Þjóðviljinn - 23.03.1982, Qupperneq 15
Þriöjudagur 23. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15’
frá
M
Hríngið í síma 81333 kl. 9-5 alla
virka daga, eða skrífið Þjóðviljanum
Margrét
Frímannsdóttir:
:Nokkur orð um for-
val AB á Selfossi
Þjóöviljanum hrlur borist
eftirlarandi frá Margréti Krl-
mannsdóttur. forraanni kjör-
dxmisráös Alþýöubandalagsins
i Suðurlandi. Bréfiö rr sent
vegna skrifa Siguröar Sveins-
mm
Athugasemd
vegna skrifa Sigurðar Sveinssonar
sonar I Þjóðviljanum fimmtu-
daginn 5. mars slöastliöinn.
Ég varö satt aö segja undr-
andi aö lesa skrif Siguröar I
Þjóöviljanum þar sem hann ýj-
ar aö óheilum vinnubrögöum
þess fólks sem stóö aö forvali
Alþýöubandalagsins á Selfossi.
Fundir vegna forvalsins tóku
ákvöröun um framkvcmd þess
og einnig hvar atkvcöi utan-
kjörstaöa yröu greidd. Siguröur
er ekki félagi I Alþýöubandalag-
inu og heföi átt aö kynna sér
betur hvernig aö málum var
staöiö. Þaö atriöi sem hleypur
hvaö mest fyrir hjartaö á Sig-
uröi, er þaö aö Þorvaröur
Hjaltason skyldi, þrátt fyrir aö
hafa ekki gefiö kost á sér I seinni
umferö forvals, lenda f 4. s*ti á
lislanum Siguröur tekur þó
fram aö hann þekki Þorvarö aö-
eins af góöu einu. Viröist mér
þaö vera kjarni málsins, þ.e.
svo vel er Þorvaröur kynntur aö
menn settu nafn hans á seöla
slna þrátt fyrir aö hinn gcfi
ekki kost á sér. Síguiöur segir
aö þar meö hljóti se'jlarnir aö
vera ógildir. Sjáöu ml til Sig-
uröur. Forval Alþýöubanda-
lagsins var ekki biniandi, held
ur var veriö aö ka.ina vilja fé-
lagsmanna. Þaö jýndi sig aö
vilji þeirra var aö þessi ákveöni
félagsmaöur skipi 4. scti listans
og var þaö aö sjálfsögöu tekiö til
greina af uppstillingarnefnd.
Annaö heföu veriö ólýörcöisleg
vinnubrögö
Aö slöustu: listi Alþýöu-
bandalagsins var lagöur fyrir
félagsfund þann 6 mars og
hlaut samþykki Þetta er glarsi-
legur listi sem órugglega á eftir
aö sanna ágcti sitt I komandi
kosningum og mér sýnist aö
Siguröur sé mér sammála
þegar hann segir: „Kg þekki
Þorvarö aö góöu einu og tel
Margrét FrimannsdótUr
formaöur uppstillingar-
nefndar Alþýöubanda-
lagsins á Suöurlandij
Sigurður Sveinsson:
Forvalið
á Selfossi:
Margrét Frimannsdóttir á
Stokkseyri ritar grein i Þjóö-
viljann þann 10. mars, og lýsir
þar undran sinni á grein minni
i sama blaði þann 4. mars s.l.
varöandi forval AB á Selfossi.
Mér viröist Margrét hafa
lesið grein mina meö ein-
kennilegu hugarfari, einna
likast þvi þegar skrattinn las
bibliuna hér um árið. Hiin seg-
ir aö þaö atriði sem mest hafi
hlaupið fyrir hjartað á mér sé
það að Þorvarður Hjaltason
hafi orðiö i 4. sæti listans,
þrátt fyrir að hafa ekki gefið
kost á sér i seinni umferð for-
vals.
Þetta er alrangt og ég full-
vissa Margréti um það að ég
hef ekkert fengið fyrir hjart-
að. Það sem ég sagði i grein-
inni og hver sæmilega læs
maður getur staöreynti var
þaö að i fjórða sæti i siðari
umferð forvals hafi lent maö-
ur sem alls ekki var i fram-
boði. Ég nefndi svo siðar I
greininni nafn Þorvarðar
Hjaltasonar og að ég þekkti
hann að góðu einu, fyrst og
fremst til að undirstrika þaö
að gagnrýni minni væri ekki
stefnt gegn honum persónu-
lega. Hafi ég gert hann að
dýrlingi meðal ykkar þá var
það alveg óvart.
Það er rétt hjá Margréti að
ég er ekki félagi i Abl. og hef
aldrei veriö það. Telur hún að
þar með sé mér bannaö að
fylgjast með málefnum þess
og gagnrýna á heiðarlegan
hátt vinnubrögö sem mér finn-
ast vera mjög ámælisverð svo
ekki sé meira sagt? Ég vona
að Margréti séu kunnar for-
valsreglur sins eigins félags
sem samþykktar voru 1.
nóvember s.l. og giltu um for-
valið margumtalaða. í 6. gr.
þeirra segir m.a. að ekki skuli
setja nein nöfn á seðilinn
nema að fengnu samþykki
viðkomandi. Og mig langar
enn til að spyrja. Er lýöræðið
hjá Abl. á Selfossi fólgið i þvi
að þverbrjóta sinar eigin regl-
ur?
Margrét segir i lok greinar
sinnar að G-listinn á Selfossi
sé glæsilegur. Það kann vel að
vera. En ég vil minna hana á
gömul og góö orö: Svo uppsker
hver sem hann sáir.
t grein minni gagnrýndi ég
fréttaflutning Þjðöviljans,
vegna þessa máls. Mér hefur
lengi þótt vænt um það blað,
allt frá þvi aö ég bar þaö út hér
á Selfossi sem pottormur. Þaö
var á þeim timum þegar Viet-
namar voru aö gjörsigra
Frakka viö Dien Pien Pú. Þess
vegna gremst mér þegar
Þjóöviljinn birtir rangar frétt-
ir um mál sem honum ætti þó
að vera i lófa lagið. aö hafa
réttar.
Selfossi, 11. mars. 1982
Siguröur Sveinsson.
nijotfKri n i JíLjómStfminw
Stöa
A\ A'
luðvÍ^ R'^rS5on-8ár5
i-óne riKK&t
355
Saga og ljóð eftir Andreu Hólm
Andrea Hólm úr Isaksskóla hefur
sent blaðinu stutta sögu og Ijóð:
Ljóðið:
Heiðarblár er sjórinn
mjallahvítur er snjórinn.
Mávurinn flýgur yfir sjóinn
en ekki yfir snjóinn.
Snjótittlingurinn flýgur yfir snjóinn
en ekki yfir sjóinn.
Aðeignast vinkonu:
Einu sinni var stelpa sem hét Anna.
Hún var 6 ára. Hún átti bróður sepnhét
Siggi. Hann var 2 ára. Einusinni þegar
Anna var úti þá hitti hún stelpu sem
sagðistheita Þóra. Hún var7 ára. Þær
fóru svo að leika sér saman. Síðan
þegar þær voru búnar að leika sér
saman í nokkra daga voru þær orðnar
bestu vinkonur í heimi.
Barnahornið
Aöstööuleysi unglinga á höfuöborgarsvæöinu er meðal þess sem
tekiö er fyrir i Fréttaspegli Sigrúnar Stefánsdóttur í Sjónvarpinu
i kvöld. Myndin er tekin á algengum samkomustaö unglinga,
leiktækjasal.
Ljósm.: —gel.-
Fréttaspegill:
Aðstöðu-
leysi
reykvískra
unglinga
Fréttaspegill er i umsjón
Sigrúnar Sveinsdóttur og er
þátturinn á dagskrá Sjónvarps
kl. 22.35 aö loknum þættinum
um Edda Þveng. Þegar Þjóð-
viljinn sló á þráð til Sigrúnar
til aö forvitnast um efni þátt-
arins þá var aöeins annaö efn-
ið af tveim ákveðið:
,,Ég ætla aö tæpa á þeirri
aöstööu sem unglingum á höf-
uðborgarsvæðinu er búin.
Staðreyndin er sú að unglmg-
ar á aldrinum 14—20 ára eiga
ekki i mörg hús að venda og
þvi hafa skapast ýmis vanda-
mál. Ég tek mér ferö með
reykviskum ungmennum og
liggur leiöin viða. Einn viö-
komustaðurinn er hið fræga
Hallærisplan, annar Fellahell-
ir i Breiöholtinu. Ég mun
rabba litillega viö Kolbein
Pálsson um starfsiemi úti-
deildarinnar” sagði Sigrún að
lokum. Þess má geta að
Fréttaspegill er nú orðinn
fastur liöur hjá Sjónvarpinu
tvisvar í viku.
Sjónvarp
O kl. 22.35
Síðasti þátturinn
um alheiminn
Siöasti þátturinn i hin-
um vinsæla myndaflokki um
alheiminn er á dagskrá Sjón-
varps kl. 20.40. Þessi þáttur er
sá þrettándi í röðinni og í hon-
um dregur Carl Sagan fram
niöurstöður sinar í undan-
gengnum þáttum. Hann fjall-
ar einnig um vágest jarðarbúa
atómbombuna.
Sjónvarp
kl. 20.40
Sigrún Guðjónsdóttir les úr æviminningum Guörúnar Borgfibrö,
Utanferö til lækninga.
Áður fyrr
Meginuppistaöan í þætti
minum er upplestur Sigrúnar
Guöjónsdóttur, myndlistar-
konu, úr minningum Guö-
rúnar Borgfjörð, gagn-
merkrar konu sem lagöi i
langferð á þvi herrans ári
1883. Leið hennar lá til Kaup-
mannahafnar þar sem hún
hugðist leita sér lækninga.
Ýmislegt dreif á daga hennar
og kemur þaö fram i upplestri
Sigrúnar.— Svo mælti Agústa
á árum
Björnsdóttir sem er um-
sjónarmaður þáttarins, Aður
fyrr á árum. Þátturinn tekur
hálfa klukkustund i flutningi
og á þeim tima les Sigrún
u.þ.b. helminginn úr minning-
um Guðrúnar.
*Útvarp
kl. 11.00