Þjóðviljinn - 23.03.1982, Síða 13
Þriöjudagur 23. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
#MÓÐLEIKHÚSIB
Giselle
8. sýn. i kvöld kl. 20
Grá aftgangskort gilda
Hús skáldsins
miftvikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Amadeus
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
Sögur úr Vínarskógi
8. sýn. föstudag kl. 20
Gosi
laugardag kl. 14
Litla sviöiö:
Kisuleikur
miövikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Don Kikóti
fimmtudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Elskaðu mig
laugardag kl. 20.30
ath. siðasta sýning
Súrmjólk með sultu
ævintýri i alvöru
32. sýn. sunnudag kl. 15
Miðasala opin alla daga frá kl.
14
sunnudaga frá kl. 13
u;íki4:iac;2(2 22'
ri'AKIavIkur wr 9r
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
allra siöasta sinn
Salka Valka
miövikudag UPPSELT
Rommí
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Allra siöasta sinn
Jói
laugardag kl. 20.30
Miöasala i Iönó frá ki. 14
20.30.
Simi 16620
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Svalirnar
eftir Jean Genet
6. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala opin daglega milli
kl. 5 og 7, nema laugardaga.
Sýningardaga frá kl. 5 til 20.30
Sími 21971.
ISLENSKA
ÓPERAN
Sígaunabaróninn
33. sýn. föstud. kl. 20
34. sýn. laugard. kl. 20
35. sýn. sunnud. kl. 20.
Miöasala kl. 16 - 20, simi 11475
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Ath.: Áhorfendasal veröur
lokað um leiö og sýning hefst.
tslenskur texti
Bráöskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í sérflokki i litum
um ærsladag ársins 1965 i
Beverly Hills, hinu rika og
fræga hverfi Hollywood.
Leikstjóri Floyd Mutrux.
Aöalhlutverk: Robeert Wuhl,
Tony Danza, Gailard Sartain,
Sandy Helberg.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Miöasala fra kl. 5.
, Er
sjonvarpið
bilað?^
Skjárinn
Spnvarpsv?rltst®5i
Bergstaíastrati 38
2-1940
Fyrst kom „Bullitt", svo „The
French Connection”, en
siöast kom ,,The 7-ups”
Æsispennandi bandarisk lit-
mynd um sveít haröskeyttra
lögreglumanna, er eingöngu
fást viö aö elta uppi stór-
glæpamenn, sem eiga yfir
höföi sér 7 ára fangelsi eöa
meira. Sagan er eftir Sonny
Grosso (fyrrverandi lögreglu-
bjón í New York) sá er vann
aölausn heroinsmálsins mikla
„Franska Sambandiö”.
Framleiöandi: D’Antoni, sá er
geröi „Bullett” og ,,The
French Connection”. Er
myndin var sýnd áriö 1975, var
hún ein best sótta mynd þaö
áriö.
Ný kópla.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö inna 16 ára.
Ð 19 OOO
Montenegro
IVION
GRO
Cabo Blanco
Hörkuspennandi sakamála-
mynd meö Charles Bronson og
Jason Robards i aöalhlut-
verkum.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 16 ára.
Myndbandaleigan er flutt i
myndbandaleigu kvikmynda-
húsanna Hverfisgötu 56.
Fjörug og djörf ný litmynd,
um eiginkonu sem fer heldur
betur út á lifiö.., meö:
SUSAN ANSPACH — ER-
LAND JOSEPHSON. Leik-
stjóri: DUÖAN MAKAVEJ-
EV, en ein mynda hans vakti
mikinn úlfaþyt á listahátlð
fyrir nokkrum árum.
4 islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÆKKAÐ VERÐ
Sikileyjarkrossinn
ROGER MOORE
8.STACY KEACH
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Launráö i Amsterdam
ISTERDAMk
RCNAflDEGAN USUE NKUON BftADfORO DliMAN
KfíE LUKE GfOflGf OtfUNG ___
Hörkuspennandi og viöburöa-
hröö Panavision litmynd um
baráttu viö alþjóölegan svika-
hring, meö Robert Mitchum.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10,
9,10 og 11,10.
Villimenná hjólum
Spennandi og hrottaleg
bandarisk litmynd meft
BRUCE DERN — CHRIS
ROBINSON.
tslenskur tcxti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
TÓNABlÓ
Aðeins fyrir þín augu
(For your eyes only
FOR
YOUR
EYES
ONLY
Enginn er jafnoki James BoncL
Titillagiö I myndinni hlaut
Grammy verölaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen
Aöalhlutverk: Roger Moore
Titillagiö syngur Sheena
Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd 14 rása Starscope Stereo.
fli ISTURBÆJARKIII
Súper-löggan
(Supersnooper)
Sprenghlægileg og spennandi
ný, itölsk-bandarisk kvik-
mynd i litum og Cinemascope.
Enn ein súper-mynd meö hin-
um vinsæla: Terence Hiil.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
lauqaras
■8U-*
Simi 7 89 00
Klæði dauðans
(Dressed to kill)
E\i;rv Nk;i itmari:
HasAReuinninc;...
TíhsOntNiahrHnps.
Dressed
TOKILl.
Myndir þær sem Brian De
Palma gerir eru frábærar.
Dressed to kill sýnir þaö og
sannar hvaö I honum býr.
Þessi mynd hefur fengiö hvell-
aösókn erlendis.
Aöalhlutverk: Michael Caine,
Angie Dickinson, Nancy Allen.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10, 11.15
Fram í sviösljósiö
(Being There)
Melvinog Howard
Sönn saga?
Ný bandarlsk Oscar verö-
launamynd um aumingja
Melvin sem óskaöi eftir þvi aö
veröa mjólkurpóstur mánaö-
arins. 1 staö þess missti hann
vinnu sina, bilinn og konuna.
Þá arfleiddi Howard Hughes
hann aö 156 milljónum dollara
og allt fór á annan endann i lifi
hans. Aöalhlutverk: Jason
Robards og Paul Le Mat
(American Graffiti). Leik-
stjóri: Jonathan Demme.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Loforðið
[pg^
Ný bandarlsk mynd gerö eftir
metsölubókinni „The
Promise”. Myndin segir frá
ungri konu sem lendir 1 bíl-
slysi og afskræmist I andliti.
Viö þaö breytast framtiöar-
draumar hennar verulega.
Isl. texti.
Aöalhlutverk: Kathleen Quin-
land, Stephen Collins og
Beatrice Straight.
Sýnd kl. 7.
Fljúgandi furðuhlutur
WiLT DISNEY froductions p-eM
IJnidentified
Tlying
fDddball
Ný gamanmynd frá
Disney-félaginu um furöulegt
feröalag bandarisks geim-
fara.
Aöalhlutverkin leika: Dennis
Dugan, Jim Dale og Kenneth
More.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AfRreióum
FinanKnmat
plast a Stor
Reykjavikur(
svo-ðtó tra
manudegi
löstudags.
Afbendum
voruna .1
byKRÍngarst
vtóskipta ;
monnum aó
kostnaóar
lausu
HaRkvœmt veró
og éreiósluskil
maíar vió flestra
hœfi. ‘
cinanqrunai
Aöalhlutverk: Peter Seliers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9.
Þjálfarinn
(Coach)
Jabberwocky er töfraoröiö
sem notað er á Ned i körfu-
boltanum.
Frábær unglingamynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Halloween
Halloween ruddi brautina i
gerö hrollvekjumynda, enda
leikstýrir hinn dáöi leikstjóri
John Carpenter (Þokan).
Þessi er frábær.
Aöalhlutverk: Donald Plea-
sence, Jamie Lee Curtis og
Nancy Lomis.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Trukkastríðið
Heljarmikil hasarmynd þar
sem trukkar og slagsmál eru
höfö i fyrirrúmi. Fyrsta
myndin sem karate-meist-
arinn Chuck Norris leikur I.
Aöalhlutverk: Chuck Norris,
George Murdock, Terry
O’Connor.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 11.30
Endless Love
Enginn vafi er á þvi aö Brooke
Shields er táningastjarna ung-
linganna i dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint
frábær mynd. Lagiö Endless
Love er til útnefningar fyrir
besta lag i kvikmynd núna I
mars.
Aöalhlutverk: Brooke Shields,
Martin Hewitt, Shirley
Knight.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20
apótek
Helgar-, kvöld- *og nætur-
þjónusta apótekanna i
Reykjavík vikuna 19. mars —
25. mars er I Laugavegs
Apóteki og Holts Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö síöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl 18.00—22.00) og
laugardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokað á sunnudög-
| Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik .....simi 1 11 66
Kópavogur......simi4 12 00
Seltj.nes......slmi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......slmi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavlk .....simi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......slmi5 11 00
Garöabær........slmi511 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánu-
daga-föstudaga milli kl. 18.30
og 19.30 — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspítalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30 — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vlkur — viö Barónsstlg:
Alla daga frá k. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimilið viö
Eirlksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—1700 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á ILhæö geödeildarbygg-
ingarinnar nýju á lóö Land-
spftalans f nóvember 1979.
Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tlma
og áöur. Simanúmer deildar-
innareru— l 66 30og 2 45 88.
læknar
UIIVISTARFERÐIR
Þriöjudagur 23. mars kl.
20.30:
Myndakvöldaö Asvallagötu 1.
Myndir af Reykjanesfólk-
vangi og vlöar. Góöar kaffi-
veitingar.
Arshátiö I Skiöaskálanum I
Hveradölum laugardaginn 27.
mars. Kalt borö. Skemmtiatr-
iöi. Sjáumst!
Upplýsingar á skrifst. Lækj-
argötu 6a slmi 14606.
Pantið páskaferöirnar timan-
lega. Sjáumst.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjarg 6a, s. 14606— Gtivist
félagslíf
Aöalfundur MÍR
sem jafnframter 18. ráöstefna
Menningartengsla lslands og
Ráöstjórnarrikjanna veröur
haldinn i MÍR-salnum, Lind-
argötu 48, miövikudaginn 24.
mars kl. 20.30. A dagskrá eru
venjuleg aöalfundarstörf.
Gestir félagsins á aðalfundin-
um veröa Nikolaj Kúdravtsév,
aöstoöarfiskimálaráöherra
Sovétrikjanna og formaöur
Félagsins Sovétríkin — Island
og Vladimir Kalúgín, ritari og
starfsmaöur fyrrnefnds fé-
lags. Kvikmyndasýning,
Kaffiveitingar, — Kvik-
myndasýning fellur niður I
MtR-salnum sunnudaginn 21.
mars.
Styrktarfélag vangefinna:
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn i Bjarkarási laugar-
daginn 27. mars klukkan 14.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Onnur mál. Sýndar litskyggn-
ur ALFA-nefndar. Kaffiveit-
Stjórnin.
Skaftfellingafélagiö
Aöalfundur veröur haldinn i
Skaftfellingablið fimmtudag-
inn 25. marskl. 20.30 — Stjórn-
in
Kvenfélag Kópavogs
Gestaboö til Hreyfilskvenna
veröur þriöjudaginn 30. mars.
Tilkynniö þátttöku fyrir 25.
mars i simum 76853, 43418,
41084 Og 42755.
Afmælishappdrætti
Þroskahjálpar
Dregiö hefur veriö I afmælis-
happdrætti Landssamtakanna
Þroskahjálpar. — Janúar-
vinningur kom á no. 1580.
Febrúarvinningur kom á no.
23033. Marsvinningur kom á
no. 34139. Nánari upplýsingar
geta vinningshafar fengiö I
sima 29570. Minningarkort
Landssamtakanna Þroska-
hjálpar eru seld á skrifstofu
félagsins, Nóatúni 17. Simi
29901.
tilkynningar
Slmabilanir: í Reykjavík,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar um bilanir á veitukerf-
um borgarinnar og i öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk
og Seltjarnarnes, slmi 85477,
Kópavogur, slmi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar simi 41575,
Akureyrislmi 11414. Keflavlk,
simar 1550, eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, slmar 1088
og 1533, Hafnarfjöröur simi
53445.
útvarp
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Pdll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Guörún Birgis-
dóttir.
7.55 Daglegt mál Endurt.
þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Hildur Einarsdóttir
talar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lina langsokkur” eftir
Astrid Lindgren Jakob Ó.
Pétursson þýddi. Guörlöur
Lillý Guöbjörnsdóttir les (2)
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 „Aöur fyrr á árunum"
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.30 Létt tónlist Kiwaniskór-
inn á Siglufiröi, „Hrekkju-
svin” og Graham Smith og
félagar leika og syngja.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 „Vitt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (31)
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskublóö” eftii
Guöjón Sveinsson Höfundur
les (14)
16.40 Tónhorniö Inga Huld
Markan sér um þáttinn.
17.00 Sfödegistónleikar Holl-
enska blásarasveitin leikur
„Fröhliche Werkstatt” sin-
fónlu fyrir blásara eftir Ri-
chardStrauss: Edo de Wart
stj. / Yehudi Menuhin og
Nýja fílharmóniusveitin i
Lundúnum leika Fiölukon-
sert nr. 1 eftir Béla Bartók:
Antal Dorati stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni RUnar Agnarsson.
.20.40 „Hve gott og fagurt"
* Þriöji þáttur Höskuldar
Skagfjört
21.00 ..Köniir I ljóöum Goeth-
es” ólöf Kolbrún Haröar-
dóttir syngur I útvarpssal
Erik Werba leikur á pianó.
21.30 Gtvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (25)
22.00 Hljómsveitin „Pónik"
syngur og Ieikur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
Lestur Passiusálma (38)
22.40 Cr Astfjaröaþokunni
Umsjónarmaöurinn, Vil-
hjálmur Einarsson skóla-
meistari á Egilsstöðum,
ræöir viö Asgeir Einarsson,
fyrrum dýralækni á Austur-
Iandi.
23.05 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og kynn-
ir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjomrarp
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeíld: 1
OpiB allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjálf-
svara 1 88 88
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl 08 og 16._
ferðir
19.45 Frdttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington.
Annar þáttur. Breskur
myndaflokkur fyrir börn.
Þýöandi: Þrándur Thorodd-
sen. Sögumaöur: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Alheimurinn Þrettándi
og siöasti þáttur Hver talar
máli jaröarinnar? I þessum
þætti eru saman dregnar
helstu hugmyndirnar sem
Carl Sagan hefur kynnt i
þessum myndaflokki. Þýö-
andi: Jón O. Edwald.
21.45 Eddi Þvengur. Ellefti og
síöasti þáttur. Breskur
sakamálamyndaflokkur.
Þýöandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.35 Fréttaspegill Umsjón:
SigrUn Stefánsdóttir.
gengið
Aætlun Akarborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
— 11.30 13.00
— 14.30 16.00
—17.30 19.00
1 april og október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júli og ágúst alla daga nema
laugardaga. Mai, júni og sept.
á föstud.og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.
20.30og frá Reykjaylk kl. 22.00
Afgreiösla Akranesisimi~2275.
Skrifstofan Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavik sími
16050.
Simsvari I Reykjavík simi
16420.
Nr. 48 22. mars 1982
KAUP SALA Feröam.gj
Bandarikjadollar ......
Sterlingspund .........
Kanadadollar ..........
Dönsk króna .........
Norskkróna ............
Sænsk króna ...........
Finnsktmark ...........
Franskurfranki ........
Belglskur franki ......
Svissneskur franki.....
Hollensk florina ......
Vesturþýskt mark ......
itölsklira ............
Austurriskur sch ......
Portúg. escudo ........
Spánskur peseti .......
Japansktyen ...........
(Irskt pund ............
SDR (sérst. dráttarrétt)
. 10.067
18.131
8.249
• 1.2451
■ 1.6642
. 1.7188
■ 2.1952
• 1.6185
. 0.2250
• 5.3054
• 3.8351
• 4.2174
. 0.00767
. 0.6001
. 0.1431
. 0.09615
. 0.04119
. 14.655
11.2688
10.095
18.181
8.272
1.2486
1.6689
1.7236
2.2013
1.6230
0.2256
5.3202
3.8457
4.2292
0.00769
0.6018
0.1435
0.09642
0.04131
14.696
11.3002
11.1045
19.9991
9.0992
1.3735
1.8358
1.8960
2.4215
1.7853
0.2482
5.8523
4.2303
4.6522
0.0085
0.6620
0.1579
0.1061
0.0455
16.1656