Þjóðviljinn - 17.07.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. júli 1982
Prentsmiðja Þjóðviljans að taka til starfa á nýjan leik:
FuUkomin tæki komin til landsins
r
Rætt við Ulfar Þormóðsson
formann útgáfustjórnar Þjóðviljans
Meginhluti tækja i nýja prent-
! smiðju Þjóðviljans er nú kominn
j til landsins og er verið að setja
þau upp og þjálfa fólk i notkun
þeirra. Þetta kemur til með að
hafa i för með sér töluverðar
breytingar á rekstri Þjóöviljans
og sneri blaðamaður sér til Úlfars
Þormóðssonar, formanns útgáfu-
| stjórnar Þjóðviljans, til aö for-
| vitnast um þær.
— ÞU vildir kannski byrja á
! þvi, tílfar að rifja aðeins upp á-
l stæðurnar fyrir breytingunum?
1 — Eins og flestir vita eru á-
stæðurnar þaö umrót sem varð i
Blaðaprenti i fyrra. Þá hljópst
• Vísir á brott á erfiðustu stundu
fyrirtækisins þegar það var að
komast I þrot vegna þess að vélar
og tæki höföu ekki veriö endur-
nýjuð. Þrátt fyrr Itrekaöar til-
raunir okkar Þjóðviljamanna
hefur okkur ekki tekist að ná
samstöðu meö Timanum og Al-
þýðublaðinu um uppbyggingu
sameiginlegrar prentsmiðju og
þess vegna hefur blaöiö farið Ut i
það að kaupa eigin tæki.
— En verður Blaöaprent ekki
starfrækt áfram?
— JU, þessi þrjú blöð munu á-
fram starfrækja fyrirtækið I
kringum filmu- og plötugerö og
prentunina sjálfa. Þegar við hins
vegar stóðum frammi fyrir þvi aö
ekki náöist samkomulag um sam-
eiginlega setningu og umbrot var
okkur nauöugur einn kostur að
taka það sjálfir að okkur og höf-
um keypt mjög fullkomin tæki til
þessara hluta. Þau er veriö að
setja niður á hluta neðri hæðar
Þjóðviljahússins sem hingaö til
hefur verið leigöur Ut.
— NU eru mjög örar breytingar
i prenttækni. Eru þessi tæki þau
nýjustu og fullkomnustu sem völ
er á?
— Tækin eru ekki þau ódýrustu
sem hægt er aö fá og þau er auð-
veldlega hægt aö tengja við full-
komnustu tækni i setningu sem nU
þekkist. Hægt væri t.d. án mikils
tilkostnaöar að koma málum
þannig fyrir að hver blaðamaður
setti greinar sinar beint inn á
tölvuskerm og einnig væri hægt
án mikils tilkostnaðar að koma
málum þannig fyrir að blaða-
maður Uti á landi eða Uti i heimi
gæti sett greinar sinar i gegnum
sima beint inn á skerm hér i hUs-
inu.
— Hvað kostar svona fyrir-
tæki?
— Að setja upp prentsmiöju
Þjóöviljans á nýjan leik með
þeim fjárfestingum sem óhjá-
kvæmilega fylgja þvi, kemur til
með að kosta okkur ekki minna en
1 1/2-2 miljónir króna.
— Hvar verður það fé fengið?
— Eins og fjölmargir stuðn-
ingsmenn blaðsins og hreyfingar-
innar hafa orðið varir við á sl.
vetri þá er i gangi söfnun til
rekstrar Þjóðviljans og er henni
langt I frá lokið en var frestað á
sinum tima m.a. vegna kosning-
anna. HUn er nU aö sigla af stað á
nýjan leik og vita þá stuönings-
menn blaðsins hvað til þeirra
friðar heyrir á næstu vikum og
mánuðum.
— Verður eitthvað fleira unnið
i hinni nýju prentsmiðju en bara
Þjóðviljinn?
— AlþýOublaðiö og Helgarpóst-
urinn verða sett og brotin um i
prentsmiðjunni og auk þess mun-
um viö leita eftir viðbótarverk-
efnum til að auðvelda reksturinn.
Þá má geta þess aö Alþýðubanda-
lagsfélög viða um land hafa sýnt
þvi býsna mikinn áhuga að sett
verði upp einhvers konar ljósfjöl-
ritunaraðstaða til þess aö hægt
verði að þjónusta þessi félög og
aðstoða við Utgáfu á staöarblöð-
um, en það á lengra I land.
— Hvaða breytingar hefur
þessi nýja tækni i för með sér
fyrir Þjóðviljann sjálfan?
— HUn kemur til með aö gera
rekstur Þjóðviljans dýrari,
a.m.k. fyrst um sinn, en hins veg-
ar fylgja þessu umróti einnig já-
kvæðar breytingar. Við munum
óhjákvæmilega reyna að hressa
upp á Utlit blaðsins og hugmyndir
eru i gangi um verulegar breyt-
ingar á innihaldi og efnistökum
þess. Þetta tekúr þó allt sinn
tima, einhverjar vikur og mán-
uði.
— GFr
Verið er að innrétta hið nýja húsnæði prentsmiðjunnar. Hér eru nokkrir starfsmenn Þjóðviljans að
leggja saman ráðsin. A myndinni sjást f.v.: Bragi Einarsson, Jóhannes Haröarson, Haukur Sighvats-
son, Ragnar Arnason, (Jifar Þormóðsson og Jóhannes Eirfksson. Ljósm.: kv.
Einar Karl
Haraldsson
skrifar:
raunastöðvarinnar á Keldum og
borgin telur sig þurfa. 19. mai
1981 var birt i fréttabréfi
menntamálaráðuneytisins
greinargerð um landrýmisþörf
og skipulagsmál Tilraunastööv-
ar Háskólans i meinafræði. Þar
segir m.a. i niöurlagsorðum:
„Augljóst er að i máli þessu
eru forsvarsmenn Keldna og
borgaryfirvöld mjög á öndverð-
um meiði um mat á hagsmun-
um þeim sem i húfi eru. Sýnist
sjálfsagt aö sjálfdæmi borgar-
yfirvalda i málinu verði ekki
viðurkennt, ef til þess kemur aö
þau vilji taka landið eignar-
námi, heldur verði leitaö til
dómstóianna til að fá lagt hlut-
laust mat á það, hvort hags-
munir starfseminnar á Keldum
eigi að vikja. Onnur afstaða er
ekki verjandi fyrir þá sem bera
ábyrgð á starfseminni á Keld-
um og framtiöarmöguleikum
hennar.”
Stefntaö fólksf lótta?
Þessa skoðun hefur mennta-
málaráðherra Itrekaö I blaða-
viðtali nýverið. Þetta þýðir að
náist ekki samningar um
Keldnalandið, sem verður að
teljast óllklegt eftir tlu ára þref,
gengur málið til dómstóla og er
allsendis óvlst um úrslit þess á
þeim vettvangi, Það gæti aftur á
móti leitt til þess aö Reykjavík-
urborg hefði ekkert nýtt bygg-
ingarland til reiðu á meðan
sveitarfélögin I kringum borg-
ina hyggja á landvinninga á
stórum svæðum. Hæfist þá á ný
flótti frá borginni eins og á sið-
ustu kjörtimabilum ihaldsins i
Reykjavik. Ef til vill er þaö póli-
tískt markmið Sjálfstæöis-
flokksins að stuöla að fólksflótta
frá höfuðborginni, en ef svo er
ekki, verður það háskaför fyrir
borgarbúa að fylgja Davlð
Oddssyni á hágirunum upp
Keldnabrekkuna.
r itst jór nararci n
I keisaralegum stíl
//Keisaralegur kommún-
ismi"
1 Reykjavik hefur hinn nýi
borgarstjóri tekið sér fyrir
hendur að strika út öll verk
vinstri manna I stjórn borgar-
innar. Af þessu hefur hann ær-
inn starfa nú I sumar og afsann-
ar það eitt áróður Sjálfstæöis-
flokksins um að vinstri meiri-
hlutinn hafi ekki komiö neinu i
verk á fjórum árum. Það er að
minnsta kosti vlst að Davið
Oddssyni nægir ekki sumarið til
þess að strika Ut allt sem minnir
á vinstri meirihlutann I borg-
inni. Honum tekst að vlsu aö
taka ákvaröanir um að fækka
borgarfulltrúum að nýju, leggja
niöur framkvæmdaráö, hætta
viö þau byggingarsvæði sem áð-
ur höfðu verið ákveðin og fleira
af þvl tagi sem felst i þvi að gera
Spyrnt á pappírsbraut
Davlð Oddsson lullar ekki i
lága girnum eins og hann segir
aö vinstri meirihlutinn hafi
gert. En lágglrarnir reynast aö
öllu jöfnu betur I brekkum og
torfærum heldur en hágirarnir.
Og þó að borgarstjórinn hafi
efnt til spyrnukeppni á sléttri
papplrsbraut nú I sumar, er
hætt við að hann verði að skipta
niður strax I haust7 þegar papp-
irsþeysan er á enda.
Það er i sjálfu sér létt verk aö
kasta allri skipulagsvinnu
vinstri meirihlutans fyrir róða
og gefa forskrift að nýrri byggð
i Keldnalandi án nokkurs sam-
ráðs við faglega aðila. Það er
llka auðvelt að hunsa kröfur
arkitekta um samkeppni I stór-
verkefnum eins og skipulagi
Davið Oddsson hættir við, strikar dt og leggur niður — allt I hágir —
en á þó enn mikið verk óunnið viö að afmá öll spor vinstri
meirihlutans I Reykjavík.
upp Keldnabrekkuna
Til dómstólanna
Á hitt er að líta að borgar-
stjðrinn og meirihluti Sjálfstæð-
isflokksins I Reykjavik teflir
málum borgarbúa i mikla tvi-
sýnu með ákvörðunum sinum.
Þaö hefur semsé legið fyrir i
áratug að menntamálaráðu-
neytið og Háskólinn eru ekki
reiðubúin til þess að láta
Reykjavikurborg i té eins mikið
byggingarland úr landi Til-
Sjálfstæðisflokkurinn vann
sigur I sveitarstjörnarkosning-
unum I vor. Ekki er örgrannt
um að nokkur ofmetnaður fylgi i
kjölfar þess sigurs, og ljóst er að
i sveitarfélögum þar sem flokk-
urinn hefur náðmeirihluta, t.d. i
Reykjavik og Vestmannaeyj-
um, hyggst hann láta kné fylgja
kviði. Sjálfstæðisflokkurinn
kemur ekki fram af neinni virð-
ingu fyrir minnihlutasjónar-
miöum á þessum stöðum. Ekki
er nema sjálfsagt að Sjálfstæð-
isflokkurinn ráði þar sem hann
hefur til þess afl atkvæða, en
jafn sjálfsagterað minnihlutinn
fái alla aðstöðu til þess að fylgj-
ast með gangi mála, og upplýs-
ingar til þess að byggja á af-
stöðu til þeirra.
útstrikanir á pappir. Að hætta
við, strika út og leggja niður er
tiltölulega létt verk. Hinsvegar
væri það helst til mikill hofmóð-
ur hjá hinum nýja borgarstjóra
ef hann er haldinn þeirri grillu
að hann geti endurskrifað sög-
una með útstrikunum og niður-
fellingum eins og þeir ku gera i
Kina og Sovét. „Keisaralegur
kommúnismi” af þvl tagi kynni
þó að standa nær hugskoti borg-
arstjórans en menn grunar, og
þessvegna gætum við átt von á
þvi að vakna upp við það einn
daginn að gröfukjaftar borgar-
stjórnarmeirihlutans væru
farnir að tæta upp útitaflið viö
Bernhöftstorfu, þar sem fjöldi
Reykvikinga hefur unað sér á
góöviðrisdögum I sumar.
nýrra ibúöahverfa og ráða til
þess menn meö pólitiskri ráðn-
ingu. Allt andóf gegn slikum
flausturs- og einræöisvinnu-
brögðum kann að verða léttvægt
ef Ihaldiö kemur sínu fram og
vel tekst til.