Þjóðviljinn - 19.10.1982, Síða 3

Þjóðviljinn - 19.10.1982, Síða 3
Þriðjudagur 19. október 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 3 Ein dönsku stúlknanna á Þingeyri farin heim, en hinar ætla að halda áram að vinna „Klaufaskapur hjá Vin nn málasamhandi” ,,Mistökin eru mín” segir lögfræðingur VMS „Ég/tek á mig þessi mistök“, sagði síðustu viku, en þegar í ljós kom að um þessa 40% reglu væri ekki að Sigmundur Hannesson lögfræðing- henni var aðeins heimilt að yfir- finna í þeim kynningarbæklingi ur Vinnumálasambands samvinn- færa 40% af tekjum sínum til Dan- sem VMS lét dreifa á atvinnumiðl- ufélaganna, aðspurður hver bæri merkur meðan hún er hér við unarskrifstofur í Danmörku og ábyrgð á því að ónógar upplýsingar vinnu, ákvað hún að halda utan væru það sín mistök. „Aðalatriðið til danskra stúlkna sem ráðið hafa aftur, þar sem þessi 40% dygðu er þó, að við höfum ekki gefið sig í fiskvinnslu víða um land, urðu ekki til að standa undir afborgun- neinar rangar upplýsingar, nema þess valdandi að ein þeirra hefur um sem hún þarf að standa í skilum að tekjutrygging var miðuð við farið til síns heima aftur. Umrædd við. laun í ágúst s.l. en síðan hafa komið stúlka réð sig í vinnu til Þingeyrar í Sigmundur sagði að upplýsingar 7,5% verðbætur. ■ Nú eru 19 danskar stúlkur starf- ) andi við fiskvinnslu hérlendis, 8 á Vopnafirði, 6 í Grundarfirði og 5 á Þingeyri. „Það er leiðinlegt að þetta skyldi koma upp á Þingeyri, en aðalatrið- ið í þessu máli er að við erum að reyna að útvega frændum okkar sem eiga við atvinnuleysi að stríða, atvinnu hér á landi. Við eigum von á fleiri dönskum stúlkum til vinnu hér ef þetta umrædda mál hefur ekki sett strik í reikninginn,“ sagði Sigmundur. Árrisulir borgarbúar ráku upp stór augu í gærmorgun, þegar Rán, þyrla Landhelgisgæslunnar sendi körfu sína niður á ólgandi Fossvoginn. Sem betur fer kom í Ijós, að hér var aðeins um björgunaræfingu að ræða og enginn í nauðum staddur. Myndina tók gel af þyrlunni, en karfan er beint undir henni. Sögulegt þing Iönnemasambandsins: Formaðurinn sagði af sér! „Ég harma þau gerræðislegu vinnubrögð sem skipulagður hópur hægri manna viðhöfðu á nýaf- stöðnu þingi Iðnnemasambands ís- lands. Samtök iðnnema hafa í gegn- um árin unnið sér sess í atvinnulífi og menntakerfi þjóðarinnar, sem óflokkspólitísk samtök, en með skrípaleik hefur þessum mönnum tekist að vinna ætlunarverk sitt, þ.e. að rýra álit manna á Iðnnema- sambandinu”, sagði Pálmar Ilall- dórsson fráfarandi formaður Iðn- nemasambands íslands í samtali við Þjóðviljann í gær. 40. þing INSÍ var haldið um sl. helgi og varð all sögulegt áður en yfir lauk. Eftir að Haraldur Krist- jánsson hafði hlotið kosningu sem formaður með 2ja atkvæða meiri- hluta ákvað stór hluti sambands- stjórnarframbjóðenda að draga framboð sín til baka, þar sem þeir treystu sér ekki til að starfa með nýkjörnum formanni. Þar á meðal var frambjóðandi til varaformannsembættis. Tókst þó að ná saman nýrri stjórn að skapi hins nýkjörna formanns og var þar um fólk að ræða sem flest hafði ekki tekið þátt í félagsstarfi fyrr, né höfðu þekkingu á málefnum iðn- nema. 66 þingfulltrúar tóku þátt í kosningu nýrrar sambandsstjórn- ar. 23 seðlar voru auðir og 6 ógild- ir. Eftir almennar umræður að loknu þessu stjórnarkjöri sögðu enn fjórir • nýkjörinna stjórnar- manna af sér og varamaður þar að auki! Kom þá fram dagskrártillaga um að efnt yrði til nýrra kosninga, þar sem sýnt væri að nýja stjórnin nyti ekki lengur meirihluta þing- fulltrúa. Þá brá svo við að nýkjör- inn formaður INSf, Haraldur Kristjánsson sagði af sér for- mennskunni og gekk af þinginu ásamt hópi stuðningsmanna og var því ekki unnt að taka tillögu um endurtekið stjórnarkjör til at- kvæða. - v. Þær fimm dönsku stúlkur sem eftir eru á Þingeyri ætla að halda þar áfram vinnu, en þó er óvíst með eina þeirra sem haldin er „ein- hverri heimþrá", að því er Sigurður Kristjánsson kaupfélags- og frysti- hússtjóri á Þingeyri upplýsti í sam- tali í gær. Sigurður sagði að Kaupfélagið á Þingeyri væri alger þolandi í þessu máli. Klaufaskapurinn lægi hjá Vinnumálasambandinu. Aðspurð- ur um laun dönsku stúlknanna fyrir síðustu viku sagði hann að þær hefðu náð 3-4000 í vikulaun, en hæstu vikulaun heimamanna með bónus væru um 6000 kr. , Ráðningartími stúlknanna er til maíloka á næsta ári og greiðir þá frystihúsið fargjaldið fyrir þær til Danmerkur. Stúlkan sem hætti vinnu í síðustu viku greiddi sitt far sjálf, en lögfræðingur VMS taldi líkur á því að krafist yrði endur- greiðslu á fargjaldinu. -Ig- Breiðafjarðarferja: Leiðréttíng Útaf villandi frétt, sem birtist í Þjóðviljanum 14. þ.m. og byggð er á viðtali við stjórnarformann Bald- urs h.f. varðandi tcikningar af væntanlegri ferju yfir Breiðafjörð, þar sem sagt er að Þorbergur Olafs- son hjá Bátalóni í Hafnarfirði hafi gert teikningu af ferju, kannski fyrir áeggjan frá Snæfellsnesi, eða kannski bara mcð viðskiptasjón- armið í huga, vil ég undirritaður taka það fram, að því aðeins fór ég í það verk að gera tillöguteikningu af ferjunni að þess var óskað, bæði af Olafi E. Olafssyni, sem þá átti sæti í stjórn Baldurs h.f. svo og Kristni Gunnarssyni deildarforstjórna í samgönguráðuneytinu, sem þá var formaður ferjunefndar. Teikninguna af ferjunni lauk ég við 26. maí s.l. en útboðslýsing ásamt ferjuteikningu kom ekki fram frá Siglingamálastofnun fyrr en í ágúst s.l. svo að ekki er Um það að ræða að teikningar frá undirrit- uðum og Siglingamálastofnun hafi komið fram samtímis. Það var fyrirfram vitað að teikning mín kæmi því aðeins að notum að hug- myndin væri í samræmi við sjónar- mið alls þorra þeirra manna, sem nefndarfundi Baldurs h.f. og ferju- nefndar sóttu og þeir töldu að hent- aði best. Nefndarfundi var ég be- ðinn að sitja í þeim tilgangi einum að samræma hin ólíku sjónarmið sem fram komu, og kom með til- lögu. Þorbergur Olafsson. LEIRKERASMIÐIR TAKIÐ EFTIR I. Guðmundsson & Co hf heldur í samvinnu við Podmore & Sons Ltd, námskeið í leirkeragerð að Þverholti 18, Reykjavík, dagana 23. og 24. október nk. Andrew Holden leirkerasmiöur sýnir notkun „Alsager" rennibekks, mótar og skfeytir krukkur og skálar úr Podmore leir og svarar fyrirspurnum um leirgeragerð. D.W.PIant flytur fyrirlestur um Podmore og svararfyrirspurnum. Við hvetjum alla leirkerasmiði til að taka þátt í þessu námskeiði. Þátttökugjaldió er mjög í hóf stillt. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hið allra fyrsta í síma 24020. I. GUÐMUNDSSON & CO. HF. Þverholti 18, Reykjavík. Sími 24020 Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir verkamönnum til starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra, Grensásvegi 1 LAUS STAÐA Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði er laus til umsóknar- kennarastaða í íslensku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt vtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa faorist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- aötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. nóvemfaer n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 15. október 1982. Verkakvennafélagift Framtídin Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaöarmannaráös fyrir áriö 1982 liggja frammi á skrifstofu félagsins Strandgötu 11 frá og meö þriðjudeginum 19. októbertil föstudagsins 22. október kl. 17.00 öörum tillögum ber aö skila fyrir kl. 17.00 föstudaginn 22, október, er þá framboðs- frestur útrunninn. Tillögum þarf aö fylgja meðmæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvennafélagið Framtíðin Atvinnulóðir Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á atvinnulóðum við Grafarvog og nyrst á Ártúnshöfða. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyöublöö, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræö- ings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og meö 29. október 1982. Athygli er vakin á því aö allar eldri umsóknir eru hér meö fallnar úr gildi og ber því aö endurnýja þær. Allar nánari upplýsingar veröa veittar á skrif- stofu borgarverkfræðins, Skúlatúni 2, 3. hæö, þar sem jafnframt er tekiö á móti um- sóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.