Þjóðviljinn - 12.05.1982, Page 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. mal 1982
Þar sem
félagshyggjan er
í fyrirrúmi
— Á hvað á að leggja áherslu á
næsta kjörtimabili?
„Okkar megináhersluverkefni
á næsta kjörtimabili veröa á sviöi
gatnageröar, iþróttamannvirkja,
og félagsmála. Viö ætlum aö
halda áfram uppbyggingu skóla-
húsnæöis og í tengslum viö þaö
veröur bætt aöstaöa æskulýösins
til aö sinna sinum áhugamálum.
Þaö veröur einnig unniö mjög
mikiö átak til aö bæta úr allri
iþróttaaðstöðu, enda stefnum viö
aö þvi aö halda hér i Neskaupstaö
landsmót Ungmennasambands
Islands árið 1991. Og viö munum
auövitað halda áfram að byggja
hér upp sjúkrahúsaöstööu og
heilsugæslu eftir þvi sem rikið
skammtar til þess fjármagn.
Eitt af meginverkefnunum á
næsta kjörtimabili veröur
áframhaldandi vinna samkvæmt
þeirri tiu ára gatnageröaráætlun,
sem þegar er byrjaö að fram-
kvæma, en viö stefnum aö þvi að
vera búin aö leggja bundiö slitlag
á samtals ellefu kilómetra áriö
1985. Þegar þeirri áætlun er lokiö,
veröur búiö aö leggja bundið slit-
lag á þvi sem næst allar götur
sem nú eru til i bænum.
Þaö má taka fram i þessu sam-
bandi að við stefnum að þvi, aö
réttur gangandi vegfarenda veröi
sem mestur og bestur — t.d. er
gert ráð fyrir þvi i aðalskipulagi
fyrir Neskaupstað, aö miðbærinn
verði endurskoöaður meö tilliti til
gangandi umferöar, án þess þó aö
bilaumferð veröi bönnuö, þó að
henni verði þrengt.
Jafnframt þessu veröur reynt
aö fegra miöbæinn og gera á hon-
um nokkurs konar andlitsupplyft-
ingu til viðbótar þvi, sem þegar
hefur áunnist i uppbyggingu hans
— og mér finnst ánægjulegt aö
vita til þess aö þessi miöbær okk-
ar er góður. Þaö hefur verið sagt,
að það sé ekki nema á tveimur
stööum á landinu, þar sem finna
megi raunverulegan bæjarbrag:
á Akureyri,á horninu hjá KEA og
kirkjunni, og svo hér, á horninu
við félagsheimilið”.
— Hvernig er háttaö tengslum
bæjarstjórnarinnar viö ibúa bæj-
arins?
„Nú, það er þá kannski rétt aö
koma fyrst aö þvi, aö Alþýöu-
bandalagið hér hefur lagt sig
fram um þaö að halda uppi upp-
lýsingaþjónustu um þau mál, sem
þaö er aö vinna aö á hverjum
tlma. Það gefur út sina stefnu-
skrá, vandað og mikiö plagg aö
vöxtum, fyrir hverjar kosningar.
Og það má ekki gleyma þætti
Austurlands, blaös Alþýöubanda-
lagsins, sem hefur veriö haldiö úti
vikulega undir forystu Bjarna
Þóröarsonar frá 1951— þar eru
Neskaupstaöur nýtur óumdeilan-
lega nokkurrar sérstööu meöal
bæja hér á Austurlandi. Hvernig
gengur samstarf viö nágranna-
byggöirnar?
„Okkar samstarf viö ná-
grannabyggöirnar er mjög gott
og fer stööugt batnandi. Aö sjálf-
sögöu kemur af og til upp tog-
streita, en þrátt fyrir allt slikt, er
samvinnan meö ágætum. Viö tók-
um til dæmis höndum saman meö
Reyöfiröingum og Eskfiröingum
og byggöum myndarlega skiöa-
lyftu hér i Oddsskarðinu, og það
er alveg ljóst að þau samskipti,
sem hafa oröiö kringum hana
hafa orðib til þess aö bæta mann-
lifiö hér á Austurlandi. Þaö má
kannski skjóta þvi aö til gamans,
aö ég hef tekið eftir þvi, aö svo-
nefndir Eskfiröingabrand-
arar — þeir heita vist Hafnfirö-
ingabrandarar fyrir
sunnan — sem sagöir voru endr-
um og eins hér i Neskauplstaö um
Eskfiröinga, hafa falliö úr tisku,
sérstaklega hjá þeim, sem
stunda skíöaiþróttina aö ein-
hverju ráöi.
En við tökum einnig þátt I starfi
SSA, Sambands sveitarfélaga á
Austurlandi, og innan þeirra
samtaka hefur Alþýöubandalagiö
haft forystu um aukna upp-
lýsingagjöf og kynni milli
sveitarfélaga. Þaö er t.d. fyrir
tilstilli Alþýðubandalagsins,
aö stjórnarfundir samtak-
anna eru nú haldnir i heima-
héruðum stjórnarmanna, a.m.k.
einu sinni á ári. Þaö má einnig
nefna þaö, aö stjórnin hefur á
þessu starfsári sinu haldið niu
kynningarfundi viðs vegar i fjórö-
ungnum, þar sem þrjú mál frá
siðasta aöalfundi samtakanna
voru kynnt sveitarstjórnunum.
Þannig hefur Alþýöubanda-
lagiö barist fyrir opnu starfi á
öörum vettvangi en bara innan
bæjarfélagsins, hér eöa annars
staðar.
En þrátt fyrir öll þau góðu
samskipti, sem þegar eru milli
sveitarfélaganna, þá er auðvitaö
margt óunnið enn. Á Seyðisfiröi
og hér erum við t.d. aö berjast
fyrir einu mikilvægu hagsmuna-
máli allra Austfirðinga, sem er
samtengingM-Austurlands meö
jarðgangnagerð frá Noröfirði til
Mjóafjarðar og Seyðisfirði til
Mjóafjaröar, og síöan frá Mjóa-
firði yfir i Fagradal. Iðnþróunar-
fulltrúi Sambands sveitarfélaga á
Austurlandi hefur tekiö undir
þessar hugmyndir, og lagt
áherslu á, að þessar byggöir
tengdust. Hann hefur bent á, aö
þessar byggðir styrktust meö
slikri tengingu, og ég held aö
Austfiröingar yröu mun betur
búnir til stórra verka en þeir eru i
dag”.
— Eru þetta nú ekki skýja
borgir?
„Ja, það er ljóst, aö Vegagerö-
inni hér finnst þetta hálfgerðar
skýjaborgir, En ég held nú, aö ef
menn skoöuöu máliö i viðara
samhengi myndi þaö horfa öðru-
vísi viö. Ég get bent á þaö sem
Færeyingar hafa haldiö fram,
sem er, að kostnaður viö svona
jarðgöng milli fjarða kostuðu i
raun minna en fullfrágengiM*
vegur fyrir nes.
Jarögöng eru I rauninni eina
raunhæfa leiöin, ef ætlunin er aö
byggja upp iönaö hér á Austur-
landi, án þess að samgönguerfiö-
leikar hái honum — og þessar
samgöngubætur ættu i raun að
koma á undan iönaöaruppbygg-
ingunni! ”
— Já, vel á minnst atvinnuupp-
bygginguna: Hvar er Neskaup-
staöur á vegi staddur i þeim
efnum?
„Viö höfum hér okkar stóriðju,
sem er fiskiðjufyrirtækin, og viö
höfum lagt áherslu á, aö samhliða
þvi, sem orkufrekur iðnaður yrði
byggöur upp annars staðar á
þeim kjörum sem hann nýtur, þá
ýrðu jaðarbyggðirnar svonefndu
styrktar. Það er óeölilegt aö
horfa ekki á þessi mál i viöu sam-
hengi; ekki svo að skilja aö viö
óttumst stóriöju annars staöar á
Austfjöröum, heldur viljum viö
aö okkar stóriðja fái að njóta
svipaöra kjara og önnur stóriðja i
landinu — og þaö má ekki gleyma
þvi að þó við höfum næg atvinnu-
tækifæri hér i Neskaupstað, þá
veröum viö aö geta byggt nægi-
legt húsnæöi til aö taka á móti
fleira fólki. Fyrirgreiösia i þvi
sambandi getur vel komiö inn i
myndina hér, þegar veriö er aö
tala um stóriöju á t.d. Reyðar-
firði. Þetta veröur allt aö skoðast
i samhengi”.
— Þaö er nú kannski ekki við
því aö búast, aö þú svarir þessari
spurningu á óhlutdrægan hátt, en
ég vil samt spyrja þig, hvort sé
gott að búa I Neskaupstað?
„Tja... mér hefur fundist það
gott þann tima, sem ég hef búiö
hér. Mér finnst ég hafi náö
ágætum tengslum viö bæjarbúa,
sem er nauðsynlegt vegna starfs
mins bæöi sem bæjarfulltrúi og
bæjarstjóri. Þaö hefur verið
mér ánægjuefni aö vinna með
bæjarbúum aö þeirri uppbygg-
ingu, sem hér á sér staö.
Og þaö er annað, sem ekki má
gleymast, þegar Neskaupstaður
er annars vegar, en þaö er, aö hér
er geysi öflugt félagslif meöal
ibúanna og einnig sækjast lista-
menn og menningarfrömuðir
eftir þvi að koma hingaö meö list
sina.
Nú, sem bæjarstjóri geri ég
mér þaö ljóst, aö ibúar hér gera
vafalaust meiri kröfur til hins
opinbera en viðast hvar annars
staöar — jafnvel i Reykja-
vík — en þeir gera einnig kröfur
til sjálfra sin, og eru reiöubúnir
að leggja hart aö sjálfum sér um
leið og þeir gera kröfur um aö vel
sé aö þeirra sameiginlegu málum
staöiö. Fyrir mig og mitt fólk
svara ég spurningunni þannig að
hér sé mjög gott að búa”.
— jsj
Eitt af meginverkefnutn á næsta kjörtimabili er lagning bundins slit-
lags I samræmi viö gatnageröaráætlun, Til aö framkvæmdin gengi
bæöi hratt og vel, festi Neskaupstaöur kaup á þessari malbikunarstöö
— og hefur nú þegar gert samkomulag viö nágrannabyggöirnar um
framleiöslu á malbiki og sölu til þeirra. Þaö er þvi ljóst, aö þessi kaup
voru hagkvæm. Ljósm.: — jsj.
reglulega birtar fréttir ekki aö-
eins af starfi Alþýðubanda-
iagsins, heldur einnig þvi sem er
efst á baugi hjá bæjarstjórn
hverju sinni.
Gagnvart fundum bæjarstjórn-
ar rikir þvi miður nokkur deyfö
hér eins og liklega viöast hvar
annars staðar, en bæjarstjórn
hefur i öllum stærri málum lagt
sig fram um að ná tengslum við
bæjarbúa sjálfa, einsog til dæmis
jafnréttiskönnunin 1976 og aðal-
skipuiag bæjarins ber vitni um.
En bæjarstjórn er að stiga skref
áleiðistiiaukinna tengsla viö bæj-
arbúa — og þaö gæti hafa gerst
áöur en þetta viötal birtist — með
útgáfu sérstaks fréttabréfs, þar
sem bæjarstjórn gerir grein fyrir
þeim málum, sem unniö er aö á
þessu ári samkvæmt fjárhags-
áætlun og a.m.k. fyrst um sinn er
gert ráö fyrir tveimur slikum
fréttabréfum á ári.
En svo má ekki gleyma þvi, að
bæjarbúar eiga hvenær sem er
auðvelt meö að afla sér upplýs-
inga af gangi bæjarmála meö þvi
einfaldlega að hafa samband viö
bæjarfulltrúa. Þaö er kannski
ekki sist auövelt hér vegna
þess, hve bæjarfélagið er þrátt
fyrir allt litið. Þaö er vitaskuld
nauösynlegt, hvernig sem á allt
er litiö, aö bæjarbúar geti hvenær
sem er fengiö réttar upplýsingar
um þaö, sem er á döfinni hverju
sinni”.
— En hafa bæjarbúar þá ein-
hverja möguleika á aö hafa áhrif
á ákvaröanir bæjarstjórnar, þrátt
fyrir allt þetta upplýsinga-
streymi?
„Já, liklega fyrst og fremst
,vegna þessa upplýsingastreymis.
Gott dænii um það er einmitt
jafnréttiskönnunin og aöalskipu-
lagið, sem ég nefndi áðan. Þaö
var kynnt bæjarbúum mjög ræki-
lega, og þeir sem hafa á annaö
borð fylgst með þvi hvaða breyt-
ingum þaö tók vegna þeirra um-
ræöna, sem áttu sér stað á al-
mennum fundum, sem bæjar-
stjórn efndi til, hafa séð þaö aug-
ljóst og mjög skýrt, að bæjarbúar
höfðu bein áhrif á gerö þess i
veigamiklum atriöum.
Þaö var ekki aöeins aö efnt væri
til þessara almennu funda, heldur
höföu menn tækifæri til í kjölfar
þeirra aö koma meö skriflegar
athugasemdir og hafa þannig
áhrif á atriði eins og t.d. hæö húsa
og hvernig byggingarnar yröu og
hvert hlutfalliö skyldi vera á milli
fjölbýlis-og einbýlishúsa. Svo fátt
eitt sé nefnt, um þau áhrif, sem
bæjarbúar sjálfir höfðu á aöal-
skipulagiö”.
— Svo viö snúum okkur aö ööru.
aöstöðubót frá þvi sem nú er,
þvi þar veröur m.a. stór ög góö
smábátahöfn. Bryggjukantur-
inn er um 130 m aö lengd, og þar
veröur gott rými fyrir stærri
báta og skip.
—jsj.
Um þessar mundir eiga
sér staö í Neskaupstað
miklar hafnarfram-
kvæmdir. i botni f jaröar-
ins hefur mikið svæði
verið dýpkað/ en til þess
var notuð ný tækni# sem
hefur ekki verið áður not-
uð hér á landi. Hinni
væntanlegu höfn var lok-
að með görðum/ er gengu
í sjó fram/ en síðan var
sjónum dælt burtu/ svo
hægt væri að dýpka sem á
þurru landi væri. Að sögn
heimamanna kostaði
þessi framkvæmd mikl-
um mun minna, heldur en
ef dýpkað hefði verið
með hefðbundinni aðferð,
þ.e.dýpkunarskipi.
„Þaö stendur til aö ganga frá
bryggjukantinum nú i sumar”.
sagöi Haraldur Bergvins-
son, smiöur, en hann hefur tekið
aösér aö ljúka bryggjugeröinni.
„Ef það gengur vel aö steypa
kantinn og steypa niöur
bryggjupollana, þá getum viö
væntanlega þakið bryggjuna
meö steinsteypu lika i sumar,
a.m.k. að einhverju leyti. Það
veröur alla vega unniö viö þetta
einsoghægt er”.
Aö sögn Loga Kristjánssonar,
bæjarstjóra i Neskaupstaö,
veröur hin nýja bryggja mikil
Haraldur Bergvinsson, smiöur