Þjóðviljinn - 09.06.1982, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júni 1982
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ólafsson.
Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir.
L'msjónarmaður sunnudagsblaös: Guðjón Friöriksson.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson.
Klaöamenn: Auöur Styrkársdó'tir, Helgi Ólafsson
Maenús H. Gislason, Ólafur Gislason, óskar Guðmundsson,
Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristínsson, Valþór Hlööversson.
iþróttalréttaritari: Viðir Sigurösson.
Útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir-Guðjón Sveinbjörnsson.
Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglýsingar: Hildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guörún Guðvaröardóttir, Jóhannes Haröarson
Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Símavarsla : Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn óladóttir.
Húsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Innheimtumenn:Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar
Sigúrmundsson.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen
Jónsdóttir.
Útkeyrsla. afgreiðsla og auglýsingar: Sfðumúla 6,
Keykjavik, sfmi 81333
Prentun: Blaðaprent hf.
Jöfnum kjörin
• „Fyrir launahækkunum er ekki til einn einasti
eyrir í þjóðarbúinu", segir Steingrímur Hermanns-
son, formaður Framsóknarf lokksins i viðtali við Tím-
ann í gær, en þar boðar hann nauðsyn þess, að leggja
byrðar á „alla þegna þjóðfélagsins".
• Formaður Framsóknarflokksins dregur upp
dökka mynd af horfunum í efnahagsmálum okkar
(slendinga og ekki skal gerð nein tilraun til að fegra
þá mynd hér.
• Hitt er nauðsynlegt að taka fram skýrt og af-
dráttarlaust í tilefni orða Steingríms Hermannssonar,
að jafnvel þótt þjóðartekjur okkar minnki um 2—3% á
þessu ári, þá þarf slíkt áfall ekki að haf a í f ör með sér
kjararýrnun hjá því fólki sem minnst ber úr býtum í
okkar þjóðfélagi.
• Hér í Þjóðviljanum var sagt fyrir nokkrum
dögum, að þegar áföll dynja yfir vegna markaðs-
örðugleika og aflabrests, þá hljóti krafan um réttlát-
ari skiptingu þjóðarteknanna að rísa enn hærra en áð-
ur.
• Fólk sem hef ur innan við 8000,- krónur í dagvinnu-
tekjur á mánuði getur ekki tekið gilt, það svar for-
manns Framsóknarf lokksins, að kjör þess sé alls ekki
hægt að verja, hvað þá bæta, vegna jáess að nú komi
2—3% minna til skipta hjá þjóðarbúinu heldur en í
fyrra.
• Það er ekkert réttlæti í slíku svari. Það er ekkert
réttlæti að vilja viðhalda óbreyttri, eða nær óbreyttri
tekjuskiptingu eins og þeim málum öllum er háttað
hér á landi. Það á ekki að leggja byrðarnar á alla
þegna þjóðfélagsins, heldur á þá eina, sem hér komast
vel af og þeir eru margir. Kjör hinna þarf að bæta, og
þau er hægt að bæta.
• Að sjálfsögðu er ekki hægt að bæta kjör allra
þegna þjóðfélagsins, þegar þjóðartekjur fara minnk-
andi, en hér eru það sem betur fer margir, sem með
góðu móti geta tekið á sig dálitlar byrðar, — en hinir
eru líka margir, sem öll sanngirni mælir með að sé
hlíft vegna þess að kaup þessa fólks er ekki mann-
sæmandi í okkar ríka þjóðfélagi. Formaður Fram-
sóknarflokksins hefði mátt muna betur eftir því.
• Það kemur að sjálfsögðu ekki til mála aðláta sem
ekkertsé, þóttokkar aflaverðmæti minnki stórlega og
harðar klær heimskreppunnar berji hér að dyrum. En
þá veltur allt á því, hvernig menn bregðast við. —
Eyðsluna verður að takmarka, rétt er það. En halda
menn, að það sé fólkið með innan við 8000,- krónur í
dagvinnulaun á mánuði, sem sóar hér f jármunum?
• Steingrímur Hermannsson leggur til, að nú skuli
beðið í 6 mánuði í stað þriggja eftir verðbótum á
launin. Afólkiðmeð8000,- krónur á mánuði eða minna
líka að bíða helmingi lengur en nú eftir því að fá ein-
hverjar bætur í launum fyrir þær verðhækkanir sem
hér verða í 50% verðbólgu? Ætlar formaður Fram-
sóknarf lokksins að standa fast við þá tillögu?
• Steingrímur Hermannsson minnist á mikla ásókn
í gjaldeyrissjóðinn á síðustu vikum og mánuðum, og
virðist ekki sjá neina aðra leið en almenna skerðingu
kaupmáttar til að hefta þessa ásókn. — En skyldi það
nú vera kaupgeta lágtekjufólksins á íslandi, sem
ógnar gjaldeyrissjóðnum? — Nei, eitter víst að svo er
ekki. Það eru aðrir sem magna eyðsluna og sóa þeim
f jármunum, sem lágtekjufólkið á sinn stóra þátt í að
afla.
• Og við spyrjum: — Hvaða vit er í því, að hafa
gjaldeyrissjóð þjóöarinnar opinn upp á gátt fyrir
hvaða skransala eða braskara sem vera skal og moka
vill þaðan út fé á sama tima og gjaldeyristekjurnar
dragast saman af óviðráðanlegum ástæðum nú. Væri
þaðgoðgá, að loka þarna hurðum, þó ekki væri nema
tímabundiðog í hálfa gátt.
• Það er krafa Alþýðubandalagsins, að stjórnvöld
leiti nú í fyllstu alvöru samkomulags og samstarfs við
verkalýðshreyfinguna um verulegar breytingar á
þeirri tekjuskiptingu sem hér hefur þróast, þannig að
kjör láglaunafólksins verði varin og bætt, þótt þjóðar-
tekjur minnki um 2—3%.
k.
Borgarstjórinn I Reykjavlk.
Þaö er annars merkilegt
meö ihaldsmenn alls lags
hversu erfitt þeir eiga meö
aö kyngja visindalegum niö-
urstööum, faglegu mati og
yfirleitt aö sætta sig viö álit
menntaös fólks. Margir
muna enn eftir stóryröum
núverandi forseta borgar-
stjórnar um sálfræöinga fyr-
ir nokkrum árum. Nú viröist
þaö sama vera uppi á ten-
ingnum — en þvi óhugnan-
legra sem nú tala fulltrúar
meirihlutans I borgarstjórn.
Þegar skipulag Sogamýrar-
svæöisins var til umræöu i
borgarstjórn á dögunum lét
borgarstjórinn Daviö Odds-
son nokkur niörandi orö falla.
i garö þeirra sem unniö hafa
aö skipulagsmálum aö und-
anförnu I borginni. Faglegt
mat kemur mér ekki viö,
segir Ihaldiö.
„ Vinstri |
prumphœnsnin ”í
Þaö sem ihaldiö hugsar og
missir ekki útúr sér nema af
slysni, galar hægri ofstækis-
haninn i Visi daglega á torgi
lýöskrumsins. Svarthöföi
veltir sér uppúr nýfengnum
kosningasigri m.a. meö
þessum hætti:
„Einkum er alveg bráö-
nauösynlegt aö fá uppgefinn
kostnaö viö hin ýmsu dellu-
mál I skipulagi sem þeir
Alþýöubandalagsmenn eru
alveg meistarar viö aö gera
aö féþúfu. Viö þurfum endi-
lega aö vita upp á eyri hvaö
vafstriö meö Grjótaþorpiö
hefur kostaö slöustu fjögur
ár og hvaö endurskipulagn-
ing grænu svæöanna hefur
kostaö. Viö þurfum lika aö
vita hvaö margir starfshóp-
ar arkitekta, félagsfræöinga
og margvislegra annarra
vinstri prumphænsna hafa
veriö á launum viö aö móta
hina svörtu ihaldsstefnu i
skipulagsmálum. Þá er ekki
úr vegi aö fá uppgefiö hvaö
margir hafa haft atvinnu af
Rauöavatnssvæöinu — viö
sprungumælingar og f leira. ’ ’
ijorum árum. Ekkert er vinstri
mönnum eins heilagt og þœr tekjur,
sem þeir geta haft af margvíslegu
skipulags og verndarföndri. Og ekk-
ert verður í raun eins dýrt í höndum
þeirra. Borgin kom á fót húsasafnl
að Arbc á sínum tima, en á liðnum
fjórum árum var hins vegar stefnt að
því að gera stóra hluta Reykjavikur
að Arbcjarsafnl. Ljóst er að
minningarglldið var mjög takmark-
f»ð, en tekjurnar, sem fengust af
Unum margvfelega sldpulags- og bóp-
starfi voru siöur takmarkaðar. Þess-
ar tekjur þurfum við að fá að sjá á
prenti, enda gctu þ*r orðið til þess
að sýna öllum almenningi til hvers
reflmir voru skornir.
Svarthöfði.
klrippt
I Neista, málgagni Fylkingar-
innar, eru úrslit kosninganna
tekin fyrir og Itrekuö nauösyn
þess aö verkalýösflokkar standi
saman I rikari mæli en tiökast
hefur. Nokkuö var fariö út I þró-
unina frá 1978 og sú niöurstaöa
dregin af fylgistapi A-flokkanna
aö þátttaka i samsteypustjórn-
um meö borgaraflokkum sé eit-
ur fyrir verkalýöshreyfinguna.
Helmingur
atkvæða 1978
I þessari grein segir m.a.:
„Allt frá þvi verkalýösflokkarn-
ir unnu sinn mikla sigur I bæjar-
og sveitarstjórnar- og siöar Al-
þingiskosningunum 1978, hefur
stööugt hallaö undan fæti. Má
segja aö I kosningunum 22. mai
s.l. hafi þeim endanlega tekist
aö glutra niöur fylgisaukning-
unni frá 1978. 1 bæjar- og sveit-
arstjórnarkosningunum 1978 fá
A-flokkarnir og Frjálslyndir og
vinstrimenn rúmlega 40% at-
kvæöa. 1 Alþingiskosningunum
sama ár fara þessir flokkar upp
I 49% atkvæöa, sem er mesta
aukiö samstarf A-flokkanna I Is-
lenskum stjórnmálum. Þaö er
auövitaö ekki aö undra aö i-
haldspressan sjái ofsjónum yfir
þvi, ef vinstri öflin hér á landi
ná aö taka saman höndum i
auknum mæli um ýmis brýn
hagsmunamál íslensks launa-
fólks. Þaö hefur veriö veikleiki
verkalýösaflanna i Islenskri
pólitik, aö þau hafa siöustu ára-
tugi veriö sjálfu sér sundurþykk
og ekki boriö gæfu til samvinnu
og samstarfs.
Þetta eru staöreyndir, sem al-
þýöuflokksmenn, alþýöubanda-
lagsmenn og stór hluti fram-
sóknarmanna hafa vitaö og haft
áhyggjur af.”
Hvers vegna
ekki líka
hér á landi?
Slöar i grein sinni segir Guö-
mundur Arni:
„Hugmyndin um einn öflugan
félagshyggjuflokk, sem byggir
á grundvelli sósialisma, sósial-
demókratisma og samvinnu-
hugsjónar hefur lengi blundaö i
fjölmörgum Islendingum. Menn
hafa litiö til nágrannalanda
Guðmundur Árni Stefánsson skrífar:
Breidfylking félagshyggjumanna Vangaveltur um samstarf á vinstri KSSíSriSs vængislenskra stjómmála Mo7 trjllilyndn o| »,n*ln mimu O* þl ipyrji mmn ij«l(a M | v,tn7 —-^«16 vir nofnuO ti) 16 vmni lð þniu lirundrin hv.ri ve,ni ikki llki 1 “m7 npF'—^^Jniitl A6 Vliu v»r mift |»u Mrllindi' •« viri mikill Vnrkilykihriyl Þrt tmr in|wn Biitik G»li oruk ■nm lyrir þvl v«n» i6 klli 1 úumlyndi Hþykinokkiminni Ut • lþy6ub»ndiUpminu þir 1 •tamiTtrVká'nlti upp ikm im ú»r hufmyndir wm hili knfllk byr undir biw »■■(' lúir •lir Ihkl Ulkimu A llokkiini 1
fylgi sem þeir hafa fengiö fyrr
og siöar. Þegar i Alþingiskosn-
ingunum 1979 eru þeir hins veg-
ar komnir niöur i 37% atkvæöa
og nú fara þeir niöur i 29% at-
kvæöa, sem er lægra en þeir
fengu i Alþingiskosningunum
1974. Aö vlsu veröur aö taka til-
lit til þess aö Kvennaframboöiö
viröist taka hlutfallslega meira
frá þessum flokkum en öörum.
En jafnvel þótt fylgi Kvenna-
framboöanna sé bætt viö fylgi
A-flokkanna, eru þeir ekki meö
nema um 35%”.
Alþýöublaöiö hefur einnig
veriö mjög á þessum nótum frá
þvi úrslit kosninganna voru ljós.
Nú er þaö svo aö innan Alþýöu-
flokksins biöa margir frjáls-
hýggjuprinsar rikisins — og þeir
eru á glóöum vegna vinstri slag-
siöunnar sem komin er i mál-
flutning margra krata. Frjáls-
hyggjuprinsarnir lenda fyrr eöa
siöar I faömi kolkrabbans hjá
Sjálfstæöisflokknum, svo þeir
kunna þvi rabbinu um aukiö
samstarf vinstri flokkanna mis-
vel. Þaö væri til dæmis ekki trú-
veröug viljayfirlýsing um
vinstra samstarf aö stilla Jóni
Baldvini upp til þingsetu fyrir
kratana. Hvaö um þaö, i gær
skrifar Guömundur Arni Stef-
ánsson enn eina grein um hugs-
anlegt samstarf vinstri flokk-
anna.
Breiðfylking
félagshyggju-
manna
„Morgunblaöiö fer nú ham-
förum vegna vangaveltna um
okkar, i þvi sambandi og séö þar
fyrir breiöfylkingar félags-
hyggjuafla, sem hafa náö
sterkri fótfestu i þessum sömu
þjóöfélögum. Hinir sterku sósi-
aldemókratisku flokkar á Norö-
urlöndum eru þar talandi dæmi.
Sósialistar I Frakklandi undir
stjórn Mitterrands og i sam-
starfi viö kommúnista er svo
annaö dæmi af sama tagi.
Sterka flokka jafnaöarmanna i
Þýskalandi, Portúgal, og á
Spáni má einnig nefna. Þaö er
nánast sama hvar boriö er niöur
i Evrópu, alls staöar eru jafnaö-
armenn sterkasta stjórnmála-
afliö. Og þá spyrja menn sjálfa
sig I forundran: hvers vegna
ekki lika hér á landi?”
Helsti ágalli þessara vinstri
þanka I Alþýöublaöinu og viöar
er sá, aö yfirleitt er foröast aö
fjalla um ágreiningsmálin og
látiö eins og þau séu ekki til.
Herstöövamáliö og þjóöfrelsis-
málin eru auövitaö þess eölis aö
þau gætu hæglega torveldaö
hvers konar viötæka samvinnu.
Kratar hafa yfirleitt kiknaö I
hnjánum og legiö viö yfirliöi
þegar pólitiskar linur berast frá
Bandarikjunum via Nató. En
nýjustu og bestu tlöindi úr guös
eigin landi herma, aö friöar-
hreyfingunni og hvers konar
andófi gegn vopnaskaki vaxi
mjög fiskur um hrygg. 1 fylk-
ingarbrjósti fyrir þá hreyfingu
eru menn á borö viö Edward
Kennedy. Ef kratar veröa sjálf-
um sér likir hrifast þeir meö
nýju friöarhreyfingunni og þá er
þess skemmst aö biöa, aö þeir
taki þátt i andófinu meö okkur
gegn hernum og Nató.
—óg
•9 skorrið