Þjóðviljinn - 11.05.1982, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.05.1982, Qupperneq 6
6 STEFNUSKRÁ SAMFELLD, HEILSTEYPT OG HAGKVÆM BORGARMYND Þróun byggðar verði eftir mætti haldið innan núverandi borgarmarka, og er uppbygging á Ár- túnsholti og Selási og áform um framtiðarbyggð á Rauðavatnssvæði auk þéttingar svæða rökrétt og skynsamlegt framhald þeirrar stefnu. Alþýöubandalagiö telur aö fara eigi varlega 1 frekari útþenslu borgarinnar, og leggur áherslu á aö haldiö veröi fast viö þá stefnu sem mökruö hefur veriö á kjör- timabilinu; aö þróun byggöar veröi eftir mætti haldiö innan nú- verandi byggöarmarka eöa i nán- um tengslum viö þá byggö sem fyrir er. Uppbygging I Ártúnsholti og Selási auk þéttingasvæöanna er framkvæmd þessarar stefnu I raun og áform um framtföar- byggö viö Kauöavatn eru rökrétt og skynsamlegt framhaid henn- ar. Meö þvi tengist byggö viö byggö sem gerir væntanlegum ibúum kleift aö nýta sér alla þjón- ustu fyrstu árin innan seilingar I grónum hverfum Arbæjar og Sel- áss og I beinni nálægö viö fagra náttúru. Meö þessu móti veröur sköpuö samfelld, heilsteypt og hagkvæm borgarmynd á höfuðborgarsvæö- inu. Frekari þétting byggðar i borg- inni er aö mati Alþýðubandalags- ins mikilvægt verkefni á næsta kjörtimabili og bendir flokkurinn á því sambandi sérstaklega á nýja miöbæjarsvæöiö I Kringlu- mýri og flugvailars væðið I Skerjafiröi. Endumýjun eldri hverfa Alþýöubandalagiö mun áfram sem hingaö til standa vörö um svipmót gamla bæjarins og stuöla aö þvi aö sú endurlifgun húsa og mannlifs sem þar hefur átt sér staö á kjörtimabilinu haidi áfram. I samræmi viö þá stefnu hafa núverandi borgaryfirvöld ekki leyft niöurrif húsa fyrr en 1 jóst er hvaö koma skal i þeirra staö. Al- þýöubandalagiö mun halda fast viö þessa stefnu og sporna þannig viö þvi aö menningarverömætum sé spillt meö ótimabærum ákvöröunum. Alþýöubandalagiö munáfram halda viö þá stefnu aö auövelda fólki búsetu i gömlum hverfum meö þvi aö leyfa viö- byggingar og breytingar á húsum svo þau uppfylli kröfur um nú- tima þægindi. Alþýðubandalagiö mun þó, sem hingað til, leggja áherslu á að slikar breytingar spilli ekki útliti húsa og umhverf- is þeirra. Alþýöubandalagiö leggur sér- staka áherslu á aö viðreisn gamla miöbæjarins veröi ekki stöðvuö, heldur haldiö áfram i þeim anda sem unnið hefur verið i á kjör- tlmabilinu: að tengja nýtt viö gamalt þannig aö vel fari og halda tii haga þvl sem eftir er af svipmótiliðins tíma. Mikilvægt er aö framkvæmdir við hið nýja verndunarskipulag Grjótaþorps veröi hafnar sem fyrst meö myndarlegu átaki Reykjavikur- borgar.bá mun Alþýðubandalag- ið áfram beita sér fyrir þvi að Reykjavikurborg taki virkan þátt i uppbyggingu Bernhöftstorfunn- arog renna þannig enn fleiri stoð- um undir þá endurlifgun miöbæj- arins sem hafin er. Alþýöubandalagið mun áfram og af alefli beita sér gegn þeim hugmyndum Sjáifstæöisflokksins aö auka verulega uppbyggingu atvinnuhúsnæöis i gamla bænum, sem raska mun svipmóti hans og kalla á stórvirk umferðarmann- virki til aö þjóna þeirri umferð, sem af slikri uppbyggingu myndi leiöa. Alþýöubandalagiö mun þvertá móti beita sér fyrir þvi aö sem mest aukning veröi á ibúðar- húsnaáii i gamla bænum. Nýjan flugvöll utan þéttbýlis Alþýöubandalagiö telur, aö kanna veröi itarlega hvort grund- völlur sé fýrir þvl aö byggja nýj- an flugvöll utan þéttbýlis á höfuö- borgarsvæðinu vegna þeirrar hættu og hávaöamengunar sem af honum stafar á núverandi stað. Alþýðubandalagið telur hug- myndir um aö reisa 8 - 10 þúsund manna byggð á svæöinu, sem tengjastmyndimiðbænum á eðli- legan hátt svo og útivistaraöstöðu I Skerjafiröi, Nauthólsvik og öskjuhlið, athyglisveröar og opna stórkostlega möguleika á þróun byggðar i Reykjavi'k. Taka verö- ur ákvöröun um framtið flugvall- arins þannig aö hægt sé að taka afstööu til varanlegrar mann- virkjageröar á svasðinu. Aðlaðandi ný hverfi í skípulagi nýrra hverfa hefur á kjörtímabilinu verið lögö veruleg áhersla á að breyta útaf þeirri stefnu að meirihluti ibúðarhús- næöis sé byggöur i fjölbýlishús- um, en þess í stað skipulögð lág og þétt byggð sérbýlis af ýmsum gerðum. Jafnframt hefur fjölbýl- ishúsum veriö haldið i þremur hæöum og meiri áhersla lögð á gæöi en magn. Þessari stefnu mun Alþýðubandalagiö halda áfram og leggja áherslu á eftir- farandi atriði: — Umferöarkerfið tryggi öruggt umhverfi fyrir óvarða vegfar- endurá ieiö til skóla eöa i aöra þjónustustaði. — Leiöir strætisvagna veröi, eins og nú er, skipulagöar um leið og aörirþættir byggöarinnar og þjónusta SVR geti þvi hafist. strax og hverfin byggjast. — Hraðakstur gegnum ibúöar- hverfi verði hindraöur. — Séö veröi fyrir leiksvæðum i nánum tengslum við heimilin. — Gert verði ráö fyrir fjölþættari starfsemi i ibúöarhverfum en tiðkast hefur meö staösetningu atvinnufyrirtækja i tengslum viö þau. — Gertveröi ráö fyrir fjölbreytni i' stæröum ibúða og húsagerð- um. Alþýöubandalagiö vill aö á ný- byggingarsvæöum veröi sam- hliða malbikun gatna, gengið frá gangstéttum, leiksvæöum, hjól- reiöastigum og ræktun i samræmi viö áætlun sem gerö veröi fyrir hvert hverfi. Byggingar Alþýöubandalagiö mun vinna aö þvi áfram aö algjört bann verði lagt viö noíkun alkalivirkra efna i steypu og koma þannig i veg fyrir að skammtimahags- Stöndum vörð um svipmót gamla bæjarins. munir steypuframleiöenda og byggingaraöila geti valdið eig- endum fasteigna stórtjóni að nokkrum tima liönum. Alþýðubandalagiö leggur rika áherslu á aö nýrri byggingar- reglugerð um aögengi fatlaðra verði framfylgt i hvivetna. — Séð veröi til þess að á jaröhæö- um fjölbýlishúsa verði hentug- ar ibúðir fyrir aldraða og fatl- aða og þannig stuölað aö eðli- legri ibúasamsetningu ný- hverfa. Borgaryfirvöld hafa þegar haf- ið breytingar á stofnunum borg- arinnari' samræmi við þarfir fatl- aöra og mun Alþýöubandalagið beita sér fyrir að haldið veröi áfram á þeirri braut og stuðla þannig að jafnrétti fatlaðra i starfi og féiagsiffi. Alþýðubandalagið mun áfram stuðla að betri nýtingu á bygg- ingarlandi i borginni, heldur en i stjórnartið Sjálfstæðisflokksins, með þvi aö úthluta lóðum undir þétta lága byggð. Til þess að stuðla að hagkvæmari landnýt- ingu og ná fram auknu réttlæti i greiðslu gatnagerðargjalda viU Alþýðubandalagið breyta gjald- skránni. Kostnaður viö að gera lóðir byggingarhæfar er mun meiri en sem nemur gatna- gerðargjöldum. Mismuninn borgar Reykjavikurborg, en eins og málum er nú háttað greiðir borgin miklu hærri upphæð i krónum talið með stórum ein- býlishúsalóðum en raöhúsa- og blokkarlóöum. Alþýðubandalagið vill beita sér gegn slíku óréttlæti og álitur eðli- legast að allir byggjendur sitji við sama borð að þessu leyti og fái sömu meðgjöf. NÁTTÚRUVERND OG ÚTIVERA Skipulögð garðsvæði og torg verði gædd lifi og búin bekkjum og leiktækjum. t ört vaxandi borgarsamfélagi er brýnt aö standa vörö um óspillta náttúru og náttúruminjar innan borgarlandsins og bæta aö- stööu til útiveru I litt snortnu um- hverfi, jafnframt þvi sem skipu- lögö garösvæöi og torgveröi gædd lifi og búin bekkjum og leiktækj- um. Alþýðubandalagiö telur brýnt að útrýmt verði skólpmengun úr fjörum borgarinnar með samein- ingu og lengingu holræsaútrása jafnframt þvi sem unnið veröi aö lengingu megin stofnræsa. Hér er um dýra framkvæmd að ræða sem leita þarf samstarfs við önn- ur sveitarfélög á höfuðborgar- svæöinu um lausn á. Alþýöubandalagiö leggur áherslu á samtengingu útivistar- svæöanna i Nauthólsvik og öskju- hlið og mun áfram berjast gegn áformum Sjálfstæöisflokksins um lagningu hraðbrautar um Foss- vogsdal og sjávarmegin öskju- hliöar. Slik vegalagning mun valda alvarlegum skemmdum á umhverfi, náttúruminjum og úti- vistarsvæöum. Alþýöubandalagið vill láta bæta aðstöðu til baöa og snyrtingar við heita iækinn i Nauthólsvik án þess aö þar risi dýrir búningsklefar meö starfsliöi. Nú þegar holræsa- útrásir I Fossvogi og Kársnesi hafa veriö lagfæröar hafa skapast skilyröi fyrir hreinsun fjörunnar i Nauthólsvik sem þá getur oröið ákjósanleg til útíveru og sjóbaða. Bæta þarf aðstööu fyrir siglingar i vflrinni og koma þar upp flot- bryggjum. Alþýöubandalagiö vill að i Við- ey verði komið upp aðstöðu til úti- vistar og samgöngur viö eyna tryggðar. Leitað verði eftir sam- vinnu við rikið um nýtingu Við- eyjarstofu. Þá verði Korpúlfs- staðir gerðir aðútilifs- og menn- ingarmiöstöð i tengslum viö frið- lýsingu Blikastaðaleiru. Aðstaða til baða og snyrtingar við heita lækinn i Nauthólsvlk verði bætt án þess að þar rísi dýrir bún- ingsklefar með starfsliði Alþýðubandalagið fagnar frið- lýsingu Elliðaárdals og ieggur áherslu á aö framkvæmdum viö göngu-,h jólreiöa- og reiöstiga um dalinn veröi haldiö áfram. Fjölbreyttara útilíf Alþýöubandalagið leggur áherslu á að bæta alla aöstööu til útiveru og leikja, jafnt á skipu- lögðum garösvæöum og torgum sem á stóru útivistarsvæðunum i Laugardal, Elliöaárdal, Oskju- hliö og Nauthólsvik. Stefnt verði að þvi að útívistarsvæðin veröi nýtt tíl skemmtana og tónleika- halds, sýninga og leikja i meira mæli en nú er. Alþýðubandalagiö mun beita sér fyrir þvi aö jafnhliða fjölgun skólagarða, verði sambærilegri starfsemi komiö á fót fyrir eldri borgarana þar sem þeir geta stundaö ræktun með aðstoð kunn- áttumanna. Ennfremur er nauð- synlegt aö aukið svæði verði ekið frá fyrir garðlönd Reykvikinga, þar sem nú komast færri að en vilja. Nú þegar börnum fer aftur fjölgandi I eldri hverfum borgar- innar er brýnt að koma þar upp öruggum útivistar- og leiksvaeð- um. Bendir Alþýðubandalagið i þvi sambandi á tíllögur um leik- Stefnt verði að þvi að útivistarsvæði verði nýtt til skemmtana- og tónleikahalds, sýninga og leikja I meira mæli en nú er. götur sem lokaðar eru fyrir bila- umferð. Með auknu aödráttarafli gamla miöbæjarins eykst einnig þörf á bættri aöstööu til útiveru þar, einkum i kringum Tjörnina. Alþýöubandalagiö telur brýnt aö lokiö veröi gerð nýrrar fram- kvæmdaáætlunar fyrir Breið- holtshverfi sem miöi aö þvi aö frágangur opinna svæöa, leik- svæða og útivistarsvæöa veröi lokiö á næsta kjörtimabili. Veröi áætlunin kynnt Breiöholtsbúum og forgangsrööun verkefna ákveðin i samráði viö þá.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.