Þjóðviljinn - 17.07.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.07.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Helgin 17.—18. júli 1982 Verölaunin Bókaverðlaunin að þessu sinni eru Dæmisögur Esóps i úrvalsþýðingu Þorsteins frá Hamri. Frank Baber myndskreytti. Gert er ráð fyrir þvi að svörin verði lögð i póst fyrir næstu helgi og verður nafn verðlaunahafans þvi birt að hálfum mánuði liðnum. Svörin verða hins vegar birt að viku liðinni og eru svör við fyrsta spurningaleiknum hér við hliðina á bls.3. f f.ink ttiixi j ; r'iviKÍ-knMii ESOPS } ^v»»'ÍKUian#r}:#> 1) Hornbjargsviti stend- ur i vik sem heitir: a Hornvik b Ilæla vík c Látravfk 2) Einn þessara manna er afkomandi Hannes- ar Hafsteins ráðherra og skálds. Hver? a Asgeir Hannes Eiriks- son pylsusaii b Hannes Hafstein frkv- stj. Slysavarnarfé- lagsins C Hannes Pétursson skáld 3) Tvcir af þcssum niöumun eru systra- synir. Hverjir? aM ‘‘ ■ ; Jún Baldvin Hanní- balssun aiþingismab- Jún Helgason formað- ur Einingar á Akur- eyri jón Baldvin Jdn Helgason Jón Sigurðsson c Jón Sigurðsson for- stöðumaður Þjóð- hagsstofnunar 4) Hvaö merkir fslcnska oröið hrasl? a hrásiagi b hrösun c drasl Hráslagi Hrösun . ,; U'-11111.III■; Drasl Hallgrimur Gaiilei Shakespeare Gestur Guðrún Sigurður — , , ; ,. f ^'■■<." C -S' í 6) Forstöðuinaöur Borg- arskipulags Reykja- vikur heitir: a Gestur ólafsson b Guörún Jónsdóttir c Siguröur Harðarson 5) Tveir þessara manna voru fæddir sama ár- ið. Hverjir? a Galiléo Gaiilei vfs- indamaður b Hailgrimur Pétursson sálmaskáld C Wiiiiam Shakespeare rithöfundur 7) Tveir af þessum mönnum uröu á sfnum tfma Evrópumeistar- ar i grcinum frjálsra iþrótta. Hverjir? a Gunnar Huseby b Torfi Bryngeirsson C Vilhjálmur Einarsson 8) Ein af þessum konum er borgarfulitrúi i Reykjavik. Hver? a Alfhciöur Ingadóttir b Hulda Valtýsdóttir Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir Alfheiöur Hulda Sjöfn 9) Faöir lndfru Gandhi forsætisráðherra Ind- iands var frægur stjórnmálamaður á sinum tima. Hvaö hét hann? a Ali Bhutto b Mahatma Gandhi C Jawaharta! Nehru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.