræðunum kom fram að ■
J Flugleiðir ættu 40% I Arnar- J
| flugi þ.e. minnihluta hluta- |
| bréfa. Stjórnarfundur Arn- |
| arflugs heföi samþykkt um- •
, rædd kaup með 3 atkvæðum J
| gegn 2. bað kom einnig fram |
| aö samkeppnisaðstaða Arn- j
| arflugs gagnvart Flugleiðum *
■ styrkist mjög meö þessum J
■ kaupum á Iscargó, ef flugfé- |
| lagið fær umbeðin leyfi.- óg |
Garðar Sigurðsson
Bjartsýnír
menn og
mjög ríkir
Þaö er ljóst aö þegar fyrir-
tæki leggur upp laupana og
leggur inn sin flugrekstrar-
leyfi, þá eru þau ekki lengur i
gildi, sagöi Garöar Sigurös-
son. Sagöist hann vera viss
um aö Arnarflug fengi þessi
flugrekstrarleyfi.
Þá upplýsti Garðar i tilefni
af frásögn Alberts Guö-
mundssonar af umfjöllun
bankaráðs Útvegsbankans,
að bankaráöið hefði aðeins
fengið að sjá þessi gögn og
þá eftir að samningarnir
voru geröir. Þá sagði Garðar
að þarsem Arnarflug hefði
keypt hiö gjaldþrota fyrir-
tæki Iscargo fyrir 29 miljón-
ir, væri óhætt að fullyröa að
eigendur Arnarflugs væri
ekki bara bjartsýnir heldur
rikir. — óg
og mjóg
Kaup Arnarflugs hf. á Iscargo inná Alþingi:
Iscargo var að
verða gjaldþrota
Fékk Arnarflug hf.
flugleyfi til
Diisseldorf og
Ziirich gegn því
að kaupa Iscargo?,
/
spyr Arni
Gunnarsson
alþingismaður
Ljóst er, aö ettir tiltölulega
skamman rekstur núverandi eig-
enda tscargo h.f. er tap félagsins
oröiö gifurlegt, og þaö skuldar
mikla fjármuni bæöi hér á landi
og erlendis. Þaö fer ekki á milli
mála, aö félagiö hefur stefnt I
gjaldþrot og heföi þaö haft mjög
alvarlegar afleiöingar i för meö
sér fyrir eigendur, sem hafa lagt
eignir sinar aö veöi m.a. vegna
flugvélakaupa, og miklar umræö-
ur hafa átt sér staö hvernig kom-
ast mætti hjá gjaldþrotaskiptum.
Skuldir íscargo, bara viö útvegs-
bankann, nema 24,2 milj.kr.
Þetta sagöi Arni Gunnarsson
m.a. i ræöu sem hann hélt á Al-
Arnarflug
tilkynnir:
Kaupir |
Iscargo á j
29 milj. kr.:
í gær gaf Arnarflug h.f. út |
fréttatilkynningu þar sem ■
tilkynnt er af félagið hafi i I
gærmorgun gengiö frá sam- |
komulagi um kaup Arnar- |
flugs á iscargó fyrir 29 ■
miljónir kr.
Einnig segir i fréttatil- |
kynningunni að samfara I
þessu hafi iscargó h.f. hætt ■
öllum flugrekstri og skilað |
inn flugleyfum sinum til |
samgönguráöuneytisins og I
að Arnarflugh.f. hafisótt um ■
að fá þessum leyfum úthlut- I
að.
Ennfremur segir að I
Arnarflug hafi tekið að sér ■
að sjá einum flugstjóra, flug- |
manni, flugvélstjóra og flug- |
virkja, sem unnið hafa hjá I
iscargó fyrir atvinnu til 1. ■
júli.
þingi i gær, utan dagskrár vegna
hinna umdeildu kaupa Arnarflugs
h.f. á Iscargo, sem I raun á ekkert
annað en gamla Electra flutn-
ingavél, sem að sögn fróðra
manna er illa farin.
Arni ýjaði aö þvi i ræðu sinni aö
afskipti samgönguráöherra af
þessu máli hafi ekfci verið með
eðlilegum hætti; hann hafi þar
veriö aö gæta einhvers annars en
hagsmuna rikissjóös, sem hlut-
hafa i Flugleiðum h.f. sem aftur
er 40% hluthafi i Arnarflugi h.f. 1
þessu sambandi sagöi Arni:
Sérstakur fulltrúi rikisins i
stjórn Flugleiða h.f. fylgdist með
samningaþófi Iscargó h.f. og Arn-
arflugs h.f. og var hann sérstakur
milligöngumaður á frægum næt-
urfundi, þar sem samningar voru
geröir. Strax morguninn eftir
þann fund undirritaði ráöherra
bréf þar sem hann veitti Arnar-
flugi h.f. leyfi til að fljúga til
Dtisseldorf i V-Þýskalandi og
Zllrich i Sviss, en eftir þessum
leyfum hafði Arnarflug h.f. beðið
i marga manuði, en fékk þau dag-
inn eftir að samkomulagið var
undirritað.
Þess má að lokum geta, að aðal-
eigandi og forstjóri íscargo h.f. er
Kristinn Finnbogason.
— S.dór
íbúðareigendur við Gnoðarvog:
Mótmæla þéttingu
byggðar í Sogamýri
tbúöaeigendur viö Gnoöarvog i
Reykjavik afhentu i gær mótmæli
sin vegna fyrirhugaöra bygginga'
á Sogamýrarsvæöi, en þeir stofn-
uöu hinn 25. febrúar s.l. samtök,
sem m.a. berjast gegn hinni
fyrirhuguöu þéttingu byggöar á
þessu svæöi.
Svæöið sem hér um ræðir er á
milli Suöurlands- og Miklubraut-
ar, en borgarstjórn ákvað á fundi
sinum I september s.l. að láta
fullgera nýtt skipulag þess svæöis
eftir tillögu arkitektanna Ormars
Þ. Guömundssonar og örnólfs
Halls.
Ibúaeigendur við Gnoðarvog-
inn færa m.a. þau rök gegn þess-
um fyrirhuguðu byggingafram-
kvæmdum, að þeir hafi treyst þvi
á sinum tima að ekki yrði við úti-
vistarsvæðinu hróflaö, að breyt-
ingin hafi i för með sér eigna-
skerðingu og verölækkun Ibúöa
þeirra, að umferð um Gnoðarvog
hljóti að stóraukast viö lokuin
Suðurlandsbrautar, aö tenging úti
vistarsvæðanna I Elliðaárdal og
Laugardal sé að engu gerð, að lik-
ur séu til þess aö nemendur þessa
nýja hverfis verði aö sækja skóla
langan veg, aö frágangur úti-
vistarsvæöisins veröi aö öllum
likindum látinn biða um alllangan
tima og loks tilgreina Samitök
ibúðaeigenda við Gnoðarvog þá
ástæðu fyrir mótmælum sinum að
þeir verði óhjákvæmilega fyrir
miklum óþægindum vegna fyrir-
hugaöra byggingaframkvæmda.
Ibúaeigendurnir áskilja sér rétt
til að rökstyðja kröfur sinar ýtar-
legar fyrir væntanlegri mats-
nefnd, sem siöar verður dóm-
kvödd.
Það var Guðrún Jónsdóttir, for-
stöðumaöur Borgarskipulags,
sem tók á móti mótmælaundir-
skriftum fyrir hönd skipulags-
yfirvalda borgarinnar.
Oliumengun i Nauthólsvik:
komiö i veg fyrir svona slys i
framtiöinni.
Umhverfismála-
ráð Rvíkur:
Öskju-
hlíðar-
svæði verði
hreinsað
strax!
Heilbrigðisyfir-
völd banna olíu-
notkun þar
Umhvcrfismálaráö
Reykjavikur hefur sam-
þykkt tiimæli til borgarráös
um aö æfingar slökkvilið-
anna á útivistarsvæöinu i |
öskjuhiiö veröi bannaöur |
meö öllu. Jafnframt er flug- |
málayfirvöldum gert aö ■
fjarlægja flugvélahræ og I
annaö drasl, sem er á þessu I
svæöi.
Eins og kom fram I Þjóð- ■
viljanum fyrir skömmu varð I
mikil oliumengun i öskjuhlið |
og Nauthólsvik og mátti |
rekja hana til æfinga ■
slökkviliöanna á svæðinu. I
Við slökkviæfingar nota liðin |
oliu i miklum mæli og i leys- j
ingum undanfarinna vikna ■
flaut óþrifnaöurinn i yfir- I
fallslækjum til sjávar og • |
mengaði m.a. Heita lækinn |
og fjöruna þar út af. •
Umhverfismálaráð beinir I
þeim tilmælum til borgar- |
ráðs að flugmálayfirvöldum |
verði gefinn mánaðarfrestur ■
til að ganga sómasamlega I
frá þessu viðkvæma úti- |
vistarsvæði, ella fari |
hreinsunin fram á þeirra ■
eigin kostnað.
Heilbrigöisráð Reykjavik- I
ur hefur einnig samþykkt að |
leggja bann viö þessari notk- •
un oliu á flugvallarsvæðinu. 1 I
samþykkt ráösins er tekiö |
fram að viökomandi aðilum |
er gert að þrifa þá oliu, sem •
spilltist.
þarna
Vinstri
sigur
yið HÍ!
Vinstri menn unnu kosninga-
sigur i Iláskólanum i gær, en þar
fór fram kosning til Stúdentaráös
og Háskólaráös og unnu vinstri
menn einn mann af Umbótasinn-
um i Stúdentaráöi.
A-listi, listi Vöku, hlaut 534 at-
kvæöi og 4 menn kjörna til Stúd-
entaráðs til viðbótar þeim 6, sem
Vaka á þar fyrir. B-listi, listi Fé-
lags vinstri manna hlaut 688 at-
kvæði og 6 menn og á þvi nú 13 i
Stúdentaráði. C-listi, listi Um-
bótasinna, hlaut 449 atkvæði og 3
menn og á nú 7 i Stúdentaráöi.
Þannig var umhorfs i 3. kjördeild viö stúdentaráöskosningarnar i
gær, en þar kusu 1. árs læknanemar, 1. árs tannlæknanemar, verö
andi lyfjafræöingar og sjúkraþjáifarar. Ljósm. —eik—.
A-listinn hlaut 31% greiddra at-
kvæöa i Stúdentaráð (31,7 i fyrra)
og 39% I Háskólaráö (32,6) og
einn mann kjörinn þar. B-listinn
hlaut 40% greiddra atkvæða
(39,2) I Stúdentaráð og 43% i Há-
skólaráð (39,5) og einn fulitrúa
þar. C-listinn hlaut 29% atkvæða i
Stúdentaráð (29%) og 23% i Há-
skólaráð (áöur 27,8%). Alls kusu
1,715 stúdentar eða 47,8% skráðra
stúdenta og þykir þaöheldur léleg
kjörsókn.
Viðhöföum sambandvið Stefán
Jóhann Stefánsson er úrslitin
iágu fyrir, og kvað hann vinstri
menn ánægða með úrslitin. Þrátt
fyrir harðan áróður hægri meiri-
hlutans gegn vinstri mönnum
hefðu stúdentar dæmt hér þann
meirihluta af verkunum. Sá dóm-
ur sýndi, að meirihlutinn hefði
alls ekki það traust, sem hann
teldi sig hafa meðal stúdenta.
ast