Þjóðviljinn - 28.04.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 28.04.1982, Qupperneq 13
Miðvikudagur 28. april 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 €*WÓÐLEIKHÚSIfl Gosi ídagkl. 14 sunnudag kl. 14 Næst síftasta sinn Meyjaskemman 3. sýning I kvöld kl. 20 Uppselt Rauö aögangskort gilda 4. sýning föstudag kl. 20 Upp- selt 5. sýning sunnudag kl. 20. Amadeus fimmtudagkl.20 laugardag kl. 20 Litia sviðið: Uppgjörið 2. aukasýning 1 kvöld kl. 20.30 Næst siöasta sinn. Kisuleikur fimmtudag kl. 20.30 Næstsiöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200. I-KIKFRIAG ^3 REYKJAVlKlJR “ ^ Hassið hennar mömmu 10. sýn. i kvöld uppseit Bleik kortgilda 11. sýn. föstudag kl. 20.30 12. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Salka Valka fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Elskaðu mig sýn. á Hvammstanga I kvöld kl. 21 Don Kíkóti fimmtudag kl. 20.30 Ath. fáar sýningar eftir. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Simi 16444. ISLENSKA ÓPERAN 43. sýning laugar dag 1. mai kl. 20.00 Aögöngumiöasala kl. 16—20 slmi 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. fll ISTURBÆJAHhll I Heimsfræg stórmynd: The shining THB SHiHiHG Ótrúlega spennandi og stór- kostlega vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum, fram- leidd og leikstýrö af meistar- anum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Shelley Duvall. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö TÓNABÍÓ Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only) No one eonics closc to JAMFS IJOND 007' ROGER MOÖRF. lAMI;SB0Nt)S007r" FOR YOIJR EYES ONLY Aöalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Innbrot aldarinnar (Les Egoust Du Paradis) Hörkuspennandi, sannsöguleg ný frönsk sakamálakvikmynd i litum um bankarániö i Nissa, Suöur-Fakklandi, sem frægt varö um viöa veröld. Leikstjóri: Walter Spohr. Aö- alhlutverk: Jean-Francois Balmer, Lila Kedrova, Bera- gereBonvoisino.fi. Enskt tal. lslenskur texti. Sýndkl. 5,9 og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. Hetjur f jallanna Spennandi ný kvikmynd meÖ Charlton Heston. Sýndkl. 7. ÍGNBOGIIR •a wooo Rokk i Reykjavík Nú sýnd i glænýju 4 rása steriokerfi Regnbogans — „Dúndrandi rokkmynd” Ellas Snæland Jónsson „Sannur rokkfflingur” Snæbjörn Valdimarsson Morgunbl. — Þar sem felld hafa veriö úr myndinni ákveöin atriöi þá er myndin núna aöeins bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Landamærin Spennandi lítmynd, um átök viö landamæraveröi meö TELLY SAVALAS lslenskur texti Bönnuöinnan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. Bátarallýiö r Bráöskemmtileg ný sænsk gamanmynd um óvenjulegt bátarallý, meö JANNE CARLSSON KOM ANDER- ZON —ROLV WESENLUND. íslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Montenegro Íl' á2 Hin frábæra litmynd, gerö af DUSAN MAKAVEJEV meÖ SUSAN ANSPACH — ER- LAND JOSEPHSON íslenskurtexti Bönnuöinnan 16ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Krossinn og hnífsblaöið Æsispennandi og stórkostleg bandarlsk kvikmynd gerö eft- ir samnefndri metsölubók, sem fjallar um eiturlyf, og of- beldi meöal unglinga i Har- lem- og Brooklynhverfunum i New York. Aöalhlutverk leika: Pat Boone og Erik Estrada. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15og9.30. BönnuÖ innan 12 ára. óskars- verölaunamyndin 1982 Eldvagninn Islenskur texti CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fjögur Óskarsverölaun I mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýndkl. 5,7.30og 10. Leitin að eldinum (Quest for fire) Myndin fjallar um llfsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Kanada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á Is- landi. Myndin er I Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Jassinn kl. 9. LAUQARA8 B I O Delta klikan Vegna fjölda áskorana endur- sýnum viö þessa frábæru gamanmynd meö John Belushi, sem lést fyrir nokkr- um vikum langt um aldur fram. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. WZÉ cinanqruriai SSu4 Simi 7 89 00 Fiskarnir sem björguöu Pittsburg (The Fish That Saved Pitts- burg) Grln, músik og stórkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd. Mynd þessi er synd vegna komu HARLEM GLOBETROTTES, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra i myndinni. Góöa skemmtun. Aöalhlutverk: Julius Erving, Meadowlark Lemon, Kareem Abdul-Jabbar og Jonathan Winters isl. texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö I New York er illræmt. Þvl fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner tsl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl.9og 11.20 Lífvörðurinn (My Bodyguard) MY BODYGUARD Llfvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. Aöalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram í sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa lslenskur texti Sýnd kl. 11.30 BönnuÖ innan 16 ára. Snjóskriðan ROCK HUDS0N MIA FARROW Stórslysamynd tekin i hinu hrlfandi umhverfi Kletta- fjallanna. Þetta er mynd fyrir skiöaáhugafólk og þá sem stunda vetraríþróttirnar. Aöalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow og Robert Foster. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 23.—29. apríl er I Borg- arapóteki og Reykjavíkurapó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavlk ......simi 1 11 66 Kópavogur......slmi4 12 00 Seltj.nes......slmi 1 11 66 Hafnarfj.......slmi 5 11 66 Garöabær.......slmi5 11 66 SlökkviliÖ og sjúkrabflar: Reykjavlk ......slmi 1 11 00 Kópavogur......slmi 1 11 00 Seltj.nes......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......simi5 11 00 Garöabær........simiSll 00 sjúkrahús ■^■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■B Borgarspltalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitaia: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. IieilsuverndarstöÖ Reykja- vikur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kieppsspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Simanúmer deildar- innareru— l 66 30og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. félagslíf Skógræktarfélag Reykjavikur Aöalfundur veröur haldinn i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg i dag, miövikudaginn 28. april, kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktarstjóri, flytur erindi um upphaf skóg- ræktar á tslandi. Stjórnin Kvikmyndaklúbbur Alliance francaise REGNIIOGINN Salur E (2. hæö) 1 dag, miövikudaginn 28. april, kl. 20.30: Aö lifa sinu lifi Kvikmynd eftir Jean-Luc Godard, frá 1962. Aöalhlutverk: Anna Karina og Saddy Rebot. Tónlist eftir Michel Legrand. Enskurtexti. ókeypisaö- gangur. SIMAR. 11798 OG19S33. Miövikudaginn 28. april kl. 20.30 efnir Feröafélagiö til kvöldvöku aö Hótel Heklu. Arni Björnsson, þjóöhátta- fræöingur segir frá byggö úti- legumanna vlösvegar um landiö og þá einkum Fjalla- Eyvindar. Frásögn Arna veröur I máli og myndum. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, BókabúÖ Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há- deginu. Minningarkort Minningarsjóös Gigtarfélags Islands fást á eft- irtöldum stööum i Reykjavik: Skrifstofu Gigtarfélags lslands, Armúla 5, 3. hæö, simi: 2 07 80. Opiö alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, s. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Arnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. 1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5og i Austurstræti 20. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvní' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikf imi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiöar Vilborg1 Gunnarsdóttir byrjar lestur sinn (1). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur HallvarÖsson 10.45 Tónleikar. Þulur velur ogkynnir. 11.00 lslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá laugardegin- um). 11.20 Morguntónleikar Pro- Arte-hljóms veitin leikur ,,The Mikado” forleik eftir Arthur Suilivan: Sir Mal- colm Sargent stj./Kenneth McKeller syngur létt lög meö hljómsveit undir stjórn Bobs Sharples/Lamoureux- hljómsveitin leikur ,,Vil- hjálm Tell” forleik eftir Rossini, Roberto Benzi stj. 12.0ÓÖagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssy r pa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joeupelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina(2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. ' 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. PeytonSUja A&- alsteinsdóttir les þýöingu sina (13) 16.40 Litli barnatiminn Gréta Olafsdóttir stjómar barna- tima á Akureyri. Efni þátt- arins m.a.: „Kisusaga” eft- ir Ragnheiöi Gestsdóttur og „Blánar yfir breiöu sundi” |Hila eftir Guörúnu Auöuns- dóttur. 17.00 Síödegistónleikar Sin- fóníuhljómsveit lslands ieikur Litla svitu eftir Arna Bjömsson, Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Nútlmatdnlist ÞorkeU Sigurbjömsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Þáttur meö léttblönduöu efni fýrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson. 21.15 Norskir dansar op. 35 eftír Edvard Grieg Walter og Beatrice Klien leika fjór- hentá pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjons- son Knútur R. Magnússon le9(3). 22.00 Arthur Spink leikur harmonikuiög meö hljóm- sveit sinni 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 18.00 Krybban á Torginu Fyrsta af þremur banda- riskum teiknimyndum um Skafta krybbu og vini hans, þá Tuma mús og Högna kött. Þeir kumpánarnir komast oft I hann krappan. ÞýÖandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Flagö undir fögru skinni Bresk fræöslumynd um meröi og hreysiketti. Þýö- andi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 18.50 Könnunarferöin Sjötti þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar óg dagskrá 20.40 Prýöum landiö, plöntum trjám Annar þáttur. 20.45 Vaka Fjallað er um kvikmyndirnar Rokk i Reykjavik og Sóley. Einnig veröur rætt viö Guömund Emilsson hljómsveitar- * stjóra. Umsjón: Asta Ragn- heiöur Jóhannesdóttir. Stjórn upptöku: Katrin Pálsdóttir. 21.20 Hollywood Þriöji þáttur: Siögæöispostuiarnir Þýö- andi: óskar Ingimarsson. 22J0 Þingsjá Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.50 Dagskrárlok aenaið Gengisskráningnr. 69 — 26. april 1982 kl. 09.15 y KAUP SALA Feröam.gj Bandarikjadollar ... 10.360 10.390 11.4290 Sterlingspund ... 18.332 18.385 20.2235 Kanadadollar ... 8.490 8.515 9.3665 Dönsk króna ... 1.2876 1.2913 1.4205 Norsk króna ... 1.7135 1.7185 1.8904 Sænsk króna ... 1.7675 1.7726 1.9499 Finnsktmark ... 2.2660 2.2725 2.4998 Franskur franki ... 1.6771 1.6820 1.8502 Belgiskur franki ... 0.2313 0.2320 0.2552 Svissneskur franki ... 5.3115 5.3268 5.8595 Ilollensk florina ... 3.9414 3.9528 4.3481 Vesturþýzkt inark ... 4.3778 4.3905 4.8296 ltölsk lira ... 0.00791 0.00794 0.0088 Austurrískur sch ... 0.6220 0.6238 0.6862 Portúg. Escudo ... 0.1438 0.1442 0.1587 Spánsku peseti ... 0.0989 0.0991 0.1091 Japanskt ven ... 0.04361 0.04374 0.0482 irskt pund ... 15.113 15.156 16.6716 SDR. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.