Þjóðviljinn - 23.03.1982, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 23. mars 1982.
VELSKOLI ISLANDS
REYKJAVÍK
Sumarnámskeið
vélstjóra 1982
Eftirtalin námskeið verða haldin i júni ef
næg þátttaka fæst:
1. Kælitækni, 2. Stillitækni, 3. Rafmagns-
fræði (4 námskeið), 4. Tölvufræði (2 nám-
skeið), 5. Svartoliubrennsla, 6. Fyrir-
byggjandi viðhald. Umsóknir berist skól-
anum ásamt þátttökugjaldi fyrir 19. april
nk. öll námskeiðin eru miðuð við að við-
komandi hafi lokið vélstjóraprófi fyrir
1977. Umsóknareyðublöð verða send þeim
sem óska. Nánari upplýsingar veitir skrif-
stofa skólans i sima 19755.
Vélskóliíslands
Sjómannaskólanum
Reykjavík.
|gpÚTBOÐ(|j
Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna véla-
miðstöðvar Reykjavikurborgar:
1. Scania Vabis L.B. 76 dráttarbifreið, 6 hjóla.
2. Scania Vabis L. 76 pallbifreið, 10 hjóla.
3. Moskwich sendibifreið, árgerð 1980
4. Moskwich sendibifreið, árgerð 1980.
5. Moskwich sendibifreið, árgerð 1980.
6. VW 1200, ákeyrður, árgerð 1975.
7. VW 1200 sendibifreið, árgerð 1975.
8. Simca 1100 sendibifreið, árgerð 1977.
9-11. 3 stk. dráttarvélar M.F.
Bifreiðar þessar og tæki verða til sýnis I porti vélamið-
stöðvar að Skúlatúni 1 i dag og á morgun.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3
fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 14. e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKlAVÍKURBORGAR
Fr/kirkjuvegi 3 — Sími 25800
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aðráða
verkstj óra iðnaðarmanna
við Loranstöðina á Gufuskálum.
Menntunarkröfur: bifvélavirki/vélvirki.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild og stöðvarstjóra Loran-
stöðvarinnar á Gufuskálum.
ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU -
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
vbrit
^3
REYKJAVÍKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473
Smjör-
birgðir
aldrei
minni
Smjörbirgðir i landinu eru nú
með iangminnsta móti eða um
160 iestir. Svarar það tii rúmiega
eins og hálfs mánaðar sölu. Það
er þvi ekkert sm jörf jail iengur að
klffa og Jónas á Dagbiaðinu
verður að fara að éta tólg.
Og þó. Þrátt fyrir þetta er ekki
hætta á smjörskorti, að áliti
Öskars Gunnarssonar ,
framkvstj. Osta- og smjörsölunn-
ar, heldur er hér aðeins um eðli-
legt ástand að ræða miðað við
árstima og framleiðslu. Koma
hér fram afleiðingar þeirra
ráðstafana sem gerðar hafa veríð
til þess að draga úr fram-
leiðslunni. Þeim fylgir svo einnig
það að útflutningur á ostum fer nú
minnkandi og verður litill sem
enginn i ár.
—mhg
SETUR ÞÚ
STEFNULJÓSIN
TÍMANLEGA Á?
UMFERÐAR
Ð
)
, Er
sjonvarpió
bilaó?
Skjárinn
Spnvarpsverbtói
Bercjstaðastrati 38
simi
21940
Afgreióum
einangrunar
plast a Stór
Reykjavihurj
svœóið frá
mánudegi
föf,-
Afhenou.
vöruna á
byggingarst
vióskipta t
mönnum aó
kostnaðar
iausu.
Hagkvcemt
og greiósluskH
ilar vid flestra
hœfi.
einangrunai
Kipiastið
framletósluvorur
pipueinangrun
sKrufbutar
Borgarnesi | ijmi »a 7370
I kvófd 03 hefgarttmi 93 7355
Skjót viðbrögð
Þaó er hvimleitt aö þurfa aö harösnúnu liöi sem bregöur
biöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
skjótt viö.
• • • RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Stjórn II. deildar
Fundur stjórnar annarrar deildar ABR verður klukkan 17:30 i kosn-
ingamiðstöðinni, Siðumúla 27, á miðvikudag 24.3. — Fundarefni: Kosn-
ingastarfið— Stjórnin.
(Jr kosningastarfinu—
starfshópar um stefnuskrármótun:
Heilbrigðismái: Vinnufundur i dag, þriðjudag. Hafið samband við
kosningamiðstöð: 39813, 39816.
Félags-og dagvistarmái: Vinnufundur i dag, þriðjudag kl. 17 á Grettis-
götu 3.
Umhverfis-og skipulagsmál: Vinnufundir I kvöld, þriðjudag, miðviku-
dag og fimmtudag kl. 20 að Grettisgötu 3.
tþrótta-og æskulýðsmál: Vinnufundur á morgun, miðvikudag kl. 20.30
að Siðumúla 27.
Stjórnkerfi borgarinnar: Vinnufundur á morgun, miðvikudag kl. 20.30
að Siðumúla 27.
Frá kvennamiðstöð: Kvennafundur I kosningamiðstöð, Siðumúla 27,
n.k. fimmtudagskvöld, 25. mars kl. 20.30. Dagskrá: Lifandi kosninga-
starf. Námskeiðahald. — Miðstöð kvenna.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Almennur félagsfundur verður haldinn i Þinghól miðvikudaginn 24.
mars n.k. og hefst kl. 20:30. Dagskrá:
1. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan framboðslisla Alþýðubanda-
lagsins i Kópavogi við bæjarstjórnarkosningarnar lögð fram til sam-
þykktar.
2. Kosningastarfið.
3. önnur mál.
Félagarlátið ykkur ekki vanta á þennan mikilvæga fund.
Stjórnin.
Aðalfundur
hestamannafélagsins Fáks verður haldinn
þriöjudaginn 30. mars kl. 20.00 í Félagsheimili
Fáks.
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Endur-
skoðaðir reikningar liggja frammi á skrif-
stofu félagsins.
Fáksfélagar
Vinsamlegast greiðið ógreidd félagsgjöld, ef
þau hafa lent í undandrætti, því þeir einir hafa
rétttil f undarsetu, sem greitt hafa félagsgjöld
sin.
Hestamannafélagið Fákur.
• Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
jarðarför
Úlfhildar Hannesdóttur
frá Smiðshúsum, Eyrarbakka.
Vandamenn
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Þorlákur Helgason verkfræðingur
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik
miðvikudaginn 24. mars n.k. Athöfnin hefst kl. 16.00
Elisabet Björgvinsdóttir
Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir
Helgi Þorláksson
Nanna Þorláksdóttir
Þyri Þorláksdóttir