Þjóðviljinn - 09.06.1982, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 9. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Innrásin í Libanon
tsraeiar hafa aftur gert innrás i
Líbanon og enn hefur öryggisráft-
ið komift saman á fund, fordæmt
innrásina og skipaft traeium aft
snúa heim meft her sinn þegar i
staft. Og þaft eru engar líkur á aft
tsraelar hlýfti: þeir hafa lýst þvi
yfir aft tilgangur innrásarinnar sé
aft hrekja Palestinumenn iengra i
norftur og verfti israelskur her i
suðurhluta Libanons þar til samift
hafi verift um aft Palestinumenn
hafi engar þær stöftvar sem þeir
gætu skotift frá á byggftir I Gali-
leu.
Innrásin hófst á sunnudag og
munu um 20 þúsundir hermanna
hafa tekift þátt i henni. Sótt var
yfir landamærin I suftri til
Hermonsfjalls og yfir Lítan ána,
einnig var ráftist til uppgöngu af
sjó vift borgirnar Tyr og Saida
(Sidon) : allt eru þetta gamlir
kunningjar úr hrakfallasögu
krossfaranna.
Ótryggt
vopnahlé
AriB 1978, réftust Israelar inn i
Libanon og sögftust, eins og nú,
vilja spilla fyrir sveitum Pale-
stinumanna. Eftir þá innrás var
sent til landsins gæslulift á vegum
Sameinuöu þjóftanna og átti þaö
aö tryggja þaft, aft ísraelar i suöri
og Palestinumenn i noröri kæm-
ust ekki of nálægt hver öörum.
tsraelar hafa kvartaö yfir þvi,
aö gæsluliöiö gegndi illa hlutverki
sinu og kæmi ekki i veg fyrir aö
skæruliöar Palestinumanna
laumuöust inn i ísrael. I fyrra
brutust svo út heiftúöleg átök
milli tsraela og sveita PLO,
Frelsishreyfingar Palestinu-
manna. Eftir fimmtán daga tókst
Habib sendimanni Bandarikja-
stjórnar aö koma á vopnahléi.
Báöir aöilar hafa svo sakaö hinn
um aö rjúfa vopnahléö. Enda
greiniö þá mjög á um túlkun
vopnahlésskilmálanna: tsraelar
hafa til dæmis þann siö aö gera
PLO ábyrga fyrir öllum tilræöum
viö tsraelsmenn — innan sem ut-
an Israels, lýsa slik tiöindi brot á
vopnahléssamkomulaginu og
hefna tilræöa meö sprengjukasti
á stöövar og búöir Palestinu-
manna iLibanon.
Þaö er og vitaö, aö tsraelar
hafa beinlinis leitaö aö einhvers-
konar ástæöu til aö ráöast inn i
Libanon. Eftir loftárásir á
Libanon I april leiö var þaö haft
eftir háttsettum embættismanni
Israelsstjórnar, að tsraelar heföu
oröiö fyrir vonbrigöum meö aö
PLO svaraöi ekki fyrir sig — þvi
þau viöbrögö heföu verið notuö
sem tylliástæða til innrásar!
En leiötogi PLO, Arafat mælti
meö varfærni. Hann mun hafa
viljab aö tsraelar yröu áfram i
augum heimsins sá aöili sem rýf-
ur vopnahléssamkomulag, og þvi
beitti hann sér gegn róttækari öfl-
um innan PLO sem kröföust
hefnda fyrir loftárásirnar.
Yfirgangur
Þaö er vist og satt, aö enginn
vafi er á þvi að Israelar eiga sök á
þessu nýja striöi. Stjórn Begins
svifsteinskis fremur en fyrri dag-
inn, og gengur þvert á vilja og
hagsmuni þeirra rikisstjórna sem
hún má sist viö aö komast upp á
kant viö. Innrásin þýöir aö sjálf-
sögöu versnandi sambúö við
Egypta, og hún setur Bandarikja-
menn i vanda, þvi yfirgangur
israelskra skjólstæöinga þeirra
kemur i veg fyrir aö þeim veröi
nokkuö ágengt i þvi aö bæta stööu
sina i hinum arabiska heimi. Beg-
in mun reyndar treysta á það, aö
„refsiaögeröir” Bandarikjanna
gegn tsrael fyrir innrásina veröi
mjög i skötuliki eins og fyrri dag-
inn — enda hefur stjórn Reagans
láðst að koma sér upp haldbærri
stefnu gagnvart löndum fyrir
borni Miöjaröarhafs.
Ríki í
upplausn
Yfirgangur tsraela, mikill
fjöldi palestinskra flóttamanna
og ásælni Sýrlendinga, sem hafa
lengi haft hug á þvi aö innlima
hluta Libanons — allt hefur þetta
sameinast um aö leggja i rúst
þetta litla riki, sem fyrir nokkru
þótti einskonar hagsældarvin i
arabiskum heimi. Nú er svo kom-
iö aö i suðvesturhorninu ræður
landspildu kristinn herforingi,
Haddad, aö nafni, og hefur undir
sér málalið sem Israelar kosta.
Fyrir noröan „Haddanland” eru
svo gæslusveitir Sameinuöu þjóð-
anna — en þar fyrir noröan er svo
„Fatahland”, svæöi þar sem her-
sveitir Palestinumanna ráöa.
Hálf höfuöborgin, Beirút, og all-
mikil spilda noraustur af henni er
svo á valdi kristinna hægri-
manna, Falangista, sem elda
grátt silfur viö sýrlenskt gæsluliö
sem situr i afganginum af land-
inu. Stjórn Libanons er vist til enn
— en er svo máttvana oröin aö fá-
ir spyrja eftir henni, hvaö þá her
Libanonrikis.
áb tók saman.
Reykjarmökkur stigur upp af
borginni Sidon eftir loftárás lsra-
eismanna.
Kortift sýnir sóknarieiftir israels-
hers og sérstaklega eru merktar
þær borgir þar sem barist hefur
verift af mestri hörku.
Atvinnuleysingjar I Bandaríkjunum: hvert prósent kostar líf tuga þús-
unda.
Kreppan og líðan fólksins:
Atvinnuleysi kostar
líf tugþúsunda manna
Dauðsföll meðal karla á
aldrinum 35—65 ára eru
þrisvar sinnum algengari í
Bandaríkjunum en í Sví-
þjóð. Þetta kemur fram í
greinargerð um það hvað
atvinnuleysi og efnahags-
legt misrétti kostar, hvaða
félagslegan skatt menn
verða að greiða þegar
ihaldsstjórnir á borð við
stjórnir Reagans og
Margaret Thatcher stjórna
löndum.
Greinargeröin er eftir Harvey
Brenner prófessor við John
Hopkins háskólann i Baltimore.
Hann segir að sænskir karlar eigi
betri lifsvonir vegna þess aö i Svi-
þjóö hafi veriö tiltölulega stööug
efnahagsþróun og vegna þess aö
lifsgæðum er jafnar skipt i Svi-
þjóö en á heimaslóðum hans
sjálfs.
Harvey Brenner hefur um
fimmtán ára skeið rannsakaö
samhengiö milli þeirra tiöinda
sem gerast I efnahagslifinu og svo
þátta eins og dauðsfalla, geö-
rænna sjúkdóma og glæpa — i
Bandarikjunum, Bretlandi og aö
nokkru leyti I Sviþjóö.
Hann kemst aö þeirri niöur-
stöðu, aö jákvæö efnahagsþróun
bæti heilsu manna og andlegt
ásigkomulag. Ýmsar sveiflur
hafa einatt neikvæöar afleiöingar
og þó einkum og sér I lagi at-
vinnuleysiö.
Morð og sjúkdómar
Hann segir aö rannsóknir sem
spanna frá árinu 1940 og til 1970
sýni, aö hvenær sem atvinnuleysi
i landinu eykst um eitt prósent
hafi þaö svofelldar afleiðingar.
— 4% fleiri lenda i fangelsi
— 4,3% fleiri karlar og 2,3% fleiri
konur lenda i fyrsta sinn á
sjúkrahúsi
— moröum fjölgar um 5,7%
— sjálfsmoröum fjölgar um 4,1%
—1,9% fleiri eiga von á þvi að
deyja innan sex ára úr skorpu-
lifur og hjartasjúkdómum.
baö eru ekki aöeins hinir at-
vinnulausu sjálfir sem veröa fyrir
barðinu á þessari þróun heldur
og, makar þeirra og börn.
Harvey Brenner hefur reynt aö
breyta þeim prósentutölum sem
áöur voru nefndar i beinan út-
reikning á mannfórnum. Hann
telur aö afturkippurinn sem varö
I Bandarikjunum áriö 1970, þegar
tala atvinnuleysingja óx um 1,4%
hafi þegar komið var fram á áriö
1975 kostað 51500 Bandarikja-
menn lifið.
— DN —
I Hraðbréf verkalýðsfélaga ekki borin út
jPósturínn krafinn skýringa
ISvo sem áftur hefur verift
greint frá voru hraftbréf meft
verkfallsboðun nokkurra verka-
■ lýftsfélaga vegna verkfallsaft-
Igerfta 10. og ll.júni ekki borin til
viðtakanda af Pósthúsinu I
Reykjavik fyrr en eftir dúk og
• disk og bárust þvi ekki atvinnu-
rekendum á tilsettum tima, svo
viðkomandi verkalýösfélög geta
ekki tekift þátt i tveggja daga
verkfallinu nema siftari daginn.
Þau verkalýösfélög sem fyrir
þessu uröu hafa nú sent póst- og
I' simamálastjóra bréf þar sem
krafist er skýringa á þessari
vanrækslu pósthússins og er
bréf verkalýösfélaganna á
J þessa leiö:
Undirrituö verkalýösfélög
I póstlögöu hinn 2. júni sl. I aðal-
• pósthúsinu I Reykjavik bréf til
J nokkurra samtaka atvinnurek-
I enda með tilkynningu um boöun
I vinnustöövunar dagana 10. og
I 11. júni n.k.
Bréfin voru póstlögö sem EX-
I PRESS-ábyrgðarbréf, og voru
I móttekin I aöalafgreiöslu póst-
I hússins kl. 14.11 og kl. 14.16, 2.
I* júni 1982, samkvæmt áritun og
stimplun i póstkvittunarbók.
I gjaldskrá fyrir póstþjón-
ustu, sem gildir frá 1. júni 1982
J segir sem skýring varðandi
I hraöburöargjald, tilvitnun
hefst: „Útburður bréfa og til-
kynninga um böggla meö sér-
stökum sendimanni, þegar eftir
komu sendingar á ákvöröunar-
pósthús, þar sem daglegur út-
buröur er — kr. 1400 aurar”.
Tilvitnun lýkur.
Fyrir bréf vor var greitt fullt
gjald, samkv. gjaldskrá.
Bréf vor voru ekki borin út
samdægurs eins og um var
beöiö og tilskiliö er þegar greitt
hefur veriö hraöboöagjald sam-
kvæmt gjaldskrá fyrir póstþjón-
ustu. EXPRESS-ábyrgöarbréf
vor voru ekki borin út fyrr en
daginn eftir, 3. júni sl., og til-
kynningar sem i þeimvoru um
boöun vinnustöövana bárust
viötakendum af þeirri ástæöu of
seint. Þessi vanræksla á útburöi
bréfanna hefur valdiö alvar-
legri röskun á ákvöröunum og
fyrirætlunum þeirra félaga-
samtaka sem sendu þau, og
rofiö sameiginlegar aögeröir
sem mörg verkalýösfélög höföu
ákveöiö.
Vér fordæmum þá vanrækslu
sem póstþjónustan hefur sýnt i
þessu tilfelli og krefjumst
undanbragöalausra skýringa á
þvi, hvers vegna EXPRESS -
ábyrgöabréf vor voru ekki borin
út samdægurs eins og tilskiliö
er.
Vér getum ekki tekiö til
greina þá skýringu aö óvenju-
legar annir hjá pósthúsinu sé
orsök dráttar á útburöi bréf-
anna. Mjög auövelt er aö fá
sendibila eða leigubila til dreif-
ingar EXPRESS-ábyrgöarbréfa
og tryggja þannig aö þau berist
viötakanda samdægurs.
Vér óskum sérstaklega eftir
aö grafist veröi fyrir ástæöur
þær sem liggja aö baki van-
rækslu póstþjónustunnar á út-
buröi bréfa vorra og félagasam-
tökum vorum veröi gerö skil-
merkilega grein fyrir þeim, svo
vér getum upplýst umbjóöendur
og samstarfsmenn vora um
hvers vegna bréf, sem vér bár-
um ábyrgö á aö senda, komust
ekki i hendur réttra viötakenda
meö tilskildum fyrirvara.
Viröingarfyllst
F.h. Félags járniönaöarmanna
F.h. Iöju, fél, verksmiöjufólks
F.h. Málm- og skipasmiðasam-
bands lslands vegna
Félags málmiönaöarmanna,
Akureyri
Sveinafélags skipasmiöa,
Járniönaöarmannafélags
Arnessýslu,
Nót, sveinafélag netageröar-
manna,
Guftjón Jónsson
Ferðalög um Norðurlönd:
Ferðakynning
fyrir ungt fólk
Samtök norrænna æskulýfts-
félaga hafa látift ge'ra hentugan
kynningarbækling fyrir ungt fólk
sem hyggur á ferftalög um
Norðurlönd.
Þrir námsmenn viö Blaöa-
mannaháskólann i Stokkhólmi
skrifuöu bæklinginn eftir feröalög
um Noröurlöndin. 1 honum er að
finna góöar upplýsingar og ráö-
leggingar handa ferðamönnum.
Bæklingurinn er ókeypis og hann
má fá hjá Norræna félaginu,
Norræna húsinu i Reykjavik.