Þjóðviljinn - 09.06.1982, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttír^J íþróttir
4. deild
tlrslit leikja i 4. deild tslands-
mótsins i knattspyrnu um siðustu
helgi:
A-riöill
Grótta-Afturelding 2:4
St jarnan-Grundarf j 4:0
UDN-Reynir He 3:6
Stjarnan 2200 6:1 4
Grótta 2 10 1 11:4 2
Reynir He 110 0 6:3 2
Aftureld 2 10 1 5:4 2
Grundarfj 10 0 1 0:4 0
UDN 2002 3:15 0
B-riðill
Léttir-Armann 0:2
Reynir Hn.-Augnabl 1:6
Bol.vik-Augnablik C-riðili 3:2
Hekla-Eyfellingur 0:2
Hveragerði-Þór Þ 1:3
Drangur-Stokkseyri 4:1
Eirikur Jónsson skoraði tvö
marka Þórs i Hveragerði og Stefán Garðarsson eitt.
ÞórÞ 2 200 9:2 4
Eyfellingur 2 2 0 0 8:3 4
Hekla 2 101 5:2 2
Drangur 2 10 1 4:6 2
Hveragerði 2 0 0 2 4:9 0
Stokkseyri 2 0 0 2 2:10 0
D-riðill
Vaskur-Hvöt 1:3
Svarfdælir-Leiftur 1:2
E-riðill
Glóöafeykir-Dagsbrún ... 2:0
Vorboðinn-Reynir A 0:1
F-riðill
Hrafnkell-Höttur 3:2
Leiknir-Egill rauði 2:0
Valur-UMFB 6:1
Niels Sigurösson og Kjartan
Reynisson skoruðu mörk Leiknis
gegn Agli rauða. Jón Jónasson 2
og Siguröur Elisson skoruðu fyrir
Hrafnkei en Ármann Einarsson
og Jón Jónsson svöruðu fyrir
Hött.
Valur.......... 3300 13:5 6
Hrafnkell...... 2200 7:2 4
Súlan.......... 1 1 0 0 3:2 2
Leiknir ....... 2101 3:3 2
Höttur......... 2002 4:6 0
UMFB........... 10 0 1 1:6 0
Egillrauði..... 3 0 0 3 3:10 0
—VS
Armann
lagði
4. deildarlið Armanns vann
góöan sigur á 3. deildarliöi Grind-
vikinga I bikarkeppni KSl i fyrra-
kvöld. Armenningar sigruðu 3—2
eftir að hafa komist I 3—0 með
mörkum Jens Jóhannessonar og
Egils Steinþórssonar sem skoraði
tvivegis.
— VS
Keppt í
Dublin á
næsta ári
íslenska landsliöiö I frjálsum
iþróttum veröur i riðli með Dan-
mörku, Noregi, Irlandi og Holl-
andi I Evrópubikarkeppninni
1983. Keppnin fer fram i Dublin á
Irlandi dagana 20. og 21. ágúst
1983.
Fortuna DQsseldorf — byrjunarliðið gegn iBV i Eyjum I fyrrakvöld. Pétur Ormslev er annar frá hægri i
fremri röð. Atli Eðvaldsson var ekki I byrjunarliðinu vegna þess hve seint hann kom til Eyja. Mynd:
gsm
Malmö og
Gautaborg
skildu jöfn
Efsta liðiö, Malmö FF, og
UEFA-meistararnir, Gautaborg
skildu jöfn 1—1 i stórleik 7. um-
ferðar sænsku knattspyrnunnar
um siðustu helgi. Rönnberg kom
Malmö yfir á 23 min, en hinn
frægi Torbjörn Nilsson jafnaði
fyrir Gautaborg á 67. min.
Úrslit um helgina:
Kalmar-Elfsborg...........0:0
Atvitaberg-Brage..........1:2
Halmstad-Norrköping.......4:4
Hammarby-öster............1:3
Örgryte-AIK...............0:0
Malmö FF-Gautaborg.......1:> 1
Peter Truedsson 2 og Jan
Mattsson skoruðu fyrir öster,
gamla liðið hans Teits Þórðar-
sonar, sem er nú komið I annað
sætiðeftir slaka byrjun.
og Pétri
lanus gegn Atla
Fram mætir Fortuna Diisseldorf á
Laugardalsvellinum 1 kvöld
1 kvöld kl. 20.30 mætir 1.
deildarlið Fram i knattspyrnu
vestur-þýska 1. deildarliðinu For-
tuna DUsseldorf á Laugardals-
vellinum. DUsseldorf, með Atla
Wflander
tennis-
leikari
fram-
tíðarinnar
Mats Wilander. Þetta nafn er
nú á vörum tennisáhugamanna
um allan heim eftir aö sænskur
handhafi þess, 17 ára gamall
gerði sér litið fyrir og varð sigur-
vegari á opna franska meistara-
mótinu i tennis sem lauk á sunnu-
dag. A leið sinni i úrslitaleikinn
lagði hann kunna kappa að velli,
Ivan Lendl, Vitas Gerulaitis og
Jean-Luis Clerc. 1 úrslitunum
mætti hann Argentinumanninum
Guillermo Vilas og sigraði 1—6,
7—6, 6—0 og 6—4. Wilander er
yngsti leikmaðurinn sem sigrar á
þessu móti en áður var þaö landi
hans, hinn frægi Björn Borg, sem
var 18 ára er hann sigraði á þvi
1974. Wilander er nú mikiö borinn
saman við Borg, og hver veit
Eðvaldsson og Pétur Ormslev i
fararbroddi, geröi jafntefli við
ÍBV I Eyjum i fyrrakvöld, 1—1, en
liðið er hér i boöi Fram. Meö
Fram I kvöld leikur landsliðs-
maöurinn kunni, Janus Guö-
laugsson, sem er fyrirliði vestur-
þýska 2. deildarliðsins Fortuna
Köln.
Miðaverð á leiknum i kvöld er
kr. 100 i stúku, kr. 80 i stæði og kr.
30 fyrir börn.
— VS
nema hann eigi eftir aö ná jafn- myndinni til hægri er Wilander
langt honum eða enn lengra i meö sigurlaunin.
tennisiþróttinni á næstu árum. A — VS
Piltarnir úr Leikni sigur-
sadir í Víðavangshlaupi UIA
Viðavangshlaup UIA var haldið
á Fáskrúösfirði á annan i hvita-
sunnu. Sigurvegarar i hverjum
flokki fengu farandbikara til
varðveislu i eitt ár og þrir efstu
fengu verðlaunapeninga. Gefend-
ur verðlauna voru frá Fáskrúðs-
firði.
Þrir efstu i hverjum flokki voru
þessir:
Stelpur 12ára ogyngri:
Valborg Jónsdóttir, Súlunni
Auður Sólmundsdóttir, Súlunni
Linda Benediktsdóttir, Súlunni
Strákar 12 ára og yngri:
Frosti Magnússon, Leikni
Björn Bjarnason, Leikni
Jónatan Vilhjálmsson, Hetti
Telpur 13—14 ára:
Lillý Viðarsdóttir, Súlunni
Halldóra Hafþórsdóttir, Súlúnni
Jóna Magnúsdóttir, Súlunni
Piltar 13—14 ára:
Siguröur Einarsson, Leikni
Jóhann Jóhannsson, Súlúnni
Tjörvi Hrafnkelsson, Austra
Sveinarog drengir 15—18ára:
Stefán Magnússon, Leikni
Arnar Jónsson, Hugin S.
Kristinn Bjarnason, Súlunni
Kvennafiokkur:
Margrét Guðmundsdóttir, Hetti
Þórdis Hrafnkelsdóttir, Hetti
Vigdis Hrafnkelsdóttir, Hetti
Karlaflokkur:
Bóas Jónsson, Hugin S.
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Austra
Jón Ben. Sveinsson, Súlúnni
86 voru skráðir til keppni og 47
þeirra luku henni. Verður þetta
aö teljastgóö þáttaka ef litið er til
siöustu ára en mikið vantar á að
hlaupiö nái þeirri reisn sem það
þyrfti.
MalmöFF.........7 3 4 0 8:3 10
öster...........7 3 2 2 8:3 8
Kalmar..........7 2 4 1 6:3 8
Halmstad........7 2 4 1 13:12 8
Gautaborg.......7322 6:5 8
Norrköping .....7 1 5 1 10:10 7
örgryte.........7 2 3 2 12:14 7
Hammarby........7 2 2 3 10:10 6
Elfsborg........7 1 4 2 5:6 6
AIK.............7 2 2 3 5:9 6
Atvitaberg......7 2 1 4 7:10 5
Brage...........7 2 1 4 4:9 5
— VS
/
Asta
°g
Bryndís
skoruðu
mest
Eins og áður hefur komið fram
urðu stúlkurnar úr Breiðabliki
sigurvegarar i alþjóðlegu knatt-
spyrnumóti sem haldiö var i Dan-
mörku um hvitasunnuna. Þátt-
tökulið i mótinu voru fimm auk
Breiðabliks, Virum, Albertslund
og Skovlunde frá Danmörku, V.V.
Meern frá Hollandi og US College
frá Bandarikjunum.
tlrslit leikja á mótinu urðu
þessi:
VV Meern-Albertslund ......1:0
Skovlunde-US College.......0:0
Breiöablik-Virum...........3:0
Albertslund-Virum..........0:3
Breiðablik-US College......3:0
VV Meern-Skovlunde.........2:1
Breiðablik-Albertslund.....2:0
VVMeern-USCollege .........2:0
Skovlunde-Virum ...........1:0
VV Meern-Breiðablik........1:2
Albertslund-Skovlunde......0:2
Virum-US College...........1:0
VV Meern-Virum.............1:1
Albertslund-US College.....0:0
Breiöablik-Skovlunde ......3:0
Lokastaðan:
Breiðablik .....5 5 0 0 13:1 10
VVMeern.........5 3 11 7:4 7
Virum ..........5 2 1 2 5:5 5
Skovlunde.......5 2 1 2 4:5 5
USCollege.......5 0 2 3 0:6 2
Albertslund.....50 1 4 0:8 1
Mörk Breiðabliks i mótinu
skoruðu þær Asta B. Gunniaugs-
dóttir og Bryndis Einarsdóttir 4
hvor, Rósa Valdimarsdóttir og
Asta Maria Reynisdóttir 2 hvor og
Erla Rafnsdóttir eitt. Mjög gott
veður var á meðan mótið stóö
yfir, 20 stiga hiti og sól. Mótið var
mjög vel skipulagt og fór vel fram
i alla staði.
— MM