Þjóðviljinn - 24.09.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 24. september 1982ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Karpov aö tafli — 18
Árið 1971 hlýtur að teljast árið sem Karp-
braust I gegn. Hann bætti sig greinilega
með hverri mínútu og í lok þess fagnaði
hann sigri á geysilega sterku alþjóðlegu
móti í Moskvu.
Það er dálítið kaldhæðnislegt að Karpov
vann sem aðstoöarmaður Kortsnoj fyrir,
þátttöku hans í Áskorendakeppninni 1971.
Þeirtefidu leynilegt æfingaeinvígi sem lauk,
með jafntefli 3:3. Karpov hafði hvitt i fimm
skákanna og var það gert til þess að prófa
styrk Kortsnojs í nokkrum kritiskum byrjun-
um. Síðasta skák þessa einvigis var e.t.v.
sú besta:
skák
tmtm
a b c a
Karpov - Kortsnoj
23. Hxf5!-Kxf5
Bd3+-Kf4
25. Dd6+-De5
26. Db4+-d4
(Betra var 26. - Kg3.)
27. Re4-Kf5
28. Dxb7-Kg4
29. Be2+-Kxh4
30. g3+-Kh3
31. Rf2+-Kh2
32. Dh1-Kxg3
33. Re4+-Kf4
34. Df3-mát!
feröir
UTiVlSTARF t RÐlR
Dagsferðir sunnudaginn 26. sept.
Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla
þjóðleiðin úr Brynjudal (Hvalfirði) til Þing-
valla. Verð. 150 kr.
Kl. 13 Þingvellir. Haustiitaferö og sögu
skoðun með Sigurði Lindal prófessor, ein-
um helsta Þingvallasérfræðingi okkar.
Haustlitirnir í algleymingi. Verð. 150 kr.
Fríttfyrir börn i fylgd meö fullorðnum. Brott-
för frá BSl, bensínsölu.
Helgarferðir 1.-3. okt.!
Þórsmörk- Teigstungur- haustlita
ferð. Gist í Útivistarskálanum Básum
Kvöldvaka.
Vestmannaeyjar. Gönguferðir um
Heimaey.
3. Tindfjöll. Gist í fjallaskála. Fagurt er
fjöllunum núna. SJÁUMST! Ferðafélagið
Utivist.
ISIUBS
OLDUGOTU3
SIMAR. 11798 OG 19^33.
Helgarferðir 24. - 26. sept.:
Föstudaginn kl. 20.00: Landmannalaugar
Jökulgil. Ekið inn Jökulgil að Hattveri, ein-
ungis unnt á þessum árstíma. Gist í sælu
húsi.
Föstudagur kl. 20.00: Álftavatn. Göngufer-
ðir í nágrenninu. Gist í sæluhúsi.
Laugardag kl. 08.00: Þórsmörk - haustlita-
ferð. Gist í sæluhúsi.
Farmið»sala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Dagsferðir
sunnudaginn 26. sept.:
Kl. 10.00: Hvalfell (848 m) - Glymur. Verð
kr. 200.00
Kl. 13.00: Brynjudalur - Hrísháls - Botns-
dalur, haustlitaferð. Verð kr. 200.00. - Far-
iö frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin
Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farmiðar
við bíl. - Ferðafélag íslands.
samkomur
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Félagsfundur n.k. sunnudag 29.9. kl
Kirkjubæ. Kirkjudagurinn verður sunnu-
daginn 3. október.
minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags vangef-
inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu I
félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Bragaij
Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun'l
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka-1
verslun Olivers Steins Strandgötu 31, jf
Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins að tekið er á móti minning-il
argjöfum í sima skrifstofunnar 15941, ogjl
minningarkortin siðan innheimt hjá send-1
anda með giróseðli. - Þá eru einnig til sölu I
á skrifstofu félagsins minningarkort Barna-1
heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán-* 1
uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl.
9-16, opið í hádeginu.
vextir
læknar
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
gengið
23. september Kaup Sala
Bandaríkjadollar ,.14.472 14,512
Sterlíngspund .24,848 24,917
Kanadadollar ,.11,796 11,828
,. 1,6537 1,6583 2,0977
Norskkróna , 2,0919
Sænsk króna , 2,3256 2,3320
Finnsktmark , 3,0144 3,0227
Franskurfranki . 2,0509 2,0566
Belgískurfranki , 0,3001 0,3009
Svissn.franki , 6,7769 6,7956
„ 5,2885 5,3031 5,8129
Vestur-þýskt mark .. 5,7969
itölsk líra „ 0,01028 0,01032 0,8276
Austurr. sch .. 0,8253
Portúg. escudo „ 0,1661 0,1666
Spónskur peseti .. 0,1286 0,1289
Japansktyen .. 0,05511 0,05526
írsktpund „19,812 19,867
Ferðamannagengið
Bandarfkjadollar...............15,9632
Sterllngspund..................27,4032
Kanadadollar...................13,0108
Dönsk króna.................... 1,8241
Norskkróna..................... 2,3074
Sænskkróna..................... 2,5652
Flnnsktmark.................... 3,3249
Franskurfrankl................. 2,2622
Belgískurfrankl................ 0,3309
Svlssn.frankl.................. 7,4751
Holl. gylllni............................... 5,8334
Vestur-þýsktmark
ítölsk líra Austurr. sch
Portúg.escudo
Spánskurpeseti
írskt pund 21.8537
Innlánsvextir (ársvextir)
Sparisjóðsbækur....................34,0%
Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0%
Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0%
Verðtryggðir 3 mán. reikningar......0,0%
Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0%
Útlánsvextir
(Verðbótaþáttur í sviga)
Víxlar, forvextir..........(26,5%) 32,0%
Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0%
Afurðalán..................(25,5%) 29,0%
Skuldabréf.................(33,5%) 40,0%
krossgátan
Lárétt: 1 jurtagróður4þreytt8 Iyddur9hita
11 bæta 12 rakt 14 tvihljóði 15 band 17 rýrt
19 mann 21 utan 22 fengur 24 þvingar 25
heimshluti
Lóðrétt: 1 prettur 2 úrgangsefni 3 pól 4
töluðu 5 þjálfa 6 endast 7 vofur 10 gamall
13 hey 16 líkamsvökvi 17 skarð 18 vendi
20 bein 23 þögul
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 fálm 4 lost 8 eirikur 9 sess 11
tama 12 trassi 14 au 15 illt 17 eigra 19 jói 21
iða 22 glóð 24 rita 25 anar
Lóðrétt: 1 fast 2 lesa 3 missir 4 lítil 5 oka 6
suma 7 trauði 10 erf iði 13 slag 16 tjón 17 eir
18 gat 20 óða 23 la
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og iyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
lögreglan
Reykjavík . sími 1 11 66
Kópavogur 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . sími 1 11 00
Hafnarfj 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
1 2 3 □ 4 5 6 7
□ 8
9 10 □ 11
12 13 G 14
□ □ 15 16 G
17 18 G 19 20
21 □ 22 23 □
24 • 25 ■
kærleiksheimilið
Hættu þessum gráti, eöa ég gef þér ástæöu til að gráta.
Ha, gefa mér hvaö?
H/)(VN/ £/§ ÖNNUAG
KÁfl/V/V VIP
PýtfAPTlALfl/K.'
E<ý HfF EKKI oRb’Ð FyfJlf? AÐKAST/
(M?A IU.U6A VIKUT) 5AfY1ANÍ MEISTV
HVA6 £TR oR’Ðif’ AF HoNUM,KAFTf/A/N?
svinharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
pvRAPMLFúÁj?? seisei'
KANNÍKI ER l'LöNÚÁ) fl€>
FARA HE'HNuí
Nei, ekki OJ eins og
í OJ-bara, heldur JÓ eins
og í JÓLA, jó-jó,jóla-
hvað?
folda
ÓJOJOJOJOJOJ-barastal
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(ki. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima
1 88 88.
Kópavogs apótek er opið alla virka daga
kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
Heiisuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30-16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild);
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek-
anna í Reykjavík vikuna 24.-30. septem-
ber verður í Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki.
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.