Þjóðviljinn - 28.04.1982, Síða 2

Þjóðviljinn - 28.04.1982, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Mibvikudagur 28. aprll 1982. viðtalið Lúðrasveit Reykjavíkur sextíu ára Þegar Harpa og Gígja sameinuðust Rætt við Halldór Einarsson, formann Lúðrasveitar Reykjavíkur „Lúörasveit Reykjavikur veröur 60 ára 6. júli næstkom- andi og i tilefni þeirra timamóta munum viö i hljómsveitinni gera okkur og unnendum lúðra- hljóma eitt og annaö til hátiöar- birgða. Hljómsveitin varö til i upphafi þriöja áratugarins meö þeim hætti aö lúörahljóm- sveitirnar Harpa og Gigja runnu saman i eina. Þetta voru á vissan hátt góöir timar tón- iistarlega séö, þvi Hljómskálinn var i byggingu og meö tilkomu hans skapaöist aöstaöa fyrir hina nýstofnuðu lúörahljóm- sveit.” Sá sem situr fyrir svörum er Halldór Einarsson formaöur Lúörasveitar Reykjavikur. Samtalið fer fram i Hljóm- skálanum, einu sérstæðasta og skemmtilegasta húsi á höfuð- borgarsvæðinu. „Við höfum fengið hingað einn þekktasta hljómsveitar- stjóra lúðrasveita i V-Þýska- landi, Ernest Majo frá Svarta- skógi”, heldur Halldór áfram. „Hann mun stjórna hljómsveit- inni okkar á sérstökum af- mælistónleikum sem haldnir verða seinni part júnimánaðar annaðhvort i Háskólabiói eða Austurbæjarbiói. Kemur hér frá tónleikahaldi i Evrópu, Japan og Bandarikjunum og heldur héöan til Tékkó. Þessi ágæti maður er orðinn heimsþekktur fyrir útsetningar sinar og eigin tónsmiðar til handa lúðra- sveitum. Hann var ekki fyrr kominn hingað til lands er hann hóf að útsetja lög sem okkur Islendingum er að góðu kunn. Þarmánefna Á Sprengisandi. A hljómleikunum, en dagsetning- in hefur ekki verið ákveðii>mun hann taka til meðferðar eigin lög og útsetningar. Við vorum svo heppnir að Majo þiggur eng- in laun fyrir aö koma hingað, jafnvel þó svo hann verði hér i u.þ.b. þrjá mánuði. Hann er kominn á eftirlaun i V-Þýska- landi og lætur þau sér nægja að þessu sinni. Lúðrasveitin getur ekki státað að digrum sjóðum. Við fáum agnarsmáan styrk frá Reykjavikurborg sem gerir vart mikið meira en að borga fasteignagjöld. öll vinna af meðlimum hljómsveitarinnar er unnin i sjálfboðavinnu. Nfy svo er það ekki til að bæta úr skák þegar pörupiltar taka upp á þvi aðprila hér innum glugga, brjóta og skemma innanstokks- muni en það er orðinn allt að þvi fastur liður á þessum bæ”, sagði Halldór að skilnaði. —hól Ernest Majo. Hann mun stjórna á afmælistónleikum Lúörasveit- ar Reykjavikur. Málmblásarahljómsveit Tónlistarskólans: Tónleikar í kvöld 1 Bústaðakirkju Málmblásarasveit Tónlistar- skólans í Reykjavik heldur tón- leika i Bústaðakirkju i kvöld kl. 20.30. A efnisskrá verða verk eftir Monteverdi, Bonelli, Schutz, J. Brahms og fl.. Stjórn- andi er William Gregory auk þriggja nemenda úr blásara- kennaradeild skólans. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Svínharöur smásál Eftir Kjartan Arnórsson pb.svímHfliegug ^Fösi. ^LiíRwe UElmSKltfét. OCr K^oKOie, EH PEIIZ KO(Y)ft £K Kl p>e> mnct.o oaó-a/i r l/£>i se™ \mkrmgir H PiNK... Ý IflfJnWl roslatomnd' & H&sr T!U ST/Sl'i>- -Bitomefi- -,AJAJ-2 ’SNÖKOfilM. SPRETWP (DTóe 8(2fí NDfHZfi GONWft ' EKKI FE&Off) ‘M/j OTflLl 11 -SKieÝoosLio. HSFUe 00CrÐCrPihUrZ- Rt> ÆV/SWFl. iTfí YSRfí 'JEiZfiLÞPite. -06- eFLfiOíT ELS'iei ET=-mi ft£> Ö/ETfiSr \flE> ■' < Q O tL, Ég veit þetta pat>bi þínn hefur saman Folda min! ekki ennþá fengiö-^ rr / Hvaö /. T veistu, ^ (^Súsanna? [kaupiö sitt. En þetta kemur fyrir hvern sem er,svo þú __ skalt ekki hafa áhyggjur af þvi. Hann keypti jú bilinn sinn á vixluin, en J ekki fer bilasalan á hausinn þó hann 1 borgi ekki fyrr en eftir nokkra daga! (f/Eg veit, en K þetta er skitt! /Hann veröur aö I horfa skýrt á 'máliö. Ég hripaöi hérnaj niöurámiöa J handa þér ) Simanúmerið hjá ) Félagsmálastofnun, ef... Fugl dagsins: Hrossagaukur Pukurslegur, þaulsætinn, brúnn votlendisfugl með langt, beint nef. Hrossagaukurinn heitir á latinu Gallinago galli- nago, á dönsku Dobbeltbekkasin og Snipe á ensku. Hann er 26 sm og er aiAþekktur á sérkenni- legu, hlykkjóttu flugi og hrjúfu iskrandi hljóði, þegar hann flýg- ur upp. Rödd hans likist iskri i skær- um, þegar hann flýgur upp, en söngurinn hjakkandi margend- urtekið ,,tsjik-ka” eins og há- vært klukkutif. Hiö sérkenni- lega hnegghljóð myndast við titring ystu stélfjaðranna, þegar fuglinn steypir sér skáhallt nið- ur á við i loftinu með þanið stél. Hann heldur til í margskonar votlendi. Verpir i sinumiklum mýrum. Hann hefur stund um vetrar- dvöl á íslandi. Rugl dagsins Úr andaglasinu Eigum við virkilega að kjósa Gunnar Thoroddsen i gegnum Davið Oddsson? Eigum við virkilega að kjósa Albert Guðmundsson i gegnum Davið Oddsson? Dagblaöiö Visir Yortónleikar í Keflavík Tónlistarfélagiö og Tónlistar- skólinn i Keflavik gangast sam- eiginlega fyrir sinum fyrstu tón- leikum á þessu ári. Verða þeir haldnir i kv(8d og hef jast ki. 20 I Keflavikurkirkju. Efnisskráin erm jög fjölbreytt og taka um 30 nemendur þátt i tónleikunum, sem einleikarar, einsöngvarar, I samspili og kórsöng. Kvöldvaka Ferðafélagsins: Erindi um Fjalla- Eyvind Ferðafélagið gengst i kvöld fyrir kvöldvöku sem hefst að Hótel Heklu kl. 20.30. A efnis- skránni verður erindi sem Arni Björnsson þjóðháttafræðingur heldur um Fjalla-Eyvind lik- lega verustaði hans og fylgikonu hans Höllu. Að loknu erindi Arna verður myndagetraun. Verða veitt glæsileg verðlaun fyrirréttarlausnir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.